Search found 255 matches

by bjarkith
4. Apr 2012 12:19
Forum: Viðburðir og Tilkynningar
Topic: Skráning í Bjórgerðarkeppni
Replies: 20
Views: 24314

Re: Skráning í Bjórgerðarkeppni

Skráður og já hvernig eigum við að merkja flöskur?
by bjarkith
3. Apr 2012 08:48
Forum: Hvað er að gerjast?
Topic: Í Bruggun: Brewmaster Pilsner Kit (Fyrir kit bruggara)
Replies: 11
Views: 10758

Re: Í Bruggun: Brewmaster Pilsner Kit (Fyrir kit bruggara)

Sá að það er komið óhumlað LME í Ámunni líka, í samskonar dósum og kittin, minnir samt að það hafi verið dýrt, 5000kr dósin eða eitthvað í þá áttina.
by bjarkith
3. Apr 2012 08:42
Forum: Bjórgerðarspjall
Topic: Malt extract kaup
Replies: 14
Views: 6380

Re: Malt extract kaup

Okey, fer að verða meira vesen að gera kit bjór en all grain ef maður ætlaru í svoleiðis starfsemi :)
by bjarkith
3. Apr 2012 08:37
Forum: Viðburðir og Tilkynningar
Topic: Mánudagsfundur næsta mánudag (2. apríl)
Replies: 13
Views: 14364

Re: Mánudagsfundur næsta mánudag (2. apríl)

Já góðir bjórar, góðir ostar, eflaust góðir pungar(ef ég væri dómmaður á það) og góðir menn.

Takk fyrir mig!
by bjarkith
1. Apr 2012 17:22
Forum: Bjórgerðarspjall
Topic: Weissbier Hell fyrir sumarið
Replies: 23
Views: 17379

Re: Weissbier Hell fyrir sumarið

Fínt, með 16l pottinum er það ekki?
by bjarkith
1. Apr 2012 17:16
Forum: Bjórgerðarspjall
Topic: Malt extract kaup
Replies: 14
Views: 6380

Re: Malt extract kaup

Fínt að sjóða kit bjór er þú ætlar að humla hann sjálfur og gera hann betri fyrir vikið.
by bjarkith
1. Apr 2012 17:16
Forum: Bjórgerðarspjall
Topic: Weissbier Hell fyrir sumarið
Replies: 23
Views: 17379

Re: Weissbier Hell fyrir sumarið

Hvað náðiru mörgum lítrum að virt?
by bjarkith
31. Mar 2012 14:14
Forum: Viðburðir og Tilkynningar
Topic: Mánudagsfundur næsta mánudag (2. apríl)
Replies: 13
Views: 14364

Re: Mánudagsfundur næsta mánudag (2. apríl)

Ég kem!

Er þetta opinn fundur? Félagi minn hefur áhuga á að kíkja.
by bjarkith
28. Mar 2012 21:43
Forum: Sjálfskynning á meðlimum spjallborðsins
Topic: Sjálfskynning, Magni
Replies: 5
Views: 10040

Re: Sjálfskynning, Magni

Velkomnir á spjallið og velkomnir í bruggið!! Hérna er upprunalega uppskriftin af Hvíta Sloppinum http://fagun.is/viewtopic.php?f=7&t=768" onclick="window.open(this.href);return false; þó er ekki meskihitastigið en held þið væruð öruggir með meskingu í kringum 65°-67°, ef þið ætlið að ...
by bjarkith
27. Mar 2012 19:42
Forum: Almenn umræða, Spurt og svarað
Topic: BrewDog á Íslandi
Replies: 18
Views: 16649

Re: BrewDog á Íslandi

Járn og Gler að standa sig vel í innflutningi á góðum bjórum.
by bjarkith
23. Mar 2012 12:55
Forum: Almenn umræða, Spurt og svarað
Topic: BrewDog á Íslandi
Replies: 18
Views: 16649

Re: BrewDog á Íslandi

NÆÆÆÆSSS!!!! Hverjir eru það sem standa að innflutningi á BrewDog bjórunum?
by bjarkith
21. Mar 2012 19:00
Forum: Bjórgerðarspjall
Topic: Hveitbjór eingöngu úr hveiti
Replies: 5
Views: 5212

Re: Hveitbjór eingöngu úr hveiti

Lýst vel á þetta, gerðiru bjórinn með brew in a bag eða einhverri annari aðferð?
by bjarkith
21. Mar 2012 16:05
Forum: Bjórgerðarspjall
Topic: Hveitbjór eingöngu úr hveiti
Replies: 5
Views: 5212

Hveitbjór eingöngu úr hveiti

Sælir, hafa einhverjir ykkar gert hveitibjór eingöngu úr möltuðu hveiti? Ef svo er, er eithvað sem ég þarf að hafa í huga við meskingu(nota biab)? Búinn að vera að leita af upplýsingum og uppskriftum en hef lítið sem ekkert fundið um svona bjóra, annað að þetta sé hægt. Væri gaman að heyra einhverja...
by bjarkith
20. Mar 2012 12:48
Forum: Hvað er að gerjast?
Topic: Fimm fjölbreyttir bjórar, allir komnir á flöskur. Plús 2
Replies: 49
Views: 93301

Re: Fimm fjölbreyttir bjórar, allir komnir á flöskur. Plús 2

http://www.qrstuff.com/" onclick="window.open(this.href);return false;

Þessi síða virkar ágætlega.
by bjarkith
19. Mar 2012 16:49
Forum: Sjálfskynning á meðlimum spjallborðsins
Topic: Halló
Replies: 6
Views: 10258

Re: Halló

Velkominn!!!
by bjarkith
18. Mar 2012 08:27
Forum: Almenn umræða, Spurt og svarað
Topic: Hvað er í glasi?
Replies: 124
Views: 194683

Re: Hvað er í glasi?

Saison sem ég var að brugga, hef engan samanburð en andskoti er hann góður.
by bjarkith
12. Mar 2012 19:30
Forum: Hvað er að gerjast?
Topic: Belgískt Sterköl
Replies: 1
Views: 3481

Belgískt Sterköl

Sælir/sæl, var að enda við að leggja í einn óskilgreindan (kanski tripel) sem ég vona að verði til í keppnina, samt ekki víst að hann verði orðinn kepnishæfur eftir svo stuttan tíma. Innihaldið var : 5kg Pilsner 1kg Sykur (10mín suðu) 30gr Saaz 60mín 15gr Saaz 30mín 30gr Tettnager 5mín Ætla svo að þ...
by bjarkith
5. Mar 2012 17:40
Forum: Viðburðir og Tilkynningar
Topic: Mánudagsfundur marsmánaðar 5. mars kl. 20.00 á KEX
Replies: 16
Views: 24554

Re: Mánudagsfundur marsmánaðar 5. mars kl. 20.00 á KEX

Aetla ad reyna ad maeta en gaeti to maett i seinni kantinum
by bjarkith
5. Mar 2012 13:55
Forum: Hvað er að gerjast?
Topic: Keppnis Saison
Replies: 4
Views: 6108

Re: Keppnis Saison

Nú hef ég ekki smakkað saison svo ég er dálítið að skjóta út í loftið en er einhver bjór sem að einhverju leiti líkist saison sem ég gæti komist í hér heima eða að minnsta gæti hafa smakkað? Veit hann er belgískur en mér dettur ekki í hug hverju hann gæti líkst af belgísku bjórunum sem hér eru seldir.
by bjarkith
4. Mar 2012 22:30
Forum: Hvað er að gerjast?
Topic: Keppnis Saison
Replies: 4
Views: 6108

Re: Keppnis Saison

Kem með hann í smökkun þegar hann er tilbúinn, get ekki beðið eftir að smakka hann lyktar vel prumpið úr vatnslásnum.
by bjarkith
4. Mar 2012 14:19
Forum: Hvað er að gerjast?
Topic: Keppnis Saison
Replies: 4
Views: 6108

Re: Keppnis Saison

Vatnslásinn flaug, lýst vel á þetta komin kröftug gerjun í gang.
by bjarkith
4. Mar 2012 09:59
Forum: Hvað er að gerjast?
Topic: Keppnis Saison
Replies: 4
Views: 6108

Keppnis Saison

Skellti í einn Saison sem ég var að vona að ég gæti sent fram í keppnina Átti að vera 15l batch en endaði í 13l og var með frekar lélega nýtni enda ákvað ég að nota ekki græjurnar mínar og gera þetta bara í potti uppi í eldhúsi. Prufaði að notast við súrmeskingu en vildi þó ekki hafa það of súrt svo...
by bjarkith
29. Feb 2012 18:00
Forum: Ostagerð
Topic: Hóppöntun frá New England Cheese Making supply company
Replies: 37
Views: 109234

Re: Hóppöntun frá New England Cheese Making supply company

Ég er áhugasamur, keyptiru auka basic kit?
by bjarkith
23. Feb 2012 13:13
Forum: Bjórgerðarspjall
Topic: mikil froða en samt flatur
Replies: 7
Views: 6133

Re: mikil froða en samt flatur

Það er erfitt að kolsýra bjór við hátt hitastig, og það tekur langan tíma (eða það er mín reynsla) þegar ég hef þurft að kolsýra hann hratt þá hef ég kælt kútinn niður eins mikið og ég get, fleigt honum í ísbað eða út í frost og svo rúllað honum aðeins eftir gólfinu á handklæði, þetta er mjög ónákvæ...
by bjarkith
21. Feb 2012 10:08
Forum: Fagaðilar
Topic: brew.is - Verðskrá á korni, humlum og geri
Replies: 333
Views: 405594

Re: brew.is - Verðskrá á korni, humlum og geri

Ég hef heyrt að sum að þessum craft brugghúsum í usa séu að nota extract og jafnvel einhverjir belgískri munkar, er samt ekki með það alveg á hreinu. Ég myndi nú ekki segja að það væri neitt guðlast, algjör óþarfi að fylgja einhverjum púritana reglum.