Search found 563 matches

by gunnarolis
18. Mar 2013 19:45
Forum: Viðburðir og Tilkynningar
Topic: Skráning í Bjórgerðarkeppni Fágunar 2013
Replies: 16
Views: 22906

Re: Skráning í Bjórgerðarkeppni Fágunar 2013

Ég skil það þannig.

4x330ml eða stærri, 6x250ml.
by gunnarolis
10. Mar 2013 15:56
Forum: Matur
Topic: Reykofn - smíði eða reynsla?
Replies: 13
Views: 44228

Re: Reykofn - smíði eða reynsla?

Hvernig framleiðirðu reykinn í þessum og hvernig stjórnarðu hitastiginu inni í ofninum?
by gunnarolis
18. Feb 2013 20:19
Forum: Viðburðir og Tilkynningar
Topic: Bjórgerðarkeppni Fágunar 2013
Replies: 20
Views: 22407

Re: Bjórgerðarkeppni Fágunar 2013

Lendir IPA sjálfkrafa bara í IPA flokknum.

Segjum að maður bruggi 10% IIPA, á hann engan séns á að vinna í stóra flokknum?

Venjulegur 5-6% IPA á frekar lítinn séns í flokki ef hann er flokkaður með IIPA, eru þeir saman í flokki samt?
by gunnarolis
28. Jan 2013 09:41
Forum: Almenn umræða, Spurt og svarað
Topic: Mjög sniðugt "gadget" fyrir bruggara
Replies: 7
Views: 8140

Re: Mjög sniðugt "gadget" fyrir bruggara

Þetta er mest töff græja sem ég hef séð fyrir heimabrugg í langan tíma.
by gunnarolis
16. Jan 2013 10:17
Forum: Til sölu / Óska eftir
Topic: [Til sölu] Ýmsar gerðir af sérmalti og fleira til
Replies: 10
Views: 10923

Re: [Til sölu] Wyeast blautger (4 pakkar)

Correct me if wrong, en er ekki 4*1250 = 5000?
by gunnarolis
15. Jan 2013 15:58
Forum: Til sölu / Óska eftir
Topic: [ÓE] Humlum ofl.
Replies: 3
Views: 4192

Re: [ÓE] Humlum ofl.

Plús einn á candy sykurinn.

Challenger fengust í hinu fornfræga félagi Vínkjallarinn síðast þegar ég gáði.
by gunnarolis
15. Dec 2012 16:34
Forum: Almenn umræða, Spurt og svarað
Topic: Innflutningur á heimabrugguðum bjór
Replies: 21
Views: 21361

Re: Innflutningur á heimabrugguðum bjór

Skemmtilegar pælingar. Ég var stoppaður einusinni í tollinum og var með bjór með mér. Ég var búinn að kaupa einhverjar 6 flöskur úti, en var ekki með yfir leyfilegu heildarmagni í lítrum talið. Gaurinn í tollinum skoðaði flöskurnar og spurði hvað þetta væri, ég sagði að þetta væri bjór (sem þetta va...
by gunnarolis
1. Dec 2012 00:44
Forum: Hvað er að gerjast?
Topic: Aðventuöppdeit.
Replies: 1
Views: 2565

Re: Aðventuöppdeit.

Sparge skolun ? :)

Þú meinar batch sparge, eða jafnvel continious sparge?

Hljómar vel. Getur síðan bætt brotnu flotvoginni í þráðinn "official broken hydrometer count" á homebrewtalk.com, menn halda bókhald yfir brotnar flotvogir þar.
by gunnarolis
1. Dec 2012 00:22
Forum: Almenn umræða, Spurt og svarað
Topic: Bjórglös Borg og aðrar pælingar
Replies: 10
Views: 12263

Re: Bjórglös Borg og aðrar pælingar

Ég fíla Mikkeller 0.5 lítra glasið nokkuð vel, en það, eins og Borg og Delirium Tremens glösin eru bara alltof alltof þykk IMO. Ég nota mest 0.3 lítra Mikkeller tasing glas eins og er á barnum hjá þeim, ég helli aldrei heilli flösku í glas í einu. Þessi Spiegelau glös líta fáránlega vel út, ef þau e...
by gunnarolis
4. Nov 2012 19:30
Forum: Bjórgerðarspjall
Topic: Athyglisverð grein um ger
Replies: 3
Views: 2013

Re: Athyglisverð grein um ger

Ef að ger kostar 1500kall pakkinn, og það er gerpöntun með 4-6 mánaða millibili þá er 1500kall eiginlega betri díll en að standa í þessu IMO. Krukkurnar kosta, rafmagnið kostar og síðast en ekki síst tekur þetta tíma. Síðan endar maður oft á að henda geri sem maður notar ekki. Þú ert alltaf með fres...
by gunnarolis
1. Nov 2012 23:13
Forum: Almenn umræða, Spurt og svarað
Topic: Teach a Friend to Homebrew Day (Nov 3)
Replies: 13
Views: 12136

Re: Teach a Friend to Homebrew Day (Nov 3)

Ég brugga best undir pressu :D
by gunnarolis
28. Oct 2012 23:02
Forum: Bjórgerðarspjall
Topic: Coopers IPA fyrsta bruggun. spurningar
Replies: 9
Views: 4771

Re: Coopers IPA fyrsta bruggun. spurningar

Það sem þið ættuð að gera væri að byrja að taka ykkur bók í hönd og blaða í gegnum ferlið. Það er augljóslega einhver vöntun á þekkingu þarna. Eins og Hrafnkell hefur sagt þá verður þetta svona sirka 3% bjór, fer eftir því hvernig þetta endar. Sennilega verðið þið fyrir vonbrigðum með hann, það er e...
by gunnarolis
19. Oct 2012 17:47
Forum: Hvað er að gerjast?
Topic: IPA?
Replies: 2
Views: 4537

Re: IPA?

Reyndar IRA en ekki IPA, en ég er með the hots fyrir þessum hér.

Ef þig langar í IPA en ekki IRA þá er þarna double hop bomb með 300gr af humlum á síðunni hjá honum. Allt sem er merkt með stjörnu eru uppskriftir sem honum fannst vera excellente. Hann heitir Double Hop Bomb.
by gunnarolis
11. Oct 2012 20:53
Forum: Almenn umræða, Spurt og svarað
Topic: Krukkur
Replies: 6
Views: 9298

Re: Krukkur

Það sem skiptir máli í þessu er hversu gott er að sjóða allt draslið saman. Ég hef verið slatta í þessum gerþvotti og mér fannst best að nota smellulokskrukkurnar úr IKEA með sílíkon þéttingunni. Þær eru alltaf 100% loftþéttar, sama hvað þú ert búinn að sjóða þær oft, þær eru massífar og brotna ekki...
by gunnarolis
1. Oct 2012 20:10
Forum: Hvað er að gerjast?
Topic: Rosalega Robust Porter
Replies: 13
Views: 18801

Re: Rosalega Robust Porter

Ef þið viljið minnka nýtnina er mest effective leiðin til þess að mala grófar mundi ég halda.

Ef þú finnur ekkert aukabragð af bjórnum með 90% nýtni mundi ég bara segja ykkur að halda áfram. Ef þið finnið astringency getiði farið að laga þetta eitthvað til.

1. world problems.
by gunnarolis
27. Sep 2012 18:21
Forum: Bjórgerðarspjall
Topic: Bækur um bjórgerð - hvað hefur gagnast ykkur?
Replies: 43
Views: 74463

Re: Bækur um bjórgerð - hvað hefur gagnast ykkur?

Ooooog svo ég haldi spamminu áfram, og summeri líka pirring minn á Sam Calagione þá er hér skýringarmynd.

Image
by gunnarolis
27. Sep 2012 18:19
Forum: Bjórgerðarspjall
Topic: Bækur um bjórgerð - hvað hefur gagnast ykkur?
Replies: 43
Views: 74463

Re: Bækur um bjórgerð - hvað hefur gagnast ykkur?

Mig langar mest í nýju bókina frá Garrett Oliver hjá Brooklyn Brewing, hún var á tilboði um daginn á 25 dollara á amazon og ég missti af því. Hún er eiginlega of dýr til að ég sé tilbúinn að henda í hana. Síðan var ég að klára Wild Brews, hún er góð. Farmhouse Ales er fín, pirrar mig smá að uppskrif...
by gunnarolis
27. Sep 2012 18:14
Forum: Bjórgerðarspjall
Topic: Bækur um bjórgerð - hvað hefur gagnast ykkur?
Replies: 43
Views: 74463

Re: Bækur um bjórgerð - hvað hefur gagnast ykkur?

Ég á Extreme Brewing. Hún er rosalega basic, grunn og öll miðuð við extract. Ég mæli ekkert sérstaklega með henni.
Fyrir utan svo hvað dogfishhead er mikið hæp :)
by gunnarolis
1. Sep 2012 21:55
Forum: Almenn umræða, Spurt og svarað
Topic: Hvað er í glasi?
Replies: 124
Views: 194690

Re: Hvað er í glasi?

Fallegt samt að sjá feðga detta í gang aftur. Ég hlakka mest til dagsins þegar feðgar lýsa því yfir að þeir séu búnir að brugga Double IPA.
by gunnarolis
1. Sep 2012 21:54
Forum: Almenn umræða, Spurt og svarað
Topic: Hvað er í glasi?
Replies: 124
Views: 194690

Re: Hvað er í glasi?

Ég fékk hland fyrir hjartað þegar Duchesse var lýst sem lambic. Það er hann sannlega ekki eins og bjarki segir. Hann er flemish red. Hinsvegar er þetta fallegt val á bjórum, þú skoraðir vel þarna.
by gunnarolis
24. Aug 2012 14:23
Forum: Almenn umræða, Spurt og svarað
Topic: Staðir sem vert er að kíkja á í Boston
Replies: 4
Views: 3035

Re: Staðir sem vert er að kíkja á í Boston

Ef þú ert með yfir 100 krana á einum bar, þá eru líkur til þess að bjórinn sé ekkert sérstaklega ferskur í krönunum. Þú ert með amk 2000 lítra af bjór tengda við dælurnar á hverjum tíma, og það þýðir að veltan á kútunum verður ekki mikil. Ég las review af Sunset Grill, og þeir segja að maturinn þar ...
by gunnarolis
22. Aug 2012 17:57
Forum: Fagaðilar
Topic: brew.is - Verðskrá á korni, humlum og geri
Replies: 333
Views: 405605

Re: brew.is - Verðskrá á korni, humlum og geri

EIGANDI BREW.IS ER ÞRÍTUGUR Í DAG. HIPHIP HÚRRA FYRIR HRAFNKELI. HEILL ÞÉR ÞRÍTUGUM. :skal: :skal: :skal: :skal: :skal: :skal: :skal: :skal: :skal: :skal: :skal: :skal: :skal: :skal: :skal: :skal: :skal: :skal: :skal: :skal: :skal: :skal: :skal: :skal: :skal: :skal: :skal: :skal: :skal: :skal: 30 SK...
by gunnarolis
13. Aug 2012 18:49
Forum: Bjórgerðarspjall
Topic: Wyeast blautger pöntun - 1500kr - SEINASTI SÉNS 10. ágúst!
Replies: 31
Views: 31157

Re: Wyeast blautger pöntun - 1500kr - SEINASTI SÉNS 10. ágús

Síðasti séns að kaupa vestfirskan harðfisk á 300?
by gunnarolis
9. Aug 2012 21:39
Forum: Bjórgerðarspjall
Topic: humla te og þurrhumlun
Replies: 7
Views: 3286

Re: humla te og þurrhumlun

Flavoring By adding the hops midway through the boil, a compromise between isomerization of the alpha acids and evaporation of the aromatics is achieved yielding characteristic flavors. These flavoring hop additions are added 40-20 minutes before the end of the boil, with the most common time being ...
by gunnarolis
9. Aug 2012 21:38
Forum: Bjórgerðarspjall
Topic: humla te og þurrhumlun
Replies: 7
Views: 3286

Re: humla te og þurrhumlun

Rétt, humlate kemur bara í stað þurrhumlunar. Til að bæta angan gætirðu gert humlate og notað First Wort Hopping aðferðina. Um hana hefur verið nóg skrifað á netinu. Til að bæta humlabragðið seturðu eins og siggi segir, meira af humlum í 30 og 20 mínútna viðbæturnar. Mikið bragð og lykt getur líka n...