Search found 255 matches

by bjarkith
18. Nov 2010 13:58
Forum: Bjórgerðarspjall
Topic: Pottur
Replies: 8
Views: 5546

Re: Pottur

Ok, gott að vita að ég geti gert þetta svona, er ekki alveg tilbúinn að leggja út í og föndra meskingartunnu strax fyrr en ég veit hvort þetta sé eithvað sem ég ætla að stunda.
by bjarkith
18. Nov 2010 13:32
Forum: Bjórgerðarspjall
Topic: Pottur
Replies: 8
Views: 5546

Pottur

Núna er ég að undirbúa fyrstu allgrain bruggunina en ég er í smá vandræðum, ég á bara 15 lítra pott til að sjóða/meskja? í. Gæti ég gert þetta í tveim mismunandi suðum og blandað svo wirtinu í dolluna sem ég gerja í eða þarf þetta allt að gerast í einni suðu?
by bjarkith
15. Nov 2010 19:51
Forum: Sjálfskynning á meðlimum spjallborðsins
Topic: Góðan dag
Replies: 6
Views: 8613

Re: Góðan dag

:) ok gott að vita þá er það bara að demba sér í þetta eftir prófin.
by bjarkith
15. Nov 2010 19:30
Forum: Sjálfskynning á meðlimum spjallborðsins
Topic: Góðan dag
Replies: 6
Views: 8613

Re: Góðan dag

Bara verið að lesa spjöll hér sem undirbúning fyrir fyrstu allgrain bruggunina, ein spurning sem ég hef samt, þegar maður kaupir korn frá brew.is eru þau þá möltuð eða þarf ég að malta þau sjálfur?
by bjarkith
15. Nov 2010 15:19
Forum: Sjálfskynning á meðlimum spjallborðsins
Topic: Góðan dag
Replies: 6
Views: 8613

Góðan dag

Sælir, ætla að kynna mig aðeins, ég heiti Bjarki og hef verið að brugga með kittum í heilt ár núna með góðri útkomu bæði bjór og vín, núna er það ekki nóg og ætla ég að demba mér út í bjórgerð frá grunni og hlakka til. Þetta spjallborð hefur nú þegar hjálpað mér töluvert og vona að það geti hjálpað ...