Search found 55 matches

by Herra Kristinn
24. Apr 2015 20:54
Forum: Almenn umræða, Spurt og svarað
Topic: Þýðing á hugtakinu craft beer?
Replies: 17
Views: 27856

Re: Þýðing á hugtakinu craft beer?

Þetta er mjög skemmtileg pæling en þrátt fyrir að vera skemmtilegt orð þá finnst mér Sælkerabjór ekki passa nógu vel. Craft beer er í rauninni skv. skilgreiningu bjór sem framleiddur er á bar, í örbrugghúsi eða svæðisbundinn (regional brewer), craft er svo samkvæmt skilgreingu eitt og sér meira út í...
by Herra Kristinn
21. Apr 2015 15:45
Forum: Bjórgerðarspjall
Topic: Brúðkaupsöl - vantar ráðleggingar
Replies: 12
Views: 26820

Re: Brúðkaupsöl - vantar ráðleggingar

5 kg Pale Malt 1 kg Carared 450 g Carahell 340 g Munich I 43g Centennial 60m 38g Centennial 10m 38g Centennial 5m 35g Cascade 0m 16g Nelson Sauvin 0m Dry Hop: 25g Cascade 25g Nelson Sauvin Mash 66°C OG: 1,063 ABV: 6,6% Color: 10,2 SRM IBU: 62,2 Er ég ekkert að steypa neitt með humla samsetningunni?
by Herra Kristinn
21. Apr 2015 15:07
Forum: Bjórgerðarspjall
Topic: Brúðkaupsöl - vantar ráðleggingar
Replies: 12
Views: 26820

Re: Brúðkaupsöl - vantar ráðleggingar

Takk fyrir þetta Hversu mikið carared þá? Sé þetta gefur frekar lítið þegar kemur að lit sem er ástæðan fyrir CSIII en ég sé á linkunum þínum að það er sannarlega notað í dökka/svarta bjóra sem er alls ekki það sem ég er að leitast eftir. Mig langar í rautt öl :-) Dass af Carared gefur lítinn sem en...
by Herra Kristinn
21. Apr 2015 14:15
Forum: Bjórgerðarspjall
Topic: Brúðkaupsöl - vantar ráðleggingar
Replies: 12
Views: 26820

Re: Brúðkaupsöl - vantar ráðleggingar

Takk fyrir þetta, þetta sneri mér í nokkra hringi og ég er ekki frá því að ég snúist örlítið ennþá.... Ég er með Beersmith, veit ekki hvar ég væri án þess! Ég tók uppskriftina og breytti henni út frá því sem þú leggur að hluta til, túlka það kannski frekar frjálslega samt sem áður og niðurstaðan ein...
by Herra Kristinn
21. Apr 2015 11:38
Forum: Bjórgerðarspjall
Topic: Brúðkaupsöl - vantar ráðleggingar
Replies: 12
Views: 26820

Brúðkaupsöl - vantar ráðleggingar

Daginn herramenn og frúr Mig langar að athuga hvort að einhverjir/ar hérna geta gefið góð ráð varðandi öl í brúðkaup. Ég er búinn að krukka svolítið í bjórgerðinni síðan í haust og hef verið að prófa mig áfram og reyna átta mig á því hvað snýr upp og niður í þessum heimi og tel mig nokkurn veginn bú...