Search found 215 matches

by gugguson
9. May 2012 12:43
Forum: Bjórgerðarspjall
Topic: Hitastig á bjórflöskum fyrir og eftir carboneringu
Replies: 6
Views: 6508

Re: Hitastig á bjórflöskum fyrir og eftir carboneringu

Ok, flott - takk fyrir góða viðbót. Ef ég hef bjór í 3-4 vikur í stofuhita í flöskum og set hann svo í 11-15 gráður í einhverjar vikur, er það að lagera? Segjum sem svo að hann sé í þeim kulda í 12 mánuði getur maður þá sagt að hann sé búinn að lagerast í 12 mánuði? Hver er ástæðan fyrir því að þú v...
by gugguson
9. May 2012 10:35
Forum: Bjórgerðarspjall
Topic: Hitastig á bjórflöskum fyrir og eftir carboneringu
Replies: 6
Views: 6508

Re: Hitastig á bjórflöskum fyrir og eftir carboneringu

Glæsilegt - takk kærlega fyrir þetta, þetta útskýrir málin heilmikið fyrir mér. Miðað við bjórkeppnina þá eruð þið menn sem óhætt er að hlusta á varðandi þessi fræði :skal: Eru einhverjir aðrir vinklar á þessu hjá öðrum bruggurum hérna? Það er alveg pottþétt ekki eitt rétt svar við þessu, en svona g...
by gugguson
8. May 2012 23:35
Forum: Bjórgerðarspjall
Topic: Hitastig á bjórflöskum fyrir og eftir carboneringu
Replies: 6
Views: 6508

Hitastig á bjórflöskum fyrir og eftir carboneringu

Sælir herramenn. Ég hef verið að reyna að finna þessar upplýsingar í bjórbókum í kvöld en ekki fengið nægilega góðar upplýsingar. Getur einhver svarað þessum spurningum: 1. Hvað er æskilegur hiti á flöskum eftir að maður hefur tappað (hefði haldið að stofuhiti væri málið, eða um 21 gráða? 2. Hvað er...
by gugguson
8. May 2012 20:09
Forum: Bjórgerðarspjall
Topic: Brotin solar projects dæla - varahlutir
Replies: 5
Views: 5466

Re: Brotin solar projects dæla - varahlutir

Jamm, pantaði lok frá Solar Projects.

Takk.
by gugguson
7. May 2012 23:30
Forum: Bjórgerðarspjall
Topic: Brotin solar projects dæla - varahlutir
Replies: 5
Views: 5466

Re: Brotin solar projects dæla - varahlutir

... lítið um svör.
by gugguson
7. May 2012 18:34
Forum: Bjórgerðarspjall
Topic: Brotin solar projects dæla - varahlutir
Replies: 5
Views: 5466

Brotin solar projects dæla - varahlutir

Sælir herramenn.

Sá leiðinlegi atburður átti sér stað í byrjun lagnar núna áðan að ég í eintómum fábjánaskap braut solar pumpuna mína. Áður en ég fjárfesta í nýrri þá er spurning hvort einhver lumi á svona loki sem brotnaði eða hvort þið vitið hvort hægt sé að fá þennann varahlut?
pumpa.jpg
by gugguson
6. May 2012 21:15
Forum: Bjórgerðarspjall
Topic: Spurning varðandi gerstarter þegar maður notar slurry
Replies: 3
Views: 4000

Re: Spurning varðandi gerstarter þegar maður notar slurry

Ég held hann sé heilbrigður ... er annars einhver leið að sjá það?
by gugguson
6. May 2012 20:29
Forum: Bjórgerðarspjall
Topic: Spurning varðandi gerstarter þegar maður notar slurry
Replies: 3
Views: 4000

Spurning varðandi gerstarter þegar maður notar slurry

Gott kvöld herramenn. Ég ætla að nota flotger sem ég hreinsaði úr síðustu lögn. Það er í krukku inni í ísskáp og gerið hefur alveg aðskilist frá vökvanum. Þegar ég nota mr. malty reikningsvélina fyrir pitching from slurry, segir hún mér að nota c.a. 145ml af slurry. Ein krukkan er með c.a. það mikið...
by gugguson
5. May 2012 22:06
Forum: Heimasmíði og Græjur
Topic: Bjórdæla
Replies: 16
Views: 26909

Re: Bjórdæla

Þetta er alvöru ... fíla menn sem fara alla leið. :fagun:
by gugguson
2. May 2012 22:21
Forum: Bjórgerðarspjall
Topic: Spurning um lageringu
Replies: 4
Views: 4495

Re: Spurning um lageringu

Jæja, ég henti bjórnum bara í secondary og í 9.3 gráðu ísskáp. Sjáum hvort það skili sér ekki. Hvað ætli maður þurfi að hafa hann lengi í lageringu á þessum hita áður en maður hendir á flöskur?
by gugguson
2. May 2012 14:56
Forum: Bjórgerðarspjall
Topic: Spurning um lageringu
Replies: 4
Views: 4495

Re: Spurning um lageringu

Sæll.

Ég er með tvo ísskápa, annar er um 3 gráður, hinn um 10 gráður. Gæti ég semsagt lagerað í 10 gráðu skápnum og það tæki styttri tíma?

Er þá ekki málið að ég hendi þessu í heitari skápinn - geymi þetta þar í 2 vikur og tappi síðan á flöskur?

J
by gugguson
2. May 2012 13:59
Forum: Bjórgerðarspjall
Topic: Spurning um lageringu
Replies: 4
Views: 4495

Spurning um lageringu

Sælir herramenn. Ég þarf að lagera Bohemain Pilsner sem ég bruggaði fyrir nokkru. Ég tók gerjunarflöskuna eftir að hún var búin að gerjast og skellti henni í ísskáp sem er um 4 gráður í gær. Eftir smá viðbótarlestur sá ég að venjulega leiðin er að lagera í flöskum eftir að maður hefur tappað. Spurni...
by gugguson
1. May 2012 21:39
Forum: Bjórgerðarspjall
Topic: Dunkelweizen úr BCS - enginn haus
Replies: 1
Views: 2939

Dunkelweizen úr BCS - enginn haus

Kvöldið herramenn. Ég bruggaði Dunkelweizen úr BCS fyrir nokkru og tappaði á flöskur fyrir tveimur vikum síðan. Ég er búinn að prófa tvær flöskur núna og bjórinn virðist góður fyrir utan það að það kemur alls engin froða. Ég carboneraði miðað við 2.9 vols (160g af kornsykri) þannig að ég átta mig ek...
by gugguson
30. Apr 2012 15:34
Forum: Bjórgerðarspjall
Topic: Hringlaga grillgrind (eða sambærilegt) fyrir falskann botn
Replies: 4
Views: 6138

Re: Hringlaga grillgrind (eða sambærilegt) fyrir falskann bo

GLÆSILEGT! Ég þangað. Takk fyrir ábendinguna. Sælir herramenn. Ég hef verið með 16" pizza grind fyrir falskann botn en hún er öll úr sér gengin og því ætla ég að uppfæra þennan hluta pottsins. Mér datt í hug að svona kringlótt grillgrind gæti verð málið. Veit einhver hvar hægt er að fá slíkt í ...
by gugguson
30. Apr 2012 13:28
Forum: Bjórgerðarspjall
Topic: Hringlaga grillgrind (eða sambærilegt) fyrir falskann botn
Replies: 4
Views: 6138

Hringlaga grillgrind (eða sambærilegt) fyrir falskann botn

Sælir herramenn. Ég hef verið með 16" pizza grind fyrir falskann botn en hún er öll úr sér gengin og því ætla ég að uppfæra þennan hluta pottsins. Mér datt í hug að svona kringlótt grillgrind gæti verð málið. Veit einhver hvar hægt er að fá slíkt í 45cm pott (mætti ná niður í svona 38cm en hels...
by gugguson
30. Apr 2012 11:32
Forum: Bjórgerðarspjall
Topic: Spurning varðandi hámarks magn í lögun í 72L BIAB potti
Replies: 2
Views: 3293

Spurning varðandi hámarks magn í lögun í 72L BIAB potti

Góðan daginn herramenn og takk fyrir síðast - mjög vel heppnað kvöld. Ég er með spurningu varðandi magn í lögun þegar kemur að BIAB. Ég er með 72L pott og hef bara verið að taka einfaldar lagnir. Nú ber hinsvegar svo við að ég er að fara að setja í brúðkaupsöl og þarf töluvert magn. Get ég bruggað 5...
by gugguson
24. Apr 2012 22:40
Forum: Viðburðir og Tilkynningar
Topic: Bjórgerðarkeppni Fágunar 28. apríl - Keppniskvöldið á KEX
Replies: 40
Views: 57294

Re: Bjórgerðarkeppni Fágunar 28. apríl - Keppniskvöldið á KE

Ég mæti fyrir hönd Ger-anda brugghúss. Verð í matnum líka. :fagun:
by gugguson
22. Apr 2012 22:10
Forum: Heimasmíði og Græjur
Topic: Bruggbúnaður - PID, tunnur, kælispírall, ofl.
Replies: 132
Views: 326909

Re: Bruggbúnaður - PID, tunnur, kælispírall, ofl.

Þetta er virkilega flott.

Hvar fær maður svona uppsogsrör til að setja inn í pottinn?
by gugguson
21. Apr 2012 16:03
Forum: Bjórgerðarspjall
Topic: Bækur um bjórgerð - hvað hefur gagnast ykkur?
Replies: 43
Views: 74453

Re: Bækur um bjórgerð - hvað hefur gagnast ykkur?

Ég er aðeins byrjaður á Brewing Better Beer og hef miklar væntingar um hana. Held hún sé frábær eftir að maður hefur náð undirtökunum.
by gugguson
18. Apr 2012 11:28
Forum: Bjórgerðarspjall
Topic: Vantar þig fljótandi bjórger?
Replies: 6
Views: 6524

Re: Vantar þig fljótandi bjórger?

Væri til í tvö:

WLP820
WLP800
by gugguson
9. Apr 2012 08:20
Forum: Heimasmíði og Græjur
Topic: Bruggbúnaður - PID, tunnur, kælispírall, ofl.
Replies: 132
Views: 326909

Re: Bruggbúnaður - PID, tunnur, kælispírall, ofl.

Áhugavert - getur þú sett inn myndir af þessum álboxum og hvernig þau festast við pottinn/elementið?
kalli wrote:Ég nota lítil álbox frá Íhlutum. Það er auðvelt að gera stórt gat á þau, það er í þeim skrúfa fyrir jarðtengingu og þau eru vel vatnsheld.
by gugguson
8. Apr 2012 19:48
Forum: Heimasmíði og Græjur
Topic: Bruggbúnaður - PID, tunnur, kælispírall, ofl.
Replies: 132
Views: 326909

Re: Bruggbúnaður - PID, tunnur, kælispírall, ofl.

Hvað setur þú síðan utanum vírana til að það megi fara vatn á þetta? Ég er sjálfur með lítið plastbox sem er hálf laust og ekki traustvekjandi.
by gugguson
4. Apr 2012 12:18
Forum: Viðburðir og Tilkynningar
Topic: Skráning í Bjórgerðarkeppni
Replies: 20
Views: 24314

Re: Skráning í Bjórgerðarkeppni

Skráður, ætla bara að senda inn einn bjór þar sem hann er öruggur sigurvegari. :vindill:

Mega flöskurnar vera merktar, þ.e. með miða?