Search found 255 matches

by bjarkith
16. Feb 2012 09:41
Forum: Bjórgerðarspjall
Topic: Ger í porter
Replies: 12
Views: 10119

Re: Ger í porter

Hitastigid er nu alveg i lagi, en tad er allt i godu ad stra tessu bara yfir bjorinn, ef hef prufad baedi og fann ekki neinn greinanlegan mun.
by bjarkith
12. Feb 2012 17:11
Forum: Hvað er að gerjast?
Topic: ESB
Replies: 0
Views: 2867

ESB

Tok skyndiburgg seint a fostdagiskvoldid tar sem eg atti allt i einu tima aflogi og skellti i einn sem eg myndi giska a ad vaeri i aett vid ESB. 3,5kg Pale Ale 1,13kg Munich 0,3kg Hveitimalt 0,3kg (minnir mig :s kanski helmingi minna, steingleymdi bara tegar eg var ad skrifa tetta nidur) Carafa Spec...
by bjarkith
9. Feb 2012 14:49
Forum: Almenn umræða, Spurt og svarað
Topic: Surtur - Mættur í ríkið
Replies: 20
Views: 16723

Re: Surtur - Mættur í ríkið

Sama hér, var í vinnunni og sendi konuna, hún fann ekki eina einustu flösku og var tilkynnt að hann væri uppseldur, þetta var bara daginn eftir að hann kom út.
by bjarkith
3. Feb 2012 13:03
Forum: Ostagerð
Topic: Líftími heimagerðra osta
Replies: 4
Views: 13378

Re: Líftími heimagerðra osta

Nei, prufa það næst þegar ég geri ost.

Eitt í viðbót, hvernig eru þið að pressa ostana? Ég hef verið að nota dollur eins og ísbox eða sósudollur en mér finnst alltaf verða svo mikil afföll þegar osturinn þrýstist út í klútinn.
by bjarkith
3. Feb 2012 11:23
Forum: Ostagerð
Topic: Líftími heimagerðra osta
Replies: 4
Views: 13378

Re: Líftími heimagerðra osta

Skelli honum bara í ísskápinn, hef verið að prufa mismunandi umbúðir til að sporna við þessu, plastpoka, vaxpappír, plastdollur og bara að láta hann standa beran í ísskápnum en ekkert hefur dugað.
by bjarkith
2. Feb 2012 18:51
Forum: Ostagerð
Topic: Líftími heimagerðra osta
Replies: 4
Views: 13378

Líftími heimagerðra osta

Sælir, svona til að rífa spjallið aðeins upp. Ég hef verið að fikkta við ostagerð svona aðeins en hef verið að lenda í því (reyndar alltaf) að ostarnir mínir eru orðnir þurrir í gegn og leiðinlegir eftir svona vikur rúma. Ég er ekki með vax til að loka þeim en þeir ættu nú að endast lengur. Hef veri...
by bjarkith
27. Jan 2012 23:40
Forum: Hvað er að gerjast?
Topic: La Trappe Quadrupel Clone
Replies: 15
Views: 18104

Re: La Trappe Quadrupel Clone

Þessi lítur vel út, er þetta gerið sem þú fékkst hjá mér sem þú ætlar að nota í hann?
by bjarkith
27. Jan 2012 15:30
Forum: Bjórgerðarspjall
Topic: Gerjunarflöskur
Replies: 18
Views: 12475

Re: Gerjunarflöskur

Eftir smá google athugun sá ég að flestar svona vatnsflöskur eru úr #7 plasti, svo ég mæli me að hringja í fyrirtækin og spurja í hvaða flokki þeirra flöskur eru.
by bjarkith
27. Jan 2012 12:33
Forum: Bjórgerðarspjall
Topic: Gerjunarflöskur
Replies: 18
Views: 12475

Re: Gerjunarflöskur

Held þetta séu nákvæmlega sömu flöskur og eru seldar sem gerjunar carboy, bara búið að líma annan límmiða á þær flöskur sem eru seldar í brugg.

En annars þá kaupiru bara á þessar 1000-2000kr flösku með vatni, svo skilaru henni bara ekki og færð ekki skilagjaldið.
by bjarkith
26. Jan 2012 22:25
Forum: Bjórgerðarspjall
Topic: Gerjunarflöskur
Replies: 18
Views: 12475

Re: Gerjunarflöskur

http://www.kerfiehf.is/item.php?item=396" onclick="window.open(this.href);return false;

Hérna t.d. ég hef talað við þessa gæja og þeir voru tilbúnir að selja kútana, selecta er líka með svona og ölgerðin en ég hef ekkert talað við þá.
by bjarkith
26. Jan 2012 22:19
Forum: Bjórgerðarspjall
Topic: Gerjunarflöskur
Replies: 18
Views: 12475

Re: Gerjunarflöskur

Ææ man ekki hvað fyrirtækið heitir, eithvað Vatn minnir mig en það er úti á völlum í Hafnarfirði.
by bjarkith
26. Jan 2012 22:11
Forum: Bjórgerðarspjall
Topic: Gerjunarflöskur
Replies: 18
Views: 12475

Re: Gerjunarflöskur

Getur keypt þér vatnskút eins og er í þessum vatnsvélum í flestum fyrirtækjum og notað sem plast carboy, kostar einhvern 2000kr.
by bjarkith
20. Jan 2012 18:11
Forum: Almenn umræða, Spurt og svarað
Topic: Surtur - Mættur í ríkið
Replies: 20
Views: 16723

Re: Surtur - Mættur í ríkið

Frétti að það hefði verið notað iðnaðarsalt í bjórinn svo ég mæli með að þið sleppið því að kaupa hann!!!




Ég lofa að kaupa hann ekki allan á meðan þeir leysa úr þessu salt máli!!!
by bjarkith
10. Jan 2012 10:06
Forum: Bjórgerðarspjall
Topic: Gagnagrunnar fyrir uppskriftir
Replies: 5
Views: 5110

Re: Gagnagrunnar fyrir uppskriftir

Fínt líka að finna þær á http://www.homebrewtalk.com slatti til þar en samt þarf maður að kafa eftir þeim, ekki snyrtilega uppsettur gagnagrunnur.
by bjarkith
9. Jan 2012 00:54
Forum: Hvað er að gerjast?
Topic: Plambic (Lambic style ale / Pseudo Lambic)
Replies: 9
Views: 8189

Re: Plambic (Lambic style ale / Pseudo Lambic)

Skemmtilegur póstur, gaman að sjá að einhverjir eru að gera þetta hérna, er mjög spenntur fyrir lambic bruggun.
by bjarkith
6. Jan 2012 16:27
Forum: Viðburðir og Tilkynningar
Topic: Fágunarferð í Borg Brugghús. [UPPFÆRT]
Replies: 47
Views: 53914

Re: Fágunarferð í Borg Brugghús.

Hvur andskotinn, versta helgi ársins fyrir mig, eins gott að þetta verði aftur seinna.
by bjarkith
6. Jan 2012 16:25
Forum: Viðburðir og Tilkynningar
Topic: Janúarfundur Fágunar 9. Jan
Replies: 15
Views: 26038

Re: Janúarfundur Fágunar 9. Jan

Ég mæti
by bjarkith
3. Dec 2011 18:06
Forum: Viðburðir og Tilkynningar
Topic: Desemberfundur Fágunar 5. des
Replies: 22
Views: 25211

Re: Desemberfundur Fágunar 5. des

Ég legg til að desember og mai fundar verði alltaf eftir próf, ég semsagt kemst ekki, er í prófum... að missa geðheilsuna.
by bjarkith
2. Dec 2011 21:48
Forum: Heimasmíði og Græjur
Topic: Hitald fyrir 36 riðfríann pott (f/ 20 amper).
Replies: 9
Views: 9434

Re: Hitald fyrir 36 riðfríann pott (f/ 20 amper).

Jú, helgibelgi er búinn að brenna nokkra bjóra með hraðsuðukatla elementi og seinasti bjórinn minn brann líka við :s , kanski að við séum að gera eitthvað rangt, en mér finnst það skrítið sérstaklega þar sem ég er búinn að gera slatta af bjórum í mínum græjum og það brann fyrst við núna seinast.
by bjarkith
2. Dec 2011 00:24
Forum: Bjórgerðarspjall
Topic: lager gerjun og fl.
Replies: 32
Views: 22744

Re: lager gerjun og fl.

Svekkelsi, ég er með ball lock kerfi (pepsí ölgerðin) svo það hefði verið fínt að getað reddað sér kútum í ódýrari kanntinum í gegnum þá.
by bjarkith
1. Dec 2011 23:15
Forum: Bjórgerðarspjall
Topic: lager gerjun og fl.
Replies: 32
Views: 22744

Re: lager gerjun og fl.

"Kúturinn kostar einhvað í kringum 7 þús. kall hjá ölgerðinni og kók ef mig minnir rétt, sirka helmingurinn af því er skilagjaldið og helmingurinn er áfyllingin." átti við þessa setningu, eruð þið þá að kaupa þá af börum fyrir skilagjaldið eða eitthvað álíka?
by bjarkith
1. Dec 2011 23:04
Forum: Bjórgerðarspjall
Topic: lager gerjun og fl.
Replies: 32
Views: 22744

Re: lager gerjun og fl.

Er hægt að kaupa corny kúta hjá ölgerðinni?
by bjarkith
30. Nov 2011 21:02
Forum: Bjórgerðarspjall
Topic: Áhugi fyrir annarri félagslögn
Replies: 24
Views: 11801

Re: Áhugi fyrir annarri félagslögn

Væri gaman að gera félagslögn þar sem við athugum hvað gerið leikur stóran þátt, gæti verið skemmtilegt verkefni. Semsagt, erum með grain bill og humla bill en gefum gerið alveg frjálst. Held það gæti verið skemmtilegt verkefni og menn geta leitað sér að exotískum gerum til að prófa (t.d. hægt að no...
by bjarkith
30. Nov 2011 20:20
Forum: Bjórgerðarspjall
Topic: Áhugi fyrir annarri félagslögn
Replies: 24
Views: 11801

Re: Áhugi fyrir annarri félagslögn

Er þetta ekki bara frekar straight forward, kjósa einhverja uppskrift, og velja svo smakk dag? Legg til að það verði einhver einföld uppskrift eins og einhver pale ale valinn svo sem flestir geti tekið þátt, lagerar og belgískir krefjast of sérstakra aðstæðna eða innihalds til að það sé á færi allra...
by bjarkith
30. Nov 2011 18:40
Forum: Almenn umræða, Spurt og svarað
Topic: Maður dæmdur fyrir að brugga bjór án heimildar
Replies: 20
Views: 16211

Re: Maður dæmdur fyrir að brugga bjór án heimildar

Væri týpískt fyrir þessar ríkisstjórn að nota ólölega bjórbruggun og aðgerðir gegn henni til að færa athyglina frá stærri vandamálum. En já það verður að koma þessu í almenna umræðu.