Search found 246 matches

by Stulli
4. Jun 2009 14:25
Forum: Bjórgerðarspjall
Topic: Stærð meskjunaríláts
Replies: 8
Views: 6625

Re: Stærð meskjunaríláts

Það fer nú allt eftir því hvernig bjóra þú ætlar að leggja í (þeas hversu þéttir). Það er samt í rauninni auðveldast að verða sér útum 30-40L kælibox, og þá getur maður lagt í meira og minna hvað sem er. Það myndi örrugglega sleppa að vera með 20L kælibox, en ég mæli helst með 30-40L. Meira er jú, M...
by Stulli
4. Jun 2009 10:07
Forum: Sjálfskynning á meðlimum spjallborðsins
Topic: Andri Mar
Replies: 23
Views: 43002

Re: Andri Mar

Ég hef það frá ónefndum starfsmanni Vífilfells að það muni koma að því, hvenær veit nú enginn. Hinsvegar, þegar að það gerist ættum við að geta komist í kútalagerinn. Sweet :skal:
by Stulli
4. Jun 2009 09:50
Forum: Hvað er að gerjast?
Topic: Hop Love DIPA
Replies: 19
Views: 38636

Re: Hop Love DIPA

Ég verð með slumberparty og það mega allir koma og gista. Munið bara eftir að koma með kodda svo að við getum farið í koddaslag þegar að kúturinn klárast :D
by Stulli
4. Jun 2009 09:48
Forum: Uppskriftir
Topic: Oasis IPA
Replies: 11
Views: 20885

Re: Oasis IPA

Gróflega er þetta svona (en með undantekningum) Caramel malt - framleitt í BNA Crystal malt - framleitt í UK CaraXXX - framleitt í Þýskalandi Gróflega er þetta í rauninni allt framleitt með sömu aðferð, að "meskja" blautt (grænt) malt til þess að umbreyta sterkjunum og karamelísera þær síð...
by Stulli
4. Jun 2009 09:34
Forum: Viðburðir og Tilkynningar
Topic: Myndir úr Heimsókn í Ölvisholt!
Replies: 21
Views: 20450

Re: Myndir úr Heimsókn í Ölvisholt!

Hjalti wrote:Það voru einhverjir að tala um að reyna að fá að heimsækja Ölgerðina og þá sérstaklega bjórmeistarana þeirra....

Væri nú gaman að prufa það... Einhver sem vill prufa að setja eithvað svoleiðis upp?
Ég gæti alveg komið því í kring. Myndi samt ekki gerast fyrr en í haust.
by Stulli
3. Jun 2009 13:45
Forum: Sjálfskynning á meðlimum spjallborðsins
Topic: Andri Mar
Replies: 23
Views: 43002

Re: Andri Mar

Já, og hjartanlega velkominn Andri :beer:
by Stulli
3. Jun 2009 13:31
Forum: Sjálfskynning á meðlimum spjallborðsins
Topic: Andri Mar
Replies: 23
Views: 43002

Re: Andri Mar

Öli wrote:Veit einhver til þess hvort þeir ætli að hætta með þá ?

Það fer að koma að því. FÁGun mætir þá með vörubíl uppí Vífilfell :beer:
by Stulli
3. Jun 2009 09:38
Forum: Uppskriftir
Topic: Oasis IPA
Replies: 11
Views: 20885

Re: Oasis IPA

Þetta verður alveg örrugglega ljúffengur IPA.

Persónulega myndi ég bæta Amarillo líka útí virtinn í flameout, þeas ef að maður ætti nóg nóg til af þeim :) Mér finnst það gefa margslungna, fyllri og flókna lykt að humla 5min, 0min og dryhop.
by Stulli
3. Jun 2009 09:28
Forum: Viðburðir og Tilkynningar
Topic: Myndir úr Heimsókn í Ölvisholt!
Replies: 21
Views: 20450

Re: Myndir úr Heimsókn í Ölvisholt!

Jú ætli það ekki, þú verður bara að muna að láta einhvern taka mynd(ir) af þér næst ;)
by Stulli
3. Jun 2009 09:26
Forum: Viðburðir og Tilkynningar
Topic: Myndir úr Heimsókn í Ölvisholt!
Replies: 21
Views: 20450

Re: Myndir úr Heimsókn í Ölvisholt!

Flottar myndir. Verst að það eru engar myndir af þér Hjalti
by Stulli
1. Jun 2009 13:40
Forum: Bjórgerðarspjall
Topic: Hvernig fæ ég meiri kropp?
Replies: 9
Views: 7358

Re: Hvernig fæ ég meiri kropp?

Ég vil bara benda á það er alveg hægt að meðhöndla ómaltaða hveitið einsog hafra og meskja það með smá ljósu malti, ef að það er bara eitthvað smá, sérstaklega ef að það er á flökuðu formi. Maður fær fyllingu og froðuaktív efni af því. Þessi suðuaðferð er bara til þess að ná góðu nýtni úr ómaltaða h...
by Stulli
1. Jun 2009 10:03
Forum: Bjórgerðarspjall
Topic: Hvernig fæ ég meiri kropp?
Replies: 9
Views: 7358

Re: Hvernig fæ ég meiri kropp?

Annað, má nota hafraflögur og hveiti í extract? Hef verið að skoða það og það virðast vera blendnar meiningar um það. Já að sjálfsögðu, en það þarf að fara rétt að. Maður þarf að meskja. Það er samt mun auðveldara en margan grunar. Fyrst að malt extract er uppistaða kolvetna í virtinum, þá þarf ekk...
by Stulli
30. May 2009 23:36
Forum: Á léttu nótunum
Topic: Sumarfríið góða :)
Replies: 1
Views: 4806

Re: Sumarfríið góða :)

Ég man eftir einhverjum brewpöbbum í Dusseldorf, sem framleiða Alt bjóra, mynnir að Uerige hafi verið hvað bestur. Ég hef því miður ekki komið til Kölnar áður. En þar ætti að vera hægt að baða sig uppúr Kölsch :beer: Annars er König pilsner frá Duisburg (rétt norðan við Dusseldorf), einn af mínum up...
by Stulli
30. May 2009 12:48
Forum: Á léttu nótunum
Topic: Belgía, Þýskaland, Lúxemborg
Replies: 1
Views: 4957

Re: Belgía, Þýskaland, Lúxemborg

Já, heldur betur. Til þess að komast til Westvleteren þarftu að keyra þvert yfir Belgíu. Fullt fullt af flottum stöðum á leiðinni. Fyrst að þú byrjar í Lúxemborg, þá eru Orval, Chimay og Rochefort bara rétt hjá. Achouffe í Houffalize er líka rétt hjá Luxemborg (Orval og Achouffe eru meira að segja í...
by Stulli
30. May 2009 10:21
Forum: Viðburðir og Tilkynningar
Topic: Fyrirlestrarsería FÁGunar
Replies: 6
Views: 10470

Fyrirlestrarsería FÁGunar

OK, það má alls ekki taka þessu of hátíðlega. En ég hef verið að velta þessari hugmynd fyrir mér í svolítinn tíma. Þegar að FÁGunar fundir fara að rúlla af stað, þá datt mér í hug að það væri gaman að hafa reglulega fyrirlestra. Pælingin er að hver sem er sem að hefur áhuga á að dýpka þekkingu á ein...
by Stulli
30. May 2009 10:07
Forum: Hvað er í glasi?
Topic: Viking Stout
Replies: 11
Views: 19089

Re: Viking Stout

Hvað sem að því líður, þá er þetta spennandi, vona að ég fái smakk ;)
by Stulli
30. May 2009 10:04
Forum: Hvað er í glasi?
Topic: Viking Stout
Replies: 11
Views: 19089

Re: Viking Stout

Nei, peat er mór
by Stulli
30. May 2009 10:03
Forum: Uppskriftir
Topic: Centennial blonde
Replies: 25
Views: 43751

Re: Centennial blonde

Lítur mjög vel út :beer:

Passaðu bara að gefa þessu ekki of stuttan tíma ;)
by Stulli
30. May 2009 09:57
Forum: Hvað er í glasi?
Topic: Viking Stout
Replies: 11
Views: 19089

Re: Viking Stout

Eyvindur: hvar fékkstu taðreykt malt?
by Stulli
30. May 2009 08:48
Forum: Bjórgerðarspjall
Topic: Hvernig fæ ég meiri kropp?
Replies: 9
Views: 7358

Re: Hvernig fæ ég meiri kropp?

En, jú, einsog Eyvindur sagði. Bæta smá hveiti, jafnvel höfrum útí.
by Stulli
30. May 2009 08:47
Forum: Bjórgerðarspjall
Topic: Hvernig fæ ég meiri kropp?
Replies: 9
Views: 7358

Re: Hvernig fæ ég meiri kropp?

Skelltu þér yfir í all-grain og málið er leyst :D :beer:
by Stulli
30. May 2009 08:16
Forum: Hvað er í glasi?
Topic: Viking Stout
Replies: 11
Views: 19089

Re: Viking Stout

Hmm, ég er eiginlega alveg pottþétt viss (alveg 99,97% viss) um að það sé ekki reykt malt í Viking Stout.

En, fyndið að þú skulir minnast á það, ég ætla einmitt að taðreykja malt í haust og gera taðreykt jólaöl :D

(ég er ekki að grínast :D )
by Stulli
30. May 2009 08:10
Forum: Hvað er að gerjast?
Topic: Jörvi Oatmeal Stout
Replies: 31
Views: 52417

Re: Jörvi Oatmeal Stout

Æ, það er nú leiðinlegt að heyra :( Ég tel það nokkuð víst að það hafi gerst í secondary hjá þér. Það eru nokkur vandamál sem þarf að passa þegar að maður fleytir yfir í secondary. 1) Hreinsa glerkútinn rosalega vel, alltaf þegar að maður færir bjór frá einu íláti í annað aukast líkurnar í sýkingu. ...
by Stulli
30. May 2009 07:25
Forum: Uppskriftir
Topic: Centennial blonde
Replies: 25
Views: 43751

Re: Centennial blonde

Þarna er líka 20°L caramel malt... Þú gætir aukið það lítillega, þar sem það er hvort sem er ansi ljóst... Kannski hafa 0.75 af því? Já, þetta er líka góð uppástunga. Það er nákvæmlega ekkert rétt eða rangt í þessu. Það er nokkuð víst að þú munt brugga góðan bjór með þessa uppskrift hvernig sem að ...
by Stulli
29. May 2009 22:34
Forum: Bjórgerðarspjall
Topic: Malt og humlar frá Ölvisholti
Replies: 58
Views: 50596

Re: Malt og humlar frá Ölvisholti

GretarGretarsson wrote:Sælir drengir. Gott framtak hjá ykkur, ég hef áhuga á að mæta með ykkur í Ölvisholt. Hvar get ég skráð mig?
Sæll Grétar og velkominn, sendu PM á Hjalta