Search found 117 matches

by nIceguy
16. Jun 2009 05:06
Forum: Sjálfskynning á meðlimum spjallborðsins
Topic: Arnar
Replies: 3
Views: 6382

Re: Arnar

Velkominn :beer:
by nIceguy
14. Jun 2009 07:17
Forum: Bjórgerðarspjall
Topic: Pottarannsóknir
Replies: 37
Views: 23999

Re: Pottarannsóknir

'Uff það eru myndarleg verð á þessum pottum. Ég ætti kannski að taka með einn eða tvo héðan þegar ég flyt heim næsta sumar?

:)
by nIceguy
12. Jun 2009 12:52
Forum: Almenn umræða, Spurt og svarað
Topic: Fágunarlogo á bjórbókinni!
Replies: 0
Views: 3990

Fágunarlogo á bjórbókinni!

Sælir, ég setti inn smá auglýsingu fyrir síðuna á síðuna mína. Vona að ykkur sé sama. Það er ekkert logo komið þannig að ég setti bara inn hausinn að ofan. http://www.bjorbok.net/NBIslandsHornid.htm Alla vega, þetta má vera þarna inni þar til og ef plássin fyllast. Svo ef einhver er með betra logo þ...
by nIceguy
7. Jun 2009 05:27
Forum: Almenn umræða, Spurt og svarað
Topic: Leyndarmál
Replies: 5
Views: 8615

Re: Leyndarmál

?
by nIceguy
4. Jun 2009 18:24
Forum: Almenn umræða, Spurt og svarað
Topic: Nýjir bjórar í ÁTVR
Replies: 20
Views: 14657

Re: Nýjir bjórar í ÁTVR

'Eg er sammála þér Stulli um er að ræða gríðarlega vandaða bjóra. Ég fékk skilaboð frá Elg (sem flytur þetta inn) fyrir nokkrum vikum um komu þessa bjóra í ÁTVR (og setti frétt inn á Íslandssíðuna mína http://www.bjorbok.net/NBIslandsHornid.htm ) heheh. Um var að ræða í byrjun júní en svo voru einhv...
by nIceguy
4. Jun 2009 05:29
Forum: Almenn umræða, Spurt og svarað
Topic: Leyndarmál
Replies: 5
Views: 8615

Leyndarmál

Sælir ég hef tekið eftir því að hér eru amk nokkrir sem hafa gott "auga" heheh eða tungu fyrir bjór. Ég er með spennandi verkefni fyrir áhugasama, Ölgerðin kemur þar ma við sögu. Ég má hins vegar ekki blaðra um það hér. Áhugasamir sendið mér endilega línu á bjor(hjá)bjorbok.net

kv
by nIceguy
4. Jun 2009 05:00
Forum: Almenn umræða, Spurt og svarað
Topic: Franziskaner á klakanum?
Replies: 12
Views: 15964

Re: Franziskaner á klakanum?

Takk takk, fékk lista frá Karl K. Karlssyni yfir hvar hann er að finna...setti inn á síðuna mína :) http://www.bjorbok.net/NBIslandsHornid.htm
by nIceguy
3. Jun 2009 15:26
Forum: Sjálfskynning á meðlimum spjallborðsins
Topic: Andri Mar
Replies: 23
Views: 43000

Re: Andri Mar

Sæll og velkominn. Segdu mér varstu búsettur í Køben? Annars get ég líka bent á stórgóda pöbba í Køben. Den Tattuverede Enke er snilld, fullt fullt af belgískum kranabjór, svo er thad Ølbaren, magnadur og Plan B med allt of mikid bjóúrval (their vita ekki sjálfir hvad their eiga). Heheh mjög skemmti...
by nIceguy
3. Jun 2009 10:28
Forum: Viðburðir og Tilkynningar
Topic: Myndir úr Heimsókn í Ölvisholt!
Replies: 21
Views: 20450

Re: Myndir úr Heimsókn í Ölvisholt!

Skemmtilegar myndir, verst að maður veit ekkert hver er hver á þessum myndum :) Verð bara að gíska.

Kv úr Danaveldi
by nIceguy
2. Jun 2009 06:27
Forum: Sjálfskynning á meðlimum spjallborðsins
Topic: Arnór
Replies: 10
Views: 17222

Re: Arnór

Sæll og velkominn, þú ert í þann veginn að hefja ferðalag án enda. Þegar þú ert kominn í gang (með það sem verður að teljast eitt skemmtilegasta áhugamál veraldar) verður ekki aftur snúið ehehhe. Ég er sjálfur frekar nýr í þessum hluta bjórheimsins, þ.e.a.s að brugga, hef lengi verið í smakkinu http...
by nIceguy
1. Jun 2009 18:28
Forum: Bjórgerðarspjall
Topic: Hvernig fæ ég meiri kropp?
Replies: 9
Views: 7358

Re: Hvernig fæ ég meiri kropp?

Magnað, prófa þetta fljótlega.
by nIceguy
1. Jun 2009 05:46
Forum: Bjórgerðarspjall
Topic: Hvernig fæ ég meiri kropp?
Replies: 9
Views: 7358

Re: Hvernig fæ ég meiri kropp?

Óli tékkaðu á þessari uppskrift http://hopville.com/recipe/45300/american-ipa-recipes/icelandic-poverty-aid-the-next-step . Þetta er nánast eins og IPAinn sem þú smakkaðir hjá mér. Hann gaf gríðarelgan haus í anda Duvel. Hef svo áður notað Cara Pils eins og þeir nefna að ofan, það virkaði mjög vel. ...
by nIceguy
29. May 2009 11:13
Forum: Bjórgerðarspjall
Topic: Maltvín/Barley Wine?
Replies: 2
Views: 2467

Maltvín/Barley Wine?

Sælir piltungar, hvurnig er það, þykir það bjartsýni að hella sér út í bruggun barley wines? Erum við ekki að tala um einhverja ógurlega gerjunartíma uppá fleiri mánuði. Uss hefur einhver prófað þetta og þá hvernig var útkoman? Á einhver extrakt uppskrift sem hægt væri að breyta og "bæta" ...
by nIceguy
28. May 2009 10:42
Forum: Bjórgerðarspjall
Topic: Íslensk tunga
Replies: 15
Views: 9584

Re: Íslensk tunga

Gravity, getur thad ekki verid edlisthyngd? ég er kannski ad rugla! :)
by nIceguy
28. May 2009 10:39
Forum: Bjórgerðarspjall
Topic: Sótthreinsun á kryddjurtum?
Replies: 10
Views: 5074

Re: Sótthreinsun á kryddjurtum?

Hugmyndin var svo sem bara ad fá lykt í karlinn. Gæti svo sem sleppt thessu, tími ekki ad skemma bjórinn. En ef ég geri thetta verdur thad annad hvort frysting eda slaka thessu ofan í sjódandi vatn í skamma stund..bara svona til ad drepa amk PÖDDURNAR. :) Ætti kannski af fara fletta í gömlu námsbóku...
by nIceguy
28. May 2009 10:34
Forum: Sjálfskynning á meðlimum spjallborðsins
Topic: Sturlaugur Jón Björnsson (Stulli)
Replies: 1
Views: 4339

Re: Sturlaugur Jón Björnsson (Stulli)

Sæll Stulli, hvernig er thad, mælir thú med bruggnámi? Ég hef verid ad spá í thví hérna í DK, 2ára nám, reyndar meira svona ad láta mig dreyma og jú líka til ad hrella frúnna. Heheh Hef ádur lokid sameindalíffrædi (B.S.) vid Háskóla Íslands og er ad klára Læknanám í Danmörku...ekki víst ad frúin nen...
by nIceguy
28. May 2009 10:25
Forum: Almenn umræða, Spurt og svarað
Topic: Ljúfa líf
Replies: 6
Views: 7771

Re: Ljúfa líf

Uss já og IPA, verdur varla betra? Nema kannski gódur Barley Wine :) Ertu med eigin IPA? Eda kannski innfluttan?
by nIceguy
28. May 2009 05:30
Forum: Sjálfskynning á meðlimum spjallborðsins
Topic: Haraldur Helgi
Replies: 5
Views: 8682

Re: Haraldur Helgi

Velkominn
by nIceguy
27. May 2009 09:48
Forum: Bjórgerðarspjall
Topic: Sótthreinsun á kryddjurtum?
Replies: 10
Views: 5074

Sótthreinsun á kryddjurtum?

Sælir enn og aftur, ég nota ykkur óspart hérna heheh. Nú er ég með pælingu, langar að setja Yllir, ferskan af trjánum í secondary gerjunartankinn minn. Til að fá angann. Hvernig er best að "sótthreinsa" þetta ef þess er þá þörf? Demba blómunum í sjóðandi vatn í einhverjar sekundur? Frysta ...
by nIceguy
26. May 2009 20:18
Forum: Bjórgerðarspjall
Topic: Úps smá vandi!
Replies: 9
Views: 5966

Re: Úps smá vandi!

Hehehe ok ég bíð í í nokkrar vikur og tappa á flöskur. Svo sendi ég þér þetta til förgunnar heheh.
by nIceguy
26. May 2009 18:53
Forum: Bjórgerðarspjall
Topic: Úps smá vandi!
Replies: 9
Views: 5966

Re: Úps smá vandi!

Ok takk, þannig að gerið hefur áhrif? Það ætti þá að auka OG frekar en hitt eða er það bara sykurinn sem mælist?
by nIceguy
26. May 2009 18:30
Forum: Bjórgerðarspjall
Topic: Úps smá vandi!
Replies: 9
Views: 5966

Úps smá vandi!

Sælir, var að brugga sumarbjórinn minn áðan en klikkaði á að mæla OG áður en ég setti gerið í. Kemur það eitthvað að sök?

Kv

Freyr
by nIceguy
26. May 2009 13:00
Forum: Almenn umræða, Spurt og svarað
Topic: Íslandshornið!
Replies: 0
Views: 3971

Íslandshornið!

Sælir, ég hef nú sett síðuna Íslandshornið http://www.bjorbok.net/NBIslandsHornid.htm í loftið sem anga út frá Bjórbókinni. Kíkið á hana, það má endilega koma með ábendingar, leiðréttingar og/eða tillögur. ATH samt að síðan er alls ekki tilbúin. Ef eitthvað er þá má frekar senda mér línu á bjor(hjá)...
by nIceguy
26. May 2009 12:53
Forum: Bjórgerðarspjall
Topic: Hjálp!
Replies: 15
Views: 19520

Re: Hjálp!

Hmmm já ég var að spá í þessu, hef bara ekki laggt í það hehehe. Er ekki hætta á mengun í svona aðförum? Hvernig myndir þú þá gera þetta? Þegar ég færi yfir í seinni gerjun hvað geri ég þá við kökuna úr fyrri gerjun? Set ég þá tilbúna virti úr næsta bruggi bara beint ofaná til gerjunar?

:idea:
by nIceguy
24. May 2009 05:31
Forum: Viðburðir og Tilkynningar
Topic: Kennitala í skráningu
Replies: 11
Views: 16290

Re: Kennitala í skráningu

Svo lengi sem þeir eru ekki að selja reðurstækkun! :)