Search found 84 matches

by Korinna
9. May 2009 12:22
Forum: Ostagerð
Topic: Paneer
Replies: 4
Views: 8874

Paneer

Þetta er ferskur ostur, svipað og tofu eða jafnvel mossarela sem hægt er að nota í allskonar réttir. Hann er próteínríkur, nánast fítulaus og bragðlítill. Hann bráðnar ekki við notkun. Hitið 2 lítra mjólk nánast þangað til hún fer að sjóða. Bætið 4 msk sítrónusafa við. Takið pottinn af hellunni, mjó...
by Korinna
9. May 2009 11:47
Forum: Brauðgerð
Topic: Artisan Brauð - pítsudeig
Replies: 5
Views: 15123

Re: Artisan Brauð - pítsudeig

Okkur finnst þunnbotnar pítsur yfirleitt betri, ég hef það til að fá í magann af (keyptum) þykkbotnuðum. Mín reynsla er hins vegar sú að þegar manni langar í pítsu vill maður fá hana strax. Til að leysa vandamálið milli panta&magaverk eða baka sjálf&halda ró sinni og sína hef ég skáldað píts...
by Korinna
8. May 2009 19:58
Forum: Almenn umræða, Spurt og svarað
Topic: Nýr bjór frá Bruggsmiðjunn á Árskógsströnd
Replies: 8
Views: 12045

Re: Nýr bjór frá Bruggsmiðjunn á Árskógsströnd

Ég hef samt aldrei notað herbalife en ég veit jú eitthvað um kalóríur, það eru lítil dýr sem minnka fötin þín á meðan þú sefur.
Verst er að hann er bara í lítlum flöskum, hvers konar sparnaður er það eiginlega?
by Korinna
8. May 2009 19:14
Forum: Almenn umræða, Spurt og svarað
Topic: Nýr bjór frá Bruggsmiðjunn á Árskógsströnd
Replies: 8
Views: 12045

Re: Nýr bjór frá Bruggsmiðjunn á Árskógsströnd

Núna eiga stelpurnar eftir að skrá sig hérna eins og það kæmi enginn morgundagur :lol:
by Korinna
8. May 2009 19:12
Forum: Cidergerðarspjall
Topic: Samhengi gers, sykurs og annara þátta í alkahól magni?
Replies: 22
Views: 61314

Re: Samhengi gers, sykurs og annara þátta í alkahól magni?

Ég efast um að þetta sé ónýtt, ég mundi bara leyfa þessu að vera í fríði í smá tíma í viðbót og svo er þetta bara tilbúið. Veitir ekki af að smaka, maður finnur nú frekar fljótlega hversu mikið áfengi er í þessu. Ég held líka að þetta er tilbúið til notkunar fljótlega sem er nú bara kostur :D Flott ...
by Korinna
8. May 2009 09:49
Forum: Brauðgerð
Topic: Artisan Brauð - pítsudeig
Replies: 5
Views: 15123

Artisan Brauð - pítsudeig

http://www.instructables.com/id/Artisan_Bread_in_Five_Minutes_a_Day/ Þetta er í raun það sama og Nanna er að gera ( http://fagun.is/viewtopic.php?f=11&t=26 )nema á ensku og með myndum 8-) Það má nota þetta í pístudeigið sérstaklega ef maður vill hafa frekar þykkan botn, svona í ameríkönskum stí...
by Korinna
8. May 2009 09:47
Forum: Brauðgerð
Topic: Súrdeigsbrauð
Replies: 0
Views: 7040

Súrdeigsbrauð

Nú veit ég ekki alveg um höfundarétt og þess háttar en þetta er tekið af blogginu hennar Nönnu Rögnvalds www.nanna.blogspot.com Ég bætti aðeins við og sleppti úr, eg efast um að hún hefur eitthvað á móti því að birta þetta hérna þar sem hún er nú að auglýsa þessari aðferð sjálf. Fimm mínútna/tveggja...
by Korinna
8. May 2009 09:34
Forum: Sjálfskynning á meðlimum spjallborðsins
Topic: Finnur
Replies: 27
Views: 39543

Re: Finnur

Ertu enn að búa til ost? Hvernig ost gerðir þú?
by Korinna
7. May 2009 20:00
Forum: Sjálfskynning á meðlimum spjallborðsins
Topic: Korinna
Replies: 5
Views: 6314

Korinna

Sælir.

Korinna heiti ég og er konan hans Hjalta.
Vonandi fara að skrá sig einhverjar stelpur hérna líka :D