Search found 8 matches

by Arnor
2. Jun 2009 21:28
Forum: Brauðgerð
Topic: Bjórbrauð
Replies: 2
Views: 9667

Re: Bjórbrauð

Hér er uppskrift að bjórbrauði frá Nönnu Rögnvaldar: 500 ml bjór eða pilsner 25 g ger 1 msk hunang eða sykur um 850 g hveiti, helst brauðhveiti 2 tsk salt 1 msk mjólk 2 tsk kúmen Bjórinn velgdur í um 37 gráða hita og gerinu og hunanginu hrært saman við. Þegar það freyðir er um fjórðungi af hveitinu ...
by Arnor
2. Jun 2009 16:38
Forum: Bjórgerðarspjall
Topic: Algengum spurningum svarað
Replies: 81
Views: 258153

Re: Algengum spurningum svarað

Svona sem byrjandi er ég með spurningar sem væri gaman að fá svör við.

Hver eru megininnihaldsefnin í basic extract bjórgerð?
Hver eru megináhöldin sem þarf til basic extract bjórgerðar?

Mér dettur örugglega eitthvað fleira í hug seinna.
by Arnor
2. Jun 2009 14:39
Forum: Viðburðir og Tilkynningar
Topic: Skráning í Hópferð í Ölvisholt
Replies: 27
Views: 40676

Re: Skráning í Hópferð í Ölvisholt

Það virðist hafa verið gaman hjá ykkur. Hefði mögulega komið með ef ég hefði ekki fundið þennan vef seinnipartinn í gær...
by Arnor
2. Jun 2009 00:25
Forum: Sjálfskynning á meðlimum spjallborðsins
Topic: Arnór
Replies: 10
Views: 17222

Re: Arnór

Ég er svona einna spenntastur fyrir að prófa að brugga hveitibjór, Trappist-style (ekki þó "genuine") og amber.
by Arnor
2. Jun 2009 00:22
Forum: Sjálfskynning á meðlimum spjallborðsins
Topic: Arnór
Replies: 10
Views: 17222

Re: Arnór

Hvað er svona gróflega áætlaður kostnaður við svona starter dæmi þarna hjá Ámunni?
by Arnor
1. Jun 2009 23:30
Forum: Sjálfskynning á meðlimum spjallborðsins
Topic: Arnór
Replies: 10
Views: 17222

Re: Arnór

Frábært, takk fyrir þetta Hjalti. Ég skelli mér klárlega í Ámuna á næstunni.
by Arnor
1. Jun 2009 22:42
Forum: Sjálfskynning á meðlimum spjallborðsins
Topic: Arnór
Replies: 10
Views: 17222

Re: Arnór

eiginlega bara mest til í að prófa, kannski eitthvað einfalt fyrst. uppáhaldsbjórinn minn er eiginlega hveitibjór en það er kannski ágætt að byrja á einhverju einfaldara.
by Arnor
1. Jun 2009 21:18
Forum: Sjálfskynning á meðlimum spjallborðsins
Topic: Arnór
Replies: 10
Views: 17222

Arnór

Góða kvöldið, ég er svona að spá í að prófa að brugga, veit eiginlega voða lítið um ferlið og hvar er best að ná sér í hráefni, áhöld og slíkt eða yfir höfuð hvað þarf til. Rambaði inn á þennan vef eftir talsverða leit á Google. Ég vona að einhverja hjálp sé hér að finna, ég held ég þekki engan sem ...