Search found 215 matches

by gugguson
12. Oct 2011 18:39
Forum: Bjórgerðarspjall
Topic: BeerSmith 2.0 profíll fyrir 72L pott með hitaelementi
Replies: 5
Views: 4575

Re: BeerSmith 2.0 profíll fyrir 72L pott með hitaelementi

Sæll og takk fyrir svarið. Þetta er ekki mæld afsuða því ég hef ekki notað pottinn ennþá - notaði bara grunn profile fyrir biab í forritinu. Ég gerði breytingar miðað við athugasemdir þínar og þetta lítur svona út núna. Heldur þú að þetta sé nærri lagi? ein spurning, þarf ég að gera einhverjar breyt...
by gugguson
12. Oct 2011 13:32
Forum: Bjórgerðarspjall
Topic: BeerSmith 2.0 profíll fyrir 72L pott með hitaelementi
Replies: 5
Views: 4575

BeerSmith 2.0 profíll fyrir 72L pott með hitaelementi

Góðan daginn. Ég fjárfesti nýlega í 72L stálpotti með hitaelementi (4500W). Fyrsta bruggun verður einföld 25L uppskrift og er ég að fikta mig áfram með BeerSmith 2.0. Ég bjó til prófíl útfrá 70L BIAB profile þar og var að velta fyrir mér hvort ég sé nokkuð að gera eitthvað stórkostlegt vitlaust. Læt...
by gugguson
4. Oct 2011 20:13
Forum: Viðburðir og Tilkynningar
Topic: Októberfundur Fágunar - Opinn fundur (í Keflavík)
Replies: 25
Views: 40348

Re: Októberfundur Fágunar - Opinn fundur (í Keflavík)

Takk sömuleiðis fyrir mig.

Ótrúlega gaman að sjá alvöru bílskúr og fá svona góðar móttökur.
by gugguson
14. Sep 2011 20:46
Forum: Viðburðir og Tilkynningar
Topic: Októberfundur Fágunar í Keflavík?
Replies: 25
Views: 28304

Re: Októberfundur Fágunar í Keflavík?

Við Hjölli mætum galvaskir.
by gugguson
12. Sep 2011 13:11
Forum: Almenn umræða, Spurt og svarað
Topic: Ég er að fara að panta frá midwest, vill einhver vera memm?
Replies: 15
Views: 13462

Re: Ég er að fara að panta frá midwest, vill einhver vera me

Sæll Hrafnkell.

Ég sé að Midwest senda ekki beint til Íslands - fórstu í gegnum einhvern aðila eins og ShopUSA?

J
by gugguson
5. Sep 2011 23:59
Forum: Almenn umræða, Spurt og svarað
Topic: Útborgunardagur?
Replies: 6
Views: 6182

Re: Útborgunardagur?

Var að millifæra rétt í þessu.
by gugguson
2. Sep 2011 13:13
Forum: Hvað er í glasi?
Topic: Gæðingur Lager
Replies: 21
Views: 37443

Re: Gæðingur Lager

Þeir voru með IPA bjór á Hólasumbli sem var nokkuð góður. Veit samt ekki hvort hann fari í almenna dreifingu.
by gugguson
17. Aug 2011 16:45
Forum: Fagaðilar
Topic: brew.is - Verðskrá á korni, humlum og geri
Replies: 333
Views: 405713

Re: brew.is - Verðskrá á korni, humlum og geri

Hvað með 72 lítra pottinn?
hrafnkell wrote:Ég var að fá tilboð í stálpotta hjá fastus, með ansi fínum afslætti. Spurning hvort einhverjir myndu vilja kaupa á þessu verði?

31.5 lítrar - 19.000kr
50 lítrar - 28.000kr
98 lítrar - 52.000kr
by gugguson
14. Aug 2011 18:09
Forum: Bjórgerðarspjall
Topic: Hitari fyrir 50L eða 70L pott fyrir BIAB
Replies: 20
Views: 14667

Re: Hitari fyrir 50L eða 70L pott fyrir BIAB

Ok, þá eru möguleikarnir sex: 1. Kaupa pott sem er með innbyggt hitaelement eins og þetta: http://www.ljstuart.com.au/cgi-bin/page.pl?page=3768&title=Birko%2040L%201009040%20Urn 2. Kaupa pott og nota hellurnar og vona að uppgufunin í eldhúsinu verði ekki of mikil (og lyktin) 3. Kaupa pott og lát...
by gugguson
13. Aug 2011 16:42
Forum: Bjórgerðarspjall
Topic: Hitari fyrir 50L eða 70L pott fyrir BIAB
Replies: 20
Views: 14667

Re: Hitari fyrir 50L eða 70L pott fyrir BIAB

Er þetta eitthvað svipað og það sem Örvar benti á? Manstu hvað þetta kostaði c.a.? Takk Þú getur líka látið smíða stór element handa þér hjá Rafhitun Við gerðum það og gætum vart verið ánægðari http://www.rafhitun.is/element.htm" onclick="window.open(this.href);return false;" onclick=...
by gugguson
13. Aug 2011 16:42
Forum: Bjórgerðarspjall
Topic: Hitari fyrir 50L eða 70L pott fyrir BIAB
Replies: 20
Views: 14667

Re: Hitari fyrir 50L eða 70L pott fyrir BIAB

Takk fyrir þessar upplýsingar. Ég hef aldrei séð svona tæki - er þetta sett ofaní vatnið eða hvernig virkar þetta? Getur þú bent á einhverja grein um notkun á svona? Takk takk Þú getur fengið hitaelement úr hraðsuðukötlum, 2-3 stk er fínt í 60L suðutunnu. Þú getur líka pantað að utan stærri (og líkl...
by gugguson
13. Aug 2011 13:07
Forum: Bjórgerðarspjall
Topic: Hitari fyrir 50L eða 70L pott fyrir BIAB
Replies: 20
Views: 14667

Re: Hitari fyrir 50L eða 70L pott fyrir BIAB

Sæll og takk fyrir svarið. Já, ég var búinn að sjá að margir eru í plastinu en ég hugsa að ég skelli mér beint í stálið - við erum nokkur sem erum saman í þessu þannig að kostnaðurinn ætti ekki að vera of mikill. Ég geri ráð fyrir að við gerum þessar "venjulegu" lagnir sem flestar uppskrif...
by gugguson
13. Aug 2011 12:03
Forum: Bjórgerðarspjall
Topic: Hitari fyrir 50L eða 70L pott fyrir BIAB
Replies: 20
Views: 14667

Hitari fyrir 50L eða 70L pott fyrir BIAB

Góðan daginn. Ég hef ákveðið að hella mér út í BIAB bruggun og samkvæmt rannsóknum mínum er 50 eða 70L pottur málið. Ég hefði helst viljað pott með innbyggðum hitara en það virðist vera erfitt að fá þannig potta í þessari stærtð. Ég er með span hellur en lélegan gufugleypir þannig að ég held að suða...
by gugguson
13. Aug 2011 08:31
Forum: Bjórgerðarspjall
Topic: Pottur fyrir BIAB
Replies: 4
Views: 2094

Re: Pottur fyrir BIAB

Flott - takk fyrir þetta.
by gugguson
12. Aug 2011 23:32
Forum: Bjórgerðarspjall
Topic: Pottur fyrir BIAB
Replies: 4
Views: 2094

Pottur fyrir BIAB

Góðan daginn/kvöldið. Ég hef hug á að fjárfesta í græjum fyrir bjórgerð og hallast ég að BIAB aðferðinni. Ég stefni að því að gera allskonar tegundir en ég er sérstaklega hrifinn af belgískum bjórum. Ég er þessa dagana að taka saman hvaða græjur ég þarf og eitt af því er suðupottur. Ég fann þennan á...