Search found 377 matches

by Feðgar
14. Oct 2012 21:56
Forum: Uppskriftir
Topic: BrewDogs Riptide Clone einhver ?
Replies: 6
Views: 13163

BrewDogs Riptide Clone einhver ?

Mér skilst að það sé nokkuð góð uppskrift af RipTide Stout í Brew-It Magazine

Er einhver hér sem á uppskriftina og er til í að deila henni með okkur.
by Feðgar
12. Oct 2012 23:12
Forum: Heimasmíði og Græjur
Topic: Útgáfa 2 hjá okkur Feðgum
Replies: 33
Views: 100773

Re: Útgáfa 2 hjá okkur Feðgum

Bara gaman af því að menn sýni þessu áhuga og minnsta mál að svara spurningum. Götin eru 2 mm. Man ekki hver þykktin er en þetta var bara það sem var til. Jú vissulega sleppur einhvað korn í gegn. Við höfum dælt í gegnum sigti í lok meskingar og fengið einhvað smávegis af korni í það, en það hefur v...
by Feðgar
11. Oct 2012 21:47
Forum: Hvað er að gerjast?
Topic: Rosalega Robust Porter
Replies: 13
Views: 18803

Re: Rosalega Robust Porter

Jæja við smökkuðum Porterinn, beint úr gerjunartunnunni og við 21c og verð bara að segja að hann er himneskur.
by Feðgar
11. Oct 2012 10:56
Forum: Víngerðarspjall
Topic: Haustbruggun
Replies: 2
Views: 9095

Re: Haustbruggun

Vá þetta er alveg magnað. Vit í að nýta sér það sem náttúran hefur upp á að bjóða.

Þú verður segja okkur hvernig þetta kemur út í vetur.

Já og pósta uppskriftum
by Feðgar
11. Oct 2012 10:53
Forum: Heimasmíði og Græjur
Topic: Útgáfa 2 hjá okkur Feðgum
Replies: 33
Views: 100773

Re: Útgáfa 2 hjá okkur Feðgum

Tunnan með hrærunni í er sjálfstæð frá pottinum. Þegar við lyftum henni upp úr þá kemur hræran og allt kornið upp og eftir er bara suðupotturinn Botninn á innri tunnunni, þessari sem hræran er í er með sígötuðum botni til að hleypa virtinni niður og í honum eru legur að ofan og neðan sem bera öxulin...
by Feðgar
9. Oct 2012 21:32
Forum: Bjórgerðarspjall
Topic: Hvað eru menn lengi að ná upp suðu?
Replies: 3
Views: 4293

Re: Hvað eru menn lengi að ná upp suðu?

Við erum með 75 lítra pott, tvö tveggja KW element og erum með sirka 65 lítra í byrjun suðu. Hitinn hækkar um sirka eina gráðu á mín. svo það tekur sirka 25 min. að ná suðu eftir mash-out
by Feðgar
7. Oct 2012 19:22
Forum: Almenn umræða, Spurt og svarað
Topic: Að vista bjór
Replies: 18
Views: 18342

Re: Að vista bjór

Ok þá fer gipsy í kjallarann. En hversu lengi? Hann er nú þegar orðinn meira en hálfsárs.
Er hann ekki líka gerjaður með Saison? Hvernig eldist slíkt?

Svo fann ég einn Old Foghorn svo hann fær að bíða jólanna 2013 hið minnsta.
by Feðgar
6. Oct 2012 15:53
Forum: Almenn umræða, Spurt og svarað
Topic: Að vista bjór
Replies: 18
Views: 18342

Re: Að vista bjór

Já vissi að hann væri Doppelbock en ekki hvernig hann mundi eldast u see ;)

Svo er ég búinn að vera með Gypsy Juice í ísskápnum hjá mér í meira en hálf ár. Vitið þið hvort það sé einhvað vit í því að geyma hann áfram.

Hef einhverra hlutana vegna aldrei fundið hjá mér löngunina til að drekka hann.
by Feðgar
6. Oct 2012 15:27
Forum: Almenn umræða, Spurt og svarað
Topic: Að vista bjór
Replies: 18
Views: 18342

Re: Að vista bjór

Nú veit ég í rauninni ekkert hvernig bjór Lúðvík er. Er ráð að geyma hann BARA í nokkra mánuði?
by Feðgar
5. Oct 2012 22:53
Forum: Almenn umræða, Spurt og svarað
Topic: Að vista bjór
Replies: 18
Views: 18342

Að vista bjór

Eftir að hafa lesið það að LAVA bjórinn verði bara betri eftir langa geymslu, sjá hér http://www.fagun.is/viewtopic.php?f=6&t=32" onclick="window.open(this.href);return false;" onclick="window.open(this.href);return false;" þá fór ég og verslaði mér nokkra bjóra sem verð...
by Feðgar
5. Oct 2012 17:42
Forum: Bjórgerðarspjall
Topic: Jólabjór
Replies: 3
Views: 4534

Re: Jólabjór

Við settum í tvo bjóra nýlega. Annar heitir einmitt Jólabjórinn 2012 og hinn er Robust Porter.

Grav prufurnar úr þeim báðum lofa góðu, mjög góðu.

Jólabjórinn er núna í kælingu til að fella gerið og það verður spennandi að smakka hann aftur eftir helgi.
by Feðgar
3. Oct 2012 19:12
Forum: Hvað er að gerjast?
Topic: Rosalega Robust Porter
Replies: 13
Views: 18803

Re: Rosalega Robust Porter

Já svona vantar upp hjá manni í fræðunum. Ég vildi frekar nota Carafa 1 en Roasted Barley í von um að fá minni beiskju úr ristaða korninu. Hvort það var einhvað vit í því veit ég ekki. En til að ná SRM í sirka 35 þá þurfti bara þetta mikið. Svo hafði ég aldrei notað Roasted Rye áður og setti það með...
by Feðgar
3. Oct 2012 16:04
Forum: Hvað er að gerjast?
Topic: Rosalega Robust Porter
Replies: 13
Views: 18803

Re: Rosalega Robust Porter

Ykkur er frjálst að krítisera uppskriftina. Við erum ekki það vel að okkur í stílum að við séum að brugga eftir stíl. Setjum bara saman í það sem við höldum að verði gott :D
by Feðgar
2. Oct 2012 22:40
Forum: Hvað er að gerjast?
Topic: Rosalega Robust Porter
Replies: 13
Views: 18803

Re: Rosalega Robust Porter

Við skolum kornið með 10 lítrum sem gefur okkur 63-65 lítra Pre-Boil. Höfum fundið að það fer einn líter af virt á móti hverju kílói af korni þegar það er hýft upp úr. Hérna er uppskriftin. Hugsunin á bak við þessa uppskrift var að fá maltaðan og mjúkan en samt sterkan Porter sem héldi vel haus. 75....
by Feðgar
1. Oct 2012 17:25
Forum: Til sölu / Óska eftir
Topic: Óska eftir keggum
Replies: 0
Views: 2616

Óska eftir keggum

Óskum eftir að kaupa kegs.

Skoðum flestar stærðir og gerðir en viljum helst þessar algengu 25 og 30 lítra.

Sendið svör í einkapósti takk
by Feðgar
1. Oct 2012 16:50
Forum: Hvað er að gerjast?
Topic: Rosalega Robust Porter
Replies: 13
Views: 18803

Re: Rosalega Robust Porter

Já en þá getum við ekki dælt í gegnum kornið eins og við gerum og þá hættir hitaneminn að fá rétt signal. Ég hef ekki tekið eftir því að við séum að glíma við þessi tvö vandamál. Það sem við þurfum að ná betri tökum á að mínu mati er kolsýringin, hún er búin að vera svona hit n miss stundum. Aðalleg...
by Feðgar
1. Oct 2012 16:31
Forum: Hvað er í glasi?
Topic: Lava - Ölvisholt Brugghús
Replies: 10
Views: 23807

Re: Lava - Ölvisholt Brugghús

Má ekki heimfæra þetta á flest alla dökka og sterka bjóra? Ég smakkaði La Trappe Quadrupel um daginn sem var búinn að sitja inn í skáp hjá mér í sirka ár og verð að segja það sama um hann, bara hreinn unaður. En mér þótti hann bara brugg þegar ég smakkaði hann beint úr Ríkinu. Held að það sé ráð að ...
by Feðgar
1. Oct 2012 16:24
Forum: Hvað er að gerjast?
Topic: Rosalega Robust Porter
Replies: 13
Views: 18803

Re: Rosalega Robust Porter

Já ok. Veistu afhverju maður vill ekki hafa hana svona háa? Satt best að segja veit ég ekki hvernig ég ætti að fara að því að lækka hana. Þetta var ekki smíðað með það í huga að yfirskjóta einhvað hvað nýttni varðar, þetta virkar bara svona. Ég er með uppskriftina á annari tölvu, skal pósta henni þe...
by Feðgar
1. Oct 2012 00:21
Forum: Hvað er að gerjast?
Topic: Rosalega Robust Porter
Replies: 13
Views: 18803

Rosalega Robust Porter

Við settum í lögun númer 2 í nýju græjunum í kvöld. Þetta skiptið var það Robust Porter. Einhvað þurfum við að kynnast nýju tækjunum betur því við höfum aldrei skotið svona langt yfir OG áður. Enduðum með 56 l. af 1.070 virt en OG átti samkvæmt 90% nýtni að vera 1.065 í 56 l. Áður höfðum við mest fa...
by Feðgar
1. Oct 2012 00:11
Forum: Heimasmíði og Græjur
Topic: Nú töppum við á flöskur við 1 BAR
Replies: 5
Views: 11863

Nú töppum við á flöskur við 1 BAR

Við feðgarnir prófuðum nýja aðferð við að tappa á flöskur í kvöld. Settum 32 lítra af svokölluðu sumaröli á 500 ml flöskur. Bjór sem okkur þótti ekkert spes og lögðum bara til hliðar. Er reyndar orðinn ágætur núna. Kallinn hann pabbi er alltaf einhvað að dunda sér út í skúr á kvöldin og þetta er það...
by Feðgar
30. Sep 2012 23:53
Forum: Heimasmíði og Græjur
Topic: Fyrsta tilraun til heimasmíði
Replies: 45
Views: 89306

Re: Fyrsta tilraun til heimasmíði

Þetta er flott. Hvernig element ertu að spá í að nota?
by Feðgar
28. Sep 2012 16:30
Forum: Bjórgerðarspjall
Topic: Rúgur
Replies: 5
Views: 5080

Re: Rúgur

Það var einmitt IPA með rúgum hjá okkur sem varð einhvað skrítinn um tíma en koma svo heldur betur til.

Go for it :beer:
by Feðgar
28. Sep 2012 16:19
Forum: Heimasmíði og Græjur
Topic: Útgáfa 2 hjá okkur Feðgum
Replies: 33
Views: 100773

Re: Útgáfa 2 hjá okkur Feðgum

Takk fyrir það strákar.

Það er lítið mál að redda videói af þeim í gangi, það stendur jafnvel til að setja í einn sverann Porter á sunnudaginn ef við höfum tíma.

Svo er spurning hvort við mætum ekki bara með búnaðinn á fundinn hjá Rúnari og fáum álit og krítík frá ykkur.
by Feðgar
28. Sep 2012 16:14
Forum: Heimasmíði og Græjur
Topic: Útgáfa 2 hjá okkur Feðgum
Replies: 33
Views: 100773

Re: Útgáfa 2 hjá okkur Feðgum

Maggi wrote:Þetta er mjög skemmtilegt. Flott smíði!

Er heitt vatn sett á inntakið þar sem græna garðslangan er tengd til að ná upp hita?

Til hamingju með nýja búnaðinn.

Þetta má nota bæði til hitunar og kælingar, fyrir innan er 16mm. riðfrír spírall 6m. langur.
by Feðgar
27. Sep 2012 20:44
Forum: Heimasmíði og Græjur
Topic: Útgáfa 2 hjá okkur Feðgum
Replies: 33
Views: 100773

Útgáfa 2 hjá okkur Feðgum

Jæja þar sem google chrome er farið að gúddera fágun hjá mér aftur þá datt mér í hug að sýna nýju græjurnar okkar. Kallinn hann pabbi er búinn að smíða þessar líka flottu græjur. 75 lítra pottur. Einangraður botn og hliðar. Er gerður úr 30 lítra keg. Notuðum elementin og annan búnað úr gamla plastpo...