Search found 148 matches

by andrimar
12. Jun 2009 20:53
Forum: Bjórgerðarspjall
Topic: Hvaða heimabrugg er verið að afnjóta?
Replies: 7
Views: 7810

Re: Hvaða heimabrugg er verið að afnjóta?

Ég er að drekka eldgamalt heimabrugg sem ég geymdi. Gerði e-ð ljóst Coopers sýróp dót fyrir næstum ári síðan og það var skelfilegt, alveg skelfilegt. Hellti næstum öllu, nema 2 kippum, því mig vantaði flöskurnar og það virtist sem þetta færi ekkert að skána. En ákvað samt að geyma þessar 2 kippur ef...
by andrimar
12. Jun 2009 14:34
Forum: Bjórgerðarspjall
Topic: Pottarannsóknir
Replies: 37
Views: 23999

Pottarannsóknir

Enn heldur maður áfram að sanka að sér dóti fyrir "all-grain" bruggun. Nú hefur maður verið að skoða, eins og titillinn gefur til kynna, potta. Og ykkur að segja lýst mér ekki á verðin ef ég á að vera hreinskilinn. Þetta er það sem ég hef ná að safna saman. Stærðir eru í þvermál x hæð. A. ...
by andrimar
11. Jun 2009 15:28
Forum: Bjórgerðarspjall
Topic: Malt og humlar frá Ölvisholti
Replies: 58
Views: 50596

Re: Malt og humlar frá Ölvisholti

Glæsilegt, á hvern þeirra er annars best að senda á?
by andrimar
11. Jun 2009 14:49
Forum: Bjórgerðarspjall
Topic: Malt og humlar frá Ölvisholti
Replies: 58
Views: 50596

Re: Malt og humlar frá Ölvisholti



Hvernig er með aðra malt pöntun frá ölvisholti, verður það að gerast gegnum þennan félagskap eða er bara best að hafa samband við þá beint?
by andrimar
11. Jun 2009 14:45
Forum: Bjórgerðarspjall
Topic: Einfaldasti bjórstíllinn að brugga
Replies: 2
Views: 3868

Re: Einfaldasti bjórstíllinn að brugga

Second that. Þó ég verði að viðurkenna að ég hef ekki sjálfur gert allgrain hef ég markvisst verið að stefna þangað í smá tíma og kynnt mér það töluvert. Prufaðu að leita að SMASH á homebrewtalk.com
by andrimar
9. Jun 2009 01:19
Forum: Hvað er að gerjast?
Topic: Summer Citrus Wheat
Replies: 4
Views: 7934

Re: Summer Citrus Wheat

Ég og RaggiSimm færðum hann í þroskun í kvöld eftir 6 daga gerjun. Tókum sykurmælingu og hún stóð í 1.015, reiknað FG er 1.010. Ilmurinn var æðislegur! Tekið var eilítið smakk og var það eins og mig grunaði er hann helst til of beiskur sökum notkunar á Coopers "pre-hopped" amber sírópi. En...
by andrimar
9. Jun 2009 01:14
Forum: Bjórgerðarspjall
Topic: Heimsóknir í Brugghús
Replies: 7
Views: 5651

Re: Heimsóknir í Brugghús

Áhugasamur
by andrimar
6. Jun 2009 14:17
Forum: Viðburðir og Tilkynningar
Topic: WIKI síða fágunar
Replies: 19
Views: 23758

Re: WIKI síða fágunar

Hver er tæknilega hliðin á þessu, verandi tölvunarfræðingur hef ég pínu, ok mikinn, tæknilegann áhuga á þessu öllu saman. Hvað er þetta google pages? Smá off topic, hvar er forumið hýst og svona?
by andrimar
5. Jun 2009 11:49
Forum: Bjórgerðarspjall
Topic: Stærð meskjunaríláts
Replies: 8
Views: 6625

Re: Stærð meskjunaríláts

Ok, frábært. Kemur það tilbúið með affalli eða þarf maður að bora fyrir því sjálfur?
by andrimar
4. Jun 2009 16:07
Forum: Bjórgerðarspjall
Topic: Stærð meskjunaríláts
Replies: 8
Views: 6625

Re: Stærð meskjunaríláts

Klukkan hvað ertu að mæta í góða hirðinn? Fann fullt þarna fyrir nokkrum árum, svo hef ég verið að mæta reglulega núna uppá síðkastið og finn aldrei neitt nema slæmar '80 vínil plötur, túbuskjái og hnífa í allar +15 ára gamlar matarvinnsluvélar....
by andrimar
4. Jun 2009 14:35
Forum: Bjórgerðarspjall
Topic: Stærð meskjunaríláts
Replies: 8
Views: 6625

Re: Stærð meskjunaríláts

Einmitt það sem mér datt í hug, er með augastað á einu 45 lítra sem er með tilbúnu gati, gallinn er bara að það kostar 17þús.
by andrimar
4. Jun 2009 14:16
Forum: Bjórgerðarspjall
Topic: Stærð meskjunaríláts
Replies: 8
Views: 6625

Stærð meskjunaríláts

Er að hugsa um að skella mér í all-grain bráðlega(júlí-ágúst) og var bara að velta því fyrir mér hvað þið grjónabruggarar telduð að meskjunarílátið þurfti að vera stórt fyrir 20L laganir?
by andrimar
4. Jun 2009 10:44
Forum: Sjálfskynning á meðlimum spjallborðsins
Topic: Andri Mar
Replies: 23
Views: 43002

Re: Andri Mar

Spurning er bara hefur maður þolinmæði í "einhvern tímann" ;)
by andrimar
4. Jun 2009 00:10
Forum: Sjálfskynning á meðlimum spjallborðsins
Topic: Ragnar Simm
Replies: 7
Views: 11265

Re: Ragnar Simm

Smakkaði Freyju um daginn, mjög góður bjór verð ég að segja!
by andrimar
3. Jun 2009 22:37
Forum: Almenn umræða, Spurt og svarað
Topic: Franziskaner á klakanum?
Replies: 12
Views: 15970

Re: Franziskaner á klakanum?

Franziskaner var til á Kaffibarnum fyrir ekkert svo löngu síðan(endaðan apríl minnir mig). Má láta reyna á það ef menn eru enn að leita.
by andrimar
3. Jun 2009 19:38
Forum: Uppskriftir
Topic: Oasis IPA
Replies: 11
Views: 20886

Re: Oasis IPA

Frábær grein. Alltaf fengið þær upplýsingar e-n veginn að CaraXXX væri vörumerki sem ætti ekkert skylt við Caramel og Crystal. Takk fyrir þetta!
by andrimar
3. Jun 2009 19:10
Forum: Hvað er að gerjast?
Topic: Summer Citrus Wheat
Replies: 4
Views: 7934

Summer Citrus Wheat

Jæja þá er komið að því að setja inn fyrsta bruggdaginn sinn á þessa síðu. Þennan var ég að brugga í gær. Upphaflega er þetta all-grain uppskrift sem ég reiknaði yfir í extract. Ef þið hafið áhuga á all-grain útgáfunni get ég sett hana inn líka. Allt gekk eins og í sögu fyrir utan smá minnisklúður a...
by andrimar
3. Jun 2009 18:48
Forum: Sjálfskynning á meðlimum spjallborðsins
Topic: Andri Mar
Replies: 23
Views: 43002

Re: Andri Mar

Blessaður nafni, ég er alveg maður í 4 kúta pöntun. Vantar bara 2.
by andrimar
3. Jun 2009 15:54
Forum: Sjálfskynning á meðlimum spjallborðsins
Topic: Andri Mar
Replies: 23
Views: 43002

Re: Andri Mar

Nei í guðana bænum haltu áfram, google maps staðsetningar væru líka fínar :D

En nei hef ekki átt heima þar, var þar í skólaskoðunnar/fyllerísferð með vinum mínum fyrir nokkru. Vorum að labba hliðargöturnar á strikinu þegar við rákumst á þetta, enduðum á að eyða öllu kvöldinu þarna.
by andrimar
3. Jun 2009 15:19
Forum: Uppskriftir
Topic: Oasis IPA
Replies: 11
Views: 20886

Re: Oasis IPA

Er cara-crystal ekki tvítekning? Caramel malt og crystal malt er sitthvort orðið yfir sama hlutinn... Er þetta rugl hjá mér, eða? Skv minni takmmörkuðu þekkingu er CaraXXX != Caramel. Hins vegar er það rétt að oftast er talað um Caramel og Crystal malt sem það sama. Edit: Dem, stundum verður maður ...
by andrimar
3. Jun 2009 13:53
Forum: Sjálfskynning á meðlimum spjallborðsins
Topic: Andri Mar
Replies: 23
Views: 43002

Re: Andri Mar

Þakka ykkur drengir
by andrimar
3. Jun 2009 13:40
Forum: Sjálfskynning á meðlimum spjallborðsins
Topic: Andri Mar
Replies: 23
Views: 43002

Re: Andri Mar

Þeir sem hafa verið nógu heppnir að geta nálgast goskúta hafa gert það í gegnum klíkuskap... Datt það í hug... Skársta sem ég hef fundið er þetta . Held að einn svona sé undir "borgaðu extra" stærðinni fyrir skipaflutning gegnum ShopUsa. Hef líka ekki tékkað á hvað kostar að send þetta in...
by andrimar
3. Jun 2009 12:56
Forum: Sjálfskynning á meðlimum spjallborðsins
Topic: Andri Mar
Replies: 23
Views: 43002

Andri Mar

Góðan daginn Ég heiti Andri Mar Jónsson og hef haft þessa dellu nú í að verða 1 og hálft ár. Fyrst bara fikt með síróps dollurnar úr ámunni en svo er þetta eitthvað farið að færa sig uppá skaptið. Ég eyddi Menntaskólaárunum haldandi að bjór væri bara Viking, Gull og Thule en fékk vitrun þegar ég álp...