Search found 246 matches

by Stulli
29. May 2009 22:33
Forum: Bjórgerðarspjall
Topic: Malt og humlar frá Ölvisholti
Replies: 58
Views: 50596

Re: Malt og humlar frá Ölvisholti

Já við gerum það Andri. Leitt að þú getir ekki komist með. Gangi þér vel í prófunum :beer:
by Stulli
29. May 2009 22:31
Forum: Uppskriftir
Topic: Centennial blonde
Replies: 25
Views: 43764

Re: Centennial blonde

Tja, það mun hafa breytingu á bragðið, en hvort að það sé góð eða slæm breyting er mjög persónubundið. Ef að þú nennir ekki að bíða í tvær vikur og vilt drífa þig í að brugga (sem að ég skil vel ;) ) þá myndi ég sleppa því og bæta í vienna maltið í staðinn. Þú getur svo etv meskjað nokkrum gráðum hæ...
by Stulli
29. May 2009 11:51
Forum: Bjórgerðarspjall
Topic: Maltvín/Barley Wine?
Replies: 2
Views: 2467

Re: Maltvín/Barley Wine?

Til þess að brugga byggvín þarf aðallega þolinmæði. Þú ættir ekkert að láta það stoppa þig. Sjálfur hef ég gert mikið af þéttum bjórum sem að eru yfir 8% þám Russian Imperial Stout, Tripel, Sterka Belgíska, en aldrei lagt í byggvín. Það er fátt skemmtilegra en að eiga sterka bjóra á flöskur og fylgj...
by Stulli
28. May 2009 23:37
Forum: Hvað er í glasi?
Topic: Skriðjökull
Replies: 5
Views: 10060

Re: Skriðjökull

Var að koma heim af tónleikum, og er kominn með nokkur stk Móra í magann, en þar sem að ég er svo upptúnaður eftir geðveika tónleika þá ákvað ég að tékka á þessum Skriðjökli, svona óformlega. Verð nú að segja að ég bjóst við verra. Sæt lykt, hefur mikið malt og karamellu bragð. Skilur eftir sig hálf...
by Stulli
28. May 2009 23:26
Forum: Bjórgerðarspjall
Topic: Íslensk tunga
Replies: 15
Views: 9584

Re: Íslensk tunga

Hvað segiði um að reglunefndin taki að sér þýðingar líka, og setji saman ensk-íslenska ölgerðarorðabók, til þess, jú að samræma þetta allt og yfirfæra á þjála og góða íslensku.

Ég hef amk hugmyndir og skoðanir um þessi mál og þætti best að ræða þessi mál ekki i gegnum tölvu.
by Stulli
28. May 2009 14:19
Forum: Á léttu nótunum
Topic: Þrumuskál
Replies: 11
Views: 21782

Re: Þrumuskál

Já, stóri Augustiner er svolítið yfirþyrmandi, en litli Augustiner á Landsbergerstrasse (í kjallara Augustiner brugghússins) er alveg hreint frábær. Svo er Ayinger, sem er beint ámóti Hofbrauhaus (við hliðina á Hard Rock) með alveg geðveika bjóra, mæli með kellerbier-num og hefeweisen-ið þeirra er a...
by Stulli
28. May 2009 12:35
Forum: Á léttu nótunum
Topic: Þrumuskál
Replies: 11
Views: 21782

Re: Þrumuskál

Magnað að ná þessu mómenti á mynd.

Af merkjum mass-krúsanna að dæma, myndi ég segja annaðhvort Hofbrauhaus eða Augustiner, bæði í Munchen. En það eru víst fleiri brugghús með hvítt og blátt í skjaldamerjunum sínum :D

Skál! :skal:
by Stulli
28. May 2009 12:30
Forum: Bjórgerðarspjall
Topic: Íslensk tunga
Replies: 15
Views: 9584

Re: Íslensk tunga

Varðandi orð fyrir Gravity, þá hef ég sjálfur notað þéttleika. Mér finnst mettun eitthvað sem að er "yfirfullt" og óbreytilegt. Hinsvegar er þéttleiki hugtak sem að í mínum huga getur tekið breytingum. T.d. virtirinn hafði byrjunarþéttleikann 1.060 og endaþéttleikinn var 1.012. Réttast vær...
by Stulli
28. May 2009 12:17
Forum: Bjórgerðarspjall
Topic: Sótthreinsun á kryddjurtum?
Replies: 10
Views: 5074

Re: Sótthreinsun á kryddjurtum?

Já, það ætti að vera nóg að halda það í 20 min við 70C
by Stulli
27. May 2009 16:23
Forum: Viðburðir og Tilkynningar
Topic: WIKI síða fágunar
Replies: 19
Views: 23758

Re: WIKI síða fágunar

Æ, ég var nú ekkert að meina að það yrðu staðreyndavillur hægri og vinstri oþh. Ég var bara að spá í hvernig að það yrði leiðrétt ef að svoleiðis kæmi upp og ef að það kæmu endurtekningar.

En ef að það er eitt af hlutverkum ritsjórnar, þá er ég alveg til í að taka þátt í því :beer:
by Stulli
27. May 2009 16:00
Forum: Viðburðir og Tilkynningar
Topic: WIKI síða fágunar
Replies: 19
Views: 23758

Re: WIKI síða fágunar

Líst vel á þetta.

Ger-Edda, hljómar svoítið einsog "gera þetta", það er bara kúl :)

En hvernig er það, ef að hver sem er má skrifa eitthvað í þetta, verða þá ekki eitthvað af endurtekningum og staðreyndavillum?
by Stulli
27. May 2009 13:48
Forum: Bjórgerðarspjall
Topic: Sótthreinsun á kryddjurtum?
Replies: 10
Views: 5074

Re: Sótthreinsun á kryddjurtum?

Jæja, ég var á svo miklum þönum hérna áðan að ég náði ekki að svara þessu almenninlega. Sem sagt. Þú vilt fá ilminn af yllinum. Það að sjóða það í vatni myndi feykja burt megnið af þessum ilmolíum sem að þú vilt hafa í bjórnum. Það gerist svo sem líka við pasteuriseringu, en ekki alveg jafn mikið. Þ...
by Stulli
27. May 2009 12:38
Forum: Bjórgerðarspjall
Topic: Sótthreinsun á kryddjurtum?
Replies: 10
Views: 5074

Re: Sótthreinsun á kryddjurtum?

Það hefði verið best að setja útí virtinn í lok suðunnar, þannig viðheldurðu lykt en gerilsneyðir jurtina. Ég myndi segja skella þessu fersku útí secondary og vona hið besta. Eða setja jurtina í vodka og búa til extract.
by Stulli
26. May 2009 19:49
Forum: Bjórgerðarspjall
Topic: Úps smá vandi!
Replies: 9
Views: 5966

Re: Úps smá vandi!

Nei, gerið hefur ekki áhrif
by Stulli
24. May 2009 14:06
Forum: Bjórgerðarspjall
Topic: Völsun á korni
Replies: 8
Views: 11764

Re: Völsun á korni

Nei, ég hef ekki búið svoleiðis til. Ég á BarleyCrusher, alveg hreint magnað helvíti :)
by Stulli
23. May 2009 21:05
Forum: Á léttu nótunum
Topic: Kjöt beint frá Bónda í Búrinnu í dag!
Replies: 15
Views: 31798

Re: Kjöt beint frá Bónda í Búrinnu í dag!

arnilong wrote:Ég er ekki að djóka þegar ég segi að við ættum að sýra kjöt fyrir næsta þorrablót..... Vá, það væri geðveikt!

Það er þá ákveðið.

Hver ætlar að súrsa hvað?

Pant súrsa sundmaga með innmatsfyllingu

:)
by Stulli
23. May 2009 16:02
Forum: Bjórgerðarspjall
Topic: Úr ekstraktbruggun yfir í All grain?
Replies: 20
Views: 11184

Re: Úr ekstraktbruggun yfir í All grain?

Nákvæmlega Árni. Það er þessi 100% stjórn sem að fékk mig til þess að gera all-grain alveg frá upphafi. Ég er ekki að segja að all-grain sé betri en extract, maður á einfaldlega miklu meira í bjórnum með því að brugga alveg frá grunni. Auk þess sem að það eru margir stílar sem að er nær ómögulegt að...
by Stulli
23. May 2009 13:17
Forum: Bjórgerðarspjall
Topic: Úr ekstraktbruggun yfir í All grain?
Replies: 20
Views: 11184

Re: Úr ekstraktbruggun yfir í All grain?

Eyvindur wrote:En aðalatriðið er að afraksturinn er yndislega ferskur og góður, og maður hefur 100% stjórn á öllu saman.
Heyrheyr
by Stulli
23. May 2009 11:10
Forum: Bjórgerðarspjall
Topic: Völsun á korni
Replies: 8
Views: 11764

Re: Völsun á korni

Ertu að tala um maltmyllu?
by Stulli
23. May 2009 07:12
Forum: Bjórgerðarspjall
Topic: Úr ekstraktbruggun yfir í All grain?
Replies: 20
Views: 11184

Re: Úr ekstraktbruggun yfir í All grain?

Mér finnst algjört möst að vera með chiller. Bæði til að minnka hættu á að óviðkomandi gerlar komist í virtinn og til þess að fella hot-breakið vel út. En varðandi meskikar, þá er ekkert heilagt við það að nota kælibox, amk svona fyrst ámeðan að maður er að koma sér í gang. Þegar að ég byrjaði, þá t...
by Stulli
22. May 2009 22:15
Forum: Bjórgerðarspjall
Topic: Úr ekstraktbruggun yfir í All grain?
Replies: 20
Views: 11184

Re: Úr ekstraktbruggun yfir í All grain?

Ekki hika við að fara alla leið! Varðandi tækjabúnaðinn, þá fer allt eftir því hvað þú vilt brugga mikið í einu. Mitt persónulega álit er, að ef að maður fer í all-grain á annað borð, að þá eigi maður að leggja í amk. 20L, útaf allri vinnunni sem að fer í þetta. En ef þú vilt halda þig við þína 10L ...
by Stulli
22. May 2009 06:38
Forum: Matur
Topic: Guinness Marmite
Replies: 6
Views: 17908

Re: Guinness Marmite

Ég þekki marmite, og kann að meta það smurt mjög þunnt yfir ristað brauð. Fyrir bjóráhugamenn sem að vilja kynnast hvað yeast autolysis lyktar og bragðast einsog, þá ætti þeir að tjékka á marmite ;)
by Stulli
21. May 2009 21:25
Forum: Matur
Topic: Fíflapestó
Replies: 13
Views: 34740

Re: Pestó

já, eða basil
by Stulli
21. May 2009 21:22
Forum: Viðburðir og Tilkynningar
Topic: Logosamkeppni FÁGUNar
Replies: 91
Views: 138146

Re: Logosamkeppni FÁGUNar

Ákvað að bæta við þessu sem að ég skrifaði hér fyrir ofan til að skýra þetta aðeins betur. Ég er ekki að segja að ger og bakteríur sé það sama. Hinsvegar framkvæma bæði ger og bakteríur gerjun, hvort sem að það er til að framleiða etanól eða mjólkursýru o.s.frv Og áhugi á gerjun þessara örvera (bæði...
by Stulli
21. May 2009 21:02
Forum: Viðburðir og Tilkynningar
Topic: Logosamkeppni FÁGUNar
Replies: 91
Views: 138146

Re: Logosamkeppni FÁGUNar

ger = einfruma sveppur

Gerjun er ekki bara umbreyting kolvetna yfir í etanól, það er svoooo margt fleira. Gerjun á sér stað í mjög mörgu matarkyns, allt frá ostagerð yfir í bjórgerð yfir í kæsingu og margt margt fleira.