Samkvæmt skilgreiningunni er áfengi vökvi sem inniheldur meira en 2.25% af vínanda að rúmmáli. Gerjun upp að þeim mörkum ætti þess vegna að vera í lagi, þannig að hráefnið og áhöldin sem verið er að selja í búðum eins og Ámunni og Vínkjallaranum hljóta því að vera lögleg. Mér þykir leiðinlegt að ver...