Search found 39 matches

by MargretAsgerdur
5. Apr 2016 08:44
Forum: Viðburðir og Tilkynningar
Topic: Mánaðarfundur þriðjudaginn 12. apríl á Mikkeller
Replies: 0
Views: 5945

Mánaðarfundur þriðjudaginn 12. apríl á Mikkeller

Þá er komið að því! Glöggir notendur hafa kannski tekið eftir því að viðburður var kominn í Fágunardagatalið en tilkynninguna vantaði. Flestir vita hvar Mikkeller & Friends er til húsa, en ef ekki þá er það á Hverfisgötu 12, en meðlimir Fágunar fá þar 15% af drykkjum. Allir að muna eftir skírtei...
by MargretAsgerdur
5. Apr 2016 08:25
Forum: Fræðsla og Fróðleikur
Topic: Marzen - Bjórstíll Mánaðarins 04-2016
Replies: 0
Views: 6010

Marzen - Bjórstíll Mánaðarins 04-2016

Í tilefni þess að mars skuli vera nýliðinn þá er Märzen stíll mánaðarins. Märzen er mjög sögulegur stíll og á að sjálfsögðu rætur sínar að rekja til Þýskalands. Nafnið er vitnun í sterkari mars bjór en bjórinn var síðan lageraður í köldum hellum yfir sumarið. Nútíma útgáfur af Märzen má rekja aftur ...
by MargretAsgerdur
3. Apr 2016 11:56
Forum: Sjálfskynning á meðlimum spjallborðsins
Topic: Cheers from Austria
Replies: 1
Views: 7192

Re: Cheers from Austria

Hi! I think IPAs are among the most popular styles to brew. But I think many of us brew both out of curiosity and to match our taste buds. I like to brew beers that are not bitter nor coffee-like. So my brewing is both a combination of brewing a style I have not tasted or something to satisfy my tas...
by MargretAsgerdur
23. Mar 2016 19:41
Forum: Hvað er í glasi?
Topic: Hvað er í glasi?
Replies: 1
Views: 17296

Re: Hvað er í glasi?

Ég veit ekki hversu oft það hefur orðið svona "humlarnir ekki til" ástand! Lagerstarfsmaðurinn á mínu heimili er ekki alveg að standa sig. En ég sit er með flösku af rabbabaravíni sem ég mér áhlotnaðist. Mjög fínt og skemmtilegt, væri samt til í að eiga aðra flösku og geyma lengur fyrir fr...
by MargretAsgerdur
20. Mar 2016 11:18
Forum: Almenn umræða, Spurt og svarað
Topic: Könnun: tillaga að nýjum aukaverðlaunum í bruggkeppni 2016
Replies: 8
Views: 18504

Re: Könnun: tillaga að nýjum aukaverðlaunum í bruggkeppni 20

Lýst vel á að fólk fái að kjósa á kvöldinu sjálfu! Líka skemmtileg hliðarkeppni.
by MargretAsgerdur
7. Mar 2016 11:17
Forum: Almenn umræða, Spurt og svarað
Topic: Fulltrúar Fágunar á fundi Allsherjarnefndar
Replies: 3
Views: 7966

Re: Fulltrúar Fágunar á fundi Allsherjarnefndar

Eyvindur wrote:Ekkert smá hress. Alveg á hvolfi, bara!
Sko ef þú klikkar á myndina þá er hún ekki á hvolfi! Vitum ekki alveg hvað fór úrskeiðis :D
by MargretAsgerdur
3. Mar 2016 10:24
Forum: Til sölu / Óska eftir
Topic: [Óska eftir] Vinator
Replies: 4
Views: 9299

Re: [Óska eftir] Vinator

Mjög undarlegt. Minn hefur dugað í ca 2000 flöskur. Mögulega var ykkar bara gallað eintak? Já við héldum að þetta væri alveg endingar gott en alveg alveg frá byrjun vantaði svona "gorm" eiginleika í hann og erfitt að setja hann aftur saman þegar við tókum hann í sundur til að þrífa því go...
by MargretAsgerdur
27. Feb 2016 10:35
Forum: Til sölu / Óska eftir
Topic: [Óska eftir] Vinator
Replies: 4
Views: 9299

Re: [Óska eftir] Vinator

Við áttum vinator en hann var mjög fljótur að skemmast, gormurinn beyglaðist og eyðilagðist (keyptum í Ámunni). Ég myndi eiginlega frekar mæla með að vera með sprey-brúsa með sótthreinsileginum fyrir sótthreinsun. Ef þú ert að spá í líka til að skola/þvo þá er hann alveg fínn en okkar var ónýtur eft...
by MargretAsgerdur
26. Feb 2016 12:52
Forum: Viðburðir og Tilkynningar
Topic: Mánaðarfundur þriðjudaginn 8. mars á Bryggjunni Brugghús
Replies: 0
Views: 5805

Mánaðarfundur þriðjudaginn 8. mars á Bryggjunni Brugghús

Kæru gerlar! Mánaðarfundur Fágunar verður haldinn á Bryggjunni Brugghús þriðjudaginn 8. mars kl. 20:00. Bryggjan Brugghús er til húsa á Grandagarði 8, 101 Reykjavík. Við verðum einnig með félagsskírteinin á staðnum fyrir ykkur sem hafa enn ekki fengið þau og fyrir nýja meðlimi. Leiðbeiningar um skrá...
by MargretAsgerdur
22. Feb 2016 08:34
Forum: Heimasmíði og Græjur
Topic: Smíðaði mér smá bar..
Replies: 8
Views: 20906

Re: Smíðaði mér smá bar..

Er þetta utan um frystikistu eða smíðað frá grunni, einangrað og læti?

Virkilega flott! Vona að þú njótir barsins vel!
by MargretAsgerdur
18. Feb 2016 10:01
Forum: Viðburðir og Tilkynningar
Topic: Mánaðarfundur 15. febrúar mánudaginn á Hlemmi Square
Replies: 1
Views: 5690

Fræðsluerindi fundarins frá Hrafnkeli

Hálf- og sjálfvirk bruggtæki Grainfather Grainfather er tiltölulega nýtilkomið. Kom á markað fyrir um það bil ári frá Nýsjálensku fyrirtæki sem heitir Imake. Þeir framleiða einnig allskonar bjór og vín kit, en eru sennilega þekktastir fyrir grainfather og mangrove jacks ger línurnar. Grainfather er...
by MargretAsgerdur
12. Feb 2016 13:58
Forum: Viðburðir og Tilkynningar
Topic: Mánaðarfundur 15. febrúar mánudaginn á Hlemmi Square
Replies: 1
Views: 5690

Mánaðarfundur 15. febrúar mánudaginn á Hlemmi Square

Sælir kæru gerlar! Mánaðarfundur febrúar verður haldinn á Hlemm Square, mánudaginn 15. febrúar kl.20:00. Hlemmur Square er til húsa á Laugarvegi 105 en þar er 25% aflsáttur til félaga Fágunar, hægt verður að nálgast félagsskírteini þar, minni alla á að skrá sig í félagið . Vegna mikillar umræðu sem ...
by MargretAsgerdur
26. Jul 2015 23:12
Forum: Uppskriftir
Topic: Himbjór - Hindberja bjór
Replies: 2
Views: 7098

Re: Himbjór - Hindberja bjór

Spennandi. Kannski maður noti berin úr garðinum í svona tilraun. Það er ekki hægt að éta berjasultur endalaust. Myndir þú gera eitthvað meira en bara kremja berin? Ég notaði puree-ið til að losna við áhættur á smiti, en það er pasteurized og því frekar þæginlegt að "henda" því með. Fyrir ...
by MargretAsgerdur
23. Jul 2015 13:41
Forum: Uppskriftir
Topic: Himbjór - Hindberja bjór
Replies: 2
Views: 7098

Himbjór - Hindberja bjór

Gerði einn á 10l á hellunni um daginn. Þetta var algjör frumraun í einhverju ávaxta fikti en kom mjög vel út, þó ég segi sjálf frá. Uppskriftin er nokkurn vegin svona. 1,5 kg Vienna 0,38 kg Pilsner 0,20 kg Hveitimalt 10 g Mosaic í 60 mín. 1,39 kg Rasberry Puree frá Vintners í secondary (Fæst í brew ...