Search found 142 matches

by sigurjon
20. Aug 2009 02:25
Forum: Bjórgerðarspjall
Topic: Pöntun 2
Replies: 164
Views: 60861

Re: Pöntun 2

Ég hafði ekki tíma í dag sökum mikilla anna að panta dótið. Hringi í Hjalta á morgun...
by sigurjon
18. Aug 2009 17:26
Forum: Bjórgerðarspjall
Topic: Pöntun 2
Replies: 164
Views: 60861

Re: Pöntun 2

Ég vil líka benda mönnum á að hægt er að kaupa fleytislöngu í Ámunni og ég held að hún kosti hið sama og sú að utan, nema það er enginn sendingarkostnaður...
by sigurjon
18. Aug 2009 17:21
Forum: Bjórgerðarspjall
Topic: Pöntun 2
Replies: 164
Views: 60861

Re: Pöntun 2

Sælir.

Gott og vel. Ég ætla mér að panta þetta á morgun. Ef einhverjir vilja breyta eða bæta við, þá er síðasta tækifæri í kvöld...

Kveðja, Sjónleysi
by sigurjon
13. Aug 2009 11:43
Forum: Bjórgerðarspjall
Topic: Pöntun 2
Replies: 164
Views: 60861

Re: Pöntun 2

Móttekið.
by sigurjon
12. Aug 2009 00:20
Forum: Bjórgerðarspjall
Topic: Pöntun 2
Replies: 164
Views: 60861

Re: Pöntun 2

Sælir. Hvernig gerir maður þetta dót? Fær maður sér aðgang á bandaríkjasjoppu og lætur senda það þangað á sínu nafni? Sjá þeir svo um að rukka mann og senda? Ég gæti alveg gert þetta, ef það er á hreinu hver ætlar að panta hvað: Óli vildi panta pund af korni og smávegis af humlum. Vinsamlegast tilgr...
by sigurjon
6. Aug 2009 00:40
Forum: Bjórgerðarspjall
Topic: Pöntun 2
Replies: 164
Views: 60861

Re: Pöntun 2

Tja, það fer eftir því hvort Hjalti hefur heyrt í manninum...
by sigurjon
30. Jul 2009 18:45
Forum: Bjórgerðarspjall
Topic: Pöntun 2
Replies: 164
Views: 60861

Re: Pöntun 2

Sælir strákar.

Hjalti tjáði mér í dag að hugsanlega höfum við fengið í lið með okkur náunga sem getur flutt inn fyrir okkur ger, bjórkit og fleira, mun ódýrar en Bandaríkjasjoppa. Við ætlum að bíða með pöntun þar til eftir helgi, þegar þessi mál verða komin betur á hreint.

Kv. Sjónfræðingur
by sigurjon
27. Jul 2009 00:57
Forum: Hvað er að gerjast?
Topic: Honey Weizen
Replies: 34
Views: 32632

Re: Honey Weizen

Já og ég vil líka leiðrétta að þetta voru að sjálfsögðu Kcal en ekki KJ sem ég reiknaði út þarna ofar. Varðandi heita virtinn, þá erum við Hallur búnir að brugga fjórar ílagnir og allar bragðast þær bara stórvel. Hann var reyndar eitthvað að kvarta yfir að IPA-inn væri beiskur, en það er bara kjelli...
by sigurjon
24. Jul 2009 23:34
Forum: Hvað er að gerjast?
Topic: Malt tilraun
Replies: 17
Views: 23851

Re: Malt tilraun

Damn! Ég sem var að vona að þetta yrði frambærilegur drykkur einn og sér, bara gerjaður. Það hefði verið svoooooooooo mikil snilld! :beer:
by sigurjon
24. Jul 2009 01:43
Forum: Sjálfskynning á meðlimum spjallborðsins
Topic: Hjörtur
Replies: 5
Views: 4130

Re: Hjörtur

Velkominn Hjörtur. Þú virðist vera expert í all-grain og er það vel. Ég væri alveg til í að koma í heimsókn einhvern daginn og fá smá kennslustund í all-grain bruggun...

Skál! :skal:
by sigurjon
23. Jul 2009 19:56
Forum: Bjórgerðarspjall
Topic: Pöntun 2
Replies: 164
Views: 60861

Re: Pöntun 2

Ég kem ekki í bæinn fyrr en fimmtudaginn kemur (30. júlí). Þá skrepp ég í heimsókn og við mössum þetta!
by sigurjon
23. Jul 2009 15:09
Forum: Bjórgerðarspjall
Topic: Pöntun 2
Replies: 164
Views: 60861

Re: Pöntun 2

Ég kemst reyndar ekki á mánudaginn, þar sem ég verð í fríi austur á landi. Ég get millifært á þig Hjalti fyrirfram ef þú vilt.
by sigurjon
23. Jul 2009 00:14
Forum: Bjórgerðarspjall
Topic: Pöntun 2
Replies: 164
Views: 60861

Re: Pöntun 2

Með pöntunina, þá er það í einhverju limbói. Ég veit ekki alveg hvernig á að snúa mér í þessu með sjoppjúessei, en ég gæti kannske kynnt mér það. Ég myndi feginn ef einhver annar tæki það að sér. Ef enginn gerir það fyrir helgina mun ég taka í taumana í næstu viku og panta eins og mér sé borgað fyri...
by sigurjon
23. Jul 2009 00:06
Forum: Hvað er að gerjast?
Topic: Honey Weizen
Replies: 34
Views: 32632

Re: Honey Weizen

Ég reyndar hristi hana ekki fyrr en daginn eftir, þá í 21°C. Hins vegar er það rétt að alltaf kemst eitthvað súrefni í hana heita. Hún er reyndar ekki svo heit þegar búið er að hella vatninu í. Lauslega reiknað er virtirinn um 96°C þegar hann er nýkominn af hellunni. Það eru níu lítrar og má reikna ...
by sigurjon
22. Jul 2009 11:41
Forum: Bjórgerðarspjall
Topic: Pöntun 2
Replies: 164
Views: 60861

Re: Pöntun 2

Ókei! :D
by sigurjon
20. Jul 2009 23:54
Forum: Hvað er að gerjast?
Topic: Honey Bee Ale
Replies: 18
Views: 17228

Re: Honey Bee Ale

:lol: Þú tekur embætti þitt sem yfirmaður förgunardeildar augljóslega alvarlega Eyvindur og er það vel...

Ég mun að sjálfsögðu senda þér lögun sem verður súr eða sýkt. :twisted:
by sigurjon
20. Jul 2009 03:09
Forum: Hvað er að gerjast?
Topic: Honey Bee Ale
Replies: 18
Views: 17228

Re: Honey Bee Ale

Hvað um það...

Hunangsölið fór á flöskur í kvöld við mikinn fögnuð viðstaddra (mín og Halls).

SG var 1004 sem er mun lægra en uppskriftin gerir ráð fyrir, en ég var líka annars hugar og setti heilum lítra af vatni of mikið í virtinn... :?
by sigurjon
18. Jul 2009 22:14
Forum: Hvað er að gerjast?
Topic: Trappist...
Replies: 7
Views: 12337

Re: Trappist...

Mér leist í raun ekkert of vel á þennan þegar ég hóf að smakka á. Hins vegar hefur hann batnað ótrúlega hratt og mikið. Hann er í dag vel drekkandi og nokkuð góður. Fremur glær á að líta. Verður þó sennilega betri með tímanum...
by sigurjon
18. Jul 2009 22:10
Forum: Hvað er að gerjast?
Topic: Octane IPA
Replies: 19
Views: 33760

Re: Octane IPA

Ég er búinn að smakka þennan og hann er vel drekkandi. Sterkur humlakeimur og dökkur á að líta. Alveg eðalöl!
by sigurjon
18. Jul 2009 22:08
Forum: Hvað er að gerjast?
Topic: Honey Weizen
Replies: 34
Views: 32632

Re: Honey Weizen

Hvað um það. Þetta fór í flöskur á miðvikudagskvöldið, þar sem þetta var algjörlega hætt að gerja og flotvogarmæling sýndi 1007, sem er undir því sem gefið er upp. Það verður gaman að smakka á þessum. Fyrsti hveitibjórinn okkar Halls!
by sigurjon
18. Jul 2009 16:44
Forum: Bjórgerðarspjall
Topic: Pöntun 2
Replies: 164
Views: 60861

Re: Pöntun 2

Takk fyrir þetta.

Þá hef ég notað full lítið ger í IPA-inn minn og Trappistinn líka. Þeir eru báðir yfir 1050 í OG, en það var bara einn lítill pakki af geri sem fylgdi með...

Við athugum þetta í fremtiden. :skal:
by sigurjon
17. Jul 2009 21:16
Forum: Sjálfskynning á meðlimum spjallborðsins
Topic: Jökull
Replies: 8
Views: 6358

Re: Jökull

Þetta er ekkert lítið menntað zyztem hjá þér drengur! Velkominn og það verður gaman að spökulera með þér í fremtiden... :beer:
by sigurjon
17. Jul 2009 17:24
Forum: Bjórgerðarspjall
Topic: Pöntun 2
Replies: 164
Views: 60861

Re: Pöntun 2

Sæll Eyvindur og takk fyrir greinargóðar útskýringar. Mér datt í hug ,,virki" sem nota mætti fyrir ,,activator". ,,Biðill" gæti verið hægt að nota fyrir ,,propogator". Nú ætlum við Hallur að fara út í stout á næstunni, auk jólabjórs með kanil, negul og engiferi, ásamt dökku hvei...
by sigurjon
17. Jul 2009 03:19
Forum: Bjórgerðarspjall
Topic: Pöntun 2
Replies: 164
Views: 60861

Re: Pöntun 2

Hvað segið þið annars um þessa pöntun? Er ekki rétt að taka saman hvað hver ætlar að panta og drífa svo í því?
by sigurjon
17. Jul 2009 03:08
Forum: Bjórgerðarspjall
Topic: Pöntun 2
Replies: 164
Views: 60861

Re: Pöntun 2

Sæll Eyvindur og takk fyrir greinargóðar útskýringar. Mér datt í hug ,,virki" sem nota mætti fyrir ,,activator". ,,Biðill" gæti verið hægt að nota fyrir ,,propogator". Nú ætlum við Hallur að fara út í stout á næstunni, auk jólabjórs með kanil, negul og engiferi, ásamt dökku hveit...