Search found 90 matches

by Funkalizer
3. Oct 2014 11:14
Forum: Viðburðir og Tilkynningar
Topic: Kútapartí Fágunar á menningarnótt 24. ágúst kl 14:00
Replies: 7
Views: 12707

Re: Kútapartí Fágunar á menningarnótt 24. ágúst kl 14:00

Smá necro!

Hver átti aftur þennan dásamlega súkkulaði og myntu (ef mér skjátlast ekki) porter/stout sem var í partýinu og hefur uppskriftinni af honum verið póstað hérna?
Einhver sem veit?
by Funkalizer
28. Sep 2014 20:54
Forum: Viðburðir og Tilkynningar
Topic: Mánaðarfundur 6 Oktober 2014 - KEFLAVIK!
Replies: 25
Views: 140789

Re: Mánaðarfundur 6 Oktober 2014 - KEFLAVIK!

Er þetta rúta frá Gumma Tyrfings eins og í fyrr eða er verið að notast við eitthvað annað rútufyrirtæki?
Og ef þetta er rúta frá Gumma og jafnvel á leiðinni úr Norðlingaholtinu, haldið þið að það væri hægt að fá far þaðan?
by Funkalizer
23. Sep 2014 23:10
Forum: Hvað er að gerjast?
Topic: Glútenlaus Cream Ale Coconut Special
Replies: 27
Views: 91638

Re: Glútenlaus Cream Ale Coconut Special

Mínn er enn í gerjun og lúkkar alveg ágætlega. Reikna með að koma honum á flöskur í vikunni. Simcoe er að koma alveg stórvel út í honum, eins og flestu sem simcoe kemur nálægt, og við ákváðum að þurrhumla ekki með cascade eins og upprunaleg plön voru fyrir. Hann er sem sagt alveg fínn á bragðið en e...
by Funkalizer
10. Sep 2014 14:59
Forum: Almenn umræða, Spurt og svarað
Topic: Áfengislög
Replies: 7
Views: 8864

Áfengislög

Jæja... Í ljósi umræðna um áfengislög á Íslandi og frumvarps til breytinga á þeim langar mig að spyrja hvort að í þessari umræðu séu einhver tækifæri fyrir Fágun að fara út í einhvern lobbýisma. Lögin okkar segja nefnilega, meðal annars, í 2. gr. Tilgangur félagsins er að: [...] * Berjast fyrir rýmr...
by Funkalizer
4. Sep 2014 13:21
Forum: Hvað er að gerjast?
Topic: Glútenlaus Cream Ale Coconut Special
Replies: 27
Views: 91638

Re: Glútenlaus Cream Ale Coconut Special

Var einmitt að henda í minn í gærkvöldi og mig minnir að hann hafi verið einhvern veginn svona: 3 kg. White Sorghum Syrup (2 dósir) 60 min - 14 gr. Simcoe 15 min - 20 gr. Simcoe 15 min - 300 gr. Púðursykur 10 min - Whirfloc 0 min - 30 gr. Simcoe US-05 Basically bara mjög svipuð uppskrift og Vienna-S...
by Funkalizer
31. Jul 2014 22:12
Forum: Hvað er að gerjast?
Topic: It's Faro in the Morning (Faro)
Replies: 6
Views: 13153

Re: It's Faro in the Morning (Faro)

æpíei wrote:p.s. nafnið á bjórnum er dálítið langsótt. Einhver sem fattar það?
Fannst ég svaka klár gúgglari núna :)
Hvort þetta er hins vegar rétt svar...
by Funkalizer
22. Jul 2014 19:35
Forum: Til sölu / Óska eftir
Topic: [Til Sölu] - JQX-62F 2Z 80A DPDT AC 12V Coil Electromagnetic
Replies: 0
Views: 3971

[Til Sölu] - JQX-62F 2Z 80A DPDT AC 12V Coil Electromagnetic

Fyrir mistök pantaði ég þessi relay hérna að ofan og hef svo sem ekkert við þau að gera en að reyna að koma þeim í verð aftur. Ég á til 3 stykki sem mig vantar að losna við og ætla að bjóða hvert á kr. 1.500,- Athugið að ef þið eruð að spá í að koma ykkur upp einhverjum control panel a la The Electr...
by Funkalizer
1. Jul 2014 00:38
Forum: Bjórgerðarspjall
Topic: Humlaplanta
Replies: 5
Views: 7562

Re: Humlaplanta

Ég hringdi í hana í vor og spurði hvort hún væri með eitthvað sem hægt væri að nota við bjórgerðina.
Hún svaraði því neitandi en sagði mér jafnframt að vera í bandi með haustinu þegar hún fer að huga að pöntun fyrir næsta vor.
by Funkalizer
26. Jun 2014 14:00
Forum: Viðburðir og Tilkynningar
Topic: Dagskrá / Calendar
Replies: 18
Views: 52992

Re: Dagskrá / Calendar

Fyrir þá sem eru haldnir þeirri fötlun að vera með Windows Phone, eins og ég, þá er hægt að tengja iCal við Outlook.com accountinn sem þú væntanlega ert nú þegar að nota sem notanda á símanum þínum: http://windows.microsoft.com/en-us/windows/outlook/calendar-import-vs-subscribe" onclick="w...
by Funkalizer
5. Jun 2014 01:07
Forum: Bjórgerðarspjall
Topic: Glútenlaus bjór
Replies: 14
Views: 26018

Re: Glútenlaus bjór

APPLICATIONS: 1) To increase the collodial stability of beer by reducing chill haze. 2) Producing gluten reduced beers in beers made from barley and wheat. "Kúnninn" minn myndi aldrei tala við mig aftur ef ég reyndi að gefa honum eitthvað sem væri bara gluten reduced. Þetta og brown rice ...
by Funkalizer
23. May 2014 01:05
Forum: Viðburðir og Tilkynningar
Topic: Monthly meetings statistics
Replies: 7
Views: 13310

Re: Monthly meetings statistics

Gunnar Symundsson would probably be me, Gunnar Sigurðsson ;)
by Funkalizer
21. May 2014 12:49
Forum: Viðburðir og Tilkynningar
Topic: Úrslit Bjórgerðarkeppni 2014
Replies: 20
Views: 44807

Re: Úrslit Bjórgerðarkeppni 2014

Cloudið geymir samt ekki nema takmarkað magn af gögnum nema þú uppfærir, minnir mig. Alternative'ið er að nota þjónustur eins og box eða dropbox (ég nota reyndar Copy <- shameless referral plug) fyrir mitt dót og það syncast bara þegjandi og hljóðalaust á milli tölva. Það er reyndar pínu hættulegt a...
by Funkalizer
12. May 2014 08:29
Forum: Uppskriftir
Topic: SweetWater 420
Replies: 18
Views: 47125

Re: SweetWater 420

Ég fann þetta á http://sweetwaterbrew.com/" onclick="window.open(this.href);return false;" onclick="window.open(this.href);return false;.
Þurfti ekki einu sinni að leita...
SweetWater.jpg
SweetWater.jpg (104.59 KiB) Viewed 47050 times
by Funkalizer
7. Apr 2014 21:39
Forum: Bjórgerðarspjall
Topic: Glútenlaus bjór
Replies: 14
Views: 26018

Re: Glútenlaus bjór

Í mínu dæmi væri það algjörlega glútenlaust eða ekkert. Sorghum syrup og brown rice syrup skilst mér að sé "skíturinn" í þessu. Sorghum upp á að bera uppi bruggunina (sykrurnar) og brown rice til að mýkja bragðið af sorghum'inu. Endilega láttu okkur vita, Hrafnkell, hvað þetta kemur til me...
by Funkalizer
31. Mar 2014 10:08
Forum: Bjórgerðarspjall
Topic: 29mm tappar
Replies: 4
Views: 9120

Re: 29mm tappar

Ef þú getur skrúfað bjölluna sem er á cappernum þínum af þá getur þú að öllum líkindum skipt. Ég á t.d. þennan: http://www.northernbrewer.com/shop/red-bottle-capper.html" onclick="window.open(this.href);return false; og það er hægt á honum. Og já, þú verður þá að kaupa þér nýja bjöllu. Vei...
by Funkalizer
15. Mar 2014 22:45
Forum: Heimasmíði og Græjur
Topic: Að gerja bjór í plastpoka? Minnkaðu þrifin.
Replies: 13
Views: 24229

Re: Að gerja bjór í plastpoka? Minnkaðu þrifin.

Ég hugsa að ég nenni þessu ekki, því fyrir mína brugg- og átöppunardaga er þetta ekki að leysa nein vandamál. Tekur svo lítinn tíma að þrífa gerjunarfötur eftir gerjun og svona :) Er það bara ég eða er læk takkinn farinn? Þetta komment fær alla veganna læk frá mér... Hvernig er svo að ná bjórnum af...
by Funkalizer
7. Mar 2014 09:35
Forum: Uppskriftir
Topic: Besti Hvíti sloppurinn
Replies: 9
Views: 20705

Re: Besti Hvíti sloppurinn

Mig langar helvíti mikið að prufa Sloppinn næst þegar ég legg í og er aðeins að spá í haframeðhöndluninni. Er þeim bara hent út í við meskingu eða þarf að tríta þá eitthvað sérstaklega áður? Edit: Já og af því að Úlfar minnist á appelsínubörk og kóríander; hvað er verið að nota mikið af berki í hefð...
by Funkalizer
24. Jan 2014 00:04
Forum: Almenn umræða, Spurt og svarað
Topic: Nokkrar flöskupælingar
Replies: 22
Views: 33419

Re: Nokkrar flöskupælingar

Er stúturinn á Stella flöskunum ekki líka frekar leiðinlegur fyrir þennan typical capper?
by Funkalizer
14. Jan 2014 15:15
Forum: Heimasmíði og Græjur
Topic: Útgáfa 2 hjá okkur Feðgum
Replies: 33
Views: 100786

Re: Útgáfa 2 hjá okkur Feðgum

Hreinræktað innvortis smygl þá ef maður sækir hana út eða hleypa þeir manni með hana inn í handfarangri?
by Funkalizer
14. Jan 2014 11:43
Forum: Heimasmíði og Græjur
Topic: Útgáfa 2 hjá okkur Feðgum
Replies: 33
Views: 100786

Re: Útgáfa 2 hjá okkur Feðgum

Gátuð þið keypt March dæluna hérna heima eða þurftuð þið að panta hana að utan?
Er dæluhúsið á henni úr stáli eða úr plasti?
by Funkalizer
16. Dec 2013 13:01
Forum: Bjórgerðarspjall
Topic: Ráð varðandi þurrhumlun á Bee Cave
Replies: 10
Views: 17295

Re: Ráð varðandi þurrhumlun á Bee Cave

gugguson wrote:Takk fyrir þetta strákar - ég vinn úr þessu.

Er ekki talað um að það sé hæfilegt að skella í þurrhumlun viku eftir að þetta fer í gerjun?
5 - 7 dögum fyrir átöppun
by Funkalizer
3. Dec 2013 22:31
Forum: Á léttu nótunum
Topic: Ræktun eigin humla
Replies: 52
Views: 170169

Re: Ræktun eigin humla

Mig langar mikið meira að prufa að hengja þetta upp í svalirnar hjá næsta sumar og vonast eftir betra veðri en var síðasta :)
Var bara að spá í hvort þið vissuð hvar maður gæti fengið eins og eina væna Cascade rót (eða eitthvað annað) á komandi vori
by Funkalizer
3. Dec 2013 00:33
Forum: Á léttu nótunum
Topic: Ræktun eigin humla
Replies: 52
Views: 170169

Re: Ræktun eigin humla

Biðst afsökunar á því að necro'a svona löngu dauðann þráð en varð eitthvað af þessum humla plönum hjá ykkur?
Er einhver að rækta svona á Íslandi í nýtanlegu magni?
by Funkalizer
26. Nov 2013 10:39
Forum: Bjórgerðarspjall
Topic: Glútenlaus bjór
Replies: 14
Views: 26018

Glútenlaus bjór

Sælar Hefur einhver ykkar einhverja reynslu í sambandi við að búa til glútenlausan bjór ? Það eina sem ég veit að Weyermann framleiðir og er glutenlaust er eitthvað sem heitir Sinamar en það virðist vera litarefni miklu frekar en malt afleiða. Er þetta of mikið vesen ? Fann þessa síðu með fullt af s...
by Funkalizer
20. Nov 2013 11:29
Forum: Hvað er að gerjast?
Topic: Vienna SMaSH öl/lager
Replies: 4
Views: 8916

Re: Vienna SMaSH öl/lager

Ég var einmitt að leggja í minn Vienna-Simcoe SMaSH í annað sinn um helgina. Uppskriftin tekin héðan . Í fyrra skiptið fór ég algjörlega eftir uppskriftinni en í þetta skiptið bætti ég smá Carapils út í (200gr.) Ástæðan fyrir því að ég er að brugga þennan í annað sinn er bara sú að þetta er svo gott...