Search found 2 matches

by arngrimurv
15. May 2009 18:00
Forum: Bjórgerðarspjall
Topic: Algengum spurningum svarað
Replies: 81
Views: 259042

Re: Algengum spurningum svarað

Kærar þakkir fyrir góð svör! @ Eyvindur Súra bragðið stafar af sykrinum sem þú bætir í. Ég held að það sé erfitt að gera mjög góðan bjór með þessum dósum, en eitt ráð til þess væri að kaupa tvær dósir í stað þess að bæta við sykri. Annað væri að nota hreint maltextract í stað sykurs (fæst í apótekum...
by arngrimurv
15. May 2009 00:07
Forum: Bjórgerðarspjall
Topic: Algengum spurningum svarað
Replies: 81
Views: 259042

Re: Algengum spurningum svarað

Sælt veri fólkið. Ég er nýbyrjaður að brugga bjór og þægi öll góð ráð. Ég bið ykkur að afsaka ef ég pósta þessu á vitlausan þráð, en mér sýnist í fljótu bragði að þið séuð að brugga bjór alveg frá grunni. Ég er hinsvegar bara í þessum pakkaleðjubjór úr Ámunni. Svo ég spyr bara áður en ég fer með fyr...