Search found 621 matches

by Andri
29. Jan 2010 22:09
Forum: Almenn umræða, Spurt og svarað
Topic: Hvað er verið að smakka?
Replies: 4
Views: 5691

Re: Hvað er verið að smakka?

Ég var ekkert svo hrifinn af Suttungasumbli, hef ekki smakkað hina þorrabjórana. Duchesse er snilldin ein, fyrsti sopinn sagði undirmeðvitundinni að taka ekki annan bjórheilinn sem var forritaður á lager sagði mér að þetta væri ekki bjór eins og ég er vanur og væri líklega ekki góður. En djöfull var...
by Andri
28. Jan 2010 18:09
Forum: Bjórgerðarspjall
Topic: Léttöl
Replies: 10
Views: 7324

Re: Léttöl

Helvíti skemtileg hugmynd, ég verð að prófa þetta :)
by Andri
28. Jan 2010 18:05
Forum: Bjórgerðarspjall
Topic: vatn, aftur og enn
Replies: 20
Views: 9804

Re: vatn, aftur og enn

Jökull þetta er algjörlega tilgangslaust að mínu mati, fyrst við getum drukkið þessar "örverur" af krana þá eru þær nógu góðar fyrir bjórinn okkar.
:)
by Andri
27. Jan 2010 21:27
Forum: Viðburðir og Tilkynningar
Topic: Ferð í Ölvisholt
Replies: 92
Views: 116298

Re: Ferð í Ölvisholt

Er Ölvisholt með einhver takmörk? Bara pæling.
by Andri
26. Jan 2010 17:42
Forum: Bjórgerðarspjall
Topic: smá vandamál
Replies: 19
Views: 6476

Re: smá vandamál

Ég klúðraði þessu einmitt þarsíðast, ég lét sykur á botninn í fötunni án þess að leysa hann upp í heitu vatni/worti. Sumar flöskurnar voru ofur carbonated en til allrar lukku virðast Thule flöskurnar vera rosalega sterkbyggðar að þær þoldu þessa kolsýru. Hefði átt að leysa hann upp og blanda honum s...
by Andri
26. Jan 2010 17:25
Forum: Almenn umræða, Spurt og svarað
Topic: Heimabrugg til útlanda
Replies: 3
Views: 4661

Re: Heimabrugg til útlanda

Það væri sniðugt að búa þá til þína eigin miða á flöskurnar sem sýnir áfengisprósentu og einhvern bull texta, búðu svo bara til eitthvað flott logo
by Andri
23. Jan 2010 16:24
Forum: Bjórgerðarspjall
Topic: Egils malt
Replies: 8
Views: 3305

Re: Egils malt

Hey, only one way to find out.. right?
by Andri
23. Jan 2010 15:51
Forum: Bjórgerðarspjall
Topic: Virtdælur
Replies: 28
Views: 9664

Re: Virtdælur

prófaðu að senda framleiðanda mail og biðja um cirka verð á þessum dælum til almennings, ekki frá *.is emaili samt :)
by Andri
23. Jan 2010 12:39
Forum: Heimasmíði og Græjur
Topic: Bónus hopper
Replies: 2
Views: 3667

Re: Bónus hopper

Mikið svakalega ertu laghentur :)
by Andri
23. Jan 2010 01:09
Forum: Bjórgerðarspjall
Topic: Virtdælur
Replies: 28
Views: 9664

Re: Virtdælur

vá, hvaðan var það verð fengið?
by Andri
23. Jan 2010 00:42
Forum: Bjórgerðarspjall
Topic: Egils malt
Replies: 8
Views: 3305

Re: Egils malt

Ef ég man rétt þá hristi ég maltið sem ég gerði mjög vel, mældi og 1,05 sirka... þetta lagast ekkert vinur. Mjög mikið fusel bragð af þessu, manni yljar að innan við að drekka þetta, þetta er búið að liggja í flöskum í 6 mánuði núna hjá mér, frekar mikið carbonated og langt frá því að vera gott :) l...
by Andri
20. Jan 2010 18:54
Forum: Bjórgerðarspjall
Topic: 10 erfiðustu stílarnir
Replies: 14
Views: 10882

Re: 10 erfiðustu stílarnir

HEI HVAR ER LITE!?!?!

Flokkast það kanski undir american pilsener? Það er allavegna major pain að gera hann, bæta ensímum & bæta vatni í hann.
by Andri
20. Jan 2010 18:53
Forum: Viðburðir og Tilkynningar
Topic: Ferð í Ölvisholt
Replies: 92
Views: 116298

Re: Ferð í Ölvisholt

ég er til!
by Andri
18. Jan 2010 09:45
Forum: Bjórgerðarspjall
Topic: er að pæla í geri
Replies: 3
Views: 3766

Re: er að pæla í geri

Turbo gerpokarnir eru mð ýmsum bætiefnum fyrir gerið til að gerja á sem skemstum tíma (sem ég tel ekki vera góðann hlut), það er mikið magn af geri í þessum pokum og vilja þeir meina að þeir geti gerjað á 24klst. Þegar gerið er að vinna þá er það að breyta sykrum í circa 50/50 ethanol og koldvíoxíð ...
by Andri
16. Jan 2010 03:57
Forum: Bjórgerðarspjall
Topic: Jæja minn fyrsti kitt bjór
Replies: 10
Views: 8015

Re: Jæja minn fyrsti kitt bjór

Ég talaði við "bruggmeistara" hjá Coopers kit fyrirtækinu. Hann mældi með því að fara ekki yfir 18°C til að varna gegn óæskilegu bragði :P
by Andri
15. Jan 2010 16:06
Forum: Bjórgerðarspjall
Topic: Jæja minn fyrsti kitt bjór
Replies: 10
Views: 8015

Re: Jæja minn fyrsti kitt bjór

Það sem lærði af minni reynslu af extract kit'n'kilo dollum er að hitastig gerjunar skiptir svaaakalega miklu máli. Hef gert 4 svona kit og vá afhverju fór ég ekki bara strax út í all grain hugsa ég nú. Gerði allavegna 3 svona kit við 19-20°C (Þetta voru lager bjór kit og stóð í leiðbeiningum að það...
by Andri
15. Jan 2010 14:54
Forum: Sjálfskynning á meðlimum spjallborðsins
Topic: Konni
Replies: 6
Views: 5414

Re: Konni

Þetta hljómar flókið á pappír, ég var alltaf hálf hræddur við meskinguna en eftir að ég sá þetta framkvæmt sá ég að þetta var rosalega einfalt
by Andri
15. Jan 2010 14:15
Forum: Sjálfskynning á meðlimum spjallborðsins
Topic: Nú enn fágaðri.
Replies: 2
Views: 2768

Re: Nú enn fágaðri.

Sælir félagar. Er á leiðinni í ölvisholt til að versla malt ofl fyrir fyrsta all grain-inn . Hef smá reynslu af kittum og malt extract/humla bruggun. Hafa orðið merkilega góð sérstaklega með wyeast gerinu. Þvílík bylting á íslandi að getað verslað hráefni hjá ÖB. Áður þurfti maður alltaf að panta e...
by Andri
14. Jan 2010 15:57
Forum: Bjórgerðarspjall
Topic: Fallegt heimabruggkerfi
Replies: 4
Views: 4400

Re: Fallegt heimabruggkerfi

mikið væri gaman að eiga svona græju ef maður myndi búa hana til sjálfur :D
by Andri
12. Jan 2010 18:57
Forum: Bjórgerðarspjall
Topic: Carbonation
Replies: 9
Views: 6840

Carbonation

Sælir, ég býst við því að það geri allir það sama og ég þegar það kemur að því að fá kolsýru í bjórinn. Ég skelli smá sykri í bjórinn og læt svo í flöskur. Smá hugdetta hérna, ég efast um að þetta snefilmagn af sykri bætir einhverju vondu bragði í bjórinn en það væri kanski þess virði að prófa að bl...
by Andri
11. Jan 2010 19:28
Forum: Hvað er að gerjast?
Topic: Tilbrigði við Hobgoblin
Replies: 9
Views: 7905

Re: Tilbrigði við Hobgoblin

wychwoodbrewery - hobgoblin?
by Andri
10. Jan 2010 15:56
Forum: Bjórgerðarspjall
Topic: gerbankinn opnar
Replies: 17
Views: 9046

Re: gerbankinn opnar

Hef verið að spá í þessu líka, var einu sinni með heilar tvær gertegundir í ískápnum í svona saursýnisglösum sem ég fékk í apótekinu
http://www.realbeer.com/spencer/yeast-culturing.html" onclick="window.open(this.href);return false;
by Andri
10. Jan 2010 15:40
Forum: Víngerðarspjall
Topic: Berjavín
Replies: 4
Views: 8666

Re: Berjavín

Fusel alcohols verða til við gerjun, við hærra hitastig, lítið pH gildi og þegar lítið nítrógen takmarkar getu gersins til að gerja samkvæmt wikipedia. A by-product of carbohydrate fermentation to produce ethyl alc. The material varies widely in composition, depending on the fermentation raw materia...
by Andri
10. Jan 2010 15:07
Forum: Bjórgerðarspjall
Topic: Maltafgangar - vantar input
Replies: 6
Views: 2782

Re: Maltafgangar - vantar input

Hef alltaf ætlað mér að gerja nokkra mini batches með mismunandi gertegundum. Vonandi kemurðu með smakk einhverntíman :)