Search found 3 matches

by veigar
19. May 2009 22:30
Forum: Ostagerð
Topic: Hóppöntun á verkfærum til að búa til Harðan ost
Replies: 11
Views: 25184

Re: Hóppöntun á verkfærum til að búa til Harðan ost

Mig langaði að benda á nokkrar góðar síður tengdar ostagerð, aðferðir, uppskriftir og margt annað: Rick Robinson er með nokkrar uppskriftir og mjög góð kennslumyndbönd þar sem farið er í gegnum allt ferlið við gerð á hörðum osti: http://www.rickandlynne.com/cheese/ David B. Fankhauser er með uppskri...
by veigar
17. May 2009 23:47
Forum: Ostagerð
Topic: Hóppöntun á verkfærum til að búa til Harðan ost
Replies: 11
Views: 25184

Re: Hóppöntun á verkfærum til að búa til Harðan ost

Ég hef verið að fikta við nokkrar útfærslur, ég er svo nýbyrjaður að það er ekkert orðið tilbúið ennþá, svo ég veit ekki hvernig þetta mun smakkast. Aðferðinnni er lýst mjög vel hérna, óþarfi að gera það aftur: http://www.rickandlynne.com/cheese/process/index.html En uppskriftin sem ég hef verið að ...
by veigar
17. May 2009 21:31
Forum: Ostagerð
Topic: Hóppöntun á verkfærum til að búa til Harðan ost
Replies: 11
Views: 25184

Re: Hóppöntun á verkfærum til að búa til Harðan ost

Þetta 'kit' er eflaust þrælsniðugt, en mig langaði að benda á að það fæst allt sem þarf til að gera tilraunir hér á landi.., hleypi má fá Búrinu Nóatúni, ég hef notað tvo rústfrí pastasigti úr Ikea (1200 stk) til að pressa (gangstéttarhella ofan á), gerlar úr AB mjólk eru mjög góðir i ostagerð, nógu...