Search found 172 matches

by Maggi
5. Apr 2012 22:20
Forum: Heimasmíði og Græjur
Topic: Bruggbúnaður - PID, tunnur, kælispírall, ofl.
Replies: 132
Views: 329989

Re: Bruggbúnaður - PID, tunnur, kælispírall, ofl.

Maggi - þú ert snillingur fyrir að hafa fundið þetta á Íslandi! :-)
Takk fyrir það. Reyndar sá ég þetta fyrst hjá atax1c í þessum þræði http://fagun.is/viewtopic.php?f=24&t=955
Ég veit þó ekki hvernig þessi rör þola sýrustigið við meskingu. Það verður að koma í ljós.
by Maggi
4. Apr 2012 10:19
Forum: Heimasmíði og Græjur
Topic: Bruggbúnaður - PID, tunnur, kælispírall, ofl.
Replies: 132
Views: 329989

Re: Bruggbúnaður - PID, tunnur, kælispírall, ofl.

Já. Þetta eru svokölluð cPVC rör sem eru notuð sem neysluvatnslagnir fyrir heitt og kalt vatn. Þolir 100 °C við 0 bar. Loft og raftæki selur þetta á Íslandi http://www.loft.is/Vorur/Vara/Systemo-neysluvatnslagnir-heitt-og-kalt Tækniupplýsingar http://www.loft.is/media/PDF/HTA_taeknibaeklingur.pdf Ég...
by Maggi
3. Apr 2012 22:23
Forum: Heimasmíði og Græjur
Topic: BIAB brugggræjur í smíðum, allt klárt
Replies: 24
Views: 45140

Re: BIAB brugggræjur í smíðum, fyrstu skref.

Glæsileg smíði! Gangi þér vel með framhaldið
by Maggi
3. Apr 2012 22:14
Forum: Heimasmíði og Græjur
Topic: Bruggbúnaður - PID, tunnur, kælispírall, ofl.
Replies: 132
Views: 329989

Re: Bruggbúnaður - PID, tunnur, kælispírall, ofl.

Takk Sigurður! Smá framfarir í dag. Fékk pakka frá Þýskalandi með tveimur 50 L ryðfríum pottum :) http://dl.dropbox.com/u/5477849/DSCF5156.JPG Hef ákveðið að hætta með plasttunnurnar og halda mig við ryðfrítt eingöngu. Ég bjó einnig til falskan botn. Á eftir að bora götin í rörin. Ég mun væntanlega ...
by Maggi
1. Apr 2012 15:40
Forum: Hvað er í glasi?
Topic: Danskir páskabjórar
Replies: 1
Views: 5213

Danskir páskabjórar

Fríblaðið 24 tímar tók saman helstu páskabjórana, sjá hér
http://dl.dropbox.com/u/5477849/24timerpaskeol.pdf
by Maggi
31. Mar 2012 19:12
Forum: Heimasmíði og Græjur
Topic: BIAB græjur í smíðum
Replies: 36
Views: 69152

Re: BIAB græjur í smíðum

Gaman að sjá alvöru vinnubrögð :)
Flottur búnaður.

Hvernig er Sestos PID reglirinn að virka?
Hef hugsað að kaupa sömu regla.
by Maggi
31. Mar 2012 19:02
Forum: Heimasmíði og Græjur
Topic: Bruggbúnaður - PID, tunnur, kælispírall, ofl.
Replies: 132
Views: 329989

Re: Bruggbúnaður - PID, tunnur, kælispírall, ofl.

Ég prófaði einnig að nota Swagelok fittings í stað þess sem kemur með eins og sést á myndinni hér fyrir ofan. Messing fittings fylgja með en ég vil helst halda mig við ryðfrítt. Hér er mynd af Swagelok fittings, 12 mm http://dl.dropbox.com/u/5477849/DSCF5148.JPG Ég lekaprófaði og enginn leki var sjá...
by Maggi
31. Mar 2012 18:18
Forum: Heimasmíði og Græjur
Topic: Bruggbúnaður - PID, tunnur, kælispírall, ofl.
Replies: 132
Views: 329989

Re: Bruggbúnaður - PID, tunnur, kælispírall, ofl.

Vann aðeins í HERMS spíralinum í dag. Hér er ég að rúlla upp spíralinum inn í 30 L plasttunnu. Notaði bara dragbönd til að halda löguninni. http://dl.dropbox.com/u/5477849/DSCF5140.JPG Hér er svo spírallinn í 70 L pottinum http://dl.dropbox.com/u/5477849/DSCF5145.JPG Ég þarf að útbúa höldur til að h...
by Maggi
30. Mar 2012 22:56
Forum: Heimasmíði og Græjur
Topic: Bruggbúnaður - PID, tunnur, kælispírall, ofl.
Replies: 132
Views: 329989

Re: Bruggbúnaður - PID, tunnur, kælispírall, ofl.

Góður punktur. Ég hef svo sem pælt í því. Það verður eiginlega bara að koma í ljós. Hugmyndin hjá mér er bara að dæla heitu vatni með eða án hreinsiefna í gegnum spíralinn. Hugsanlega fyrst með hreinsiefnum og svo án hreinsiefna. Ef það virkar þá er þetta ansi skemmtileg og ódýr lausn. Rörið er ryðf...
by Maggi
30. Mar 2012 21:17
Forum: Heimasmíði og Græjur
Topic: Bruggbúnaður - PID, tunnur, kælispírall, ofl.
Replies: 132
Views: 329989

Re: Bruggbúnaður - PID, tunnur, kælispírall, ofl.

Jæja, ég hef lítið sem ekkert unnið i bruggbúnaðinum í langan tíma vegna anna. Ætla að reyna að gera eitthvað um páskana.

Hér er ryðfrí röralengja sem ég ætla að nota sem HERMS spíral.

Image

Image
by Maggi
13. Mar 2012 22:07
Forum: Almenn umræða, Spurt og svarað
Topic: Hvað er í glasi?
Replies: 124
Views: 194754

Re: Hvað er í glasi?

Þar sem þú ert í Köben þá mæli ég með

Mikkeller bar, í Vesterbro
http://mikkeller.dk/index.php?id=9&land=0

og

Húðflúraða ekkjan. Rétt hjá Kongens Nytorv
http://www.dentatoveredeenke.dk/#!/en

... þeas of þú veist ekki nú þegar um þessa tvo staði
by Maggi
9. Feb 2012 21:50
Forum: Almenn umræða, Spurt og svarað
Topic: Surtur - Mættur í ríkið
Replies: 20
Views: 16737

Re: Surtur - Mættur í ríkið

Ég segi það sama, afhverju þarf að farga honum. Ég hef heyrt þetta með jólabjórinn en satt best að segja held ég að þetta sé bara vitleysa/misskilningur.

Ég get ekki séð afhverju ekki má selja árstíðarbjóra utan árstíða.

Getur einhver staðfest þetta?
by Maggi
1. Feb 2012 21:40
Forum: Hvað er í glasi?
Topic: Bjórar um hátíðina
Replies: 1
Views: 5106

Bjórar um hátíðina

Tók saman þá bjóra sem ég og mínir smökkuðu um hátíðina http://dl.dropbox.com/u/5477849/DSCF5109Scaled.JPG Frá vinstri til hægri: Thisted Thy Økologisk Pilsner Thisted Thy Økologisk Humle Ørbæk Choco Ale Svaneke Ale Jacobsen Golden Naked Christmas Ale Jacobsen Brown Ale Jacobsen Abbey Ale Nørrebro J...
by Maggi
1. Feb 2012 20:43
Forum: Heimasmíði og Græjur
Topic: Bruggbúnaður - PID, tunnur, kælispírall, ofl.
Replies: 132
Views: 329989

Re: Bruggbúnaður - PID, tunnur, kælispírall, ofl.

Fyrir einhverju síðan kom ég hitaldinu fyrir í HLT (Hot Liquor Tun). Ég keypti svokallaðann "puncher" þar sem ég átti ekki nógu stóran þrepabor. Vantaði 32 mm þrepabor en á bara upp í 30 mm. Ég fékk þrepaborinn á 125 dkk eða um 2500 kall. Gerist varla ódýrara. Puncher frá RS components htt...
by Maggi
14. Jan 2012 21:52
Forum: Viðburðir og Tilkynningar
Topic: Fágunarferð í Borg Brugghús. [UPPFÆRT]
Replies: 47
Views: 53948

Re: Fágunarferð í Borg Brugghús. [UPPFÆRT]

Leiðinlegt að komast ekki. Gaman væri þó að heyra hvaða bjóra þið fenguð að smakka. Minnir að Surtur hafi átt að vera á boðstólum, er það rétt?
by Maggi
10. Jan 2012 21:38
Forum: Heimasmíði og Græjur
Topic: Brugg kerfið mitt
Replies: 16
Views: 20940

Re: Brugg kerfið mitt

Til hamingju með þetta.

Hvað hitaðir þú marga lítra af vatni?

Er það rétt skilið hjá mér að þú opnar og lokar (með snaranum) fyrir spennuna sem PID sendir frá sér inn á SSR? Þetta opnar þá fyrir straum inn á elementið og þessi uppsetning kallar ekki á spólurofa?
by Maggi
5. Jan 2012 23:12
Forum: Heimasmíði og Græjur
Topic: Bruggbúnaður - PID, tunnur, kælispírall, ofl.
Replies: 132
Views: 329989

Re: Bruggbúnaður - PID, tunnur, kælispírall, ofl.

Takk fyrir það Valur, Stýringin er frá Ebay (Kína) http://www.ebay.com/itm/ws/eBayISAPI.dll?ViewItem&item=320783608349&ssPageName=ADME:L:OC:US:1123 Ég er búin að prófa hana. Hún virkar en ég myndi nú ekki mæla með henni vegna ýmissa vankanta. 1) Útgangurinn er merktur vitlaust. Pólarnir eru ...
by Maggi
28. Dec 2011 00:26
Forum: Heimasmíði og Græjur
Topic: Brugg kerfið mitt
Replies: 16
Views: 20940

Re: Brugg kerfið mitt

Gaman að þessu. Mætti ég spyrja hvað eftirfarandi kostaði og hvar það var keypt 10M af 6q kapal 2* 32A tengla og kær Var að spá í að stytta þetta svo að aðeins róin væri eftir, er eitthvað sem mælir gegn því að saga þetta með járnsög ? Ef þú ert góður að saga þá er ekkert að því :) Mundu bara að oft...
by Maggi
27. Dec 2011 12:14
Forum: Almenn umræða, Spurt og svarað
Topic: Gerjunartengdar jólagjafir 2011
Replies: 2
Views: 3945

Re: Gerjunartengdar jólagjafir 2011

Ég á líka mjög skilningsríka og góða kærustu sem gaf mér Hanna pH mæli!

Image
by Maggi
26. Dec 2011 16:27
Forum: Heimasmíði og Græjur
Topic: Bruggbúnaður - PID, tunnur, kælispírall, ofl.
Replies: 132
Views: 329989

Re: Bruggbúnaður - PID, tunnur, kælispírall, ofl.

Var að lekaprófa. Gekk mjög vel, ekki dropi. Prófaði að rífa í lokann í allar áttir til að framkalla leka. Svo virðist sem að stálþéttihringurinn (e. bonded seal) virki vel. Ég hef einnig prófað sömu uppsetningu í plasttunnu og það virkar einnig vel. Næst á dagskrá - bora fyrir hitaelementi - beygja...
by Maggi
26. Dec 2011 13:37
Forum: Heimasmíði og Græjur
Topic: Bruggbúnaður - PID, tunnur, kælispírall, ofl.
Replies: 132
Views: 329989

Re: Bruggbúnaður - PID, tunnur, kælispírall, ofl.

Hvað kosta svona þéttingar og hvar fær maður þær? Hef keypt 1/4" í Barka í Kópavogi. Þær kostuðu um 200-300 kr stk fyrir tveimur árum eða svo. Þær eru gulleitar og eru líklega zink eða chromat húðaðar. Ég fékk ryðfríar Swagelok í skólanum hér í Danmörku og þær eru dýrar, kosta um 50 dkk stykki...
by Maggi
26. Dec 2011 13:07
Forum: Heimasmíði og Græjur
Topic: Bruggbúnaður - PID, tunnur, kælispírall, ofl.
Replies: 132
Views: 329989

Re: Bruggbúnaður - PID, tunnur, kælispírall, ofl.

Þetta er flott .. notaru ekki þéttihringi (pakkningar)? Neibb. Ég er að prófa það sem kallast bonded seal. Man ekki hvað þetta kallast á íslensku. Þetta eru stálhringir sem búið er að festa/líma þéttihring innan á. Hér er þverskurður http://www.imperialhose.co.uk/uploadImages/20103142641Bonded_Seal...
by Maggi
26. Dec 2011 01:28
Forum: Heimasmíði og Græjur
Topic: Bruggbúnaður - PID, tunnur, kælispírall, ofl.
Replies: 132
Views: 329989

Re: Bruggbúnaður - PID, tunnur, kælispírall, ofl.

Boraði HLT og áfesti tvo loka. Hér eru merkingar fyrir lokana. Botnlokinn er staðsettur 50 mm frá botni. http://dl.dropbox.com/u/5477849/DSCF4964.JPG Eitt stykki gat. http://dl.dropbox.com/u/5477849/DSCF4969.JPG Verkfærin sem ég notaði til að bora götin. Frá vinstri; kjörnari, þrepabor (10-20 mm með...
by Maggi
20. Dec 2011 19:54
Forum: Bjórgerðarspjall
Topic: Flösku vax
Replies: 16
Views: 13517

Re: Flösku vax

Þetta er skemmtilegt. Ég væri alveg til í að fá svona jólagjöf!
by Maggi
9. Dec 2011 22:24
Forum: Heimasmíði og Græjur
Topic: Töflukassar, tenglar, klær og lagnaefni
Replies: 9
Views: 14112

Re: Töflukassar, tenglar, klær og lagnaefni

Takk fyrir svörin strákar, þá er komið á hreint að ég þarf að uppfæra 25 ampera SSR í 40 amper. Ég myndi spyrja út í 6 mm^2 vírinn, hvort hann ber örugglega 25A. Samkvæmt umræðu sem fór fram hér á vefnum ber 6mm^2 vír 25 A samkvæmt íslenskum reglugerðum http://fagun.is/viewtopic.php?f=24&t=1872&...