Search found 1312 matches

by kristfin
17. Aug 2009 23:04
Forum: Víngerðarspjall
Topic: Epplavín
Replies: 99
Views: 207433

Re: Epplavín

ég setti í eina flösku af eplavíni. 25 lítrar af brassa (var ekki til bónussafi) 200 grömm hunang 500 grömm dextrosi bréf af víngeri úr ámunni. flaskan er komin á góðan stað og verður þar væntanlega næstu 4-8 vikur. ég gerði þetta eftir minni og mér fannst endilega að uppskriftin hefði verið með 600...
by kristfin
17. Aug 2009 22:58
Forum: Hvað er að gerjast?
Topic: Fyrsti bjórinn hans Stjána
Replies: 16
Views: 25550

Re: Fyrsti bjórinn hans Stjána

það verður ekki aftur tekið. í fötuna fór hann.

setti kíló af dextrosa með honum. laggó.

kaupi mér tima til að græja mig upp áður en ég fer í kornið
by kristfin
17. Aug 2009 20:26
Forum: Hvað er að gerjast?
Topic: Fyrsti bjórinn hans Stjána
Replies: 16
Views: 25550

Re: Fyrsti bjórinn hans Stjána

ég sá þennan snilling, sem btw er skuggalega líkur mér,
http://www.youtube.com/watch?v=sAJKWCdaPq4
hann setur eitthvað malt sírop með coopernum sínum?

er það eitthvað sem ég fæ hér á landi?
by kristfin
17. Aug 2009 20:16
Forum: Hvað er að gerjast?
Topic: Fyrsti bjórinn hans Stjána
Replies: 16
Views: 25550

Re: Fyrsti bjórinn hans Stjána

frábært.

var að taka til í geymslunni og sækja föturnar og brúsana. held að ég hafi fundið 6 vínmæla og ýmislegt annað.

en er að sótthreinsa 2 fötur núna. epplasafinn og cooperinn býður
by kristfin
17. Aug 2009 18:54
Forum: Hvað er að gerjast?
Topic: Fyrsti bjórinn hans Stjána
Replies: 16
Views: 25550

Re: Fyrsti bjórinn hans Stjána

ég keypti mér real ale í ámunni til að byrja með.

á ég ekki bara að bæta 1 kg af dekstrosa í það í stað strásykurs og laggó?
by kristfin
17. Aug 2009 15:32
Forum: Bjórgerðarspjall
Topic: vals
Replies: 21
Views: 23031

vals

ég hef verið að skoða að smíða mér vals til að mala kornið. var að pæla í einhverju svona http://www.homebrewtalk.com/gallery/data/1/4050-IMG_6458.JPG sjá: http://www.homebrewtalk.com/gallery/data/1/4050-IMG_6458.JPG" onclick="window.open(this.href);return false; einn vandinn er að ég á ek...
by kristfin
17. Aug 2009 15:01
Forum: Bjórgerðarspjall
Topic: Byrjendanámskeið?
Replies: 48
Views: 13090

Re: Byrjendanámskeið?

djöfulli lýst mér vel á þetta.

sérstaklega ef einvher væri til í að festa þetta á mynd og pósta á vefinn. ég á ekki heimangengt um helgina. of mikið af laxi til að veiða og gæsum til að skjóta.

einvher. myndir?
by kristfin
17. Aug 2009 13:14
Forum: Hvað er að gerjast?
Topic: Fyrsti bjórinn hans Stjána
Replies: 16
Views: 25550

Fyrsti bjórinn hans Stjána

sælt veri fólkið. eǵ hef verið svo önnum kafinn við önnur verkefni að ég hef ekki komist í að búa til öll tólin og tækin sem ég stefndi að. var kominn með kornmilli á teikniborðið og alles. allavega. mig langar að leggja í bjór sem allra fyrst og gera hann úr maltextract. getið þið snillingarnir gef...
by kristfin
10. Aug 2009 14:00
Forum: Víngerðarspjall
Topic: Epplavín
Replies: 99
Views: 207433

Re: Epplavín

ég var að pæla í að smella í eina svona fötu.

á maður að nota púðursykur eða hunang eða eitthvað annað fyrir dextrosann?

síðan eru misvísandi tölur um sykur í ensku og íslensku uppskriftinni. hvort er rétt?
by kristfin
6. Aug 2009 23:00
Forum: Sjálfskynning á meðlimum spjallborðsins
Topic: stjáni
Replies: 19
Views: 13485

Re: stjáni

ef suðan á að vera falleg eða þegar maður er að sjóða þunnt þá þarf maður að tigga. en það eru til rústfríir pinnar líka, maður notar þá í jeppaferðunum eða þegar maður er með lélegat transa því þeir þurfa lága kveikispennu. ég nota svona þegar ég er að sjóða saman mótórhjólin eða að föndra með járn...
by kristfin
6. Aug 2009 22:43
Forum: Sjálfskynning á meðlimum spjallborðsins
Topic: stjáni
Replies: 19
Views: 13485

Re: stjáni

þú færð bara lánaðan transa eða hlífðargasvél og prófar þig áfram. ekkert mál að sjóða. kíktu á youtube. fáðu samt einhvern til að skoða hja´þér áður en þú sýður vatns eða vökvaleiðslur. ég tók reyndar kúrs í þessu í fjölbraut fyrir mörgum árum af því mig vantaði einingar. en ég hef aðgang að rennib...
by kristfin
6. Aug 2009 17:01
Forum: Sjálfskynning á meðlimum spjallborðsins
Topic: stjáni
Replies: 19
Views: 13485

stjáni

sælt veri fólkið. ég heiti kristján og fer að nálgast fjórða tuginn á árum komanda. í grunnskóla og menntaskóla var ég í allskonar víngerð, ekki bjór þó, þannig að ég hef prófað ýmislegt. mitt áhugamál, innan bjórsins, eru goslitlir bjórar eins og london pride og aðrir sem þarf að pumpa í glasið, ek...