Search found 261 matches

by Plammi
4. Apr 2014 09:30
Forum: Fagaðilar
Topic: Kútapöntun brew.is
Replies: 17
Views: 36099

Re: Kútapöntun brew.is

hrafnkell wrote: Kútarnir duttu af framleiðslulínunni í þessari viku og ég er búinn að biðja fraktfyrirtækið um að sækja þá. Það ætti svo að taka um 3 vikur að koma þeim á klakann.
Takk fyrir það, hugsa að þetta fari bara á flöskur þá. Þá er bara mál að leggja í næsta bjór (líklegast IPA) sem fær að vígja kútinn.
by Plammi
3. Apr 2014 23:54
Forum: Fagaðilar
Topic: Kútapöntun brew.is
Replies: 17
Views: 36099

Re: Kútapöntun brew.is

Tímalína: 28. Janúar: Kútapöntun byrjar 18. Febrúar: Kútapöntun lokar og allir kútar verða að vera greiddir. 4-11. Mars: Kútar koma af framleiðslulínu AEB 1-14. Apríl: Kútar komnir til Íslands og afhentir Athugið að þessar tímasetningar geta breyst eitthvað, en stefnan er að kútarnir komi til lands...
by Plammi
31. Mar 2014 13:06
Forum: Hvað er að gerjast?
Topic: "Léttur" Imperial Stout
Replies: 9
Views: 12085

Re: "Léttur" Imperial Stout

Þeir tóku þetta fyrir í Brew Strong fyrir nokkrum árum, fínn þáttur:
http://thebrewingnetwork.com/shows/Brew ... Wood-Aging
by Plammi
20. Mar 2014 10:02
Forum: Til sölu / Óska eftir
Topic: Suðupottur óskast
Replies: 4
Views: 7151

Re: Suðupottur óskast

Líklega enginn að selja þetta notað eins og er.
En Hrafnkell hjá Brew.is á örugglega eitthvað til, best væri fyrir þig að hafa samband við hann.
http://www.brew.is/oc/Brugg_ahold/40_polarware
by Plammi
14. Mar 2014 12:06
Forum: Hvað er í glasi?
Topic: Jesús og aðrir páskabjórar.
Replies: 1
Views: 7588

Re: Jesús og aðrir páskabjórar.

Sælir Ég er búinn að smakka þessu sömu bjóra auk Páska Gull Var mjög spenntur fyrir Páska Gull því ég hafði lesið að hann væri öl núna en ekki lager. Átti einhvernvegin von á meira lífi en var fyrir miklum vonbrigðum. Bjórinn var lyktar- og bragðlaus og einnig frekar þunnur. Þari var aðeins meira sp...
by Plammi
2. Mar 2014 08:40
Forum: Almenn umræða, Spurt og svarað
Topic: Til hamingju með daginn!
Replies: 3
Views: 4395

Re: Til hamingju með daginn!

Átti 50min lausa, hljólaði frá Víðimelnum á KEX, smakkaði 4 bjóra (Lava, Skaða, Ray-saison frá Helga og California common frá Karlp), brunaði svo heim aftur. Náði þannig að sameina smá æfingu með bjórsmakki í tilefni dagsins :)
by Plammi
28. Feb 2014 11:55
Forum: Til sölu / Óska eftir
Topic: Vantar Nelson humla
Replies: 4
Views: 6315

Re: Vantar Nelson humla

Samkvæmt http://www.brew.is" onclick="window.open(this.href);return false; þá á hann slatta af Nelson, hann er opinn frá 12-14 í dag (ekki alveg 100% alltaf lagerstaðan samt). Ef hann á það ekki þá er http://www.vinkjallarinn.is" onclick="window.open(this.href);return false; með ...
by Plammi
27. Feb 2014 09:26
Forum: Viðburðir og Tilkynningar
Topic: Bjórhátið Kex Hostel
Replies: 8
Views: 13812

Re: Bjórhátið Kex Hostel

JoiEiriks wrote:Sælir félagar, ég er með 1 kassa af 0,45l IPA en hvernig er þetta með dagskrána á laugardeginum ? Mæta hvenær ?
Saturday 1st of March:
5pm-7pm – Beer promotion and sampling from Icelandic craft breweries:
Ölvisholt brugghús, Kaldi - Bruggsmiðjan, Steðji brugghús and Fágun (amateur brewers)
by Plammi
26. Feb 2014 12:34
Forum: Fagaðilar
Topic: Kútapöntun brew.is
Replies: 17
Views: 36099

Re: Kútapöntun brew.is

Er enn hægt að panta? Tek einn ef svo er.
by Plammi
22. Feb 2014 11:43
Forum: Viðburðir og Tilkynningar
Topic: Bruggkeppni 2014 - April 26
Replies: 51
Views: 93538

Re: Bruggkeppni 2014 - April 26

Á þá að dæma keppnina með margra daga millibili? 6x0.33 flöskur er líka helvíti rúmlega, er þetta orðið staðfest ? Voru einhver sérstök vandræði með 4 flöskur í fyrra ? Ég spurði um þetta á síðasta fundi og þá var þetta útskýrt eitthvað í þessa áttina: 4 bjórar en nóg til að fá bjórinn sinn dæmdan....
by Plammi
16. Feb 2014 21:56
Forum: Mjaðargerðarspjall
Topic: Afþreying sunnudagsins - Berjamjöður / Melomel
Replies: 14
Views: 35388

Re: Afþreying sunnudagsins - Berjamjöður / Melomel

Áhugavert. Þetta er einmitt í áttina að því sem mig langar að prófa í 5L gerjunarflöskunni minni.
Þegar þú setur heitt vatn í, hversu heitt þarf það að vera? Er verið að sótthreynsa og/eða ná einhverju meira úr berjunum?
by Plammi
16. Feb 2014 18:05
Forum: Hvað er að gerjast?
Topic: On the fly - English Pale Ale/ Premium Bitter
Replies: 0
Views: 4022

On the fly - English Pale Ale/ Premium Bitter

Konan verður 30 ára í lok apríl og ætla ég að brugga 2 bjóra fyrir það partí. Eitt enskt ljósöl og svo einhverja útgáfu af Brúðkaupsöli Úlfars. Fyrsti bjórinn varð bitterinn. Vegna óheppilegs opnunartíma hjá brew.is þá fór ég í Vínkjallarann til að versla í næsta verkefni. Ég lagði upp með uppskrift...
by Plammi
10. Feb 2014 08:53
Forum: Uppskriftir
Topic: Brúðkaupsöl
Replies: 39
Views: 95558

Re: Brúðkaupsöl

takk fyrir þetta, nú er það bara að koma sér upp kútakerfi...
by Plammi
8. Feb 2014 20:32
Forum: Uppskriftir
Topic: Brúðkaupsöl
Replies: 39
Views: 95558

Re: Brúðkaupsöl

Finnst þetta vera rétti þráðurinn fyrir þessa spurningu:
Hvað eru þið að reikna með miklum bjór í sirka 100 manna brúðakaup? (það verður einnig annað áfengi í boði)
by Plammi
6. Feb 2014 20:53
Forum: Almenn umræða, Spurt og svarað
Topic: Gervarpið - njótið bjórs í eyrunum ..
Replies: 29
Views: 64349

Re: Gervarpið - njótið bjórs í eyrunum ..

Hvaða lag er þetta í byrjun?
Er alveg að gera mig géðveikan að vita það ekki...
by Plammi
5. Feb 2014 16:32
Forum: Viðburðir og Tilkynningar
Topic: Mánudagsfundur, 3. feb. 2014
Replies: 8
Views: 12749

Re: Mánudagsfundur, 3. feb. 2014

gm- wrote:Hljómar mjög vel, smelli inn þræði þegar nær dregur. Var að spá í fimmtudags eða sunnudagskvöldi.
Eða bara frá fimmtudegi til sunnudags... :p
by Plammi
3. Feb 2014 17:11
Forum: Almenn umræða, Spurt og svarað
Topic: Febrúar fundur
Replies: 2
Views: 4711

Re: Febrúar fundur

Fattaði ekki einu sinni að skoða þar. Grunar að flestir notendur hér séu með http://fagun.is/search.php?search_id=unreadposts" onclick="window.open(this.href);return false; sem bookmark, eða http://fagun.is/index.php" onclick="window.open(this.href);return false; þá sleppur maður...
by Plammi
3. Feb 2014 14:07
Forum: Almenn umræða, Spurt og svarað
Topic: Febrúar fundur
Replies: 2
Views: 4711

Febrúar fundur

Er ekki örugglega fundur í kvöld 3.feb?
by Plammi
30. Jan 2014 12:44
Forum: Bjórgerðarspjall
Topic: Humlar í Surti nr 23
Replies: 2
Views: 4226

Re: Humlar í Surti nr 23

Þeir töluðu um Cascade, Colombus og Styrian Goldings minnir mig, gæti verið að ég sé að gleyma einhverju (Centennial kannksi?).
by Plammi
24. Jan 2014 23:34
Forum: Hvað er í glasi?
Topic: Þorrabjórar 2014, umfjöllun Fágunarmeðlima í Fréttatímanum.
Replies: 5
Views: 15823

Re: Þorrabjórar 2014, umfjöllun Fágunarmeðlima í Fréttatíman

Þótti samt spes að sjá mjög þykka leðju sytja eftir í botninum á flöskuni - eitthvað sem ég er ekki vanur persónulega og þegar ég skolaði flöskuna þá fékk maður á tilfynninguna að þetta væri heimabruggað. :skal: Það kemur fram á flöskunni að hann sé ósíaður og það sé botnfall í flöskunni, þannig að...
by Plammi
24. Jan 2014 20:10
Forum: Hvað er að gerjast?
Topic: Mín fyrsta uppskrift
Replies: 33
Views: 67048

Re: Mín fyrsta uppskrift

gaman að sjá uppskrift verða svona til á spjallþræði, þarf klárlega að brugga þetta sjálfur :)
by Plammi
24. Jan 2014 10:57
Forum: Almenn umræða, Spurt og svarað
Topic: Gervarpið - njótið bjórs í eyrunum ..
Replies: 29
Views: 64349

Re: Gervarpið - njótið bjórs í eyrunum ..

Hlustaði á jólaþáttinn í gær og hafði mjög gaman af. Samtalið flæddi nokkuð vel, húmor í fyrirrúmi og margi skemmtilegir og fræðandi punktar. Hlustaði á þetta á meðan ég var úti að skokka og valdi mér leið sem var sirka 50min. Áður en ég vissi af var þátturinn búinn og æfingin líka. Undibúningurinn ...
by Plammi
24. Jan 2014 08:46
Forum: Almenn umræða, Spurt og svarað
Topic: Nokkrar flöskupælingar
Replies: 22
Views: 33410

Re: Nokkrar flöskupælingar

Gæðingur flöskurnar eru frábærar. Það er mjög þæginlegt að ná þeim af og flöskurnar eru góðar í alla staði. Stella eru leiðinlegar. Þá helst vegna þess að þegar maður klórhreynsar flöskurnar þá skilja miðarnir eftir einskonar glimmer sem sest utan á allt og festist þar. Sjálfur safnaði ég soldið af ...
by Plammi
23. Jan 2014 19:01
Forum: Hvað er að gerjast?
Topic: Mín fyrsta uppskrift
Replies: 33
Views: 67048

Re: Mín fyrsta uppskrift

Með 50gr af colombus, já þá ertu með soldið mikla beiskju. Getur alveg farið niður í 25gr með svona háa Alpha sýru humla (eru tæp 16% samkvæmt brew.is).
Bjórinn verður samt vel beiskur.
Ef þú vilt fá hellings humla aroma þá skemmiru hann ekkert með að bæta smá í flameout...