Search found 215 matches

by gugguson
19. Aug 2013 17:10
Forum: Hvað er að gerjast?
Topic: India Red Ale
Replies: 9
Views: 16060

Re: India Red Ale

Þessi lítur hrikalega vel út.

Er þetta þín eigin útfærsla eða byggir þú þetta á annarri uppskrift?
by gugguson
17. Aug 2013 19:07
Forum: Til sölu / Óska eftir
Topic: 33 grolsch flöskur
Replies: 3
Views: 4537

33 grolsch flöskur

Sælir herramenn. Er með 33 grolsch flöskur (um 400-500ml) með swingtop sem ég hef ákveðið að nota ekki. Hefur einhver áhuga á að kaupa þær á skilagjaldi? Ef það er mikill áhugi fara þær að sjálfsögðu til hæstbjóðenda :vindill: Það er gúmíhringur á þeim en ég veit ekki hvort þarf að skipta um hann.
by gugguson
13. Aug 2013 22:41
Forum: Sjálfskynning á meðlimum spjallborðsins
Topic: Bruggbyrjun
Replies: 5
Views: 10598

Re: Bruggbyrjun

Velkominn Eyjó.
by gugguson
24. Jun 2013 16:57
Forum: Heimasmíði og Græjur
Topic: Fyrsta tilraun til heimasmíði
Replies: 45
Views: 89277

Re: Fyrsta tilraun til heimasmíði

Ég bantaði hana frá Amazon - er ekki með linkinn eins og er.
by gugguson
22. May 2013 14:03
Forum: Fagaðilar
Topic: Brew.is - Pöntun á corny bjórkútum - Deadline: 22. apríl
Replies: 48
Views: 73425

Re: Brew.is - Pöntun á corny bjórkútum - Deadline: 22. apríl

Nei, hélt ekki. Það væri gaman að fá hjá þér recommended pakka frá KegConnection þegar þetta er komið lengra svo maður viti hvað maður á að panta. :vindill: Flott - betra að hafa ekki amerískar gengjur. Ef maður ætlar að vera með tvo bjórkúta tengda og skellir sér á t.d. 5L kút - hvað þarf maður þá ...
by gugguson
22. May 2013 14:02
Forum: Fagaðilar
Topic: Brew.is - Pöntun á corny bjórkútum - Deadline: 22. apríl
Replies: 48
Views: 73425

Re: Brew.is - Pöntun á corny bjórkútum - Deadline: 22. apríl

Nei, hélt ekki. Það væri gaman að fá hjá þér recommended pakka frá KegConnection þegar þetta er komið lengra svo maður viti hvað maður á að panta. :vindill: Flott - betra að hafa ekki amerískar gengjur. Ef maður ætlar að vera með tvo bjórkúta tengda og skellir sér á t.d. 5L kút - hvað þarf maður þá ...
by gugguson
22. May 2013 13:36
Forum: Fagaðilar
Topic: Brew.is - Pöntun á corny bjórkútum - Deadline: 22. apríl
Replies: 48
Views: 73425

Re: Brew.is - Pöntun á corny bjórkútum - Deadline: 22. apríl

Flott - betra að hafa ekki amerískar gengjur. Ef maður ætlar að vera með tvo bjórkúta tengda og skellir sér á t.d. 5L kút - hvað þarf maður þá að fjárfesta í meira til að vera með tvo krana? Það þarf væntanlega einhverja þrýstingsmæla og eitthvað svoleiðis dót (einn sem veit akkúrat ekkert um þetta)...
by gugguson
21. May 2013 13:30
Forum: Til sölu / Óska eftir
Topic: [Óska eftir] WY3068 geri - krukku eða nýju
Replies: 11
Views: 13120

Re: [Óska eftir] WY3068 geri - krukku eða nýju

Takk fyrir svarið. Ef maður er með óopnaðann poka sem hefur lent í hita (slæm skilyrði), en maður nær samt að koma gerjun af stað með pokanum (og koma frumufjölda upp í það sem maður þarf) - er þá gerið verra en í nýjum poka? J Varðandi "ferskt ger". Ef ger er lifandi en gamallt og maður s...
by gugguson
21. May 2013 12:01
Forum: Til sölu / Óska eftir
Topic: [Óska eftir] WY3068 geri - krukku eða nýju
Replies: 11
Views: 13120

Re: [Óska eftir] WY3068 geri - krukku eða nýju

Varðandi "ferskt ger".

Ef ger er lifandi en gamallt og maður setur það í gegnum stir-starter og nær upp eins miklu geri og nýr pakki - getur maður þá verið með verra ger, eða er það bara lifandi eða dautt og jafn gott sem slíkt?

Þ.e. er ferskt ger eitthvað issue?
by gugguson
17. May 2013 14:16
Forum: Bjórgerðarspjall
Topic: Varúð: humlar brenna ef ekki í meskipoka (suðuf. m/elementi)
Replies: 16
Views: 14653

Re: Varúð: humlar brenna ef ekki í meskipoka (suðuf. m/eleme

Hvernig er best að þrífa elementið/elementin? Ég hef verið að nota uppþvottabursta og hann virkar ekkert voðalega vel að ná því sem safnast utaná. Einhverstaðar las ég að sjóða vatn + klórsóta með elementinu til að ná húðinni af.
by gugguson
12. May 2013 13:40
Forum: Bjórgerðarspjall
Topic: Hjálp við að yfirfæra Chimay uppskrift í Beersmith form
Replies: 7
Views: 8349

Re: Hjálp við að yfirfæra Chimay uppskrift í Beersmith form

Takk fyrir þetta - eftir þessa breytingu fékk ég FG 1.012. Fékk staðfestingu frá Candi Syrup að uppskriftin er með vitlausan lit, þannig að ég held þetta sé komið. Takk fyrir öll svörin. Veit ekki hvort þetta hjálpi, en eitt sem ég tek eftir er að þú ert með valið "partial mash" en ekki &q...
by gugguson
11. May 2013 14:59
Forum: Bjórgerðarspjall
Topic: Hjálp við að yfirfæra Chimay uppskrift í Beersmith form
Replies: 7
Views: 8349

Re: Hjálp við að yfirfæra Chimay uppskrift í Beersmith form

Já, það hækkaði töluna upp í 13.7 - ennþá langt fyrir neðan. Bjó til aðra uppskrift með nákvæmlega réttu korni og þeirra uppskrift segir til um, er í sömu SRM tölu og með minni Weyermann uppskrift, þannig að þetta hlýtur að vera villa í uppskriftinni. Ætla að henda á þá línu og athuga hvort þeir vit...
by gugguson
10. May 2013 21:46
Forum: Bjórgerðarspjall
Topic: Hjálp við að yfirfæra Chimay uppskrift í Beersmith form
Replies: 7
Views: 8349

Re: Hjálp við að yfirfæra Chimay uppskrift í Beersmith form

Takk fyrir svarið. Ég er með mash í light body, þannig að Beersmith er hugsanlega að reikna það eitthvað vitlaust. Ég hef meiri áhyggjur af litnum, 12 SRM í Beersmith vs 20.3 SRM í uppskriftinni - það er meira en einhver rounding skekkja. Hérna er export úr Beersmith sem ég hefði átt að setja í orig...
by gugguson
10. May 2013 20:23
Forum: Bjórgerðarspjall
Topic: Hjálp við að yfirfæra Chimay uppskrift í Beersmith form
Replies: 7
Views: 8349

Hjálp við að yfirfæra Chimay uppskrift í Beersmith form

Sælir herramenn. Ég hef notast við Beersmith en núna er ég í vandræðum við að setja inn uppskrift og fá tölurnar til að passa við það sem uppskriftin sjálf segir. Ég er að reyna að setja þetta miðað við standard prófíl (svipað og er sett upp í Brew your own). Uppskriftin segir ekki til um brewhouse ...
by gugguson
1. May 2013 22:19
Forum: Bjórgerðarspjall
Topic: TRI-centennial - OG of hátt?
Replies: 9
Views: 8773

Re: TRI-centennial - OG of hátt?

Af hverju viljið þið meina að það verði minna body með of lágu OG?

Ég myndi halda að FG stýri því hversu mikið body verður í bjórnum. Ef uppskrift segir t.d. 1.010 eigi að vera FG en hann endar í 1.015 þá verður body væntanlega meira en uppskrift segir til um.
by gugguson
11. Apr 2013 22:36
Forum: Almenn umræða, Spurt og svarað
Topic: Flask
Replies: 6
Views: 7422

Re: Flask

Ég held að Fastus í ármúla (eða var það síðumúli?) selji svona "Erlenmeyer" flöskur.
by gugguson
4. Apr 2013 21:45
Forum: Fagaðilar
Topic: Haustpöntun á corny kútum frá kegconnection!
Replies: 50
Views: 73669

Re: Haustpöntun á corny kútum frá kegconnection!

Þetta hljómar vel og miðað við að þetta eru nýjir kútar finnst mér þetta í fínu lagi.
by gugguson
2. Apr 2013 17:12
Forum: Uppskriftir
Topic: Aishwarya Rai - IPA | 3. sæti, IPA flokkur 2013
Replies: 24
Views: 60942

Re: Aishwarya Rai - IPA

Hvað gerir candy sýrópið fyrir þennan bjór? Eykur það bragðið og/eða hefur áhrif á FG? Ég keggaði þennan um helgina, hann kom ansi vel út! Ég var nýkominn með candi sýrópið þannig að ég prófaði að setja það í bjórinn. Ég set venjulega dass af sykri í alla IPA sem ég geri, þannig að candisýrópið kom ...
by gugguson
9. Mar 2013 21:53
Forum: Matur
Topic: Sous vide?
Replies: 58
Views: 212068

Re: Sous vide?

Ég er að spá í að prófa þessa aðferð.

Hvar fær maður poka sem henta í þetta?
Ég ætla að nota biab pottinn minn með pumpu fyrir circulation (takmarka bara kraftinn til að hafa létt hringstreymi og því jafnann hita á vatninu) og hitastýringunni - ætti það ekki að henta vel í þetta?
by gugguson
5. Mar 2013 20:51
Forum: Sjálfskynning á meðlimum spjallborðsins
Topic: .
Replies: 5
Views: 7135

Re: Nýr bruggari.

Brew.is síðan er með ágætis conversion töflu: http://www.brew.is/files/malt.html" onclick="window.open(this.href);return false;
by gugguson
5. Mar 2013 19:29
Forum: Sjálfskynning á meðlimum spjallborðsins
Topic: .
Replies: 5
Views: 7135

Re: Nýr bruggari.

Velkominn. Það er hægt að panta af Northern Brewer ef maður notar shipping þjónustu eins og Shipito.com. Það borgar sig hinsvegar ekki fyrir korn og humla að mínu mati. Ég kaupi (eins og flestir hér) allt hráefni af brew.is enda er þar góð þjónusta og verð. Ég hef hinsvegar pantað mikið af bruggbúna...
by gugguson
25. Feb 2013 16:28
Forum: Fagaðilar
Topic: brew.is - Verðskrá á korni, humlum og geri
Replies: 333
Views: 405573

Re: brew.is - Verðskrá á korni, humlum og geri

GLÆSILEGT!
hrafnkell wrote:Image

Viðbót í vöruúrvalið... Kandí sýróp! Kynningarverð; 1200kr pokinn (allir litir í boði).

Einn poki hækkar gravity um ca 6.5 punkta í venjulegu 20 lítra batchi.
by gugguson
15. Feb 2013 23:49
Forum: Almenn umræða, Spurt og svarað
Topic: Er þetta sniðugt?
Replies: 10
Views: 11427

Re: Er þetta sniðugt?

Hvernig er staðan á þessari hóppöntun?
by gugguson
11. Feb 2013 14:37
Forum: Fagaðilar
Topic: Haustpöntun á corny kútum frá kegconnection!
Replies: 50
Views: 73669

Re: Haustpöntun á corny kútum frá kegconnection!

I'm in.

2-3 kútar.
hrafnkell wrote:Er einhver stemmari fyrir þessu?
by gugguson
31. Jan 2013 18:30
Forum: Hvað er í glasi?
Topic: Sierra Nevada Torpedo
Replies: 7
Views: 18036

Re: Sierra Nevada Torpedo

... this is the clone recipe that was given out by the brewery, which is a little different than your recipe: Torpedo Extra IPA Clone 5 gallons OG = 1.070 FG = 1.018 IBU = 70 SRM = 11 ABV = 7.2% Ingredients: 14 lbs pale malt 11 oz caramel malt (60L) 1.2 oz of 14% AA Magnum (60 mins) 1.0 oz Magnum (5...