Search found 99 matches

by Dabby
7. Jun 2014 22:50
Forum: Bjórgerðarspjall
Topic: Þurrhumlun
Replies: 4
Views: 5956

Re: Þurrhumlun

Já það var planið að geyma aðra. Hluti af ástæðunni er samt flöskuskortur, ég á ekki flöskur undir þetta allt, en það rætist úr því fljótt... :beer:
by Dabby
7. Jun 2014 09:19
Forum: Bjórgerðarspjall
Topic: Þurrhumlun
Replies: 4
Views: 5956

Þurrhumlun

Sælir Ég er með tvær fötur af IPA sem er kominn tími til að þurrhumla. Mér var að detta í hug að þurrhumla bara aðra þeirra núna og hina eftir 3-4 vikur (eða hugsanlega seinna). Þá fæ ég tvisvar nýtappaðann IPA út úr þessari lögun. Hefur þessi hugmynd einhverja ókosti sem ég veit ekki um, eða er þet...
by Dabby
25. May 2014 11:23
Forum: Viðburðir og Tilkynningar
Topic: Boð á aðalfund Fágunar 2014
Replies: 46
Views: 97171

Re: Boð á aðalfund Fágunar 2014

Takk fyrir skemmtilegann fund.

Einhverra hluta vegna endaði bjórinn sem ekki var drukkinn heima hjá mér, sem og plastkassarnir sem hann var í.

Ég geri ráð fyrir að ný stjórn ákveði hvað á að verða um þennann bjór, þetta eru alveg 23 stk.

Vilja þeir sem lögðu til þessa plastkassa ekki fá þá aftur?
by Dabby
15. May 2014 14:00
Forum: Viðburðir og Tilkynningar
Topic: Boð á aðalfund Fágunar 2014
Replies: 46
Views: 97171

Re: Boð á aðalfund Fágunar 2014

Er ekki aðlilegra að hafa aðalfund í janúar en nóvember ef miðað er við almanaksárið? þá er árið búið og hægt að hafa endanlega ársreikninga á fundinum.
by Dabby
27. Apr 2014 17:20
Forum: Viðburðir og Tilkynningar
Topic: Bruggkeppni 2014 - April 26
Replies: 51
Views: 93582

Re: Bruggkeppni 2014 - April 26

ég prufaði þetta þurrgers dót og það virkar ekki jack shit....

Mig grunaði það nú reyndar en ákvað að prufa til að vera viss.
by Dabby
10. Mar 2014 09:43
Forum: Viðburðir og Tilkynningar
Topic: Bjórgerðarkeppni - Könnun
Replies: 5
Views: 10008

Re: Bjórgerðarkeppni - Könnun

Geri ráð fyrirað mæta með maka í mat og á keppni en sleppi því að kaupa minjagripi.
by Dabby
31. Jan 2014 18:44
Forum: Hvað er að gerjast?
Topic: Dunkelweizen
Replies: 1
Views: 4412

Dunkelweizen

Við bræðurnir settum í Dunkelweizen um síðustu helgi. Hveiti 4 kg Munich 2 kg Pilsner 2 kg Caramunich II 500 g Chocolate malt 200 g og 15 g af galaxy minnir mig, first wort. Fengum 46 l af OG 1.050 Pittchuðum einum smack pack af 3068 í blönduna við 16 °C. settum svo í 2 fötur og hituðum aðra með kæl...
by Dabby
21. Nov 2013 19:54
Forum: Viðburðir og Tilkynningar
Topic: Nýtt útlit
Replies: 53
Views: 99639

Re: Nýtt útlit

Ég er sammála Eyvindi um að þetta sé betra, einungis smáatriði sem mætti laga hér og þar, dekkja gráa litinn aðeins og stækka "beint í fyrsta ólesna innlegg í þráð" ækonið held ég að sé það eina sem mér dettur í hug.
by Dabby
14. Nov 2013 14:05
Forum: Bjórgerðarspjall
Topic: Kanill og negull
Replies: 6
Views: 8409

Re: Kanill og negull

Við gerðum c.a. þessa uppskrift í fyrra : http://fagun.is/viewtopic.php?f=7&t=902 en skiptum Allspice út fyrir negul. Held að við höfum haldið okkur við þetta magn, þyrfti að fletta því upp til að vera viss. Það var allt of mikið, yfirþyrmandi negulbragð og lykt. Þ.a. mín ráðlegging er að nota n...
by Dabby
9. Nov 2013 22:53
Forum: Almenn umræða, Spurt og svarað
Topic: Bæta við geri ?
Replies: 32
Views: 30870

Re: Bæta við geri ?

Sælir þetta eru þrír bjórar með mög lágt FG, 1.000, 999 og 998, allt úr sömu meskingu en með 3 mismunandi ger og einn þeirra þurrhumlaður. Einhverjir voru að mislesa, Sindri sem stofnaði þráðinn var með porter sem endaði lágur, 1,004 en við bræðurnir "stálum honum" óvart þegar við minntums...
by Dabby
5. Nov 2013 17:37
Forum: Viðburðir og Tilkynningar
Topic: Nýtt útlit
Replies: 53
Views: 99639

Re: Nýtt útlit

Hinsvegar sé ég að nýjir póstar eru litaðir bláir og það er snilld, skemmtileg framför/viðbót við að merkja ólesna þræði appelslínugula. Ég elska samt að sjá appelsínugula litinn, það er eins og að eiga eftir að opna glugga í jóladagatalinu! Á samt örugglega eftir að venjast nýjum lit svo sem :P Ka...
by Dabby
5. Nov 2013 11:54
Forum: Viðburðir og Tilkynningar
Topic: Nýtt útlit
Replies: 53
Views: 99639

Re: Nýtt útlit

Ég er sammála þessu með litina, það var betra að lesa gamla lookið sem var grátt í stað hvíts, þetta er auðvellt að laga og hægt að prufa sig aðeins áfram. Hinsvegar sé ég að nýjir póstar eru litaðir bláir og það er snilld, skemmtileg framför/viðbót við að merkja ólesna þræði appelslínugula. Ég held...
by Dabby
31. Oct 2013 15:54
Forum: Viðburðir og Tilkynningar
Topic: Dvergakast Fágunar
Replies: 21
Views: 39113

Re: Dvergakast Fágunar

Vonandi frestast þetta ekki um viku, Ég stefni á Akureyri 15-18 nóv. Ég var búinn að taka frá 9. nóv fyrir 2 mánuðum...
Ég sé að vísu alveg fyrir mér að þetta henti vel sem "auka mánudagsfundur" þ.e. geti alveg eins verið á virku kvöldi.
by Dabby
25. Oct 2013 09:41
Forum: Almenn umræða, Spurt og svarað
Topic: Bæta við geri ?
Replies: 32
Views: 30870

Re: Bæta við geri ?

Við eigum bara eina flotvog en þar sem hún mælir kranavatn 1.000 þá þarf ég ekki samanburð við aðra vog...
by Dabby
9. Oct 2013 09:34
Forum: Hvað er í glasi?
Topic: Steðji Dökkur - Alt frá Þýskalandi
Replies: 8
Views: 25012

Re: Steðji Dökkur - Alt frá Þýskalandi

Ég hef ekki smakkað þennan bjór en þeir steðja bjórar sem ég hef smakkað hafa verið í verri kanntinum, þar ber af jólabjórinn þeirra sem þó var frumleg tilraun... kom bara ekki vel út. En ég held að stærstu mistökin hjá steðja séu í umbúðunum, grænar flöskur, ljótir miðar og skelfileg nöfn. Nöfnin á...
by Dabby
7. Oct 2013 13:22
Forum: Almenn umræða, Spurt og svarað
Topic: Bæta við geri ?
Replies: 32
Views: 30870

Re: Bæta við geri ?

ég er með bjór heima sem bíður eftir að komast á flöskur og er með FG 1.000 meskingin var við of lágt hitastig og varð löng, bragðið þar bendir ekki til þess að um sýkingu sé að ræða. Er með 3 mismunandi ger í sama virti og tunnurnar stóðu í 1,012 1,005 og 1,000 fyrir rúmri viku. Ég vil meina að þet...
by Dabby
1. Sep 2013 00:52
Forum: Heimasmíði og Græjur
Topic: Food grade silicon slanga
Replies: 5
Views: 9631

Re: Food grade silicon slanga

Við keyptum foodgrade sílikon slöngu í innigörðum á 300 kr metrann. væntanlega eitthvað verri gæði en það sem fæst fyrir 2000+ en við erum heldur ekki að nota þetta í atvinnutæki.
by Dabby
7. Aug 2013 23:20
Forum: Viðburðir og Tilkynningar
Topic: Dvergakast Fágunar
Replies: 21
Views: 39113

Re: Dvergakast Fágunar

Við bræðurnir erum búnir að ræða þessa hugmynd aðeins eftir að þú kommst með hana á mánudagsfundi. Þetta er snilldar hugmynd og bjórarnir eiga eftir að vera skemmtilegir þar sem þetta býður upp á að prufa "fáránlegar" hugmyndir að uppskrift.

Þessu ætla ég sko að ekki að missa af.
by Dabby
9. May 2013 13:42
Forum: Bjórgerðarspjall
Topic: Humla- og byggræktun
Replies: 2
Views: 3903

Re: Humla- og byggræktun

Það er náttúrulega töluverð reynsla af byggræktun á íslandi en hún liggur í bændasamfélaginu Ólafur Reykdal hjá Matís hefur helst skoðað bygg og hægt er að finna tvær eða þrjár greinar frá honum á vefnum hjá Matís. Ég myndi velja kríu yrkið það er sér þróað fyrir íslenskar aðstæður og fara sparlega ...
by Dabby
6. May 2013 16:57
Forum: Viðburðir og Tilkynningar
Topic: Mánudagsfundur mánudaginn 6 maí kl 20:30 á KEX
Replies: 6
Views: 10335

Re: Mánudagsfundur mánudaginn 6 maí kl 20:30 á KEX

ég mæti... hefði einhver gaman af því að ég kæmi með egils sterkann sem rann út fyrir tæpum 2 árum? Eða á þetta bara heima í niðurfallinu...
by Dabby
1. May 2013 23:14
Forum: Bjórgerðarspjall
Topic: Afgangabjór - tilraun
Replies: 2
Views: 3641

Re: Afgangabjór - tilraun

Já þetta er kanski skynsamlegt val, nema þú eigir eitthvert skemmtilegt blautger á lager í staðin fyrir T58...

útreiknuð beiskja.... ja.... ég set þetta kanski inn í reikniforrit við tækifæri... fannst þetta bara passlegt magn af humlum...
by Dabby
1. May 2013 22:41
Forum: Bjórgerðarspjall
Topic: Afgangabjór - tilraun
Replies: 2
Views: 3641

Afgangabjór - tilraun

Sælir Fyrsti bruggdagurinn á mínu heimili í langann tíma var í dag, brugggræjurnar hafa verið heima hjá bróður mínum síðan í haust... Ætlaði að gera beecave með smá breytingum en komst svo að því að lagerinn af grunnmalti var eitthvað takmarkaður þ.a. ég notaði allt ljóst malt sem við áttum (nema hv...
by Dabby
12. Apr 2013 12:18
Forum: Viðburðir og Tilkynningar
Topic: Skráning í Bjórgerðarkeppni Fágunar 2013
Replies: 16
Views: 22919

Re: Skráning í Bjórgerðarkeppni Fágunar 2013

Sammála síðasta ræðumanni..
Það væri gaman að fá að vita hversu margir bjórar skiluðu sér inn og hvernig þeir skiptast á milli flokka.

Svona til að auka enn á spenninginn fyrir morgundeginum.
by Dabby
10. Apr 2013 20:21
Forum: Almenn umræða, Spurt og svarað
Topic: KeyKeg
Replies: 8
Views: 8273

Re: KeyKeg

Það væri samt spennandi að skoða hvort þetta henti til notkunar hjá heimabruggurum og ef svo er hvort þeir séu til í að láta frá sér tóma kúta og á hvaða verði það væri þá. Ég sé fyrir mér að plastkútarnir geti verið fín lausn fyrir heimabruggara ef hægt er að fá pokana innaní og þeir eru í raun það...