Search found 255 matches

by bjarkith
24. Jul 2012 16:33
Forum: Bjórgerðarspjall
Topic: Wyeast blautger pöntun - 1500kr - SEINASTI SÉNS 10. ágúst!
Replies: 31
Views: 31162

Re: Wyeast blautger pöntun - 1500kr

Já, getur þetta beðið fram yfir mánaðarmót? Ef svo yrði væri ég til í að pannta.
by bjarkith
23. Jul 2012 15:41
Forum: Hvað er að gerjast?
Topic: Rauchbier
Replies: 2
Views: 3162

Re: Rauchbier

Þessi verður í léttari og ljósari kanntinum, verð því kanski aðgengilegri þeim sem koma að smakka, en samt með reykta/bacon keimnum, er mjög spenntur að smakka hann.
by bjarkith
23. Jul 2012 11:16
Forum: Hvað er að gerjast?
Topic: Rauchbier
Replies: 2
Views: 3162

Rauchbier

Skellti í einn rauchbier fyrir kútapartýið í gærkvöldi. HangibjórBrew Type: All Grain Date: 7/23/2012 Style: Rauchbier Brewer: Batch Size: 23.00 L Assistant Brewer: Boil Volume: 26.33 L Boil Time: 60 min Brewhouse Efficiency: 70.0 % Equipment: My Equipment Actual Efficiency: 70.7 % Taste Rating (50 ...
by bjarkith
20. Jul 2012 18:36
Forum: Bjórgerðarspjall
Topic: Bruggplön á næstunni
Replies: 9
Views: 9331

Re: Bruggplön á næstunni

Færð slant þá, ætla ekki að láta þig frá krukku þar sem ég ætla að gerja rauchbier með þessu geri og held ég að sullið undan honum muni ekki hennta í neitt nema annan eins.
by bjarkith
19. Jul 2012 10:54
Forum: Bjórgerðarspjall
Topic: Bruggplön á næstunni
Replies: 9
Views: 9331

Re: Bruggplön á næstunni

Sæll, ég er my Kölsch ger frá Wyeast á stirplate hjá mér núna, getur komið og fengið nokkra dropa í þinn eginn starter ef þú villt.
by bjarkith
18. Jul 2012 13:42
Forum: Bjórgerðarspjall
Topic: Wyeast blautger pöntun - 1500kr - SEINASTI SÉNS 10. ágúst!
Replies: 31
Views: 31162

Re: Wyeast blautger pöntun - 1500kr

Fyrir lager get ég ekkert sagt þar sem ég hef ekki enn gerjað lager og hef því engan samanburð, en fyrir American IPA þá er WY1056 (eða notað US-05) American Ale klárlega málið og virkar einnig í enskan IPA en ef þú ætlar að brugga klassískan enskan IPA þá geturu prufað WY1318 London Ale III (hef ek...
by bjarkith
18. Jul 2012 13:36
Forum: Bjórgerðarspjall
Topic: Wyeast blautger pöntun - 1500kr - SEINASTI SÉNS 10. ágúst!
Replies: 31
Views: 31162

Re: Wyeast blautger pöntun - 1500kr

Ger sem hentar í allt væri auðvitað WY1056 American ale eða Pacman(Ef þú færð það það er að segja) eða eitthvað í þá áttina, en ef þú villt belgískt ger þá þarftu að vera nákvæmari, því hver stíll er með sitt ger, ef þú villt eitthvað í áttina að trappist bjórunum þá er WY3787 Trappist High Gravity ...
by bjarkith
18. Jul 2012 00:19
Forum: Hvað er að gerjast?
Topic: Imperial IPA lögn
Replies: 2
Views: 3632

Re: Imperial IPA lögn

Það er vel þess virði að leggja í svona svakaleg humlaplön eins og þessir samfellt humluðu bjórar hafa, maður fær allt úr humlinum, beiskju bragð og lykt og það endist og endist upp í manni.

Lítur vel út þessi.
by bjarkith
17. Jul 2012 23:01
Forum: Hvað er að gerjast?
Topic: Wannabe altbier en samt örugglega ekki nálægt
Replies: 10
Views: 11731

Re: Wannabe altbier en samt örugglega ekki nálægt

Get vottað það að hann er bara prýðilegur, ef ég ætti að setja hann í stíl þá væri hann eflaust einhversstaðar í áttina að ESB.
by bjarkith
17. Jul 2012 19:32
Forum: Bjórgerðarspjall
Topic: Wyeast blautger pöntun - 1500kr - SEINASTI SÉNS 10. ágúst!
Replies: 31
Views: 31162

Re: Wyeast blautger pöntun - 1500kr

Hvað langar þig að brugga?
by bjarkith
16. Jul 2012 11:19
Forum: Bjórgerðarspjall
Topic: Langtíma verkefni
Replies: 10
Views: 10226

Re: Langtíma verkefni

Betra svona
by bjarkith
16. Jul 2012 00:13
Forum: Bjórgerðarspjall
Topic: Langtíma verkefni
Replies: 10
Views: 10226

Re: Langtíma verkefni

Jahá, kunnið þið að minnka myndirnar á foruminu eða þarf ég að gera það hjá mér?
by bjarkith
16. Jul 2012 00:12
Forum: Bjórgerðarspjall
Topic: Langtíma verkefni
Replies: 10
Views: 10226

Re: Langtíma verkefni

Lambic grunnur Brew Type: All Grain Date: 7/12/2012 Style: Lambic Style Ale Brewer: Batch Size: 32.00 L Assistant Brewer: Boil Volume: 36.63 L Boil Time: 60 min Brewhouse Efficiency: 69.0 % Equipment: My Equipment Actual Efficiency: 68.4 % Taste Rating (50 possible points): 35.0 Ingredients Amount ...
by bjarkith
14. Jul 2012 11:51
Forum: Bjórgerðarspjall
Topic: Langtíma verkefni
Replies: 10
Views: 10226

Re: Langtíma verkefni

Þá er bjórinn lagður af stað, endaði með rétt rúmlega 30 lítra af 1.047 virt, smellti út í það Wyeast lambic blend og dreggjum úr Cantillon Lou Pepe Gueuze og Oude Gueuze Tilquin à l’Ancienne, núna bíður maður bara spenntur eftir að sjá hann fara á fullt. Ætla svo að skella inn myndum og lýsingu á f...
by bjarkith
13. Jul 2012 12:23
Forum: Bjórgerðarspjall
Topic: Kolsýra á kút
Replies: 2
Views: 3953

Re: Kolsýra á kút

Ég veit nú ekki hvaðan minn kútur er en þeir í Slökkvitækjaþjónustunni fylltu hann no problemo.
by bjarkith
11. Jul 2012 13:13
Forum: Viðburðir og Tilkynningar
Topic: Skráning í Fágun - Starfsárið 2012-2013
Replies: 11
Views: 8366

Re: Skráning í Fágun - Starfsárið 2012-2013

Varðandi kútapartýið þá væri fínt að þeir sem ætla að koma með kúta komi sér saman sem fyrst hvað þeir ætla að koma með svo menn geti bruggað sem fyrst ef þeir eiga það eftir.
by bjarkith
10. Jul 2012 12:30
Forum: Viðburðir og Tilkynningar
Topic: Skráning í Fágun - Starfsárið 2012-2013
Replies: 11
Views: 8366

Re: Skráning í Fágun - Starfsárið 2012-2013

Ég er nú búinn að vera félagi í ár, en aldrei of seint að bjóða mig velkominn ;)
by bjarkith
10. Jul 2012 12:27
Forum: Á léttu nótunum
Topic: Humlatilboð - loksins
Replies: 52
Views: 106980

Re: Humlatilboð - loksins

Hvernig sé ég hvort þær eru karlkyns eða kvenkyns? Ég er með eina northern brewer sem ég keypti í Garðheimum í fyrra og var að ég held afgangur frá 2010 pöntuninni.
by bjarkith
9. Jul 2012 17:07
Forum: Viðburðir og Tilkynningar
Topic: Mánudagsfundur júlímánaðar, 9. júlí kl. 20.30
Replies: 15
Views: 12522

Re: Mánudagsfundur júlímánaðar, 9. júlí kl. 20.30

Ég stefni á að mæta en á því miður ekki neitt smakk, veðrið er búið að vera svo gott að áður en ég vissi af var hveitbjórinn minn bara horfinn.
by bjarkith
6. Jul 2012 10:52
Forum: Bjórgerðarspjall
Topic: Vantar uppskrift að öli í ætt við Norðan Kalda
Replies: 8
Views: 3938

Re: Vantar uppskrift að öli í ætt við Norðan Kalda

Þeir segja að hann sé gerjaður með ensku ölgeri, en hann er svo hreint gerjaður að ég held það væri sterkur leikur að nota us-05 og gerja frekar kallt bara, frá 15-17° C og lagera hann svo í svona 2 vikur.
by bjarkith
5. Jul 2012 13:34
Forum: Almenn umræða, Spurt og svarað
Topic: Dislike á Dóra Dna
Replies: 6
Views: 7030

Dislike á Dóra Dna

http://mbl.is/folk/frettir/2012/07/05/h ... _brugghus/" onclick="window.open(this.href);return false;