Search found 63 matches

by busla
15. May 2013 14:21
Forum: Bjórgerðarspjall
Topic: Geymsluþol?
Replies: 4
Views: 5768

Re: Geymsluþol?

John Palmer talar um 6 mánuði í bókinni sinni, að því gefnu að lítið sem ekkert súrefni hafi komist í bjórinn við rökkun og átöppun.
by busla
9. May 2013 23:40
Forum: Bjórgerðarspjall
Topic: Gerjunarhiti upp úr öllu valdi
Replies: 7
Views: 7911

Re: Gerjunarhiti upp úr öllu valdi

Til að koma honum niður 18 gráður? Hvað með að cold-crash´a hann bara núna?
by busla
9. May 2013 23:30
Forum: Bjórgerðarspjall
Topic: Humla afleggjarar / pöntun
Replies: 0
Views: 2957

Humla afleggjarar / pöntun

Ég er að fara að panta rhizomes héðan ef einhver hefur áhuga á að vera með.
by busla
9. May 2013 23:27
Forum: Bjórgerðarspjall
Topic: Gerjunarhiti upp úr öllu valdi
Replies: 7
Views: 7911

Gerjunarhiti upp úr öllu valdi

Uppskrift: TRI-Centennial IPA af brew.is (http://www.brew.is/oc/uppskriftir/TriCentennialIPA" onclick="window.open(this.href);return false;) Gerjunarhitinn rauk upp í 26 gráður og var þannig í nokkra daga. Er kominn á 9 dag núna. Bjórinn er mjög skýjaður og ég hef ekki ennþá fundið neina l...
by busla
3. May 2013 12:31
Forum: Bjórgerðarspjall
Topic: TRI-centennial - OG of hátt?
Replies: 9
Views: 8774

Re: TRI-centennial - OG of hátt?

Takk fyrir þetta Hrafnkell.

Ég mældi hann áður en ég sá þetta og hann er kominn í 1012. Þannig að FG er orðið 1/4 af OG. Las um að það væri ágætis viðmið.
by busla
3. May 2013 10:27
Forum: Bjórgerðarspjall
Topic: Humla- og byggræktun
Replies: 2
Views: 3903

Humla- og byggræktun

Hver er reynslan hér af humlaræktun, og byggi ef út í það er farið? Mér langar að setja upp lítinn byggreit þar sem ég bý (í sveit) og prófa nokkrar tegundir. Eins vil ég prófa humla innandyra og samkvæmt þessu þá þarf ég rótarafleggjara, sem er oftast seldur í mars/apríl. Einhver hér sem er að rækt...
by busla
3. May 2013 10:09
Forum: Bjórgerðarspjall
Topic: TRI-centennial - OG of hátt?
Replies: 9
Views: 8774

Re: TRI-centennial - OG of hátt?

Jæja, 36 klst eftir að gerinu var dreift yfir hefur gerjunin stoppað, þ.e.a.s. engin hreyfing í vatnslásnum. Hún hófst 12 tímum eftir að gerinu var dreift yfir svo þetta eru ekki meira en 24 klst í gerjun. Ég las í gær að gerjun í 2 daga sé ekki óeðlilegt ef allt er eins og það á að vera, rétt sykur...
by busla
1. May 2013 21:48
Forum: Bjórgerðarspjall
Topic: TRI-centennial - OG of hátt?
Replies: 9
Views: 8774

Re: TRI-centennial - OG of hátt?

"Mældi OG við svona 23-24 gráður"

Hvað er mashout?

Eftir að hafa soðið virtinn lét ég hann kólna yfir nótt og mældi svo reglulega þar til hann hafði lækkað niður í 23-24 gráðum.
by busla
1. May 2013 15:10
Forum: Bjórgerðarspjall
Topic: TRI-centennial - OG of hátt?
Replies: 9
Views: 8774

Re: TRI-centennial - OG of hátt?

Ég fór eftir leiðbeiningunum á brew.is (http://www.brew.is/files/BIAB.pdf" onclick="window.open(this.href);return false;) 27 L af vatni meskihitastig frá 64-68 allan tímann. Mældi OG við svona 23-24 gráður Kornmagn eftir uppskrift Humlamagn eftir uppskrift en ég hliðraði magni á tímasetnin...
by busla
1. May 2013 14:38
Forum: Bjórgerðarspjall
Topic: TRI-centennial - OG of hátt?
Replies: 9
Views: 8774

TRI-centennial - OG of hátt?

Var að setja í IPA lögun og fékk 1052 í OG en ekki 1068 eins og minnst er á í uppskriftinni. Hvaða afleiðingar gæti þetta haft?

Busla
by busla
13. Apr 2013 10:42
Forum: Til sölu / Óska eftir
Topic: Vantar bjórger
Replies: 1
Views: 2966

Vantar bjórger

Halló!

Ég er í smá vandræðum. Ég bý úti á landi og er á leiðinni til Reykjavíkur og sárvantar 1 pakka af bjórgeri í lögunina mína. Pakkinn sem ég á hefur opnast og ég vil helst ekki nota gerið því hann er eflaust búinn að vera opinn mjög lengi.

Heyrumst.

Nonni
by busla
18. Sep 2012 15:31
Forum: Bjórgerðarspjall
Topic: Flöskur frá Vífilfelli ekki að virka
Replies: 11
Views: 10856

Re: Flöskur frá Vífilfelli ekki að virka

Ég er með þennan rauða. Ég þurfti að skila þeim fyrsta sem ég keypt og fékk nýjan sem var... já skárri. Mér langar helst að fara yfir í 1L saftflöskur með tappa svipuðum þeim sem eru á Grolsch flöskunum.
by busla
12. Sep 2012 17:03
Forum: Bjórgerðarspjall
Topic: Flöskur frá Vífilfelli ekki að virka
Replies: 11
Views: 10856

Flöskur frá Vífilfelli ekki að virka

Eru fleiri að lenda í veseni með að nota tappa (keypta í Ámunni) á flöskur frá Vífilfell? Ég tók allar flöskurnar saman sem ég hef ekki getað tappað á undanfarin ár og þegar ég fór í gegnum þær þá tók ég eftir því að þetta er allt bjórar og gos frá Vífilfelli.