Search found 86 matches

by astaosk
22. Feb 2010 00:40
Forum: Cidergerðarspjall
Topic: Cider tilraunir
Replies: 8
Views: 18112

Re: Cider tilraunir

Þetta ætti að enda einhvers staðar í kringum 7% held ég, svo það er ef til vill hægt að þynna það örlítið. Samt varla nægilega sterkt til að geta virkað sem vín?
by astaosk
21. Feb 2010 22:35
Forum: Cidergerðarspjall
Topic: Cider tilraunir
Replies: 8
Views: 18112

Cider tilraunir

Ég ákvað í síðustu viku að skella nokkrum pakkningum af bónus eplasafa í tunnu, með smá hunangi og púðursykri. Ég mældi gravity-ið áðan og þetta nálgast óðum 1000 og enn heilmikið að gerast. Ég er því hrædd um að þetta verði voða þurrt og súrt... Hefur einhver verið að gera einhverjar tilraunir til ...
by astaosk
21. Feb 2010 13:54
Forum: Bjórgerðarspjall
Topic: Humlapöntun febrúar 2010 (www.hopsdirect.com)
Replies: 58
Views: 34996

Re: Humlapöntun febrúar 2010 (www.hopsdirect.com)

Ef það er ekki enn búið að panta langar mig til að bæta við pöntunina mína og fá, auk US SAAZ , Centennial Hop Pellets, pund af hvoru.
by astaosk
16. Feb 2010 21:24
Forum: Viðburðir og Tilkynningar
Topic: Lögmæti Bjórgerðarkeppni Ölvisholts
Replies: 6
Views: 7962

Re: Lögmæti Bjórgerðarkeppni Ölvisholts

Mér þætti fróðlegt að heyra nánari útlistanir á rökum lögfræðings Ölvisholts? Ekki að ég hafi nokkra lögfræðiþekkingu, en ég ímynda mér að Ölvisholt sé ekki að gera neitt ólögmætt, en ef einhver hefði áhuga, þá væri þátttakendalistinn jafnframt listi yfir þá sem eru að ".. að framleiða áfengi t...
by astaosk
15. Feb 2010 22:31
Forum: Sjálfskynning á meðlimum spjallborðsins
Topic: Kynning!
Replies: 5
Views: 4087

Kynning!

Sælir! Ég hef nú alltaf ætlað að kynna mig - þó ég hafi nú hitt nokkra ykkar í ferðinni fyrir viku síðan. Ég er tiltölulega ný í þessum bransa, byrjaði fyrir um ári síðan að leika mér með kittin frá ámunni (og vínberinu á Akureyri þar sem ég bjó fyrir norðan). Fékk svo nóg af því að drekka vondan bj...
by astaosk
15. Feb 2010 21:11
Forum: Almenn umræða, Spurt og svarað
Topic: Irish Moss
Replies: 13
Views: 10350

Re: Irish Moss

Þjóna fjörugrösin einhverjum öðrum tilgangi en að gera bjórinn tærari?
by astaosk
15. Feb 2010 12:55
Forum: Bjórgerðarspjall
Topic: Humlapöntun febrúar 2010 (www.hopsdirect.com)
Replies: 58
Views: 34996

Re: Humlapöntun febrúar 2010 (www.hopsdirect.com)

Mig langar í 1 pund af US SAAZ Pellet Hops.

Eru annars einhvern tímann svona sameiginlegar pantanir á geri?
by astaosk
31. Jan 2010 18:10
Forum: Viðburðir og Tilkynningar
Topic: Ferð í Ölvisholt
Replies: 92
Views: 116321

Re: Ferð í Ölvisholt

Þar sem ég stefni á að panta svo mikið vantar mig burðardýr með mér... má bæta kunningja mínum honum Kevin á listann?
by astaosk
31. Jan 2010 17:35
Forum: Viðburðir og Tilkynningar
Topic: Ferð í Ölvisholt
Replies: 92
Views: 116321

Re: Ferð í Ölvisholt

Snilld :D
by astaosk
31. Jan 2010 00:54
Forum: Viðburðir og Tilkynningar
Topic: Ferð í Ölvisholt
Replies: 92
Views: 116321

Re: Ferð í Ölvisholt

Ef það er enn laust væri ég endilega til í að líta með ykkur, ná í korn og svona.
by astaosk
4. Jan 2010 14:45
Forum: Bjórgerðarspjall
Topic: Humlapöntun?
Replies: 45
Views: 15301

Re: Humlapöntun?

Snilld! Takk kærlega!