Search found 563 matches

by gunnarolis
24. May 2012 15:43
Forum: Viðburðir og Tilkynningar
Topic: Aðalfundur Fágunar 2012
Replies: 50
Views: 39689

Re: Aðalfundur Fágunar 2012

Það er rétt Sigurður, ég er einungis að bera fram tillögu um hvernig þessu skal háttað. Ef það ætti að geirnegla þetta þyrfti að skrifa um það í lögum (sem væri óeðlilegt). Það sem ég var að reyna að segja er það, að það væri leiðinlegt ef einhver kæmi á aðalfund og síðar kæmi í ljós að breytingatil...
by gunnarolis
23. May 2012 19:17
Forum: Viðburðir og Tilkynningar
Topic: Aðalfundur Fágunar 2012
Replies: 50
Views: 39689

Re: Aðalfundur Fágunar 2012

Til þess að hægt sé að filtera þennan þráð þá þurfa skýrar tillögur að liggja fyrir. Það getur ekki átt að vera túlkunaratriði stjórnar hvort að menn gerðu lagabreytingatillögur eða ekki. Hinsvegar skil ég ekki punktinn um breytingar breytinganna vegna. Félagið er ungt og eðlilegt að lögin séu ekki ...
by gunnarolis
20. May 2012 20:17
Forum: Viðburðir og Tilkynningar
Topic: Aðalfundur Fágunar 2012
Replies: 50
Views: 39689

Re: Aðalfundur Fágunar 2012

Að sjálfsögðu átti ég við Metanól í því sem ég skrifaði, það var auðséð útfrá samhenginu. Höldum umræðu í þessum þræði um aðalfundinn og lagabreytingar. Til þess að hægt sé að sjá þær tillögur að breytingum sem menn vilja gera væri gott ef menn gerðu það með skilvirkari hætti en að fela það inni í t...
by gunnarolis
18. May 2012 23:40
Forum: Viðburðir og Tilkynningar
Topic: Aðalfundur Fágunar 2012
Replies: 50
Views: 39689

Re: Aðalfundur Fágunar 2012

Félagði legst af fullum krafti gegn eimingu brennds vínanda.
by gunnarolis
18. May 2012 23:39
Forum: Viðburðir og Tilkynningar
Topic: Aðalfundur Fágunar 2012
Replies: 50
Views: 39689

Re: Aðalfundur Fágunar 2012

Við eymingu er hægt að mynda efnasambönd sem eru hættuleg heilsu manna. Við suma gerjun myndast etanól. Drykkja etanóls getur valdið blindu og í verstu tilfellum dauða. Þessi hætta er ekki til staðar við gerjun bjórs, engin hættuleg efni verða til við gerjun bjórs. Við eimingu er raunveruleg hætta á...
by gunnarolis
18. May 2012 11:49
Forum: Hvað er að gerjast?
Topic: Lager útgfáfa 1.3
Replies: 8
Views: 11605

Re: Lager útgfáfa 1.3

Prófaðu næst þegar þú gerir lager að nota pils malt sem grunn. Mundu að sjóða í 90 mínútur ef þú ert aðallega með pilsnermalt í bjór sem á að vera léttur. Noble humlar eins og Mittelfrüh passa vitanlega frábærlega í svona bjóra. Ég hef þynnt út í gerjunarfötun og það er ekkert að því. Athuga verður ...
by gunnarolis
18. May 2012 11:41
Forum: Viðburðir og Tilkynningar
Topic: Aðalfundur Fágunar 2012
Replies: 50
Views: 39689

Re: Aðalfundur Fágunar 2012

Síðasti aðalfundur var löglegur. Mig minnir að þá hafi einungis verið 19 skráðir meðlimir í félaginu. Það er þannig að margir sækja viðburði, en ekki allir skrá sig þó sem gilda meðlimi í félagið. Meðan félagið er ungt er erfitt að takmarka viðburði við félagsmenn, því þá eru þeir svo fámennir. Hægt...
by gunnarolis
17. May 2012 14:22
Forum: Viðburðir og Tilkynningar
Topic: Aðalfundur Fágunar 2012
Replies: 50
Views: 39689

Re: Aðalfundur Fágunar 2012

Ég ætla að gera tillögur að lagabreytingum. Að grein 4 sem nú hljóðar svona : 4. Grein Félagar eru hverjir þeir sem hafa náð fullum 20 ára aldri, hafa borgað félagsgjöld og undirgengist þessar samþykktir. Félagið tekur skýra afstöðu gegn eimingu í heimahúsum. Viðburðir á vegum félagsins eru aðeins f...
by gunnarolis
17. May 2012 14:02
Forum: Viðburðir og Tilkynningar
Topic: Aðalfundur Fágunar 2012
Replies: 50
Views: 39689

Re: Aðalfundur Fágunar 2012

Ástæða fyrir því að þetta endaði á Fimmtudegi er sú að skv. lögum félagsins þarf fundurinn að vera haldinn fyrir Maí lok. Bruggkeppnin var haldin mun seinna í ár en verið hefur og var umfang hennar og utanumhald töluvert meira en árin á undan. Þegar kom svo að því að boða aðalfund voru engar góðar d...
by gunnarolis
17. May 2012 13:56
Forum: Viðburðir og Tilkynningar
Topic: Aðalfundur Fágunar 2012
Replies: 50
Views: 39689

Re: Aðalfundur Fágunar 2012

Viðhengið.
by gunnarolis
17. May 2012 13:56
Forum: Viðburðir og Tilkynningar
Topic: Aðalfundur Fágunar 2012
Replies: 50
Views: 39689

Re: Aðalfundur Fágunar 2012

Viðhengið.
by gunnarolis
17. May 2012 13:54
Forum: Viðburðir og Tilkynningar
Topic: Aðalfundur Fágunar 2012
Replies: 50
Views: 39689

Re: Aðalfundur Fágunar 2012

Hérna koma inn lög Fágunar fyrir 2011. Gera þarf lagabreytingar eins og tilgreing er áttundu grein laganna : "Tillögur um lagabreytingar skulu birtar á vef félagssins, í sama þræði og fundarboð á aðalfund, minnst viku fyrir aðalfund. Til breytinga á lögum þarf 3/5 greiddra atkvæða á aðalfundi. ...
by gunnarolis
16. May 2012 19:56
Forum: Viðburðir og Tilkynningar
Topic: Aðalfundur Fágunar 2012
Replies: 50
Views: 39689

Re: Aðalfundur Fágunar 2012

Verið er að vinna í að henda lögunum hérna inn. Erfitt að gera lagabreytingar á lögum sem liggja ekki fyrir. Þetta praktíska atriði verður komið í lag hraðar en Arnar Grant getur sagt Bacardi Breezer. Sýnið biðlund.
by gunnarolis
9. May 2012 14:28
Forum: Bjórgerðarspjall
Topic: Hitastig á bjórflöskum fyrir og eftir carboneringu
Replies: 6
Views: 6507

Re: Hitastig á bjórflöskum fyrir og eftir carboneringu

1) Mín tilfinning er sú að allt yfir 7°C sé ekki að lagera, frekar að "kjallara" (e. cellaring). Ég mundi ekki kalla það 12 mánaða lageringu að vera í 11-15° í marga mánuði. -1 til 7° C mundi ég kalla lageringu, en þetta er örugglega mjög loðin lína. 2) Ég geymi bjórinn minn ekki við 13° e...
by gunnarolis
9. May 2012 11:43
Forum: Bjórgerðarspjall
Topic: Hitastig á bjórflöskum fyrir og eftir carboneringu
Replies: 6
Views: 6507

Re: Hitastig á bjórflöskum fyrir og eftir carboneringu

Það hefði varla verið hægt að orða þetta betur en Halldór gerði. Í Belgísku hefðinni er venjan að "Warm Condition"-a bjórana. Það er gert í hita allt frá 21°C (Westmalle) upp í 24-25°C (De Dolle) í mismunandi langan tíma. Til dæmis er Westmalle Dubbel hafður í warm condition í 2-3 vikur me...
by gunnarolis
5. May 2012 23:21
Forum: Bjórgerðarspjall
Topic: Spay/dry malt bjór
Replies: 5
Views: 5576

Re: Spay/dry malt bjór

Þú þarf ekki að hlusta neitt á Bernhard í vínkjallaranum varðandi bjórgerð. Hann hefur enga reynslu af henni sjálfur, og veit þessvegna ekkert um hvað hann er að tala í því samhengi. 5kg af DME í 70 lítra af bjór er dæmi sem gengur tæplega upp. Hinsvegar er það rétt að með fersku DME og humlum er hæ...
by gunnarolis
5. May 2012 23:17
Forum: Bjórgerðarspjall
Topic: 2 vikna bjór
Replies: 7
Views: 7120

Re: 2 vikna bjór

Á flösku er þetta ekki hægt.

Með kút er þetta hægt. OG þarf að vera undir 1.050, því léttara því betra.

Þegar ég segi ekki hægt meina ég ekki þannig að vel sé.
by gunnarolis
29. Apr 2012 17:59
Forum: Viðburðir og Tilkynningar
Topic: Bjórgerðarkeppni Fágunar 2012 - Úrslit
Replies: 15
Views: 17295

Re: Bjórgerðarkeppni Fágunar 2012 - Úrslit

Til hamingju sigurveigarar með frammistöðuna. Sér í lagi til hamingju Plimmó, sem mér sýnist hafa straujað þessa keppni :) Sem stjórnarmaður vil ég koma kærum þökkum til: dómaranna sem gáfu sér tíma til að dæma, styrktaraðila keppninnar sem gáfu vinninga og bjór og til allra þeirra sem sendu bjóra í...
by gunnarolis
29. Apr 2012 17:09
Forum: Almenn umræða, Spurt og svarað
Topic: Græjurnar úr Hólminum komnar með nýtt heimili
Replies: 7
Views: 6167

Re: Græjurnar úr Hólminum komnar með nýtt heimili

Ég ætla að giska á svona 35-40 milljónir give or take. Ég spurðist fyrir um tækin hjá byggðarstofnun þegar þau voru í sölufasa, og ég get fullyrt að það var enginn fagmaður spurður álits eða látinn gera verðmat á þessu. Það var meira að segja erfitt að fá lista yfir hvað væri inni í húsinu, ekki hæg...
by gunnarolis
26. Apr 2012 16:45
Forum: Til sölu / Óska eftir
Topic: Til sölu: 2x 35l meskiker og fullorðins suðupottur (120l)
Replies: 7
Views: 4348

Re: Til sölu: 2x 35l meskiker og fullorðins suðupottur (120l

Var einhver búinn að segja þér Hrafnkell að þú ert Völundarsmiður?
by gunnarolis
26. Apr 2012 16:44
Forum: Viðburðir og Tilkynningar
Topic: Bjórgerðarkeppni Fágunar 28. apríl - Keppniskvöldið á KEX
Replies: 40
Views: 57291

Re: Bjórgerðarkeppni Fágunar 28. apríl - Keppniskvöldið á KE

Þetta verður geggjuð keppni ! Endilega mætið sem flestir með bjór til að gefa að smakka, það er sérstaklega gaman að smakka bjórana sem lenda í efstu sætunum, þannig að takið bjórinn með og gefið fólki að smakka vinningsbjórana. Þið fáið líka klapp á bakið fyrir þá :fagun:
by gunnarolis
23. Apr 2012 12:22
Forum: Bjórgerðarspjall
Topic: Bækur um bjórgerð - hvað hefur gagnast ykkur?
Replies: 43
Views: 74446

Re: Bækur um bjórgerð - hvað hefur gagnast ykkur?

Ekki kaupa Complete Joy of Homebrewing. Hún er alveg gagnslaus. Radical Brewing er algerlega frábær, BCS er mjög gott uppflettirit og Brewing Better Beer er nokkuð góð, þó hún hafi ekki verið að fá of góða dóma. Ég kunni að meta hana. Yeast er líka fín, en ef til vill ansi fræðileg ef menn eru komni...
by gunnarolis
23. Mar 2012 15:43
Forum: Uppskriftir
Topic: JZ- Bóhem Pilsner
Replies: 11
Views: 23931

Re: JZ- Bóhem Pilsner

Mánuður í gerjun og mánuður til tveir í lageringu ætti að gefa þér góða niðurstöðu.
by gunnarolis
15. Mar 2012 09:07
Forum: Viðburðir og Tilkynningar
Topic: Bjórgerðarkeppni Fágunar 2012 - Þráður lagður niður
Replies: 29
Views: 33163

Re: Bjórgerðarkeppni Fágunar 2012

Upplýsingar sem fylgja bjór í keppnina er bara stutt lýsing, ekki endanleg uppskrift.