Search found 742 matches

by Oli
1. Apr 2011 23:43
Forum: Almenn umræða, Spurt og svarað
Topic: Púðusykur í bjórinn ?
Replies: 13
Views: 6431

Re: Púðusykur í bjórinn ?

Gerði coopers með sykri fyrir nokkrum árum síðan, þá var það vont. Smakkaði svoleiðis aftur í fyrra. þá var það ennþá vont og jafnvel verra. :D Sumum finnst það gott og halda áfram að brugga, leiðast þá yfirleitt út í eitthvað viðameira eins og partial mash eða all grain. Sumir hætta þó alveg eftir ...
by Oli
1. Apr 2011 22:11
Forum: Bjórgerðarspjall
Topic: Tegund sykurs í seinni gerjun
Replies: 5
Views: 2520

Re: Tegund sykurs í seinni gerjun

Notaðu bara maltextrakt, engann sykur nema bara til að præma þegar þú setur á flöskur, þá skiptir ekki miklu hvort það sé strásykur eða þrúgusykur.
by Oli
1. Apr 2011 20:54
Forum: Almenn umræða, Spurt og svarað
Topic: Púðusykur í bjórinn ?
Replies: 13
Views: 6431

Re: Púðusykur í bjórinn ?

hann er náttúrulega snillingur....bara á sinn eigin hátt :)
by Oli
1. Apr 2011 20:00
Forum: Almenn umræða, Spurt og svarað
Topic: Púðusykur í bjórinn ?
Replies: 13
Views: 6431

Re: Púðusykur í bjórinn ?

Siggileelewis wrote:Snillingur sem kallar sig CraigTube á Youtube :

Mæli með því að þið kíkið á fleiri brew video með honum..
Er þetta grín eða hvað :D
by Oli
1. Apr 2011 10:48
Forum: Viðburðir og Tilkynningar
Topic: Skil á bjór í Bjórgerðarkeppni Fágunar 2011
Replies: 7
Views: 8827

Re: Skil á bjór í Bjórgerðarkeppni Fágunar 2011

Dómarahópurinn verður svipaður og fyrra en þrír nýir aðilar bætast í hópinn. Valgeir Stulli Guðmundur (Egill Skallagrímsson) Dominique Eirný Sonja Daði Kristinn (Vínsérfræðingur á Fréttatímanum) Philipp (Jökull) Kristinn, Guðmundur og Philipp eru nýir. Aðrir voru í dómnefndinni í fyrra. Þau ættu að...
by Oli
29. Mar 2011 08:20
Forum: Viðburðir og Tilkynningar
Topic: Skráning hafin á úrslitakvöld bjórkeppninar
Replies: 21
Views: 24048

Re: Skráning hafin á úrslitakvöld bjórkeppninar

Sælir
við verðum 7 samtals, þannig að endilega takið frá sæti fyrir Vestfjarðadeildina
by Oli
24. Mar 2011 16:24
Forum: Bjórgerðarspjall
Topic: Ger ræktun
Replies: 59
Views: 34900

Re: Ger ræktun

Var til stærri en 2ltr erlenmeyer flaska hjá þeim?
by Oli
16. Mar 2011 23:50
Forum: Bjórgerðarspjall
Topic: Ger ræktun
Replies: 59
Views: 34900

Re: Ger ræktun

jú um að gera að bæta við gernæringu líka.
ég mæli með bókinni Yeast eftir Jamil og Chris White, þeir fara vel yfir efnið.
by Oli
16. Mar 2011 23:49
Forum: Sjálfskynning á meðlimum spjallborðsins
Topic: Ein ný, elskar bjór og vín
Replies: 3
Views: 6021

Re: Ein ný, elskar bjór og vín

Velkomin á spjallið :)
Það eru mestmegnis bjórsérfræðingar hér en af og til poppa inn víngerðarsérfræðingar sem geta gefið góð ráð.
by Oli
16. Mar 2011 23:46
Forum: Bjórgerðarspjall
Topic: Ger ræktun
Replies: 59
Views: 34900

Re: Ger ræktun

þú bætir svo að sjálfsögðu maltextrakti út í agarinn eða hleypiefnið og slantar svo eða setur á plötu.
by Oli
16. Mar 2011 12:35
Forum: Bjórgerðarspjall
Topic: Ger ræktun
Replies: 59
Views: 34900

Re: Ger ræktun

Búðir sem selja austurlenskar matvörur eru oft með agar til sölu.
by Oli
14. Mar 2011 21:16
Forum: Bjórgerðarspjall
Topic: Ger ræktun
Replies: 59
Views: 34900

Re: Ger ræktun

Við notum lítil frystiglös til að geyma ger og höfum aðgang að -80° c frysti. Svo er bara að rækta upp úr því í starter og nota það ger nokkrum sinnum eftir þvott http://www.homebrewtalk.com/f163/yeast-washing-illustrated-41768/" onclick="window.open(this.href);return false; Viðbót: leiðbe...
by Oli
11. Mar 2011 19:05
Forum: Heimasmíði og Græjur
Topic: Beer Gun
Replies: 35
Views: 33367

Re: Beer Gun

ég líka
by Oli
11. Mar 2011 09:34
Forum: Bjórgerðarspjall
Topic: Blonde ale - spurning um uppskrift (ofl.)
Replies: 1
Views: 1556

Re: Blonde ale - spurning um uppskrift (ofl.)

Sæll líst vel á þessa uppskrift, þetta verður vel humlaður blonde. Varðandi beersmith þá stillirðu meskinguna þannig að þú notar heildarmagn vatnsins sem forritið sýnir í meskinguna, á brewsheet kemur þetta fram td. sem "prepare 35,0 L water for brewing". Ef allt vatnið kemst ekki fyrir í ...
by Oli
11. Mar 2011 09:26
Forum: Viðburðir og Tilkynningar
Topic: Bruggkeppni Fágunar 2011
Replies: 8
Views: 8774

Re: Bruggkeppni Fágunar 2011

Býst því að mæta 9 apríl, ætli við mætum ekki þrír eða fjórir héðan.
by Oli
9. Mar 2011 15:41
Forum: Heimasmíði og Græjur
Topic: Drip tray hugmyndir
Replies: 3
Views: 5831

Re: Drip tray hugmyndir

Gamall sokkur eða tuska á gólfinu virkaði vel fyrir mig þangað til ég fékk heimasmíðaðan slefbakka
by Oli
8. Mar 2011 11:02
Forum: Almenn umræða, Spurt og svarað
Topic: Braumeister
Replies: 8
Views: 7698

Re: Braumeister

já takk fyrir að deila reynslunni
Maður kíkir örugglega við þegar maður á leið hjá :beer:
by Oli
7. Mar 2011 21:49
Forum: Almenn umræða, Spurt og svarað
Topic: Braumeister
Replies: 8
Views: 7698

Re: Braumeister

Nú erum við Bjórklúbbsmenn búnir að panta græjuna fyrir brugghúsið okkar "mjólkurhúsið" Það er svokallaður Braumeister - http://www.speidels-braumeister.de/shop_content.php/coID/21/content/der-braumeister.html" onclick="window.open(this.href);return false;" onclick="wi...
by Oli
5. Mar 2011 21:42
Forum: Bjórgerðarspjall
Topic: Fljótandi ger - Brewing classical styles
Replies: 2
Views: 1501

Re: Fljótandi ger - Brewing classical styles

Átti ger frá white labs, lítið glas sem á að duga í 5 gallon, hafði lítinn tíma og ákvað að taka sénsinn og hella því beint í virtinn. Í stuttu máli þá gerðist ekkert, gerið dautt eða næstum því, þurfti að setja nýtt ger. Mæli því með því að búa alltaf til starter úr fljótandi geri, maður veit aldre...
by Oli
5. Mar 2011 20:34
Forum: Bjórgerðarspjall
Topic: Spurning varðandi kælingu
Replies: 13
Views: 3827

Re: Spurning varðandi kælingu

Við mölum í sama herbergi og við sjóðum og kælum, það er kallað bílskúr, ekki iðnaðarhúsnæði þó að það mætti kannski fara að kalla það því eftir alla framleiðsluna ;) Það kemur fyrir að sumir setji ekki lokið á suðupottinn við kælingu sem tekur kannski 15-30 mín...... höfum ekki enn lent í neinni sý...
by Oli
3. Mar 2011 13:22
Forum: Viðburðir og Tilkynningar
Topic: Bjórgerðarkeppni Fágunar 2011 - Upplýsingar og gögn
Replies: 43
Views: 51651

Re: Bjórgerðarkeppni Fágunar 2011 - Upplýsingar og gögn

Vestfjarðadeildin mætir ekki nema eiga amk 3 bjóra í úrslitum :mrgreen:

Nei við reynum að mæta sama hvernig úrslitin verða. ;) bara gaman
by Oli
3. Mar 2011 13:00
Forum: Heimasmíði og Græjur
Topic: Nett dæla
Replies: 46
Views: 75070

Re: Nett dæla

kalli wrote:
Braumeister wrote:Jæja, búnir að prófa STÓRU dælurnar ykkar?
Jú, nokkrum sinnum. Dælan bara svínvirkar og stærðin er fín fyrir 33 lítra fötu. Ég veit ekki með stærri lagnir.
Er það 12W/11 lítrar á mín útgáfan?
by Oli
3. Mar 2011 11:59
Forum: Viðburðir og Tilkynningar
Topic: Bjórgerðarkeppni Fágunar 2011 - Upplýsingar og gögn
Replies: 43
Views: 51651

Re: Bjórgerðarkeppni Fágunar 2011 - Upplýsingar og gögn

Sælir, þetta lítur bara vel út.
Verður tilkynnt um þá bjóra sem komast áfram fyrir 9 apríl eða bara þá um kvöldið?
by Oli
2. Mar 2011 13:46
Forum: Bjórgerðarspjall
Topic: S-23 pælingar
Replies: 21
Views: 13246

Re: S-23 pælingar

Eru ekki akkúrat til tvær aðferðir við að búa til það sem kallað er starter. 1. Starter, 1-2 sólahringar í gerjun, hann er kominn í hámarksfjölda gerla, og er byrjaður að éta upp starterinn á fullu. ÖLLU helt útí (þ.m.t. starter bjórnum) og allt gerið í raun bara heldur aram að éta upp sykurinn og ...