Search found 99 matches

by Dabby
8. Apr 2013 14:30
Forum: Bjórgerðarspjall
Topic: Kolsýra í kepnisbjór
Replies: 3
Views: 2920

Kolsýra í kepnisbjór

Sælir Við bræðurnir settum IPA á flöskur fyrir viku og á laugardagskvöld var hann enn nær flatur. Hefur einhver góð ráð til að flýta kolsýrumyndun þ.a. hann verði tilbúinn fyrir keppnina? Bjórinn var búinn að vera á tunnu í 3 vikur allavega og því orðinn vel tær og ekkkert mikið ger í flöskunum til ...
by Dabby
18. Mar 2013 13:05
Forum: Hvað er að gerjast?
Topic: Hveitiklaufi - hveitibjór (Besti Hvíti Sloppurinn)
Replies: 3
Views: 5089

Re: Hveitiklaufi - hveitibjór (Besti Hvíti Sloppurinn)

Skemmtileg lýsing, vonandi verður bjórinn eðal drykkur.
by Dabby
7. Jan 2013 18:30
Forum: Viðburðir og Tilkynningar
Topic: Mánudagsfundur janúarmánaðar - Í DAG 7. JANÚAR
Replies: 25
Views: 34705

Re: Mánudagsfundur janúarmánaðar - Í DAG 7. JANÚAR

Er einhver á að fara á bíl úr árbænum/Selási sem ég get vengið far hjá?
Ég veit að Hrafnkell er stutt frá, ferð þú á bíl?
by Dabby
2. Jan 2013 22:16
Forum: Almenn umræða, Spurt og svarað
Topic: Hver er versti bjórinn sem þú hefur keypt/fengið í/frá ÁTVR?
Replies: 22
Views: 32141

Re: Hver er versti bjórinn sem þú hefur keypt/fengið í/frá Á

Duff bjórinn er allavega eftirminnilegastur af þeim bjórum sem mér hafa sundist afburða vondir. Kanski af því að maður þekkti merkið í mörg ár áður en framleiðsla hófst.
by Dabby
3. Nov 2012 20:35
Forum: Almenn umræða, Spurt og svarað
Topic: væri hægt að brugga bjór út þessu ?
Replies: 3
Views: 4468

Re: væri hægt að brugga bjór út þessu ?

Þetta er alveg örugglega sýrt korn sem þýðir að það er ekki hægt að nota það til bjórgerðar. líka líklegt að það sé mygla í þessu því það gerir það ónothæft ofan í nautgripi en truflar gæsina lítið.
by Dabby
30. Sep 2012 18:02
Forum: Bjórgerðarspjall
Topic: hreinsun límimiða
Replies: 6
Views: 6531

Re: hreinsun límimiða

Það kemur ýmislegt fram um hreinsun miða í eldri pósti:

http://fagun.is/viewtopic.php?f=14&t=20 ... +mi%C3%B0a
by Dabby
16. Sep 2012 17:47
Forum: Brauðgerð
Topic: hvernig er pressuger framleit?
Replies: 1
Views: 11518

hvernig er pressuger framleit?

Veit einhver hér hvernig pressuger er framleit?
by Dabby
13. Sep 2012 10:46
Forum: Bjórgerðarspjall
Topic: Örfáar pælingar.
Replies: 11
Views: 8547

Re: Örfáar pælingar.

Sæll Þessi svör hjá Sigurði og Hrafnkeli hlóma svolítið eins og kaldhæðni en það er örugglega ekki illa meint, þeir sjá þetta bara í öðru samhengi en þú. Þessir jólabjórar sem þú nefnir eru líklega bragðmeiri en "standard" bjórar frá sama framleiðanda og virka því bragðmiklir í augum margr...
by Dabby
13. Sep 2012 10:25
Forum: Bjórgerðarspjall
Topic: Flöskur frá Vífilfelli ekki að virka
Replies: 11
Views: 10858

Re: Flöskur frá Vífilfelli ekki að virka

Sæll Ég hef tekið eftir því að tappalokarar eru misgóðir. Þessir rauðu sem mest virðist vera af lenda í vandræðum með sumar floskur frá víking t.d. undan stoutinum. ég er með næstum eins tappalokara sem ég fékk í Vínkjallaranum sem er svartur, sá litli munur sem er á þessum gerðum verður til þess að...
by Dabby
11. Sep 2012 13:00
Forum: Til sölu / Óska eftir
Topic: ÓE Suðupott/tunnu
Replies: 5
Views: 5436

Re: ÓE Suðupott/tunnu

Sæll
Saltkaup sem er með þessar ódýru tunnur er með byrgja á Dalvík og Húsavík. Þú gætir byrjað á að athuga hvort þeir liggi með þessar 60 l síldartunnur eða geti afgreitt þær á sama verði og Saltkaup í Hafnarfirði. Það er ekki nema eitt símtal.
by Dabby
18. Aug 2012 10:52
Forum: Cidergerðarspjall
Topic: Cider 2012/08/16
Replies: 14
Views: 38913

Re: Cider 2012/08/16

Þetta comment var svosem líka meint í hálfkæringi.
by Dabby
18. Aug 2012 02:31
Forum: Cidergerðarspjall
Topic: Cider 2012/08/16
Replies: 14
Views: 38913

Re: Cider 2012/08/16

Fyrst þessi sturta var svona skelfileg þá get ég bara sleppt því að mæta með nesti næst...
by Dabby
2. Jul 2012 21:40
Forum: Uppskriftir
Topic: Brúðkaupsöl
Replies: 39
Views: 95584

Re: Brúðkaupsöl

Ég ætla að nota þessa uppskrift, en á ekki Caramunich, er að hugsa um að nota Caramunich II í staðin. Geri ráð fyrir að það gefi fallega koparlitan bjór. Er þetta kanski slæm hugmynd eða ætti ég að minka caramunich magnið?
by Dabby
14. May 2012 22:11
Forum: Bjórgerðarspjall
Topic: Kjánaleg meskin
Replies: 5
Views: 2747

Re: Kjánaleg meskin

Ég lét tunnurnar standa úti núna seinnipartinn, setti gerið út í 16°C virt. Síðan ætla ég að láta þetta standa í baðkarinu næstu vikuna og hafa í því vatn, það ætti að halda fötunum aðeins undit herbergishita og gerjuninni vonandi undir 20°C. Verst að ég er ekkert að fara að fylgjast með gerjunarhit...
by Dabby
14. May 2012 17:14
Forum: Bjórgerðarspjall
Topic: Kjánaleg meskin
Replies: 5
Views: 2747

Re: Kjánaleg meskin

Var að mæa OG 1,046 - spot on skv. uppskrift. Kanski hef ég ekki náð að slökkva á öllum emsímum, mældi þennann háa hita fyrir utan pokann en hrærði ekkert í þ.a. kanski hélst það kaldara inni í honum... Ég gleymdi að setja kóríander og appelsínubörk út í suðuna. ætti ég að útbúa te út þessu og hella...
by Dabby
14. May 2012 12:53
Forum: Bjórgerðarspjall
Topic: Kjánaleg meskin
Replies: 5
Views: 2747

Kjánaleg meskin

Ég lagði í hvítan slopp í gær og meskingin fór svolítið út um þúfur.. Byrjaði í 66°C í ~20 mín en ákvað þá að skerpa aðeins á þessu - un 1-2 °C og gleymdi elementinu á og fór upp í ~83°C. Ákvað þá að ég væri að reyna að gera of margt í einu og leyfði meskinguni að standa í ~4 tíma, þá var hitinn búi...
by Dabby
29. Apr 2012 09:24
Forum: Viðburðir og Tilkynningar
Topic: Bjórgerðarkeppni Fágunar 28. apríl - Keppniskvöldið á KEX
Replies: 40
Views: 57310

Re: Bjórgerðarkeppni Fágunar 28. apríl - Keppniskvöldið á KE

Góðann daginn og takk fyrir snilldar kvöld í gær.
by Dabby
9. Apr 2012 01:00
Forum: Hvað er að gerjast?
Topic: Azorean Brewer's Best Bitters
Replies: 1
Views: 2415

Azorean Brewer's Best Bitters

Gerðum í gær þessa fínu uppskrift. http://www.beertools.com/html/recipe.php?view=4437&fvu=liters&u=metric&fv=40&scaleBttn=Scale+Recipe með smávægilegum breytingum. 7,4 kg Pilsner malt 1 kg Caramunich II (áttum ekki III og notuðum því meira af II til að fá ~sama lit) 240 g púðursykur ...
by Dabby
3. Apr 2012 11:00
Forum: Heimasmíði og Græjur
Topic: BIAB brugggræjur í smíðum, allt klárt
Replies: 24
Views: 45138

Re: BIAB brugggræjur í smíðum, fyrstu skref.

Alltaf gaman að fá myndir af heimasmíði. Ég er með saltkaups tunnu með 2 x 200W hraðsuðukatlaelementum. Notaði bara pakningarnar sem voru í hraðsuðukötlunum, það var einfaldasta smíði í heimi að koma því saman. Mig langar að bæta við dælu, hitastýringu og Counter flow chiller. Er þar að leiðandi spe...
by Dabby
3. Apr 2012 10:51
Forum: Viðburðir og Tilkynningar
Topic: Mánudagsfundur næsta mánudag (2. apríl)
Replies: 13
Views: 14368

Re: Mánudagsfundur næsta mánudag (2. apríl)

Snilldar fundur. Ég er einhvernveginn sáttari við bjórana mína eftir að hafa smakkað þá á sama tíma og það sem hinir komu með..
Og fengið að heyra álit annara á þeim.

Takk fyrir mig
by Dabby
2. Apr 2012 13:02
Forum: Viðburðir og Tilkynningar
Topic: Mánudagsfundur næsta mánudag (2. apríl)
Replies: 13
Views: 14368

Re: Mánudagsfundur næsta mánudag (2. apríl)

Ég ætla að stefna á að mæta.
Veit bara ekki hvernig það gengur að koma með smakk... svona ef ég kem á hjóli.
Það er frekar hætt við að gruggið verið ekki lengur á botninum þegar ég kem á áfangastað.
by Dabby
28. Mar 2012 16:26
Forum: Til sölu / Óska eftir
Topic: Óska eftir Solar Project dælu
Replies: 5
Views: 5535

Re: Óska eftir Solar Project dælu

Líst vel á það... 7000 kr er talsvert ódýrara en að panta sjálfur. Mér liggur ekki vitund á þessu þ.a. í næstu eða þarnæstu viku hentar ágætlega.
by Dabby
28. Mar 2012 14:48
Forum: Til sölu / Óska eftir
Topic: Óska eftir Solar Project dælu
Replies: 5
Views: 5535

Re: Óska eftir Solar Project dælu

Hrafnkell Áttu kanski fleiri en eina svona dælu?
by Dabby
23. Mar 2012 10:47
Forum: Bjórgerðarspjall
Topic: Hráefni í belgískt sykursýróp (lime/calcium hydroxide)
Replies: 12
Views: 5502

Re: Hráefni í belgískt sykursýróp (lime/calcium hydroxide)

Mér sýnist annað vera á föstu formi en hitt vera lausn.
by Dabby
16. Mar 2012 14:41
Forum: Fagaðilar
Topic: brew.is - Verðskrá á korni, humlum og geri
Replies: 333
Views: 405693

Re: brew.is - Verðskrá á korni, humlum og geri

Gaman að þessum myndum.