Search found 117 matches

by nIceguy
14. May 2009 06:30
Forum: Matur
Topic: Kjöt
Replies: 19
Views: 55140

Re: Kjöt

Úff matur og bjór.....ég get ekki lesið núna shit og próf á næsta leyti, skamm! En það sem er að trufla mig akkúrat núna er hugsunin um Black Chocolade Stout með belgísku konfekti, eða heitri epplaköku og vanilluís...ja eða enn betra heit súkkulaði kaka (frönsk jafnvel) með vanilluís og svo súkkulað...
by nIceguy
14. May 2009 06:17
Forum: Sjálfskynning á meðlimum spjallborðsins
Topic: Óli Helgi
Replies: 7
Views: 10613

Re: Óli Helgi

Hehehe blessaður Óli! Ég hóf eiginlega bruggun út af Óla, það var í raun hann sem var farinn á kaf í að skoða græjur og möguleika og þá endanlega ákvað ég að drífa í þessu líka og láta verða af þessum pælingum. Sé ekki eftir því. :sing:
by nIceguy
13. May 2009 14:01
Forum: Bjórgerðarspjall
Topic: Malt og humlar frá Ölvisholti
Replies: 58
Views: 50595

Re: Malt og humlar frá Ölvisholti

uss ég er meira að segja orðinn spenntur hérna meginn við hafið....ætli ég setji ekki í sumarbjórinn minn í kvöld :) Beer Belly's Best BBQ Beer! Hveitidjöfull með kóriander og hyldenbloms (danskt nafn...veit ekkert hvað þetta heitir á ísl). Er að spá í að "tjúna" áfengið dálítið upp í honu...
by nIceguy
13. May 2009 13:57
Forum: Almenn umræða, Spurt og svarað
Topic: Krár á Íslandi?
Replies: 25
Views: 32791

Re: Krár á Íslandi?

Eyvindur wrote:Langar líka að benda á að Café Rosenberg er með sæmilegt úrval, en þess betra andrúmsloft og lifandi tónlist. Góður bjór verður enn betri þar.
Aha ok ertu með dæmi um bjór? Manstu eftir eh spennandi á krana?
by nIceguy
13. May 2009 09:36
Forum: Almenn umræða, Spurt og svarað
Topic: Franziskaner á klakanum?
Replies: 12
Views: 15963

Franziskaner á klakanum?

Sælir, mig minnir að ég hafi heyrt um Franzis á Íslandi. Veit að KKK flytur hann inn en veit ekki hvort hægt sé að fá hann á krana. Næ ekki í Eddu hjá KKK, veit einhver hvar bjórinn fæst? Þarf ekki að vera krani sko!

Kv

Freyr
by nIceguy
12. May 2009 20:16
Forum: Almenn umræða, Spurt og svarað
Topic: Krár á Íslandi?
Replies: 25
Views: 32791

Re: Krár á Íslandi?

Heyrðu hvað heitir þessi English Pub?
by nIceguy
12. May 2009 20:07
Forum: Almenn umræða, Spurt og svarað
Topic: Krár á Íslandi?
Replies: 25
Views: 32791

Re: Krár á Íslandi?

Já ok fæst Skjálfti þar á krana? Snilld, takk fyrir infoið.
by nIceguy
12. May 2009 19:30
Forum: Almenn umræða, Spurt og svarað
Topic: Krár á Íslandi?
Replies: 25
Views: 32791

Krár á Íslandi?

Sælir piltar, nú er dálítið síðan ég hef farið á pöbbarölt heima á klakanum. Mig langaði að tékka hvort þið þekkið einhverja góða staði sem bjóða eitthvað úrval bjórs? Ja eða bara einhvern stað þar sem t.d. er hægt að fá Leffe á krana eða álíka? Kaffibrennslan var hér áður ágætur staður, nú heitir h...
by nIceguy
12. May 2009 17:47
Forum: Sjálfskynning á meðlimum spjallborðsins
Topic: Freyr
Replies: 13
Views: 18919

Re: Freyr

heheh farðu á http://www.bjorbok.net og veldu fréttir efst til vinstri
by nIceguy
12. May 2009 16:31
Forum: Bjórgerðarspjall
Topic: Hráefni/græjur?
Replies: 16
Views: 20473

Re: Hráefni/græjur?

HEhehe sko það veltur á þessu hvort ég nenni að flytja heim aftur. Get ekki búið heima ef ég get ekki bruggað. :shock:
by nIceguy
12. May 2009 16:15
Forum: Sjálfskynning á meðlimum spjallborðsins
Topic: Freyr
Replies: 13
Views: 18919

Re: Freyr

Hehehe takk fyrir góðar móttökur :) Já aprílgabbið varð bara óvart svona gott. Ég setti þetta bara inn hjá mér á síðuna en bjóst ekki við að Visir tæki þetta upp eftir mér. Ekki fyrr blaðamaður frá þeim bjallaði í mig og spurði hvort þeir mættu nota þetta heheh. Hljóp einhver ykkar í Kringluna? :dru...
by nIceguy
12. May 2009 15:55
Forum: Bjórgerðarspjall
Topic: Hráefni/græjur?
Replies: 16
Views: 20473

Re: Hráefni/græjur?

Erum við þá að tala um eitthvað úrval? Mismunandi humla eða bara það sem þeir eru að nota?
by nIceguy
12. May 2009 13:26
Forum: Bjórgerðarspjall
Topic: Súkkulaði í bjór?
Replies: 3
Views: 6709

Re: Súkkulaði í bjór?

Kærar þakkir, mátt endilega koma með HEILA GREIN hehehe!
by nIceguy
12. May 2009 13:25
Forum: Bjórgerðarspjall
Topic: Hráefni/græjur?
Replies: 16
Views: 20473

Hráefni/græjur?

Sælir enn og aftur, nú er ég búsettur í DK en hygg að flytja heim eftir ár. ÉG vildi því gjarnan geta bruggað áfram. Hverjir eru möguleikar heima á klakanum? Er eitthvað hægt að nálgast hráefni heima? Hef eitthvað heyrt um malt frá Ölvisholti en annað ekki? Hvernig er með Ámuna, er eitthvað hægt að ...
by nIceguy
12. May 2009 13:19
Forum: Bjórgerðarspjall
Topic: Súkkulaði í bjór?
Replies: 3
Views: 6709

Súkkulaði í bjór?

Sælir, mig langar til að bera undir ykkur súkkulaði og bjór. Þ.e.a.s. hvernig er best að ná fram súkkulaðikeim í bjórinn? Ég er sko enn í extractinu! Ég veit að það má fá ögn súkkulaði með maltinu en mig langar að BÆTA við súkkulaði. Er þá best að sjóða kakóbaunir með? (ef það er þá til yfirhöfuð), ...
by nIceguy
12. May 2009 10:47
Forum: Sjálfskynning á meðlimum spjallborðsins
Topic: Freyr
Replies: 13
Views: 18919

Freyr

Sælir, takk fyrir að benda mér á þessa síðu ykkar. Örlítið um mig, ég hef verið bjórnörd í um 15 ár núna og felst áhugi minn í því að smakka og meta bjór frá öllum heimshornum og af öllum stærðum og gerðum. Stærsta hluta afrakstursins hef ég skrifað niður í bók sem svo er komin á netið að mestu http...
by nIceguy
12. May 2009 10:29
Forum: Viðburðir og Tilkynningar
Topic: Plan til að breiða þetta spjall út
Replies: 6
Views: 8955

Re: Plan til að breiða þetta spjall út

Sælir, ég gæti sett þetta inn á www.bjorbok.net :) Ég er reyndar nú um þessar mundir að smíða sérlegt íslandshorn þar sem all flest sem við kemur bjórnum verður tekið fyrir...líka heimabruggun :beer: