Search found 84 matches

by Korinna
4. Aug 2009 14:06
Forum: Viðburðir og Tilkynningar
Topic: Fundur í ágúst
Replies: 30
Views: 30391

Re: Fundur í ágúst

Er komin tímasetning á þetta? Ég hef enn ekki bruggað neitt en hver veit og ég kem með eitthvað heimabakað :geek:
by Korinna
30. Jul 2009 16:36
Forum: Viðburðir og Tilkynningar
Topic: Fundur í ágúst
Replies: 30
Views: 30391

Re: Fundur í ágúst

glæsó :beer:
by Korinna
3. Jun 2009 22:01
Forum: Brauðgerð
Topic: Mexícanskar hveiti tortíur
Replies: 15
Views: 42935

Re: Mexícanskar hveiti tortíur

Eyvindur wrote:Ég treysti KitchenAid fyrir öllu... Ég er enn alltaf agndofa þegar ég nota hana, yfir því hversu mikil snilld þessi vél er...

Sammála. Hún stóð fyrir sínu í pylsubrauðagerð og súkkulaðikökugerðinni í dag. Klíkkar ekki! Og síður enn svo maður fékk ísvélaráhaldið á hana :yahoo:
by Korinna
3. Jun 2009 21:59
Forum: Brauðgerð
Topic: Bjórbrauð
Replies: 2
Views: 9707

Re: Bjórbrauð

Ég borða ekki kúmen en ég ætla að prófa samt, hún Nanna veit nú yfirleitt hvað hún er að gera.
by Korinna
2. Jun 2009 17:45
Forum: Brauðgerð
Topic: Bjórbrauð
Replies: 2
Views: 9707

Bjórbrauð

Mórahveitið er búið svo að hérna er nýjasta hugmyndin mín. 3 bollar hveiti (sigtað) 3 tsk lyftiduft (ég nota vinsteinn) 1 tsk salt 1 tsp sykur 1 bjór 1 tsk ólía Blandið öllu saman, bakið á 180° í klukkutíma og látið kólna í korter. Það kom ekki fram um að láta þetta hefjast eitthvað sérstaklega. Ég ...
by Korinna
2. Jun 2009 17:40
Forum: Brauðgerð
Topic: Mexícanskar hveiti tortíur
Replies: 15
Views: 42935

Re: Mexícanskar hveiti tortíur

Oft verður deigið of þett og leiðinlegt að vinna með ef maður notar hrærivél í þannig deig, einmitt ef maður á að hnoða vel og lengi. En það má prófa. Endilega láttu okkur vita hvernig gekk Eyvindur! :fagun:
by Korinna
30. May 2009 23:11
Forum: Viðburðir og Tilkynningar
Topic: Skráning í Hópferð í Ölvisholt
Replies: 27
Views: 40678

Re: Skráning í Hópferð í Ölvisholt

Sammála Eyvindi. Ég kem með Mórabrauð :-) Einhver annar gæti tekið ost eða smjör, hnetur, pyslur eða kex...
Mér líst vel á að allir kæmu með eitthvað smá til að narta í. Þetta á nú ekki að enda illa :beer: :beer: :beer:
by Korinna
30. May 2009 20:32
Forum: Til sölu / Óska eftir
Topic: [Óska eftir] Byggkvörn
Replies: 20
Views: 17388

Re: [Óska eftir] Byggkvörn

ég er með sambönd inn á farestveit sem er með kitchenaid umboðið, ég held að það sé alveg hægt að panta svona sérstaklega eða fá slíkt á ebay.
by Korinna
30. May 2009 20:28
Forum: Uppskriftir
Topic: Hafra-porter
Replies: 7
Views: 13695

Re: Hafra-porter

nammi namm
by Korinna
30. May 2009 20:23
Forum: Sjálfskynning á meðlimum spjallborðsins
Topic: Sælir bræður
Replies: 3
Views: 6105

Re: Sælir bræður

Sæll bróðir.

Velkominn á spjallið.

kveðjur,
eina systir þín
by Korinna
27. May 2009 23:31
Forum: Viðburðir og Tilkynningar
Topic: Skráning í Hópferð í Ölvisholt
Replies: 27
Views: 40678

Re: Skráning í Hópferð í Ölvisholt

eigum við að taka nesti með okkur eða ætlum við að fara eitthvað saman eftir á?
by Korinna
27. May 2009 16:54
Forum: Á léttu nótunum
Topic: rúllandi ostur
Replies: 5
Views: 10425

rúllandi ostur

by Korinna
26. May 2009 21:25
Forum: Brauðgerð
Topic: Austrian Country Style Bread
Replies: 1
Views: 7615

Austrian Country Style Bread

Þetta er uppskrift úr "Bread. Baking by hand or bread machine". Ég er aðeins of þreytt til að þýða hana en mig langaði að setja hana inn þar sem þetta er mjög einföld uppskrift af mjög góðu brauði af evrópskum stíl. For the starter:1/2 tsp yeast, 3 tsp water, 50g white flour: desolve and b...
by Korinna
23. May 2009 15:43
Forum: Matur
Topic: Guinness Marmite
Replies: 6
Views: 17839

Re: Guinness Marmite

Ég á Barbababa ristavél sem ristir hjarta á brauðsneiðina :punk:
by Korinna
23. May 2009 14:07
Forum: Matur
Topic: Fíflapestó
Replies: 13
Views: 34636

Re: Fíflapestó

ég las þetta einhvernveginn sem fíla pestó... ég væri alveg til í að smakka þannig fíflapestó hljómar ekki jafn spennandi samt... ég man að ég var alltaf að reyna að fá vini mína til að smakka fíflamjólk... hún var nú ekki góð Ég veit ekki um kjöt í pestó, kallast frekar kæfa held ég...ég væri samt...
by Korinna
23. May 2009 14:04
Forum: Á léttu nótunum
Topic: Kjöt beint frá Bónda í Búrinnu í dag!
Replies: 15
Views: 31796

Re: Kjöt beint frá Bónda í Búrinnu í dag!

Ég vil taka fram að ég stýð ekki þennan fetish en þau fá gott uppeldi þarna á kjós og 24 mánaða hágæða líf.
by Korinna
22. May 2009 21:24
Forum: Bjórgerðarspjall
Topic: Ölvisholt!!!!
Replies: 22
Views: 24934

Re: Ölvisholt!!!!

Á ekki að fara að búa til áberandi þráð um þetta og byrja á skráningu? Við eigum eftir að staðfesta tíma, panta rútu og skipuleggja daginn (sjá undirskriftina). :beer:
by Korinna
22. May 2009 21:21
Forum: Á léttu nótunum
Topic: Kjöt beint frá Bónda í Búrinnu í dag!
Replies: 15
Views: 31796

Re: Kjöt beint frá Bónda í Búrinnu í dag!

Mig langar að bæta við að hjá mér er það yfirleitt 2/3 grænmeti og 1/3 kjöt en í dag var það 10/10 kjöt plús 1 sveppur og 1/4 tómat. Endilega kíkjið á http://www.hals.is það er hægt að kaupa beint frá þeim, opið er eitthvað á föstudögum og svo um helgar. Ég er tilbúin að setja allan peningin sem við...
by Korinna
22. May 2009 16:02
Forum: Matur
Topic: Guinness Marmite
Replies: 6
Views: 17839

Re: Guinness Marmite

Ég á svona heima, Vegemite frá Kraft. Hjalti lýsir þetta sem "þetta er svona pínu eins og bjór sem er að bruggast en engar humlar." Ég sjálf veit ekki alveg hvað mér finnst um þetta, þetta er mjög lítil krukka og ég er búin að eiga hana í meira en ár. Innihaldslýsingin: yeast extract, salt...
by Korinna
21. May 2009 19:07
Forum: Matur
Topic: Fíflapestó
Replies: 13
Views: 34636

Re: Pestó

Ég hef alltaf verið smeykur við fíflablöð, aðalega vegna þess að maður man sem krakki hvernig fíflamjólkin smakkast. Eru blöðin eitthvað í líkingu við þau ? Smakkaði reyndar einusinni fíflavín, en það var svo mikið ger og sykur í því að það hefði þessvegna geta verið bragðbætt með hrossataði og það...
by Korinna
21. May 2009 14:38
Forum: Matur
Topic: Fíflapestó
Replies: 13
Views: 34636

Fíflapestó

Ég fann pestó uppskrift á netinu og lagfærði aðeins fyrir íslenskar aðstæður: 1/2 bolli hnetur (sem dæmi macademia, pine eða (ódýrast) sólblómafræ ;) ) 1 1/2 bolli ólívuolía 1/2 bolli parmesan ostur 2 bollar fíflalaufblöð (notið helst laufblöð af plöntum sem eru ekki komin með blóm því þá eru laufbl...
by Korinna
21. May 2009 14:30
Forum: Brauðgerð
Topic: Brauð úr notuðu malti
Replies: 7
Views: 19824

Re: Brauð úr notuðu malti

Það má geyma notuð malt í ísskápnum í nokkra daga. Móramaltið sem ég notaði í Mórabrauðinu var orðin 2 daga gamalt. Það er örugglega hægt að fryst þetta líka ef maður kemst ekki í brauðbakstrið innan við viku. :hello:
by Korinna
21. May 2009 12:43
Forum: Brauðgerð
Topic: Mórabrauð
Replies: 0
Views: 6446

Mórabrauð

Innihald: 3dl heitt vatn 1 tsp olía 1 tsp salt 2 dl hveiti 2 dl heilhveiti 3 dl notað malt úr Ölvisholti (Var veirð að brugga Móra) 2 tsp ger Sétt í brauðvél og bakað á basic program, medium. þetta kom rosalega vel út, mjög létt og safaríkt brauð sem er gott með smá smurost (því miður vorum við ekki...
by Korinna
20. May 2009 17:15
Forum: Bjórgerðarspjall
Topic: Ölvisholt!!!!
Replies: 22
Views: 24934

Re: Ölvisholt!!!!

Ég er memm 1.júní

Ég fékk korn frá þeim sem ég ætla að setja í brauð :yahoo: