Search found 440 matches

by kalli
20. Mar 2012 10:41
Forum: Hvað er að gerjast?
Topic: Hver ætlar að brugga um helgina?
Replies: 37
Views: 51526

Re: Hver ætlar að brugga um helgina?

Engar myndir enn. En ég skal birta mynd og einhverjar skjámyndir af tölvustýringunni fljótlega.
by kalli
20. Mar 2012 10:23
Forum: Hvað er að gerjast?
Topic: Hver ætlar að brugga um helgina?
Replies: 37
Views: 51526

Re: Hver ætlar að brugga um helgina?

Það var lagt í um helgina. Bjórinn heitir Jeff Lewis Best Bitter, tekin upp úr BYO og er Session bjór sem er auðdrekkanlegur í miklu magni 8-) Þetta var fyrsta lögnin með tölvustýringunni sem les uppskriftina úr BeerSmith og keyrir svo sjálfvirkt vatnshitun, hitun á milli meskiþrepa, meskingu og suð...
by kalli
18. Mar 2012 00:37
Forum: Bjórgerðarspjall
Topic: Hafra Porter með anis
Replies: 10
Views: 9184

Re: Hafra Porter með anis

Sigurður og Hrafnkell, ég prófa sennilega báðar aðferðirnar. Takk fyrir það.
by kalli
17. Mar 2012 13:54
Forum: Bjórgerðarspjall
Topic: Hafra Porter með anis
Replies: 10
Views: 9184

Re: Hafra Porter með anis

Best að bæta við ... ég vill bara fá hint af lakkrís í bjórinn. Svipað og Gæðingur, sem er í uppáhaldi hjá mér.
by kalli
17. Mar 2012 13:51
Forum: Bjórgerðarspjall
Topic: Hafra Porter með anis
Replies: 10
Views: 9184

Hafra Porter með anis

Ég hef gert einn Hafra Porter og var mjög ánægður með þann drykk. En það væri gaman að peppa hann upp með smá lakkrísbragði. Ég á star anise frá http://www.midwestsupplies.com/star-anise-1-oz.html" onclick="window.open(this.href);return false; Þeir mæla með 1/2 til 1 únsu í 4 gallon, en mi...
by kalli
29. Feb 2012 20:06
Forum: Til sölu / Óska eftir
Topic: Óskast - D18B20 hitanemi
Replies: 2
Views: 2450

Re: Óskast - D18B20 hitanemi

Frábært. Ég sendi PM.
by kalli
29. Feb 2012 16:28
Forum: Til sölu / Óska eftir
Topic: Óskast - D18B20 hitanemi
Replies: 2
Views: 2450

Óskast - D18B20 hitanemi

Mig vantar allavega 1 stk hið fyrsta. Get borgað í peningum en á annars 10 stk í pöntun.
Ég er í síma 8983078
by kalli
20. Feb 2012 16:25
Forum: Heimasmíði og Græjur
Topic: Töflukassar, tenglar, klær og lagnaefni
Replies: 9
Views: 14110

Re: Töflukassar, tenglar, klær og lagnaefni

Þetta rétt volgnar hjá mér. Ég er með 40A SSR og 5500W hitald. En ég er með málmkassann og SSR fær kælingu í gegnum hann.
by kalli
17. Feb 2012 11:44
Forum: Heimasmíði og Græjur
Topic: Koma sér upp búnaði
Replies: 17
Views: 22637

Re: Koma sér upp búnaði

Það væri góð lausn að halda sér við bláu tunnuna en útbúa pall úr gataplötu sem er td. á fótum og er fyrir ofan hitöldin og heldur pokanum frá þeim. Pokinn breiðir þá úr sér og kornið er í þunnu lagi.
by kalli
17. Feb 2012 10:15
Forum: Heimasmíði og Græjur
Topic: Koma sér upp búnaði
Replies: 17
Views: 22637

Re: Koma sér upp búnaði

Ég er með þriðju kynslóðina af svona fötu í fötu kerfi. Það skiptir miklu máli að flatarmál innri fötunnar sé eins mikið og hægt er. Þá verður þykkt kornbeðsins minni og rennslið í gegn um það meira. Einnig eru minni líkur á að kornbeðurinn stíflist. Bláu tunnurnar eru óheppilegar af því að þótt þær...
by kalli
14. Feb 2012 12:04
Forum: Hvað er að gerjast?
Topic: American Pale Ale úr BCS
Replies: 17
Views: 26045

Re: American Pale Ale úr BCS

Ég held það hafi verið BYO tímaritið sem gerðu einu sinni vísindalega könnun á hvað meskitími þarf eiginlega að vera langur. Þeir komust að því að 15-20 mínútur séu feikinóg og jafnvel styttra. Ég hef ekki prófað það sjálfur ennþá, en ætla nú að gera það.
by kalli
9. Feb 2012 16:44
Forum: Ostagerð
Topic: Hóppöntun frá New England Cheese Making supply company
Replies: 37
Views: 108666

Re: Hóppöntun frá New England Cheese Making supply company

Hver er staðan á pöntuninni? Er sending farin af stað?
by kalli
31. Jan 2012 13:54
Forum: Fagaðilar
Topic: brew.is - Verðskrá á korni, humlum og geri
Replies: 333
Views: 405542

Re: brew.is - Verðskrá á korni, humlum og geri

Fólk setur ekki fyrir sig að borga 1.600 kr fyrir 100 g af ákveðnum humli, ef það er óskahumallinn fyrir þá uppskrift. Ég held líka að það sé verðið sem við vorum að borga Ölvisholti fyrir tveimur árum.
by kalli
6. Jan 2012 22:50
Forum: Ostagerð
Topic: Hóppöntun frá New England Cheese Making supply company
Replies: 37
Views: 108666

Re: Hóppöntun frá New England Cheese Making supply company

Hrafnkell, gerðu bara eins og ég. Ota því að konunni að hún hefði gaman af því að prófa þetta :D
by kalli
6. Jan 2012 20:48
Forum: Ostagerð
Topic: Hóppöntun frá New England Cheese Making supply company
Replies: 37
Views: 108666

Re: Hóppöntun frá New England Cheese Making supply company

Það væri gaman að prófa þetta og ég tek : http://www.cheesemaking.com/store/p/302-Hard-Cheese-Sample-Pack-C101-C201-C21.html'" onclick="window.open(this.href);return false; og þarf maður þá ekki http://www.cheesemaking.com/store/p/45-Hard-Cheese-Mold-Small-1.html" onclick="window...
by kalli
15. Dec 2011 15:39
Forum: Heimasmíði og Græjur
Topic: Hitastafur
Replies: 6
Views: 9683

Re: Hitastafur

Ég nota þessi 5,5kW hitöld sem ég held að Hrafnkell sé með á lager. Þau eru snilld. Þægileg í ísetningu. Ef á þarf að halda get ég reddað þér ró, skinnu og O-hring sem passar. Hitöldin eru stafir með miklu yfirborðsflatarmáli, low density og brennur því síður við á þeim.
by kalli
12. Dec 2011 12:12
Forum: Bjórgerðarspjall
Topic: rafha suðupottar
Replies: 11
Views: 6350

Re: rafha suðupottar

Ég skil ekki alveg hvað er verið að fara með þessu. PID Stýring er einmitt hugsuð í þeim tilgangi að ná að stýra hita þar sem yfirskot og sveiflur væru annars vandamál. Ef PID stýringin er ekki að virka rétt, þá er hún væntanlega bara illa stillt. Það er einmitt það sem ég benti á og stendur hér: O...
by kalli
12. Dec 2011 09:34
Forum: Bjórgerðarspjall
Topic: rafha suðupottar
Replies: 11
Views: 6350

Re: rafha suðupottar

Emile segir á einum stað: One of the striking things in this graph are the sine-waves / ripples in the HLT temperature (yellow line). It is an indication that the PID controller has not been set properly! The second graph (below) shows another response, but then from a properly set PID controller. T...
by kalli
12. Dec 2011 09:29
Forum: Bjórgerðarspjall
Topic: rafha suðupottar
Replies: 11
Views: 6350

Re: rafha suðupottar

Það á að vera hægt að ná þessu miklu betur með Manual Tuning. Ef meiri upplýsingar vantar þá er góð lýsing hér: http://www.automationdirect.com/static/manuals/d0user/ch8.pdf" onclick="window.open(this.href);return false;" onclick="window.open(this.href);return false; Svo er eðal ...
by kalli
30. Nov 2011 16:22
Forum: Almenn umræða, Spurt og svarað
Topic: Maður dæmdur fyrir að brugga bjór án heimildar
Replies: 20
Views: 16205

Re: Maður dæmdur fyrir að brugga bjór án heimildar

Að mínu mati er það mikilvægasta hlutverk stjórnar að vinna að lögleiðingu heimabruggs á svipuðum nótum og í nágrannalöndunum, þ.e. leyfilegt til heimabrúks með sanngjörnum magntakmörunum. Að þetta ágæta tómstundargaman skuli vera bannað er hreint fáránlegt. Það þarf að taka saman skýrslu fyrir þing...
by kalli
28. Nov 2011 17:34
Forum: Almenn umræða, Spurt og svarað
Topic: Óskalistinn
Replies: 8
Views: 4397

Re: Óskalistinn

Tja, ég veit ég fæ þessa http://www.amazon.com/gp/product/019536 ... _os_prodct" onclick="window.open(this.href);return false; :-)
Kannski fylgir eitthvað fleira skemmtilegt
by kalli
14. Nov 2011 22:48
Forum: Bjórgerðarspjall
Topic: Humlarækt 2011
Replies: 9
Views: 3360

Re: Humlarækt 2011

Ein náði ca. 3 metrum, svo voru þrjár sem voru miklu lægri.

Ég held þetta sé bara þannig að humlarnir skrimti hér og ekki meir.
by kalli
5. Nov 2011 22:41
Forum: Heimasmíði og Græjur
Topic: Nett dæla
Replies: 46
Views: 75066

Re: Nett dæla

Dælurnar eru fínar. Það þarf þó að muna að skola þær vel með heitu vatni eftir notkun. Annars geta þær fest af öllum sykrinum. Mér finnst mjög líklegt að þú getir stjórnað hraðanum með PWM. PWM er fínt ef þú ætlar að vera með tölvustýringu á dælunni. Ef ekki, þá er einfaldara að útbúa spennudeili me...
by kalli
31. Oct 2011 13:12
Forum: Heimasmíði og Græjur
Topic: Dælur?
Replies: 15
Views: 28163

Re: Dælur?

Enn heppilegt, ég er að fara til Boston núna um miðjan nóv... :) ég reyni að finna þetta þar bara Ég pantaði mínar hér: http://www.tescopumps.com/servlet/the-MARCH-MANUFACTURING/Categories" onclick="window.open(this.href);return false; Þeir eru með 230V útgáfur. Fljót og góð þjónusta. Það...
by kalli
31. Oct 2011 09:08
Forum: Heimasmíði og Græjur
Topic: Dælur?
Replies: 15
Views: 28163

Re: Dælur?

Ef þú ferð í pönntun á dælum þá væri ég eflaust til í að vera með... ég er bara ekki alveg búinn að átta mig á því hvað ég þarf öfluga dælu fyrir 60L tunnuna sem ég er að græja. Ég er líka með 60L kerfi og nota March 815 http://www.marchpump.com/815-pl-c/" onclick="window.open(this.href);...