Search found 1312 matches

by kristfin
12. Nov 2011 19:40
Forum: Almenn umræða, Spurt og svarað
Topic: Hvað er í glasi?
Replies: 124
Views: 194660

Re: Hvað er í glasi?

http://obak.info/gallery3/var/resizes/misc/projects/brugg/IMG00498-20111112-1926%20%282%29.jpg var að hella írsku rauðöli í glas, búið að vera 12 daga á kútnum. á eftir að verða flottara en er þrælgott í dag. góður endir á góðum bruggdegi -- 30 lítrar af amerísku brúnöli komnir á kút og fara vonand...
by kristfin
11. Nov 2011 22:51
Forum: Heimasmíði og Græjur
Topic: Bruggbúnaður - PID, tunnur, kælispírall, ofl.
Replies: 132
Views: 325139

Re: Bruggbúnaður - PID, tunnur, kælispírall, ofl.

ég panntaði mér svona þegar ég var að útbúa tækin mín http://www.bargainfittings.com/image/cache/data/camlockd-250x250.jpg http://www.bargainfittings.com/image/cache/data/camlockf-250x250.jpg http://www.bargainfittings.com/index.php?route=product/product&path=51&product_id=133" onclick=...
by kristfin
9. Nov 2011 08:37
Forum: Bjórgerðarspjall
Topic: Joðófór
Replies: 73
Views: 44333

Re: Joðófór

ef þú skolar ertu búinn að tapa -- þeas í sótthreinsileiknum

joðfórinn á að vera það síðasta sem snertir ílátið áður en bjór eða virt fer í það
by kristfin
3. Nov 2011 09:24
Forum: Hvað er að gerjast?
Topic: Fimmta stjarnan - Hátíðaröl (Extrakt+sérmalt)
Replies: 3
Views: 5772

Re: Fimmta stjarnan - Hátíðaröl (Extrakt+sérmalt)

lítur vel út.

en hvar færðu dme?
by kristfin
1. Nov 2011 22:38
Forum: Heimasmíði og Græjur
Topic: enn einn biab pokinn
Replies: 9
Views: 12634

Re: enn einn biab pokinn

hún er í fríi til 8. nóv. ætlar að senda mér poka.

þessir pokar eru úr miklu betra efni en það sem ég hef notað úr rfl. held þetta sé sambærilegt við gardínuna sem ég keypti um daginn :)

síðan er saumaskapurinn og frágangurinn allur annar. topp stuff. ef hann væri bara stærri
by kristfin
1. Nov 2011 19:50
Forum: Heimasmíði og Græjur
Topic: enn einn biab pokinn
Replies: 9
Views: 12634

Re: enn einn biab pokinn

ég panntaði akkúrat frá þeim fyrir 2 vikum.

fékk pokann í gær. rosalega flottur og fínn. en fyrir 35cm pott ekki 40 cm eins og minn.

er búinn að kvarta en ekki fengið neitt svar.
by kristfin
31. Oct 2011 23:51
Forum: Cidergerðarspjall
Topic: Munton's Cider kit í Europris
Replies: 8
Views: 22243

Re: Munton's Cider kit í Europris

það fer þetta bruggbragð og hann mýkist. kemur meira mellow bragð. var að drekka flösku af 18 mánaða cyder, var ágætur, um helgina
by kristfin
31. Oct 2011 20:41
Forum: Heimasmíði og Græjur
Topic: Dælur?
Replies: 15
Views: 28163

Re: Dælur?

hann er 3/8"
by kristfin
31. Oct 2011 16:16
Forum: Heimasmíði og Græjur
Topic: Dælur?
Replies: 15
Views: 28163

Re: Dælur?

þeir eru skrítnir kettir þessar dælur. það er gefið upp hvða þær dæla á mín (eða gallon á klukkutíma) og hvað þær geti dælt hátt upp. ég hef ekki mælt tíman sem það tekur að dæla beint í gegn, en það tekur mig svona korter að dæla 30 lítrum í gegnum CFC með dælunni minni. það munar svo rosalega um v...
by kristfin
31. Oct 2011 11:23
Forum: Heimasmíði og Græjur
Topic: Dælur?
Replies: 15
Views: 28163

Re: Dælur?

ég er með iwaki md 20r, sem er gefin upp fyrir 31 liter á mínútu.

það er kappnóg fyrir meskinguna, en fyrir kælinguna í gegnum cfc og whirlpool er hún of lítil.
by kristfin
31. Oct 2011 09:02
Forum: Cidergerðarspjall
Topic: Munton's Cider kit í Europris
Replies: 8
Views: 22243

Re: Munton's Cider kit í Europris

enginn cider hjá mér hefur verið farinn að bragðast vel fyrr en eftir 6-12 mánuði. drekkanlegur en ekki góður fyrir þann tíma
by kristfin
30. Oct 2011 20:20
Forum: Heimasmíði og Græjur
Topic: enn einn biab pokinn
Replies: 9
Views: 12634

Re: enn einn biab pokinn

snið svið.

prófaði að sjóða þetta aðeins. litaði soldið. ætla að rúlla þessu í gegnum þvottavélina á 60° sjá hvort það sé ekki nóg.

sá einhverstaðar að það væri ekki gott að klóra polyester, það skemmdi efnið og liturinn færi ekkert.
by kristfin
30. Oct 2011 17:10
Forum: Heimasmíði og Græjur
Topic: enn einn biab pokinn
Replies: 9
Views: 12634

enn einn biab pokinn

pokarnir sem ég hef búið til úr "organsa" efninu úr rúmfatalagernum hafa verið að rifna, eða efnið gengur til og það myndast gat. fann þessar fínu gardínur í ikea áðan. fjólubláar og flottar. heita sarita http://www.ikea.com/us/en/images/products/sarita-pair-of-curtains__62944_PE170179_S4....
by kristfin
30. Oct 2011 16:52
Forum: Hvað er að gerjast?
Topic: Amerískur Bjór
Replies: 3
Views: 5263

Re: Amerískur Bjór

ég fékk 30 lítra úr löguninni, en ákvað að brugga bara í 23 lítra carboy, treysti ekki starternum mínum fyrir stærra. sauð afganginn niður í krukkur til að nota í startara og setti síðan í eina gallonflösku. í 23 lítrana fór wlp810 san francisco og verður gerjað við 15° http://obak.info/gallery3/var...
by kristfin
30. Oct 2011 16:45
Forum: Heimasmíði og Græjur
Topic: 36 lítra álpottur í Europris
Replies: 3
Views: 5941

Re: 36 lítra álpottur í Europris

hef ekki séð þessa potta, en það á ekki aðvera neitt mál að setja krana á álpott. notar bara gegnumtaksnipla og pakkningar.

sumir hafa sett fyrir sig að álið oxast og það geti skilað sér í bjórinn, en mér vitanlega hefur aldrei verið sýnt fram á að það sé vandamál
by kristfin
29. Oct 2011 23:27
Forum: Hvað er að gerjast?
Topic: Amerískur Bjór
Replies: 3
Views: 5263

Re: Amerískur Bjór

núna fór nýtingin í 80% þannig að bjórinn fór úr american light yfir í standard american lager.

nýtingin hefur verið að rokka hjá mér síðan ég endursmíðaði kvörnina ´mína. vonandi er þetta komið á beinu brautina núna
by kristfin
29. Oct 2011 23:26
Forum: Almenn umræða, Spurt og svarað
Topic: Hvað er í glasi?
Replies: 124
Views: 194660

Re: Hvað er í glasi?

hefði verið nær að spyrja í gær. þá var belgíst fölöl, american ipa og fleira gott.

í kvöld var það hinsvegar grænn karlsberg. skál
by kristfin
29. Oct 2011 16:38
Forum: Hvað er að gerjast?
Topic: Amerískur Bjór
Replies: 3
Views: 5263

Amerískur Bjór

splæsti í instant hrísgrjón og léttur bjór á leiðinni Style: Lite American Lager TYPE: All Grain Taste: (30,0) Recipe Specifications -------------------------- Boil Size: 39,28 l Post Boil Volume: 33,28 l Batch Size (fermenter): 30,00 l Bottling Volume: 28,00 l Estimated OG: 1,040 SG Estimated Color...
by kristfin
29. Oct 2011 11:46
Forum: Heimasmíði og Græjur
Topic: Pælingar varðandi væntanlega smíð
Replies: 17
Views: 21320

Re: Pælingar varðandi væntanlega smíð

http://www.youtube.com/watch?v=xBND4M2Roxc" onclick="window.open(this.href);return false;


http://www.youtube.com/watch?v=lPkoqvHZYxE" onclick="window.open(this.href);return false;
by kristfin
28. Oct 2011 23:26
Forum: Heimasmíði og Græjur
Topic: Pælingar varðandi væntanlega smíð
Replies: 17
Views: 21320

Re: Pælingar varðandi væntanlega smíð

skil ekki alveg bergrisi. sérðu ekki utube vidóin?
by kristfin
28. Oct 2011 15:27
Forum: Heimasmíði og Græjur
Topic: Pælingar varðandi væntanlega smíð
Replies: 17
Views: 21320

Re: Pælingar varðandi væntanlega smíð

1. Ef þið væruð að smíða svona græjur, myndu þið spara ykkur eitt 40A SSR með því að láta hitastýringu stýra tveimur elementum í gegnum eitt 40A SSR og slá hinu handvirkt inn með rofa þegar maður er að hækka hitastigið og ná upp meskihita og svo suðu en slökkva á því til dæmis í meskingu og láta stý...
by kristfin
28. Oct 2011 11:11
Forum: Heimasmíði og Græjur
Topic: Pælingar varðandi væntanlega smíð
Replies: 17
Views: 21320

Re: Pælingar varðandi væntanlega smíð

ég er með svipað kerfi og þú ert að hugsa um. hér eru upplýsingar og video af því í action http://www.biabrewer.info/viewtopic.php?f=24&t=530" onclick="window.open(this.href);return false; ég er með 5.5kw element, iwaki md20 dælu til að fá hringrás fyrir meskingu, whirlpool og kælingu,...
by kristfin
27. Oct 2011 21:17
Forum: Almenn umræða, Spurt og svarað
Topic: hvar fæ ég polenta
Replies: 5
Views: 5402

Re: hvar fæ ég polenta

valurkris wrote:Búðin er flutt á neðri hæðina, ef að við erum að tala um sömu búð
duh.

mér datt ekki í hug að leita :)
by kristfin
27. Oct 2011 02:07
Forum: Almenn umræða, Spurt og svarað
Topic: hvar fæ ég polenta
Replies: 5
Views: 5402

hvar fæ ég polenta

eða flaked mais. ég keypti þetta alltaf í austantjaldsbúðinni í engihjalla, en nú er hún farin.

hefur einvher séð flaked mais eða rice hér á landi
by kristfin
26. Oct 2011 23:56
Forum: Bjórgerðarspjall
Topic: Er dottinn úr ykkur botninn?
Replies: 6
Views: 5557

Re: Er dottinn úr ykkur botninn?

ég bruggaði 6 bjóra í apríl og mai. tók síðan sumarfrí og er kominn með 4 bjóra síðan í ágúst.

írskt rauðöl og blond að gerjast. væntanlega á morgun verður til sanfrancisco lager og amerískt brúnöl þar á eftir.

það er með þetta eins og svo margt annað -- kemur í bylgjum