Search found 247 matches

by atax1c
15. Mar 2011 21:48
Forum: Almenn umræða, Spurt og svarað
Topic: Að hreinsa kúta
Replies: 11
Views: 9573

Re: Að hreinsa kúta

Er Bónus klór í lagi ?

Þeir sem ég fékk hjá þér voru nokkuð hreinir, allavega ekkert klístur inní þeim.

Heyrðu meðan ég man, þegar að svarta gúmmíið blotnar, þá kemur rosalegur svartur litur af því, einhverjar hugmyndir hvernig maður gæti kannski sealað gúmmíið ?
by atax1c
15. Mar 2011 20:10
Forum: Almenn umræða, Spurt og svarað
Topic: Að hreinsa kúta
Replies: 11
Views: 9573

Að hreinsa kúta

Jæja, nú þegar maður er kominn með kúta, þá þarf að hreinsa þá rækilega.

Eina sem ég sé á erlendum spjallborðum er að menn nota Oxiclean og láta allt liggja í því yfir langan tíma og það gerir víst kraftaverk.

Er eitthvað svipað til hérna á Íslandi sem maður getur notað ?
by atax1c
14. Mar 2011 14:15
Forum: Bjórgerðarspjall
Topic: Skemmdur bjór
Replies: 9
Views: 6757

Re: Skemmdur bjór

Veit ekki með magakrampa og slíkt, en það er ekkert sem getur lifað í bjórnum sem gæti skaðað þig þannig séð.
by atax1c
10. Mar 2011 23:42
Forum: Almenn umræða, Spurt og svarað
Topic: Cornelius kútapöntun frá kegconnection.com - 18. Júní
Replies: 73
Views: 52340

Re: Misstir þú af kútapöntuninni? Kíktu hér

Ég er líka með dual regulator einmitt útaf þessu.
by atax1c
10. Mar 2011 17:37
Forum: Bjórgerðarspjall
Topic: Kornelius kútar
Replies: 96
Views: 59559

Re: Kornelius kútar

Hljómar vel, bjóst við að áfyllingarnar myndu kosta meira..
by atax1c
10. Mar 2011 12:06
Forum: Bjórgerðarspjall
Topic: Kornelius kútar
Replies: 96
Views: 59559

Re: Kornelius kútar

Það er góð hugmynd, var ekki búinn að pæla í því :vindill:
by atax1c
10. Mar 2011 00:36
Forum: Bjórgerðarspjall
Topic: Kornelius kútar
Replies: 96
Views: 59559

Re: Kornelius kútar

Vúh! :D
by atax1c
9. Mar 2011 17:48
Forum: Heimasmíði og Græjur
Topic: Drip tray hugmyndir
Replies: 3
Views: 5831

Re: Drip tray hugmyndir

kristfin wrote:ég smíðaði frá grunni úr gataplötu og eirboxi.

einfaldara að fá grunnt form, eins og undan ísmolum og mixa gataplötu eða grind í
Verður koparinn ekkert ógeðslegur ?
by atax1c
9. Mar 2011 13:59
Forum: Heimasmíði og Græjur
Topic: Drip tray hugmyndir
Replies: 3
Views: 5831

Drip tray hugmyndir

Þið sem eruð með kegerator-a: Keyptuð þið alvöru slefbakka á netinu eða funduði einhverja aðra lausn ? Ég er eitthvað að skoða þetta og sýnist þetta vera alveg rándýrt, hvernig væri að brainstorm-a aðeins saman og finna ódýrari lausn ? :) Kannski hægt að fá flotta niðurfalls rist á góðu verði einhve...
by atax1c
6. Mar 2011 20:38
Forum: Almenn umræða, Spurt og svarað
Topic: Cornelius kútapöntun frá kegconnection.com - 18. Júní
Replies: 73
Views: 52340

Re: Misstir þú af kútapöntuninni? Kíktu hér

Það er spurning um að ef við látum líða aðeins lengri tíma þangað til það verður pantað aftur, þá verði enn fleiri með í pöntuninni, þar á meðal þeir sem voru með í fyrri pöntun. Það er aldrei hægt að eiga of marga kúta :) En auðvitað ef það verða nógu margir til í þetta svona fljótt aftur þá er það...
by atax1c
6. Mar 2011 17:36
Forum: Bjórgerðarspjall
Topic: Hvar sjóðið þið ?
Replies: 14
Views: 4633

Re: Hvar sjóðið þið ?

Ætli maður verði bara ekki að láta veðrið ráða og brugga þegar það er gott... :fagun:
by atax1c
6. Mar 2011 17:07
Forum: Bjórgerðarspjall
Topic: Hvar sjóðið þið ?
Replies: 14
Views: 4633

Re: Hvar sjóðið þið ?

Já ég er einmitt með 6+ lítra uppgufun...
by atax1c
6. Mar 2011 16:40
Forum: Bjórgerðarspjall
Topic: Hvar sjóðið þið ?
Replies: 14
Views: 4633

Hvar sjóðið þið ?

Langar að forvitnast um ykkur sem eruð með suðukatla með elementum eins og ég. Hvar sjóðið þið ?

Ég hef verið að sjóða út á svölum útaf uppgufun en það er leiðinlegt að þurfa stundum að fresta bruggdegi útaf veðri :)

Fyllist íbúðin af gufu eða eru einhverjir hérna sem sjóða bara inni í hlýjunni ?
by atax1c
6. Mar 2011 16:28
Forum: Fagaðilar
Topic: brew.is - Verðskrá á korni, humlum og geri
Replies: 333
Views: 405541

Re: brew.is - Verðskrá á korni, humlum og geri

Má ég stinga uppá að þú værir með Oxiclean ? Allir að missa sig yfir því á erlendum spjallborðum...gott í að hreinsa kúta, flöskur og flestallt.
by atax1c
4. Mar 2011 21:23
Forum: Almenn umræða, Spurt og svarað
Topic: Gat á tappa
Replies: 7
Views: 5919

Re: Gat á tappa

Gætir prófað að bora aftur með stærri bor, eða svipað stórum og þvermálið er á loftlásnum, kannski aðeins minni til að hann sé þá alveg þéttur í gatinu.

Eða þú gætir einfaldlega bara keypt þér svona tappa með gati og sleppt öllu veseni ;)
by atax1c
4. Mar 2011 21:17
Forum: Bjórgerðarspjall
Topic: Kornelius kútar
Replies: 96
Views: 59559

Re: Kornelius kútar

Eins og ég segi, ef þetta fer allt saman vel, þá væri ég alveg til í að vera með í svona hóppöntun aftur.

Held að manni mun alltaf langar í fleiri kúta...
by atax1c
3. Mar 2011 22:37
Forum: Bjórgerðarspjall
Topic: Kornelius kútar
Replies: 96
Views: 59559

Re: Kornelius kútar

Get ekki beðið :D Þurfum að hafa þetta árlegan viðburð eða eitthvað ef þú ert með eitthvað Florida connection :lol:
by atax1c
1. Mar 2011 20:06
Forum: Bjórgerðarspjall
Topic: Kornelius kútar
Replies: 96
Views: 59559

Re: Kornelius kútar

Vúúúh! :beer:

Hvað er ETA ?
by atax1c
26. Feb 2011 15:19
Forum: Almenn umræða, Spurt og svarað
Topic: Austin Homebrew
Replies: 23
Views: 18497

Re: Austin Homebrew

Whirlfloc töflur væru awesome ;)
by atax1c
26. Feb 2011 12:00
Forum: Bjórgerðarspjall
Topic: Kornelius kútar
Replies: 96
Views: 59559

Re: Kornelius kútar

Ég ætla einmitt líka að kaupa heilt sett bara, kannski aukakút líka.
by atax1c
26. Feb 2011 02:26
Forum: Bjórgerðarspjall
Topic: Kornelius kútar
Replies: 96
Views: 59559

Re: Kornelius kútar

Hrafnkell, info@brew.is er ekki að virka hjá mér, fæ þetta: Delivery to the following recipient failed permanently: info@brew.is Technical details of permanent failure: Google tried to deliver your message, but it was rejected by the recipient domain. We recommend contacting the other email provider...
by atax1c
25. Feb 2011 14:05
Forum: Bjórgerðarspjall
Topic: Kornelius kútar
Replies: 96
Views: 59559

Re: Kornelius kútar

Þá skil ég nú ekki hvað menn eru að kvarta :?
by atax1c
25. Feb 2011 13:50
Forum: Bjórgerðarspjall
Topic: Kornelius kútar
Replies: 96
Views: 59559

Re: Kornelius kútar

En væri þetta ekki að kosta mann meira en 10k per kút ef maður væri að standa í þessu einn ?
by atax1c
24. Feb 2011 23:39
Forum: Bjórgerðarspjall
Topic: Kornelius kútar
Replies: 96
Views: 59559

Re: Kornelius kútar

Eitthvað að frétta af þessu ?