Search found 24 matches

by offi
28. Nov 2016 21:22
Forum: Uppskriftir
Topic: Jóladagatal 2016: 5. des: Stoutíð í bæ
Replies: 0
Views: 4702

Jóladagatal 2016: 5. des: Stoutíð í bæ

Ég ætlaði að brugga þurran stout... og gerði það. Ég meskti við frekar lágt hitastig til að fá nettan þurran stout. Svo var gerjun að ljúka og ... ég fattaði að ég var búinn að melda mig í jóladagatalið og þetta var eina sem ég átti klárt. Ekki kannski jólalegt, svo ég ákvað að skella smá kaffi í ha...
by offi
6. Sep 2016 15:01
Forum: Viðburðir og Tilkynningar
Topic: Jóladagatal 2016
Replies: 17
Views: 36685

Re: Jóladagatal 2016

26
by offi
27. Jan 2013 23:39
Forum: Heimasmíði og Græjur
Topic: Fyrsta tilraun til heimasmíði
Replies: 45
Views: 89302

Re: Fyrsta tilraun til heimasmíði

Utan á gjörðina, en innan við netið sem ég vafði utan á hana.
by offi
27. Jan 2013 19:56
Forum: Heimasmíði og Græjur
Topic: Fyrsta tilraun til heimasmíði
Replies: 45
Views: 89302

Re: Fyrsta tilraun til heimasmíði

Hehehe, félagi minn sauð þetta saman... ég sá bara um netalagnir! :D Ég keypti efnið hjá Málmtækni og mér skilst að Ísloft, sem eru þarna rétt hjá, geti soðið þetta með bros á vör. Þeir geta líka valsað flatstálið, svo það verði almennileg gjörð úr!
by offi
27. Jan 2013 18:17
Forum: Heimasmíði og Græjur
Topic: Fyrsta tilraun til heimasmíði
Replies: 45
Views: 89302

Re: Fyrsta tilraun til heimasmíði

Svona er fatan mín úr garði gerð. Kannski engin listasmíð, en gerir sitt gagn:
by offi
24. Jan 2013 21:46
Forum: Almenn umræða, Spurt og svarað
Topic: Hver er versti bjórinn sem þú hefur keypt/fengið í/frá ÁTVR?
Replies: 22
Views: 32138

Re: Hver er versti bjórinn sem þú hefur keypt/fengið í/frá Á

Ég er sammála með Steðja... ég myndi ekki einu sinni nota þetta til að slökkva eld. Duff var líka skemmtilega slæmur. Það sem stendur samt uppúr var Duchesse de Bourgogne. Mér brá svo þegar ég fékk þetta uppí mig... bragðlaukarnir fóru í felur og ég var lengi að lokka þá fram á ný og fá þá til að tr...
by offi
24. Jan 2013 21:18
Forum: Heimasmíði og Græjur
Topic: Fyrsta tilraun til heimasmíði
Replies: 45
Views: 89302

Re: Fyrsta tilraun til heimasmíði

Já, ég held að 10-20 væri fínt. Eins og ég segi, það er dálítil yfirlega með spaðann í hræristarfsemi á stærri bjórum, því netið vill "stíflast". Á Bee Cave þarf ekki mikið að hræra, þó ég geri það nú samt, svona til að vera viss! :D
by offi
24. Jan 2013 19:29
Forum: Heimasmíði og Græjur
Topic: Fyrsta tilraun til heimasmíði
Replies: 45
Views: 89302

Re: Fyrsta tilraun til heimasmíði

Sniðugt að hnoða þetta á... Eru "endarnir" á netinu ekkert með einhver leiðindi við þig? Stinga putta, fast korn í þeim og svona? Ertu búinn að skoða hvort vatnið sé að flæða í gegnum kornið eða hvort það sé mikið að fara framhjá? Líklega nóg í gegnum kornið fyrst að nýtnin er þetta góð a...
by offi
24. Jan 2013 16:00
Forum: Heimasmíði og Græjur
Topic: Fyrsta tilraun til heimasmíði
Replies: 45
Views: 89302

Re: Fyrsta tilraun til heimasmíði

Gaman að þessu. Hvaða nýtni hefurðu verið að fá í græjunum? Ég reiknaði nýtnina á um 78% í stoutinum í gær. Ætla að skoða þetta aftur og betur í Bee Cave. Líst vel á þetta net. Kom það svona tilbúið eða þurftir þú að setja það saman? Ætlar þú ekki að vera með poka í því, þ.e. er það nógu fínt til a...
by offi
23. Jan 2013 11:37
Forum: Heimasmíði og Græjur
Topic: Fyrsta tilraun til heimasmíði
Replies: 45
Views: 89302

Re: Fyrsta tilraun til heimasmíði

Svona lítur dótið út hjá mér í dag.
by offi
18. Jan 2013 20:35
Forum: Til sölu / Óska eftir
Topic: [Skipti] Vantar pin-lock ventla (posts) í skiptum fyrir BL
Replies: 0
Views: 2824

[Skipti] Vantar pin-lock ventla (posts) í skiptum fyrir BL

Ég er með Pin Lock á kútunum mínum... öllum nema einum, sem skartar Ball lock tengi. Mig langar mikið að hafa sama kerfið á öllu draslinu, svo ég myndi gjarnan vilja skipta, ef það er einhver þarna í svipaðri stöðu. Ég á eitthvað af ball lock kúplingum, bæði inn og út, sem fylgja með. Ef einhver vil...
by offi
9. Dec 2012 23:39
Forum: Bjórgerðarspjall
Topic: Tær á kút, skýjaður út
Replies: 6
Views: 4805

Re: Tær á kút, skýjaður út

Ég notaði Whirlfloc, en svo stóð þetta bara og kólnaði hægt og rólega. Ég er að skoða "uppskrift" að Counterflow Chiller hérna: http://www.fagun.is/viewtopic.php?f=24&t=2423" onclick="window.open(this.href);return false;

Ég held að það sé ekki eftir neinu að bíða!
by offi
9. Dec 2012 22:51
Forum: Bjórgerðarspjall
Topic: Tær á kút, skýjaður út
Replies: 6
Views: 4805

Re: Tær á kút, skýjaður út

Já, það er alveg hugsanlegt. Þá ætti það að minnka með tímanum, ekki satt?

Ég hef látið virtinn standa og kólna yfir nótt. Kemur hraðari kæling í veg fyrir chill haze... eða dregur a.m.k. úr þessu fyrirbæri?
by offi
9. Dec 2012 19:56
Forum: Bjórgerðarspjall
Topic: Tær á kút, skýjaður út
Replies: 6
Views: 4805

Tær á kút, skýjaður út

Hæ fólk Ég er nýbúinn að setja fyrstu laganirnar á kúta. Ég er með Bee Cave og svo heimasmíðaða uppskrift að hressilegum IPA. OG á bjórunum var um 1.052 (Bee Cave) og 1.082 (IPA) og FG var rétt um 1.012. Þeir fengu um 12 daga í gerjun, þá færði ég þá yfir á aðra fötu og lét þá standa/botnfalla í um ...
by offi
22. Nov 2012 18:44
Forum: Fagaðilar
Topic: Haustpöntun á corny kútum frá kegconnection!
Replies: 50
Views: 73714

Re: Haustpöntun á corny kútum frá kegconnection!

Ég tæki 1-2, ef af verður!
by offi
18. Oct 2012 19:16
Forum: Heimasmíði og Græjur
Topic: Fyrsta tilraun til heimasmíði
Replies: 45
Views: 89302

Re: Fyrsta tilraun til heimasmíði

Já... ég ætla að halda þessu setupi. Líklega skipti ég út netinu á fötunni og hoppa aðeins upp í möskvastærð. Ef það er svo ekki að gera sig, þá fer ég í poka og falskan botn, svona áður en ég þarf að selja líffærin til að eiga fyrir neti! Svo ætla ég að lengja í stútnum sem er í gegnum lokið, svo h...
by offi
18. Oct 2012 12:45
Forum: Heimasmíði og Græjur
Topic: Fyrsta tilraun til heimasmíði
Replies: 45
Views: 89302

Re: Fyrsta tilraun til heimasmíði

Setti aukastaf og autotunaði og þetta var sem hugur manns. Hins vegar fór það eins og mig grunaði að netið í meskifötunni er of þéttriðið. Það fór að þéttast eftir ca. 20 mín í meskingunni og ég þurfti dálítið að standa yfir þessu og "skrapa" hliðarnar. Missti fyrir vikið dálítið korn út ú...
by offi
16. Oct 2012 20:56
Forum: Heimasmíði og Græjur
Topic: Fyrsta tilraun til heimasmíði
Replies: 45
Views: 89302

Re: Fyrsta tilraun til heimasmíði

Ég ákvað að taka enga sénsa og setti viftu á boxið. IMG_4271.jpg Nú er kæliplatan aftaná bara rétt volg og vonandi engin hætta á bráðnun. Ég er búinn að halda meskihita í klukkutíma, en eins og sést á hitastýringunni, þá er smá munur á SV og PV... það seinna er um 3-4 gráðum hærra og hitamælir sem é...
by offi
15. Oct 2012 21:08
Forum: Heimasmíði og Græjur
Topic: Fyrsta tilraun til heimasmíði
Replies: 45
Views: 89302

Re: Fyrsta tilraun til heimasmíði

Já, einmitt... ég er með kæliplötuna útúr, en ég ætla að drita götum á boxið allt í kringum SSRið. Svona lítur bakhliðin út:
by offi
15. Oct 2012 19:30
Forum: Heimasmíði og Græjur
Topic: Fyrsta tilraun til heimasmíði
Replies: 45
Views: 89302

Re: Fyrsta tilraun til heimasmíði

Þá er potturinn og tilbehör að verða klárt. Ég tengdi allt dótið í dag og það kom ekkert svepplaga ský og það er enn rafmagn á íbúðinni minni...! :) Ég fann það reyndar að relayið hitnar duglega, svo ég ætla að bora slatta af götum á boxið áður en lengra er haldið. Á morgun ætla ég að prófa að halda...
by offi
13. Oct 2012 21:35
Forum: Heimasmíði og Græjur
Topic: Fyrsta tilraun til heimasmíði
Replies: 45
Views: 89302

Re: Fyrsta tilraun til heimasmíði

Búinn að vera smá fjarverandi, svo ég náði ekki meskispjallinu. En já, það var Poulsen sem seldi mér netið... og það var ekkert endilega svo ódýrt. 13 þúsund kall metrinn. Ég fékk annars fullt af stuffi frá USA, svo ég hef haft nóg að sýsla. Ísskápurinn minn er að taka á sig mynd. Ég reikna með að k...
by offi
1. Oct 2012 19:49
Forum: Heimasmíði og Græjur
Topic: Fyrsta tilraun til heimasmíði
Replies: 45
Views: 89302

Re: Fyrsta tilraun til heimasmíði

Ég er með 3500W element. Megnið af dótinu í kringum meskingu og suðu er keypt hjá Hrafnkeli. Er svo að ganga frá rafmagnsdótinu núna, en sá svo þessa snilldargræjur ykkar feðga og fór að spá í hvort ég ætti að græja mér hræru í gegnum lokið og nota annars ónotaðan snúningsmóturinn með gasgrillinu í ...
by offi
30. Sep 2012 14:59
Forum: Heimasmíði og Græjur
Topic: Fyrsta tilraun til heimasmíði
Replies: 45
Views: 89302

Fyrsta tilraun til heimasmíði

Jæja, ég er langt kominn með að gera mínar fyrstu græjur. Ég ákvað að hafa ryðfrítt í þessu, svo ég keypti mér 36L pott í Fastus, sem Hrafnkell gataði svo fyrir mig. Meskifatan er líka ryðfrí. Ég er með 50 mesh net utan á ryðfrírri grind og öll samskeyti inni í fötunni verða svo lokuð af með sílikon...
by offi
26. Aug 2012 18:06
Forum: Sjálfskynning á meðlimum spjallborðsins
Topic: Offi - Ófeigur Ófeigsson
Replies: 3
Views: 4983

Offi - Ófeigur Ófeigsson

Hæ öll Eins og fram kemur í fyrirsögninni, þá heiti ég Ófeigur, kallaður Offi. Þessa stundina er ég mest fyrir hressilega humlaða bjóra, en ég er líka alltaf hrifinn af bragðmiklum belgum. Og góðum stout. Og góðum lager. Og...! :D Ég er að setja saman mínar fyrstu græjur til bjórgerðar. Ég verð með ...