Search found 99 matches

by Dabby
14. Mar 2012 15:29
Forum: Heimasmíði og Græjur
Topic: Hitaelements-pælingar
Replies: 14
Views: 24913

Re: Hitaelements-pælingar

Sæll Þetta er rétt hjá Hrankeli, þau verða samanlagt 1100 W (550 hvort). Ef þú ert nokkuð viss um að það brenni ekki við fyrr en í suðunni þá væri fín lausn að hafa elementin hliðtengd fram að suðu og raðtengd í suðunni, þ.e. ef þú ert handlaginn og nærð að útbúa tengingarnar þannig að það virki. Ön...
by Dabby
13. Mar 2012 09:16
Forum: Almenn umræða, Spurt og svarað
Topic: Hvað er í glasi?
Replies: 124
Views: 194730

Re: Hvað er í glasi?

7up eins og stendur í sviganum, sprite virkar líka, en ég held að 7up sé betra í þetta þó að mér finnist sprite betra til að drekka eitt og sér.
Venjulegur radler er u.þ.b. 50/50 blanda af bjór og límonaði, en vissulega er hægt að breyta þessum hlutföllum eins og maður vill.
by Dabby
12. Mar 2012 16:50
Forum: Almenn umræða, Spurt og svarað
Topic: Hvað er í glasi?
Replies: 124
Views: 194730

Re: Hvað er í glasi?

Sælir Ég prufaði um helgina að búa til radler úr Bee Cave ölinu mínu. Radler er drykkur sem er vinsæll í Þýskalandi, blanda af bjór og límonaði (7up). Þetta er svosum ekki í uppáhaldi hjá mér en frúin er mjög hrifin af þessu og þetta öl er bara mjög fínt í þennann drykk. Radlerinn hefur þann kost að...
by Dabby
10. Mar 2012 21:07
Forum: Almenn umræða, Spurt og svarað
Topic: Hreinsa miða af flöskum
Replies: 38
Views: 109008

Re: Hreinsa miða af flöskum

Ég datt niður á aðferð til að hreinsa bréfmiðana af Víking stout og jóla bock. Setja þá inn í 200°C ofn í svona 20 mín og þá dettur miðinn af, bara eins og það sé ekkert lím á honum. Þessu fylgir að vísu smá lykt þannig að það þarf að lofta vel út, en ég er búinn að hreinsa an nokkrum tugum flaskna ...
by Dabby
8. Mar 2012 22:35
Forum: Hvað er að gerjast?
Topic: Brown ale
Replies: 1
Views: 3449

Brown ale

Ég er að brugga brown ale http://beerrecipes.org/showrecipe.php?recipeid=1281
á bara ekki gerið í uppskriftinni.

Hvaða geri mælið þið með að nota í staðin? á T-58, s-04 og Nottingham. Svo er vissulega möguleiki að redda einhverju af Brew.is á morgun, virtinn þarf hvort eð er að kólna í nótt
by Dabby
7. Mar 2012 23:44
Forum: Almenn umræða, Spurt og svarað
Topic: Hvað er í glasi?
Replies: 124
Views: 194730

Re: Hvað er í glasi?

Gaman að lesa þetta, ég er enmitt með hafra porter að gerjast. Hann fer á flöskur fljótlega eftir helgi. Annars er ég að drekka bee cave af Brew. Hann er búinn að vera pínu ævintýri, fór á flöskur á þriðjudag fyrir viku og ég er búinn að smakka hann daglega síðan á föstudag. Þá var hann orðinn kolsý...
by Dabby
2. Mar 2012 23:33
Forum: Almenn umræða, Spurt og svarað
Topic: Hreinsa miða af flöskum
Replies: 38
Views: 109008

Re: Hreinsa miða af flöskum

Tilraunin með að láta flöskur liggja í vítissódalausn yfir helgi gaf í sjálfu sér tvær niðurstöður: Flöskur sem voru með miðum, aðallega Víking jólabock og stout voru enn með miðanum föstum. Plastmiðinn (bakhlið) fór þó þokkalega vel af þeim og oft varð lítið eða ekkert lím eftir á flöskunni. Flösku...
by Dabby
2. Mar 2012 11:48
Forum: Viðburðir og Tilkynningar
Topic: Bjórgerðarkeppni Fágunar 2012 - Þráður lagður niður
Replies: 29
Views: 33178

Re: Bjórgerðarkeppni Fágunar 2012

Sælir Ég er aðeins búinn að vera að lesa síður um heimabruggun á þýsku. Mér sýnist að þar séu úrslit svona keppna birt með uppskriftum. Ég hef ekki fylgst með því hvernig úrslit í keppni Fágunar hafa verið birt en mér finnst þetta til fyrirmyndar. Þið getið séð hvernig svona úrslit eru birt í frétta...
by Dabby
29. Feb 2012 13:55
Forum: Bjórgerðarspjall
Topic: Nokkur góð ráð.
Replies: 13
Views: 11036

Re: Nokkur góð ráð.

Sæll bergrisi Fyrst þú ert í kef áttu að geta notað heita vatnið beint úr krananum. Þar sem vatnið sem við fáum úr svartsengi er kalt vatn hitað með gufunni þannig að þú ættir að geta notað heita vatnið beint í meskingu. Vatnið er á milli 70 og 80 gráður þegar það kemur inn í hús Vissulega er hitav...
by Dabby
23. Feb 2012 14:31
Forum: Bjórgerðarspjall
Topic: mikil froða en samt flatur
Replies: 7
Views: 6136

Re: mikil froða en samt flatur

Leysni koltvísýrings í vatni er mjög háð hitastigi. Ég hef í raun lennt í þessu sama vandamáli með flöskubjór, það kom þannig fram að ef hann var opnaður við stofuhita gaus hann óstjórnlega... allt í froðu og ekkert voðalega kolsýrður bjór. Þetta ætti að vera bara hitastigið - kolsýran helst ekki up...
by Dabby
22. Feb 2012 20:09
Forum: Almenn umræða, Spurt og svarað
Topic: Hreinsa miða af flöskum
Replies: 38
Views: 109008

Re: Hreinsa miða af flöskum

Ég er að fara norður um helgina og er að pæla í að fylla baðið af bjórflöskum og setja vítissóda út í vatnið áður en ég fer..
sódi er notaður mikið í matvælaiðnaði sem hreinsiefni þar sem hann leysir bæði upp fitu og prótein, voá flöskunum mínumnandi drepur hann líka límið á flöskunum mínum.
by Dabby
22. Feb 2012 15:57
Forum: Almenn umræða, Spurt og svarað
Topic: Hreinsa miða af flöskum
Replies: 38
Views: 109008

Re: Hreinsa miða af flöskum

Já þetta er blessunarlega svona einfallt með flesta innflutta bjóra, en ekki Víking bock og Víking stout.
Ég á svona 100 flöskur af þessu og langar að finna þægilega aðferð til að þrífa miðana. Þ.e. ef hún er til.
by Dabby
22. Feb 2012 14:56
Forum: Almenn umræða, Spurt og svarað
Topic: Hreinsa miða af flöskum
Replies: 38
Views: 109008

Re: Hreinsa miða af flöskum

Ég var búinn að lesa þetta, virkar þetta almennt á þá miða sem eru leiðinlegir?

Ég er að hugsa um flöskur með pappírmiðum þ.a. ég get ekki rifið þá af og ráðist svo með matarolíu á límið... Ætti líklega að reyna að bleyta miðann með olíu og sjá hvernig það gengur.
by Dabby
22. Feb 2012 13:07
Forum: Almenn umræða, Spurt og svarað
Topic: Hreinsa miða af flöskum
Replies: 38
Views: 109008

Hreinsa miða af flöskum

Ég hef náð ágætis tökum á að taka miða af Kalda og Gæðings flöskum, læt þær liggja í vatni með uppþvottavéladufti í smá stund og þá rennur miðinn af og allt límið með. Skilst samt að þó að hluti límsins verði eftir ef miðinn er bara rifinn af þá leysist það fljótt upp í þvotti og hverfur. Mér finnst...
by Dabby
17. Feb 2012 11:50
Forum: Heimasmíði og Græjur
Topic: Koma sér upp búnaði
Replies: 17
Views: 22639

Re: Koma sér upp búnaði

Ég er að vísu með hvíta 60L tunnu, en já ég hafði svosum líka hugsað um að gera svona pall til að halda pokanum frá elementunum.. Held að þannig og með dælu sem dælir ofan í pokann aftur yrði ég kominn með alla kostina sem ég hafði hugsað mér að fata í fötu kerfið gæti haft... nema kanski möguleikan...
by Dabby
17. Feb 2012 11:35
Forum: Heimasmíði og Græjur
Topic: Koma sér upp búnaði
Replies: 17
Views: 22639

Re: Koma sér upp búnaði

Mér var svosem búið að detta í hug að kornið í svona fötu gæti stíflast. Mér sýnist það vera talsvert meira mál að gera vel heppnað fata í fötu kerfi en ég nenni að standa í. Það er væntanlega minna mál að hringrása virtinum ofan á korn í poka.. auðveldara að koma honum fyrir þannig að hann stíflist...
by Dabby
16. Feb 2012 23:08
Forum: Bjórgerðarspjall
Topic: Ger í porter
Replies: 12
Views: 10122

Re: Ger í porter

Er gerið ekki að fjölga sér á fullu hvort eð er í virtinum þ.a. 50% afföll þýða bara að gerjunin er 20 mín lengur af stað? Ég get allavega ekki séð að 50% afföll skipti máli ef gerið fjölgar sér 100X eða 1000X á meðan gerjun stendur.

Annars hef ég lítið lesið mér til um ger.
by Dabby
16. Feb 2012 23:01
Forum: Heimasmíði og Græjur
Topic: Koma sér upp búnaði
Replies: 17
Views: 22639

Re: Koma sér upp búnaði

Þetta er glæsilegt kerfi hjá ykkur. mín hugmynd var bara að setja blastfötu í opið á tunnunni. Hafa net í botninum á fötunni og dæla úr tunnunni og yfir kornið í fötunni... vera þá alla meskinguna að keyra þetta eins og þið gerið til að sía. En meðan ég er ekki búinn að fjárfesta í dælu verður þetta...
by Dabby
16. Feb 2012 10:36
Forum: Heimasmíði og Græjur
Topic: Koma sér upp búnaði
Replies: 17
Views: 22639

Re: Koma sér upp búnaði

Hvað kosta fötur hjá þér og eru þær með kvarða?
Hvað kostar vatnslás.

Ég geri einhvernvegin bara ráð fyrir að þær vörur sem ekki eru á síðunni séu ekki til.
by Dabby
15. Feb 2012 23:46
Forum: Heimasmíði og Græjur
Topic: Koma sér upp búnaði
Replies: 17
Views: 22639

Re: Koma sér upp búnaði

Ég setti hitaelementin í Saltkaupstunnuna í kvöld... Ef einhver hefði sagt mér að þetta kostaði 8500 kr og tæki svona klukkutíma að setja saman þá hefði ég verið löngu búinn að þessu. Ég myndaði þetta þokkalega og það verður öruglega meira verk að koma saman pósti með myndum um þetta en aðgerðin sjá...
by Dabby
14. Feb 2012 22:42
Forum: Til sölu / Óska eftir
Topic: [Til Sölu] Glerflöskur
Replies: 1
Views: 2362

Re: [Til Sölu] Glerflöskur

áttu enn miðalausar flöskur?
Ég á augljóslega allt of fáar.
by Dabby
14. Feb 2012 13:28
Forum: Sjálfskynning á meðlimum spjallborðsins
Topic: sælir
Replies: 6
Views: 10270

Re: sælir

Fyrsta skref er að koma meski/suðu tunnu saman, ef það gengur vel þá um helgina.
by Dabby
14. Feb 2012 10:16
Forum: Heimasmíði og Græjur
Topic: Koma sér upp búnaði
Replies: 17
Views: 22639

Koma sér upp búnaði

Ég er að fara að kaupa mér í suðutunnu - ætla að meskja í sömu tunnunni. BIAB kerfi. Stefnan er tekin á 60 l tunnu frá Saltkaup. Þar sem hún þrengist í toppinn, eru menn þá í einhverjum vandræðum með að ná pokanum uppúr henni? Ég tók þátt í svona bruggun um síðustu helgi þar sem notuð var 60 l tunna...
by Dabby
14. Feb 2012 09:54
Forum: Sjálfskynning á meðlimum spjallborðsins
Topic: sælir
Replies: 6
Views: 10270

sælir

Sælir Ég held að það sé kominn tími á að skrá mig hérna inn. Er búinn að lesa síðuna í svona ár. Gerði einn bjór fyrir ári síðan með vini mínum en skortur á stórum potti hefur dregið verulega úr framkvæmdagleðinni. Um síðustu helgi sá ég búnaðinn hjá gömlum bekkjarfélaga sem er líka nýbyrjaður. Nú æ...