Search found 2566 matches

by hrafnkell
7. Apr 2015 08:29
Forum: Almenn umræða, Spurt og svarað
Topic: Keg charger
Replies: 6
Views: 9589

Re: Keg charger

Nei hylkið opnast ekki alveg. Það er venjulega takki á chargernum þar sem maður getur skotið inn smá gasi í einu. Ef hylkið tæmdist þá væri þetta vita gagnlaust því þá yrði of mikill þrýstingur í kútnum og vonlaust að skenkja úr honum.
by hrafnkell
5. Apr 2015 10:53
Forum: Almenn umræða, Spurt og svarað
Topic: Keg charger
Replies: 6
Views: 9589

Re: Keg charger

Ef þú notar keg charger þá getur hann haldið þrýsting á kútnum þar til hann er búinn. Hann ætti því að geymast alveg jafn vel og venjulega bara.
by hrafnkell
4. Apr 2015 14:16
Forum: Almenn umræða, Spurt og svarað
Topic: Sodastream kútar sem CO2 gjafi
Replies: 14
Views: 27119

Re: Sodastream kútar sem CO2 gjafi

Hægt að fá búr á taprite til að verja mælana fyrir áföllum.. Þetta er vandamál á öllum reglum þar sem mælarnir standa út. En kosturinn er að mælarnir eru standard og lítið mál að skipta um, jafnvel með pörtum sem maður fær hérna heima. Varðandi co2 áfyllingar þá hugsa ég að ég byrji á co2 ef af verð...
by hrafnkell
3. Apr 2015 20:00
Forum: Sjálfskynning á meðlimum spjallborðsins
Topic: Sælt verið fólkið !
Replies: 7
Views: 19364

Re: Sælt verið fólkið !

Iss, engin ástæða til að hafa sjálfsaga. Kýla einn í grímuna ekki seinna en strax :)
by hrafnkell
3. Apr 2015 19:55
Forum: Almenn umræða, Spurt og svarað
Topic: Sodastream kútar sem CO2 gjafi
Replies: 14
Views: 27119

Re: Sodastream kútar sem CO2 gjafi

Getið notað hvaða regulator sem er ef þið takið þennan adapter sem rdavidsson bendir á. Lítið mál að fylla á næstum hvaða co2 kút sem er ef maður er með adapter sem passar á milli kútanna. Held að paintball co2 kútar séu ekki fáanlegir hér, og litlu skárri en sodastream kútarnir þannig séð. Spurning...
by hrafnkell
3. Apr 2015 14:24
Forum: Til sölu / Óska eftir
Topic: Óska eftir Whirfloc töflu eða irish moss
Replies: 2
Views: 5326

Re: Óska eftir Whirfloc töflu eða irish moss

Getur prófað að kíkja í heilsuhúsið á morgun, þeir eiga oft fjörugrös.
by hrafnkell
3. Apr 2015 14:23
Forum: Almenn umræða, Spurt og svarað
Topic: Sodastream kútar sem CO2 gjafi
Replies: 14
Views: 27119

Re: Sodastream kútar sem CO2 gjafi

Ath að "regulatorinn" sem þú linkar er bara krani - ekki jafnari. Það gengur ekki fyrir bjór. Það eru samt alveg til þrýstijafnarar sem ganga á sodastream kúta, t.d. á kegconnection.com ef ég man rétt.
by hrafnkell
3. Apr 2015 14:20
Forum: Heimasmíði og Græjur
Topic: Lekur picnic krani
Replies: 9
Views: 18100

Re: Lekur picnic krani

Ertu búinn að herða hann? Sumir fatta ekki að "hausinn" er skrúfanlegur og gæti bara þurft að herða smávegis.
by hrafnkell
1. Apr 2015 15:11
Forum: Almenn umræða, Spurt og svarað
Topic: Nýtt tímarit: CRAFT BEER & BREWING MAGAZINE
Replies: 16
Views: 26419

Re: Nýtt tímarit: CRAFT BEER & BREWING MAGAZINE

ég fékk eintak fyrir bara 1-2 vikum...
by hrafnkell
26. Mar 2015 14:14
Forum: Almenn umræða, Spurt og svarað
Topic: Gerjun.is - Vefsíða um gerjun
Replies: 34
Views: 96034

Re: Gerjun.is - Vefsíða um gerjun

Pokabrugg hef ég notað, en leiðist það einhvernvegin samt. BIP er pínu skemmtilegt :)
by hrafnkell
26. Mar 2015 14:14
Forum: Sjálfskynning á meðlimum spjallborðsins
Topic: Halló halló!!
Replies: 13
Views: 31506

Re: Halló halló!!

Brew.is til dæmis ;) Ég keypti mörg hundruð metra af þessu á sínum tíma, en hef ekki notað þau vegna þess hve tímafrekt er að sauma pokana.
by hrafnkell
26. Mar 2015 11:09
Forum: Heimasmíði og Græjur
Topic: Styrkingar fyrir BIAB poka
Replies: 2
Views: 6486

Re: Styrkingar fyrir BIAB poka

Ég á efnið í svona styrkingar, en er hættur að bjóða upp á að sauma þær í :)
by hrafnkell
26. Mar 2015 09:05
Forum: Sjálfskynning á meðlimum spjallborðsins
Topic: Halló halló!!
Replies: 13
Views: 31506

Re: Halló halló!!

Já ég var á tímabili að sauma poka eins og á https://www.facebook.com/pages/CustomBIAB-Brew-Bags" onclick="window.open(this.href);return false; en gafst upp á því vegna tímaleysis - Tekur mig 30-60mín að sauma hvern poka. :)

Ég sé núna að custombiab eru líka hættir að afgreiða þá..
by hrafnkell
24. Mar 2015 15:51
Forum: Heimasmíði og Græjur
Topic: Lítill kælir í kegerator
Replies: 7
Views: 14461

Re: Lítill kælir í kegerator

Ég skrifaði líka pistil um það að kolsýra bjór:
http://brew.is/blog/2014/02/kolsyra-bjor-a-kutum/" onclick="window.open(this.href);return false;
by hrafnkell
24. Mar 2015 10:30
Forum: Bjórgerðarspjall
Topic: Blautger
Replies: 10
Views: 13233

Re: Blautger

æpíei wrote:Þar féll meistari Mikkel af stalli sínum ;)
Kannski í góðu lagi líka - Hann er nú ekki þekktur fyrir að brugga mikið sjálfur, meira í uppskriftasmíðinni :)
by hrafnkell
23. Mar 2015 22:11
Forum: Bjórgerðarspjall
Topic: Blautger
Replies: 10
Views: 13233

Re: Blautger

Líst illa á eplasafann.. Sennilega engu skárra en að nota bara sykur í starter. Viability er einmitt það - Hvað það er stórt hlutfall af frumunum enn á lífi. Það þarf að miða starter stærðir við það, því of fáar frumur í of stóran starter lætur gerið fara í gegnum margar kynslóðir og reynir meira á ...
by hrafnkell
23. Mar 2015 12:48
Forum: Bjórgerðarspjall
Topic: Spurningar varðandi glútenlausan bjór
Replies: 1
Views: 3016

Re: Spurningar varðandi glútenlausan bjór

Clarity ferm á ekki að hafa nein áhrif á bragðið.

Ég á svo hrísgrjónaflögur ef þú vilt, kosta 6-700kr kílóið minnir mig.
by hrafnkell
23. Mar 2015 12:47
Forum: Bjórgerðarspjall
Topic: Blautger
Replies: 10
Views: 13233

Re: Blautger

Iss jú, ég hef engar áhyggjur af því að það sé bara 12% viability. Væri samt gaman að fá sér smásjá, lita frumurnar og telja :) Ég á allnokkur vial úr þessari sendingu ennþá. Tek örugglega white labs sendingu aftur svo einhvertíman á næstu mánuðum. Mér bara leiðast vialin - Það er vonlaust að halda ...
by hrafnkell
23. Mar 2015 08:55
Forum: Bjórgerðarspjall
Topic: Blautger
Replies: 10
Views: 13233

Re: Blautger

Margar spurningar.. :D Ég ætla að svara þeim sem ég nenni :) Var san diego gerið sprækt? Fljótt að byrja í starternum? Ég á nokkur vial úr þessari sendingu, sem er að nálgast eftirlaun, en grunar að þau séu í fínu lagi ennþá.. Ég nota alltaf http://www.yeastcalculator.com" onclick="window....
by hrafnkell
21. Mar 2015 20:37
Forum: Almenn umræða, Spurt og svarað
Topic: Oxi efni til að hreinsa glerkúta
Replies: 2
Views: 4107

Re: Oxi efni til að hreinsa glerkúta

Passa allavega að það séu engin ilmefni í þeim - Minnir að ég hafi kíkt á vanish efnin og þau hafi öll verið ónothæf vegna aukaefna..
by hrafnkell
17. Mar 2015 16:10
Forum: Heimasmíði og Græjur
Topic: Kaup erlendis frá - shopUSA?
Replies: 4
Views: 8186

Re: Kaup erlendis frá - shopUSA?

shopusa tolla eftir því sem reikningnum sem þú gefur upp held ég. Þeir taka töluverð gjöld fyrir þjónustuna.
by hrafnkell
14. Mar 2015 21:00
Forum: Heimasmíði og Græjur
Topic: Hvar finn ég efni í kælispíral?
Replies: 17
Views: 39140

Re: Hvar finn ég efni í kælispíral?

Það er frekar dýrt... Ég geri mína spírala úr 12mm og sel þá tilbúna á svipuðu metraverði.

En það er óþarfi að örvænta, nokkrir bjórar og þú verður búinn að gleyma þessu. Hann á eftir að reynast þér vel. :)
by hrafnkell
14. Mar 2015 10:53
Forum: Heimasmíði og Græjur
Topic: Hvar finn ég efni í kælispíral?
Replies: 17
Views: 39140

Re: Hvar finn ég efni í kælispíral?

Þetta er veglegur kælispírall :) Hvað notaðirðu langt rör?
by hrafnkell
14. Mar 2015 10:13
Forum: Heimasmíði og Græjur
Topic: Að tappa á flöskur undir þrýstingi.
Replies: 19
Views: 50152

Re: Að tappa á flöskur undir þrýstingi.

Þessi 90 dollara græja getur ekki virkað eins og okkar. Það vantar allavegana tvo loka á hana til að hún geti virkað eins. Þetta er notað til að setja tilbúinn kolsýrðan og botnfallinn bjór á flöskur. Græjan sem við erum með ræstir flöskuna út með kolsýru, þrýstijafnar hana við kútinn og svo rennur...
by hrafnkell
13. Mar 2015 09:35
Forum: Fræðsla og Fróðleikur
Topic: Endurnýting á geri
Replies: 1
Views: 9111

Re: Endurnýting á geri

Hér er smá ítarefni fyrir áhugasama. :)
http://www.homebrewtalk.com/f163/yeast- ... ted-41768/" onclick="window.open(this.href);return false;