Search found 84 matches

by Korinna
20. May 2009 17:13
Forum: Viðburðir og Tilkynningar
Topic: Stofnfundur Fágunar
Replies: 44
Views: 74548

Re: Stofnfundur Fágunar

Takk kærlega fyrir góðan fund. Það er búið að sanna að stelpurnar eiga ekki að vera hræddar við að skrá sig en ef þær gera það ekki þá er mér nákvæmlega slétt sama! :lol: :skal:
by Korinna
18. May 2009 17:28
Forum: Á léttu nótunum
Topic: Hlaupormar
Replies: 1
Views: 4809

Hlaupormar

3 pakka glært gelatin (án bragðs) 2 pakka jello (hvaða bragð sem maður vill) 1 bolli sjóðandi vatn Öllu er hrærð saman þangað til þetta er leyst upp og sétt í form sem er 20 sinnum 20 sm. Kælið þangað til þetta er hart og skerið í "ormar". Það má líka nota jólakökuform stil að skera út hjö...
by Korinna
17. May 2009 23:16
Forum: Ostagerð
Topic: Hóppöntun á verkfærum til að búa til Harðan ost
Replies: 11
Views: 23210

Re: Hóppöntun á verkfærum til að búa til Harðan ost

frábært! Ertu með uppskrift sem þú getur mælt með til að prófa sig áfram?
by Korinna
16. May 2009 19:33
Forum: Brauðgerð
Topic: Hamborgarabrauð
Replies: 1
Views: 8376

Re: Hamborgarabrauð

Þessi uppskrift er algjör snilld. Ég hef notað hana bæði til að búa til hamborgarabrauð og einnig pyslubrauð. Ég nota brauðvél til að hnoða deigið en það er allt í lagi að gera það á gamlan máta ef maður á ekki slíka. Við eigum voða erfitt með að borða brauðið úr búðum síðan við höfum tekið okkur þe...
by Korinna
16. May 2009 11:22
Forum: Hvað er í glasi?
Topic: Viking Lite
Replies: 11
Views: 21261

Re: Viking Lite

mér finnst Carlsberg vondur og einnig hveitibjór, þann sem ég hef smakað sem ég man ekki hvað heitir, hehe. En ég er einnig á spjallinu til að læra :skal:
by Korinna
16. May 2009 00:03
Forum: Víngerðarspjall
Topic: Geymsluþol Víns
Replies: 6
Views: 9932

Re: Geymsluþol Víns

Því meiri sýra því lengra geymist vínið en hins vegar þroskast það hraðar því minni sýra er í því. Talað er um hátt sýrustig þegar það er 7 til 9 prómil og er ekki endilega tengt því hvort vínið bragðast þurrt eða sætt. Sætt vín endist betur en súrt, sérstaklega eftir opnun. Hvítt vín skal ávalt ver...
by Korinna
15. May 2009 21:18
Forum: Víngerðarspjall
Topic: Glögg Uppskrift
Replies: 13
Views: 18452

Re: Glögg Uppskrift

Eyvindur wrote:Einhver sem ég spjallaði við hafði ferðast um annað hvort Tékkland eða Pólland (nú man ég ekkert) í kringum jól og það var allt morandi í þessu þar, sagði hann.
Þetta á alveg örugglega við um bæði lönd og löndin þar í kring skal ég segja þér :massi:
by Korinna
15. May 2009 21:16
Forum: Almenn umræða, Spurt og svarað
Topic: Boston kl. 17.00 - 18.00 á föstudaginn 15.05.09
Replies: 15
Views: 21472

Re: Boston kl. 17.00 - 18.00 á föstudaginn 15.05.09

Annars sé ég ekkert annað í stöðunni en að kaupa sjálfir kút af honum hjá KKK og halda bjórkvöld heima hjá einhverjum okkar :) Hljómar vel :beer: Já og þegar ég segir "sjálfir" þá meina ég að sjálfsögðu "sjálf" :D Ertu semsagt búinn að tala við konuna og fá leyfi fyrir þetta? Ge...
by Korinna
15. May 2009 21:14
Forum: Bjórgerðarspjall
Topic: Malt frá Ölvisholti
Replies: 6
Views: 8938

Malt frá Ölvisholti

Þegar Hjalti sagði mér að það væri að koma malt frá Ölvisholti hélt ég frekar lengi að um væri að ræða maltöl :cute:
En í alvöru talað, hefur einhver prófað að gera það?
by Korinna
15. May 2009 21:07
Forum: Almenn umræða, Spurt og svarað
Topic: Boston kl. 17.00 - 18.00 á föstudaginn 15.05.09
Replies: 15
Views: 21472

Re: Boston kl. 17.00 - 18.00 á föstudaginn 15.05.09

halldor wrote:
Annars sé ég ekkert annað í stöðunni en að kaupa sjálfir kút af honum hjá KKK og halda bjórkvöld heima hjá einhverjum okkar :)
Hljómar vel :beer:
by Korinna
15. May 2009 20:47
Forum: Matur
Topic: Lífið er ljúft
Replies: 10
Views: 25966

Re: Lífið er ljúft

Ég er sko svakalega að spila í Maxímús Músíkús. Segðu henni að heilsa uppá mér ef að hún getur litið af börnunum. Ég er sá sem að spila á lúður og er með sítt skegg og sítt hár :fagun: Ég mátti ekki koma með þar sem tónlistakennarinn fékk að fara og leikskólastjóranum langaði svo mikið með líka. En...
by Korinna
15. May 2009 20:43
Forum: Hvað er í glasi?
Topic: Viking Lite
Replies: 11
Views: 21261

Re: Viking Lite

Ég hef drukkið Viking light þar sem mér fannst Egils alltaf vondur og ég vildi samt íslenskan bjór og já, ég er kona. Ég er hins vegar búin að vera dugleg að vera að smakka hitt og þett hjá Hjalta. Mér finnst þetta sjálf undarlegt en ég vil ekki of beiskan bjór og þá hefur hann bara komið vel út. Ei...
by Korinna
11. May 2009 20:48
Forum: Ostagerð
Topic: Ricotta
Replies: 5
Views: 17924

Re: Ricotta

Mér finnst hann góður með niðurskornu grænmeti og góðu brauði en hann er einnig mikið notaður í alls konar matargert eins og fyllingu í pasta, grænmeti, búa til eftirréttir og meira, svípaður og smurostur bara - til í allt. http://www.recipezaar.com/recipes.php?s_type=%2Frecipes.php&q=Ricotta&am...
by Korinna
10. May 2009 20:09
Forum: Bjórgerðarspjall
Topic: Hvaða stíll finnst þér áhugaverðastur?
Replies: 18
Views: 23317

Re: Hvaða stíll finnst þér áhugaverðastur?

halldor wrote:Ég valdi belgískan þó ég hafi enn ekki bruggað neinn slíkan.
Flott rök!
by Korinna
10. May 2009 17:26
Forum: Hvað er í glasi?
Topic: Pæling varðandi bjórdóma
Replies: 23
Views: 48019

Re: Pæling varðandi bjórdóma

En ef maður mundi suðurlíða þetta aðeins: 1. Hvernig hellist bjórinn í glasið 2. Hvernig litur hausinn út, hversu mikil froða, loftkennd eða þett, hvernig er hún á lítinn? 3. Hvernig lyktar bjórinn, humlar eða malt? 4. Hvernig bragðast fyrsti sopinn, sætt, súrt, beiskt? 5. Hvernig er að hafa bjórinn...
by Korinna
10. May 2009 14:40
Forum: Sjálfskynning á meðlimum spjallborðsins
Topic: Finnur
Replies: 27
Views: 39543

Re: Finnur

Eyvindur wrote:Ég skil ekki hugtakið "sumarfrí".
Skilurðu hugtakið "að keyra 10 dagar gegnum Þýskalandi og 5 dagar dekur í Austurríki með öllu innifalið"?
by Korinna
10. May 2009 14:35
Forum: Jógúrtgerð
Topic: Að búa til jógúrt
Replies: 8
Views: 47479

Að búa til jógúrt

1.Hitið mjólkina upp í 85°C, gott er að gera það í potti sem er ofan í öðrum potti sem er með vatn í til þess að koma í veg fyrir það að mjólkin brennur við. 2.Kælið mjólkina niður í 43°C best er að gera það í vaskinum með köldum vatni í. 3.Jógúrtið sem þið ætlið að nota sem stofn á að vera við stof...
by Korinna
10. May 2009 14:15
Forum: Sjálfskynning á meðlimum spjallborðsins
Topic: Finnur
Replies: 27
Views: 39543

Re: Finnur

reyndar...ég hlakka bara svo mikið til að komast í sumarfrí að ég varð svolítð æst :sing:
by Korinna
10. May 2009 14:10
Forum: Sjálfskynning á meðlimum spjallborðsins
Topic: Finnur
Replies: 27
Views: 39543

Re: Finnur

Þetta hljómar vel bara. Eigum við ekki ræða þetta betur þann 18.? Prófum bara einu sinni til að byrja með og sjáum til hversu oft við höfum efni á þessu. Það detta nú reglulega inn nýja bjóra í ríkinu, spurning um að fá þau til að gefa út fréttabréf. Það eina sem gæti verið erfitt er að núna er suma...
by Korinna
10. May 2009 10:37
Forum: Ostagerð
Topic: Ricotta
Replies: 5
Views: 17924

Ricotta

Það er hægt að nota hvaða mjólk sem er í þetta og maður fær 2 bolla ost úr þessu. Það má leika sér aðeins hversu lengi maður vill sigta þessu og hvað osturinn verður þá mjúkur-harður. Notið sítrónusafa ef þið ætlið að nota ostinn í eftirréttir en edik ef þið ætlið að nota hann í annað. 1 líter mjólk...
by Korinna
10. May 2009 10:25
Forum: Almenn umræða, Spurt og svarað
Topic: Broskarlar
Replies: 8
Views: 12579

Re: Broskarlar

ha? fékkstu að reykja? :club:

mig vantar broskall með blóm í hárinu eða þvíumlíkt, takk ♥
by Korinna
9. May 2009 23:30
Forum: Jógúrtgerð
Topic: stofnin
Replies: 4
Views: 12650

stofnin

Ég er að forvitnast um hvers konar stofn þið hafið verið að nota. Ég nota alltaf hreina jógúrtið frá bíóbú sem stofn og svo tek af mínu til að rækta áfram. Ég prófaði gríska jógúrtið þeirra sem gékk mjög vel í fyrsta skiptið en þegar ég hélt áfram að nota það varð það orðið frekar þunnt og svolítið ...
by Korinna
9. May 2009 23:25
Forum: Ostagerð
Topic: Paneer
Replies: 4
Views: 8874

Re: Paneer

Það ýstir strax en það er gott að hræra varlega í þessu og láta kolna í um 10 mínútur áður en maður sigtir. Takk fyrir ábendinguna :massi:
by Korinna
9. May 2009 15:44
Forum: Brauðgerð
Topic: Artisan Brauð - pítsudeig
Replies: 5
Views: 15124

Re: Artisan Brauð - pítsudeig

nibbs, bara bjór :beer: