Search found 142 matches

by sigurjon
3. Jul 2009 01:23
Forum: Hvað er að gerjast?
Topic: Octane IPA
Replies: 19
Views: 33758

Re: Octane IPA

Já, kannske maður opni eina flösku þá og spái í spilin... :drunk:
by sigurjon
2. Jul 2009 13:02
Forum: Hvað er að gerjast?
Topic: Honey Weizen
Replies: 34
Views: 32632

Re: Honey Weizen

Blessaður Óli og takk fyrir hólið. Við förum í raun nokkuð nákvæmlega eftir uppskriftinni sem fylgir kittinu. Við ákváðum að setja hunangið í eftir 40 mínútna suðu, en skv. uppskriftinni á að setja það í eftir 30 mínútur fyrir mjúkan hunangskeim, en eftir 50 mínútur fyrir mikið hunangsbragð. Við ákv...
by sigurjon
2. Jul 2009 01:41
Forum: Hvað er að gerjast?
Topic: Honey Weizen
Replies: 34
Views: 32632

Honey Weizen

Við Hallur erum búnir að vera duglegir í kvöld og lögðum í þriðju virt á jafnmörgum vikum. Í þetta skipti var það Honey Weizen sem varð fyrir valinu. Í fyrramálið verður flotvogin sett í og mæling fer fram. Í kjölfarið fer gerið í tunnuna og byrjar að háma í sig maltósann... :beer:
by sigurjon
2. Jul 2009 01:36
Forum: Hvað er að gerjast?
Topic: Trappist...
Replies: 7
Views: 12334

Re: Trappist...

Uppfært: Virtin var færð yfir á glerkút í kvöld og lítur mjög vel út! :fagun:
by sigurjon
2. Jul 2009 01:35
Forum: Hvað er að gerjast?
Topic: Octane IPA
Replies: 19
Views: 33758

Re: Octane IPA

Nú í kvöld tókum við Hallur okkur til og settum téðan bjór á flöskur. Urðu úr heilar 55 og drukkum við eina saman og skiptum restinni í tvennt. Skv. flotvogarmælingu sýnir eðlismassahlutfallið 1014, sem er innan marka sem gefin eru upp af framleiðanda. Útreikningar sýna að hann ætti að vera um 6,97%...
by sigurjon
29. Jun 2009 21:51
Forum: Viðburðir og Tilkynningar
Topic: Næsti fundur
Replies: 49
Views: 51371

Re: Næsti fundur

Ég kem! :massi:
by sigurjon
29. Jun 2009 00:11
Forum: Bjórgerðarspjall
Topic: Útreikningar skv. flotvogarmælingum
Replies: 24
Views: 24571

Re: Útreikningar skv. flotvogarmælingum

Takk fyrir Stulli. Ég get sætt mig við að hlutfall sé einingarlaust, t.d. 5/8 hefur enga einingu, en er hlutfall milli fimm og átta (og skilar 0,625). Ég geri ráð fyrir að gersveppurinn ráðist fyrst á glúkósann og frúktósann, svo á maltósann og súkrósann og taki seinast til við maltótríósann og dext...
by sigurjon
27. Jun 2009 15:08
Forum: Bjórgerðarspjall
Topic: Útreikningar skv. flotvogarmælingum
Replies: 24
Views: 24571

Re: Útreikningar skv. flotvogarmælingum

Ertu alveg viss um það Stulli? Ég stóð í þeirri meiningu að tölur væru aðeins mælar á ákveðna hluti og stæðu því aldrei einar á báti. Það er t.d. ekki hægt að segja að ,,þetta borð er 5". Hvað segir þú með sykrurnar? Er þetta rangur misskilningur hjá mér, eða er t.d. maltaða byggið að gefa af s...
by sigurjon
27. Jun 2009 01:46
Forum: Hvað er að gerjast?
Topic: Trappist...
Replies: 7
Views: 12334

Re: Trappist...

Nú, seint á föstudagskvöldi, bobblar á um 36 sekúndna fresti í nánast fullum vatnslás. Ilmur og angan fyllir herbergið þar sem Trappistinn í frumgerjun og IPA-inn í gerjunarlokum bobbla saman í kór... :sing:
by sigurjon
27. Jun 2009 01:40
Forum: Bjórgerðarspjall
Topic: Útreikningar skv. flotvogarmælingum
Replies: 24
Views: 24571

Re: Útreikningar skv. flotvogarmælingum

Hmmm... flotvogin sýnir sumsé eðlismassa vökvans sem henni er sökkt í. SI-eining eðlismassa er Kg/m^3. Það sem mig hins vegar fýsir að vita er hvort hægt sé að reikna magn sykurs miðað við eðlismassann. Sennilega er það ekki hægt, þar sem mikið af öðrum efnum eru í vökvanum, auk þess sem eðlismassi ...
by sigurjon
26. Jun 2009 12:39
Forum: Bjórgerðarspjall
Topic: Útreikningar skv. flotvogarmælingum
Replies: 24
Views: 24571

Re: Útreikningar skv. flotvogarmælingum

Já, ég sé það núna...

Hver er einingin á sykurflotvogarmælingum? Milligrömm sykurs á lítra?
by sigurjon
26. Jun 2009 12:37
Forum: Hvað er að gerjast?
Topic: Octane IPA
Replies: 19
Views: 33758

Re: Octane IPA

Hehe, það er tekið til greina... :skal:
by sigurjon
25. Jun 2009 17:29
Forum: Hvað er að gerjast?
Topic: Trappist...
Replies: 7
Views: 12334

Re: Trappist...

Jú, mikið rétt. Við Hallur lögðum í Noble Trappist í gær og fórum mjög nákvæmlega eftir leiðbeiningum. M.a. fór hitastig í bygghitun ekki yfir 70°C og allt var gert á mínútunni. Tunnan var sett inn í skáp í gærkvöldi og gerið var sett í í morgun kl. 07:08. Flotvogarmæling í morgun leiddi í ljós 1050...
by sigurjon
25. Jun 2009 17:25
Forum: Hvað er að gerjast?
Topic: Octane IPA
Replies: 19
Views: 33758

Octane IPA

Sælir. Þetta kemur dálítið seint, en... Ég lagði í OIPA fimmtudaginn 11. júní kl. 09:34. Ég gleymdi reyndar að framkvæma flotvogarmælingu, en gizka á að staðan fyrir gerjun hafi verið 1066. (Hvaða eining er á þessari tölu annars?) Eftir einn og hálfan sólarhring var nánast hætt að bobbla í vatnslásn...
by sigurjon
25. Jun 2009 16:14
Forum: Bjórgerðarspjall
Topic: Útreikningar skv. flotvogarmælingum
Replies: 24
Views: 24571

Re: Útreikningar skv. flotvogarmælingum

Aldrei að flýta sér Eyvindur... :beer:
by sigurjon
25. Jun 2009 01:21
Forum: Bjórgerðarspjall
Topic: Útreikningar skv. flotvogarmælingum
Replies: 24
Views: 24571

Re: Útreikningar skv. flotvogarmælingum

Hvar fær maður svona bruggreiknivél Eyvindur?
by sigurjon
24. Jun 2009 15:50
Forum: Bjórgerðarspjall
Topic: Útreikningar skv. flotvogarmælingum
Replies: 24
Views: 24571

Útreikningar skv. flotvogarmælingum

Sælir. Ég hef verið að velta fyrir mér hvernig hægt er að fá nákvæma tölu á alkóhólinnihaldi bjórs við neyzlu. Það er tiltölulega fljótafgreitt með virtina fyrir og eftir gerjun (delta fyrir og eftir / 7,46), en hvernig er með eftirgerjunina? Á að taka mælingu þegar búið er að skella þrúgusykurlausn...
by sigurjon
24. Jun 2009 15:17
Forum: Bjórgerðarspjall
Topic: Pottarannsóknir
Replies: 37
Views: 23999

Re: Pottarannsóknir

Það má líka athuga með potta hjá Geira: http://www.geiriehf.is/index.php
by sigurjon
24. Jun 2009 13:39
Forum: Bjórgerðarspjall
Topic: Flotvogarmælingar á Octane IPA
Replies: 5
Views: 5964

Re: Flotvogarmælingar á Octane IPA

Ah, já. Kjartans þakkir... :beer:
by sigurjon
24. Jun 2009 10:42
Forum: Bjórgerðarspjall
Topic: Flotvogarmælingar á Octane IPA
Replies: 5
Views: 5964

Re: Flotvogarmælingar á Octane IPA

Ég geri það Eyvindur. Takk fyrir þetta strákar!

E.S.
Afsakið mig fáfróðan, en hvað merkir aftur OG? Var ekki líka eitthvað sem heitir SG? Eða er ég bara að rugla...
by sigurjon
23. Jun 2009 09:55
Forum: Bjórgerðarspjall
Topic: Hvaða heimabrugg er verið að afnjóta?
Replies: 7
Views: 7810

Re: Hvaða heimabrugg er verið að afnjóta?

Ég fékk mér einmitt La Trappe Tripel og Quadrupel um helgina (ekki heimabruggaðan þó). Vá hvað það er bragðmikill og góður bjór. Af Quadrupel drekkur maður varla nema 1 eða 2 flöskur sama kvöldið, því hann er svo bragðsterkur (og reyndar rammáfengur, 10%). Mér finnst Q eiginlega einum of mikið, en n...
by sigurjon
23. Jun 2009 09:45
Forum: Bjórgerðarspjall
Topic: Flotvogarmælingar á Octane IPA
Replies: 5
Views: 5964

Flotvogarmælingar á Octane IPA

Sælir.

Þannig er mál með vexti að ég lagði í Octane IPA um daginn. Eitthvað var ég annars hugar og gleymdi að framkvæma flotvogarmælingu áður en gerið fór út í. :oops:

Man einhver hvert ,,venjulegt" sykurmagn er í upphafi á OIPA? Bara svo ég hafi samanburð... :mrgreen:

Kveðja, Sjónpípa
by sigurjon
21. Jun 2009 01:55
Forum: Viðburðir og Tilkynningar
Topic: Næsti fundur
Replies: 49
Views: 51371

Re: Næsti fundur

Nákvæmlega! :beer:
by sigurjon
20. Jun 2009 18:49
Forum: Viðburðir og Tilkynningar
Topic: Næsti fundur
Replies: 49
Views: 51371

Re: Næsti fundur

...svona ekki ósvipað og geðdeild... :lol:
by sigurjon
19. Jun 2009 15:58
Forum: Viðburðir og Tilkynningar
Topic: Næsti fundur
Replies: 49
Views: 51371

Re: Næsti fundur

...og væntanlega von á fleiri nú. Ég er hræddur um að litla kjallaraíbúðin sem ég leigi í miðbænum höndli það ekki.

Er nokkuð annað í boði (nema einhver búi í risaeinbýlishúsi) en að leigja sal undir herlegheitin?