Search found 1312 matches

by kristfin
8. Apr 2011 09:03
Forum: Bjórgerðarspjall
Topic: kútar og gerjun
Replies: 1
Views: 1488

Re: kútar og gerjun

ég set á kút eftir "fyrstu" gerjun. ég fer ekki í seinni gerjun nema í algerum undantekningartilfellum.
ég stytti pípuna í kútnum um 2 cm, svo botfallið verður eftir. fyrstu glösin eru skýjuð en síðan er þetta allt komið á botninn.
by kristfin
6. Apr 2011 19:43
Forum: Víngerðarspjall
Topic: Epplavín
Replies: 99
Views: 208527

Re: Epplavín

ekki vera að nota tæringarefni nema þetta sé ekki tært. ef þú notar það, híveraðu yfir í annað ílát og blandaðu felliefninu, leyfðu að bíða í nokkrar vikur og híveraðu þá í átöppunarfötu. það verður alveg nóg af geri eftir til að kolsýra á flösku. notaðu bara sömu aðferð við að ákveða sykurmagn eins...
by kristfin
31. Mar 2011 22:17
Forum: Hvað er að gerjast?
Topic: Hatrick
Replies: 2
Views: 4017

Re: Hatrick

þegar sama gerið og svipaðir humlar eru notaðir, kemur þetta yfirleitt vel út.
by kristfin
31. Mar 2011 10:26
Forum: Bjórgerðarspjall
Topic: Seinni gerjun
Replies: 4
Views: 4194

Re: Seinni gerjun

ef það er einhver gerjun eftir, þá fyllist þetta svæði með kolsyru stax. engar áhyggjur.
ef þú ert að hugsa um secondary í einvherja mánuði er betra að nota gler, en ef þú getur fundið bragðmun ertu góður
by kristfin
30. Mar 2011 12:58
Forum: Hvað er að gerjast?
Topic: Hatrick
Replies: 2
Views: 4017

Hatrick

ég hef verið að leika mér í gegnum tíðina með að blanda saman bjórum (aaaaaaahh, já mismunandi stílar og allt!) hef td búið til 30 lítra af standard bitter, 30 af írsku öli og endað með kút af standard bitter, írsku öli og síðan premium bitter sem blöndu af báðu. mér datt þetta reyndar ekki í hug fy...
by kristfin
30. Mar 2011 12:43
Forum: Hvað er að gerjast?
Topic: Vianna something
Replies: 1
Views: 3301

Re: Vianna something

væri til í að smakka þennan bjössi.
þetta er mjög áþekkt mínu heima öli, klikkar ekki
by kristfin
29. Mar 2011 15:11
Forum: Sjálfskynning á meðlimum spjallborðsins
Topic: Ný á síðunni.
Replies: 2
Views: 5473

Re: Ný á síðunni.

velkomin,

það eru margir hér sem deila þeirri hugsjón með þér.

það hefur verið á dagskrá hjá mér að brugga glútenfríian bjór en hefi ekki útvegað mér hráefnið enn. maður er hinsvegar búinn að taka sving á sveppunum, berjunum, bjórnum og ostunum svo eitthvað sé nefnt
by kristfin
28. Mar 2011 12:20
Forum: Bjórgerðarspjall
Topic: Mikið alkóhól bragð
Replies: 12
Views: 8239

Re: Mikið alkóhól bragð

ef maður veit hvað er að, er oft hægt að laga til áður en það fer á flöskur.
búa til annan bjór og blanda saman eða bara þurrhumla í drep
by kristfin
28. Mar 2011 11:25
Forum: Bjórgerðarspjall
Topic: Mikið alkóhól bragð
Replies: 12
Views: 8239

Re: Mikið alkóhól bragð

bjórinn mellowast með tímanum. ekki málið. drekkur hann bara svellkaldann. skál!

síðan er ráð að taka mælingu preboil og bera saman við áætlað preboil. ef það er mikill munur, þá geturðu lagað til með því að breyta suðutíma, bæta við sykri eða breyta humlamagni.
by kristfin
28. Mar 2011 09:35
Forum: Bjórgerðarspjall
Topic: Mikið alkóhól bragð
Replies: 12
Views: 8239

Re: Mikið alkóhól bragð

miðað við 23 lítra og 75% nýtingu, ertu með bjór sem er um 23 IBU en OG um 1062, það gerir biturleikahlutfall upp á 0,38, sem er alltof lágt. ætti að vera amk 0,7, því finnurðu svona mikið fyrir alkahólbragðinu. 67 grömm við 60 mín og 20 við 10 mín hefðu gefið þér svona 45 IBU og 0,73 í bitterness r...
by kristfin
25. Mar 2011 21:16
Forum: Bjórgerðarspjall
Topic: Ger ræktun
Replies: 59
Views: 34896

Re: Ger ræktun

ég held að ég hafi verið að borga nær 3000 fyrir eina 1l erló flösku í a4
by kristfin
25. Mar 2011 14:13
Forum: Bjórgerðarspjall
Topic: Ger ræktun
Replies: 59
Views: 34896

Re: Ger ræktun

sá vidoið þitt. flott að sjá.

en byrjaru ekki alltaf í kyrrstöðu og trekkir upp hraðann. þá á þetta að ganga burtséð frá stærð flösku.

áttu nokkuð auka erlenmayer flösku. hvað kosta þær stakar

tek síðan undir með sigga, sniðug þessi related vidoes
by kristfin
23. Mar 2011 15:18
Forum: Bjórgerðarspjall
Topic: Ger ræktun
Replies: 59
Views: 34896

Re: Ger ræktun

Þetta fékk ég frá Parlogis 2701388 SÝNAGLAS 50 ML PP 114X28 STER. 25 STK kosta kr.668 án vsk. > > 62701179 SÝNAGLAS 50 ML PP 114X28MM (ÓSTER) 25stk kr. 693 án vsk. > > 62001252 SÝNAGLAS 50 ML PP 114X28MM (STER) 25 STK ( eru í rekka ). 1120 án vsk. Kv. það er fínt að eiga einn rekka, til að láta sla...
by kristfin
23. Mar 2011 13:31
Forum: Bjórgerðarspjall
Topic: Ger ræktun
Replies: 59
Views: 34896

Re: Ger ræktun

ég keypti glösin hjá Parlogis ehf Krókhálsi 14 110 Reykjavík Sími: 590 0200 Fax: 590 0201 Netfang: parlogis@parlogis.is held að þessi glös séu kölluð sýnaglös, eða bara pissuglös með kóniskum enda. ég man ekki eftir neinu nema dme og gernæringu sem ég þurfti að redda mér að utan áður en ég byrjaði a...
by kristfin
23. Mar 2011 00:54
Forum: Bjórgerðarspjall
Topic: Ger ræktun
Replies: 59
Views: 34896

Re: Ger ræktun

ég keypti 50ml plast sýnaglös sem ég nota í slantið. hræódýr og steríl í ofanálag. þau eru mött, en maður sér vel í gegnum þau og þola hita uppí 125 gráður. held þau séu seld 20 í pakka á einhverja hundraðkalla. þau líta svona út http://ecx.images-amazon.com/images/I/319M5dxuDLL._SL500_AA300_PIcount...
by kristfin
21. Mar 2011 18:56
Forum: Bjórgerðarspjall
Topic: Ger ræktun
Replies: 59
Views: 34896

Re: Ger ræktun

ef þú þekkir einvhern sem vinnur á rannsóknarstofu geta þeir kannski bísað einum, annars eru það bara útlönd.
en til að prófa gripinn geturuðu notað nagla. klippir bara af endunum.
by kristfin
18. Mar 2011 08:41
Forum: Bjórgerðarspjall
Topic: Humlar í nælonpoka í suðu
Replies: 5
Views: 5167

Re: Humlar í nælonpoka í suðu

ég prófaði nælonsokk einvhern tíman, það virkaði ekki. pokinn gaf sig í annari umferð.

en ef þú notar sama efni og við höfumv erið að nota í BIAB pokana þá virkar þetta vel
by kristfin
16. Mar 2011 14:43
Forum: Bjórgerðarspjall
Topic: Ger ræktun
Replies: 59
Views: 34896

Re: Ger ræktun

ef það kemur á sama stað að nota gelatín (matarlím) þá mæli ég með því. agar agar er glæpsamlega dýrt
by kristfin
14. Mar 2011 20:54
Forum: Bjórgerðarspjall
Topic: Ger ræktun
Replies: 59
Views: 34896

Re: Ger ræktun

ég notaði þessar leiðbeiningar þegar ég byrjaði: http://www.homebrewtalk.com/f163/slanting-yeast-133103/" onclick="window.open(this.href);return false; en þetta er ekki það sama og að endurnýta ger, úr einni bruggun í næstu etc. en ef þú ferð að slanta, endilega útvegaðu ger sem ég er ekki...
by kristfin
14. Mar 2011 19:29
Forum: Bjórgerðarspjall
Topic: 210L suðutunna
Replies: 9
Views: 7215

Re: 210L suðutunna

jikes.

ekki henda tunnunni samt. það er auðvelt að búa til gerjunar tank úr þeim. þeas nota tunnuna til að halda gerjunarfötu í vatnsbaði í réttum hita.
by kristfin
14. Mar 2011 19:27
Forum: Bjórgerðarspjall
Topic: Ger ræktun
Replies: 59
Views: 34896

Re: Ger ræktun

ég hef notað slant. þeas, að geyma ger í bjórhlaupi. geymi þetta síðan í ísskáp í ár.

hef ekki heyrt í óla vestfirðing, en hann fékk eintak af öllu mínu geri fyrir jól, svo það er öryggisafrit á 2 stöðum
by kristfin
14. Mar 2011 14:35
Forum: Bjórgerðarspjall
Topic: 210L suðutunna
Replies: 9
Views: 7215

Re: 210L suðutunna

ertu viss um að hún sé úr járni, ekki ryðfrí? loðir segull við hana. þetta er ansi stór tunna, en ef þið eruð að búa til mikið af bjór þá er bara laggó. ef hún er hinsvegar húðuð að innan, þá mundi ég ekki sjóða í hana því maður veit aldrei hvað það leysir úr læðingi. bara skrúfa helling af elementu...
by kristfin
14. Mar 2011 14:32
Forum: Bjórgerðarspjall
Topic: Skemmdur bjór
Replies: 9
Views: 6757

Re: Skemmdur bjór

ef bjórinn kláraði sykurinn sinn, þeas byrjaði í 1040 og endaði í 1010 eða eh sambærilegt, þá er hann áfengur. það eru litlar líkur á því að þú getir klúðrað þessu eftir að þetta kemur á flöskur, en þó hægt að fá súrt ger í heimsókn ef þetta var allt opið fyrir súrefni. ef bjórinn súrnar, þá er það ...
by kristfin
9. Mar 2011 15:27
Forum: Heimasmíði og Græjur
Topic: Drip tray hugmyndir
Replies: 3
Views: 5831

Re: Drip tray hugmyndir

ég smíðaði frá grunni úr gataplötu og eirboxi.

einfaldara að fá grunnt form, eins og undan ísmolum og mixa gataplötu eða grind í