Search found 215 matches

by gugguson
29. Nov 2012 10:28
Forum: Heimasmíði og Græjur
Topic: Fjöldi krana fyrir vatn í heimaaðstöðu
Replies: 4
Views: 8739

Re: Fjöldi krana fyrir vatn í heimaaðstöðu

Flott. Ég verð með blöndunartæki í vaski + einn kaldavatnskrana fyrir kæliplötu og annað. Það dugar vonandi.
by gugguson
28. Nov 2012 23:21
Forum: Heimasmíði og Græjur
Topic: Fjöldi krana fyrir vatn í heimaaðstöðu
Replies: 4
Views: 8739

Fjöldi krana fyrir vatn í heimaaðstöðu

Sælir herramenn. Ég er að koma mér upp smá heimabrugghúsi í bílskúrnum hjá mér, en við erum að taka allt í gegn og m.a. leiða heitt vatn í bílskúrinn. Ég bað píparann að setja vask og einn auka krana með köldu vatni. Mynduð þið ekki telja að þetta myndi nægja eða eru menn með helling af krönum fyrir...
by gugguson
28. Nov 2012 11:10
Forum: Fagaðilar
Topic: Haustpöntun á corny kútum frá kegconnection!
Replies: 50
Views: 73688

Re: Haustpöntun á corny kútum frá kegconnection!

Ég sé að kútarnir eru með hámark 4 stk. per customer (skrifað með rauðum stöfum í lýsingu). Skapar það vandamál með svona hóppöntun eða er litið á að hver einstaklingur sem er í pöntuninni telji sér?
by gugguson
24. Nov 2012 19:01
Forum: Heimasmíði og Græjur
Topic: Hvar fær maður ódýr stálborð
Replies: 6
Views: 11843

Re: Hvar fær maður ódýr stálborð

Takk fyrir þetta strákar.

Ég ætla að skoða þessi ikea borð - það væri snilld ef það væri hægt að koma stærri vaski fyrir í þessum borðum.
by gugguson
23. Nov 2012 17:05
Forum: Heimasmíði og Græjur
Topic: Hvar fær maður ódýr stálborð
Replies: 6
Views: 11843

Re: Hvar fær maður ódýr stálborð

Já, mig grunaði að þetta væri dýrt.

Annars þarf borðið bara að vera sæmilega vatnsþolið og sterkt svo maður þurfi ekki að haga áhyggjur af því við bruggun.

Tékka á þessu í IKEA.
Takk
by gugguson
23. Nov 2012 15:47
Forum: Heimasmíði og Græjur
Topic: Hvar fær maður ódýr stálborð
Replies: 6
Views: 11843

Hvar fær maður ódýr stálborð

Sælir herramenn.

Ég er að spá í að koma mér upp sæmilegri bruggaðstöðu í bílskúrnum. Ég var að spá í að hafa stálborð sem mega blotna og hægt að smúla. Er einhverstaðar hægt að fá slík borð (svipað og er í iðnaðareldhúsum) á verði sem er ekki út úr korti?

J
by gugguson
23. Nov 2012 15:45
Forum: Fagaðilar
Topic: Haustpöntun á corny kútum frá kegconnection!
Replies: 50
Views: 73688

Re: Haustpöntun á corny kútum frá kegconnection!

Sæll Hrafnkell. Ertu með link á sett með tveim kútum sem þú mælir með (það er svo ótrúlega mikið dót þarna að amatörar eins og ég vita eiginlega ekki hvað maður þarf)? Kveðja, Jói Fólk má gjarnan fara að senda mér email á kutar@brew.is , með því sem fólk vill af kegconnection.com. Taka fram vörunúme...
by gugguson
8. Nov 2012 11:54
Forum: Bjórgerðarspjall
Topic: Fyrsti bjór á flöskum (myndir)
Replies: 9
Views: 4557

Re: Fyrsti bjór á flöskum (myndir)

Ég notaði þessa ágætu leturgerð: http://www.dafont.com/grusskarten-gotisch.font" onclick="window.open(this.href);return false;
by gugguson
1. Sep 2012 16:05
Forum: Bjórgerðarspjall
Topic: BIAB max þyngd
Replies: 2
Views: 2064

Re: BIAB max þyngd

Ég er ekki með talíu og hef verið í stærri lögnum (c.a. 12-14kg af korni) með fötu með stóru sigti (eða öðrum poka í fötunni sem er strektur þannig að hann nái ekki að botni) á, og moka síðan korninu á milli þangað til að ég get lyft pokanum sjálfur.
by gugguson
20. Aug 2012 11:14
Forum: Uppskriftir
Topic: Kryddaður vetrarbjór (jólabjór)
Replies: 42
Views: 94750

Re: Kryddaður vetrarbjór (jólabjór)

Skelli hérna uppskriftinni úr Beersmith eins og ég setti hana upp til að auðvelda fyrir öðrum. Ég miða við 20L á 65% efficiency sem gefur 1.086 (gat ekki alveg lesið út úr þráðunum hvaða OG maður á að stefna að). Ég notast einnig við Irish Ale ger en ekki þurrger eins og flestir eru að nota. Ég á sí...
by gugguson
20. Aug 2012 09:06
Forum: Uppskriftir
Topic: Kryddaður vetrarbjór (jólabjór)
Replies: 42
Views: 94750

Re: Kryddaður vetrarbjór (jólabjór)

Takk fyrir þetta.
by gugguson
19. Aug 2012 23:28
Forum: Uppskriftir
Topic: Kryddaður vetrarbjór (jólabjór)
Replies: 42
Views: 94750

Re: Kryddaður vetrarbjór (jólabjór)

Ég er að spá í að henda í þennan í vikunni. Nokkrar spurningar: * Er einhver með link á upprunalegu uppskriftina úr BYO? * Hvaða flotger hentar með þessum? * Hvaða OG á maður að stefna að? * Ætti maður að notast við Munich I (3kg), Carmamunich III (0.31kg) og Carafa special III (0.1kg) í sömu hlutfö...
by gugguson
31. Jul 2012 17:18
Forum: Bjórgerðarspjall
Topic: Setja á Cornelíus kút - eru þetta rétt aðferð hjá mér?
Replies: 7
Views: 7506

Re: Setja á Cornelíus kút - eru þetta rétt aðferð hjá mér?

Ok, ég setti um 37psi á kútinn á mánudag og mun þá minnka hann niður á morgun. Á ég þá að setja hann á 4-5psi á morgun og hafa hann þannig þangað til hann verður drukkinn á laugardag? Takk kærlega fyrir svörin strákar. Það eru nokkrar aðferðir til að gera þetta, en ég mundi absolut ekki minnka þrýst...
by gugguson
29. Jul 2012 18:26
Forum: Bjórgerðarspjall
Topic: Setja á Cornelíus kút - eru þetta rétt aðferð hjá mér?
Replies: 7
Views: 7506

Setja á Cornelíus kút - eru þetta rétt aðferð hjá mér?

Sælir herramenn. Ég hef verið að skoða á netinu hvernig á að setja á kút og það virðist engin grein vera með sömu leiðbeiningar þannig að ég er alveg orðinn ruglaður á þessu. Málið er að ég er með öl í lageringu og ætla að setja það á kút á morgun en það verður drukkið næsta laugardag í giftingu. Þe...
by gugguson
18. Jul 2012 23:34
Forum: Bjórgerðarspjall
Topic: Wyeast blautger pöntun - 1500kr - SEINASTI SÉNS 10. ágúst!
Replies: 31
Views: 31157

Re: Wyeast blautger pöntun - 1500kr

Gerandi verður að sjálfsögðu með :fagun:

Hvenær er deadline á að ákveða hvað maður ætlar að panta?
by gugguson
9. Jul 2012 18:09
Forum: Bjórgerðarspjall
Topic: Óska eftir belgískum flöskum
Replies: 0
Views: 2560

Óska eftir belgískum flöskum

Góðan daginn herramenn.

Er einhver hérna sem þarf að losa sig við belgískar bjórflöskur (Chimay, Duvel, Leffe o.flr.)?

Kveðja,
Jói
by gugguson
18. Jun 2012 10:35
Forum: Til sölu / Óska eftir
Topic: Vantar stirbar - KOMIÐ
Replies: 8
Views: 4192

Re: Vantar stirbar

Ég á einn stórann sem tækið mitt réð ekki við, þ.e. hann endaði alltaf í jaðrinum á flöskunni. Þú getur fengið hann:

http://morebeer.com/view_product/6957// ... ment_large" onclick="window.open(this.href);return false;
by gugguson
19. May 2012 22:33
Forum: Fagaðilar
Topic: brew.is - Verðskrá á korni, humlum og geri
Replies: 333
Views: 405602

Re: brew.is - Verðskrá á korni, humlum og geri

Eruð þið vissir um að það skili nákvæmlega sömu niðurstöðum?
by gugguson
19. May 2012 17:39
Forum: Fagaðilar
Topic: brew.is - Verðskrá á korni, humlum og geri
Replies: 333
Views: 405602

Re: brew.is - Verðskrá á korni, humlum og geri

Hrafnkell, ertu að selja kornsykur (dextrose) til að setja á flöskur við töppun?

Ef ekki, eru menn að kaupa slíkt í ámunni eða fæst þetta annarsstaðar?
by gugguson
13. May 2012 17:09
Forum: Bjórgerðarspjall
Topic: Biab - 72L pottur, vandamál með hringrás
Replies: 7
Views: 4124

Re: Biab - 72L pottur, vandamál með hringrás

Já, ég ætla að skoða þetta aðeins. Spurning að láta pokann ekki liggja uppvið pottin á einhverri hliðinni svo virturinn geti lekið niður frá hlið þarsem kornið er ekki jafn þykkt.
by gugguson
12. May 2012 23:47
Forum: Almenn umræða, Spurt og svarað
Topic: Hvað er í glasi?
Replies: 124
Views: 194689

Re: Hvað er í glasi?

Er með Apu Nahasapeemapetilon, Amerískann IPA bjór sem heppnaðist frábærlega.
by gugguson
12. May 2012 20:52
Forum: Bjórgerðarspjall
Topic: Biab - 72L pottur, vandamál með hringrás
Replies: 7
Views: 4124

Biab - 72L pottur, vandamál með hringrás

Við lentum í óvæntu vandamáli í síðustu lögn. Við vorum með meira korn en áður hefur verið sett í, um 12 kg. Vatnshæðin var því rúmlega 60L af 72L sem potturinn ber. Við vorum með hringrás í gangi, þ.e. sem tók virt undan grindinni og upp í kornið fyrir ofan - krafturinn á hringrásinni var ekkert gr...
by gugguson
11. May 2012 22:56
Forum: Fagaðilar
Topic: brew.is - Verðskrá á korni, humlum og geri
Replies: 333
Views: 405602

Re: brew.is - Verðskrá á korni, humlum og geri

Sæll.

Þú getur bara pantað frá Weyermann er það ekki rétt?

Annars átt þú ekki að vera að afsaka það að halda sæmilegri álagningu - ég held að flestir/allir voni að þú sért að fá eitthvað fyrir þinn snúð að halda þessu úti. :skal:
by gugguson
11. May 2012 00:38
Forum: Bjórgerðarspjall
Topic: Brotin solar projects dæla - varahlutir
Replies: 5
Views: 5466

Re: Brotin solar projects dæla - varahlutir

Með góðri blöndu af kunnátuleysi og ofbeldi.

Neinei, ég tengdi dæluna beint við kranann á pottinum og síðan fór að dreipa vatn framhjá og ég ætlaði að herða á tengingunum með skiftilykli og braut þetta þannig.
atlios wrote:Hvernig fórstu annars að þessu?.. Bara svona svo að fleiri geri ekki sömu mistök ;)