Search found 34 matches

by olihelgi
29. Nov 2010 22:49
Forum: Á léttu nótunum
Topic: Jóla bock frá Ölvisholti?
Replies: 8
Views: 14918

Re: Jóla bock frá Ölvisholti?

Afsakið ruglinginn. En ég er búinn að næla mér í Jóla bock-inn frá Vífilfelli. Allt í góðu með hann. En mig vantar Jólabjórinn frá Ölvisholti. Finnst frekar slæmt að vera ekki búinn að tryggja mér eintak af honum. Ef þið rekist á hann í einhverri verslun ÁTVR þá megið þið endilega smella inn pósti h...
by olihelgi
29. Nov 2010 11:16
Forum: Á léttu nótunum
Topic: Jóla bock frá Ölvisholti?
Replies: 8
Views: 14918

Jóla bock frá Ölvisholti?

Sæl veriði.

Vitið þið hvort að Jóla bock-inn frá Ölvisholti sé kominn í verslanir ÁTVR? Ég hringdi í Heiðrúnu áðan og þeir tjáðu mér að hann væri væntanlegur 12. des. Það er alltof seint að mínu mati.

Maður fer að verða stressaður... :shock:

Kveðja,
Óli Helgi.
by olihelgi
20. Aug 2010 08:34
Forum: Almenn umræða, Spurt og svarað
Topic: Ölvisholt tekið til gjaldþrotaskipta
Replies: 9
Views: 8558

Ölvisholt tekið til gjaldþrotaskipta

Sjá nánar á http://mbl.is/mm/frettir/innlent/2010/08/20/olvisholt_tekid_til_gjaldthrotaskipta/" onclick="window.open(this.href);return false;. Ég hélt að það væri 1. apríl í dag, en nei svo virðist ekki vera. Þetta eru hræðilegar fréttir en reyndar er talað um það í fréttinni að þeir ætli ...
by olihelgi
23. Jun 2010 22:27
Forum: Hvað er í glasi?
Topic: Zwickl?
Replies: 0
Views: 4196

Zwickl?

Sæl veriði. Er staddur í Vín og notaði tímann skynsamlega, drakk ógrynni af bjór á meðan ég var hérna. Ég var ansi blautur á bakvið eyrun hvað austurrískan bjór varðar, ég bragðaði á Zipfer Urtyp 1998 en það er allt og sumt. Það er rétt að taka það fram að ég er enginn wit maður, svo einfalt er það ...
by olihelgi
23. Jun 2010 21:52
Forum: Hvað er í glasi?
Topic: Blanche des Neiges Wit
Replies: 1
Views: 5216

Re: Blanche des Neiges Wit

Hljómar vel.

Hef annars óbeit á wit, en þannig er ég bara. En ég fagna nýjum bjórum og þá ber að smakka, ekki spurning.

Óli Helgi.
by olihelgi
7. Jun 2010 22:13
Forum: Almenn umræða, Spurt og svarað
Topic: Akureyringar - og aðrir gerlar búsettir á Akureyri
Replies: 4
Views: 5449

Re: Akureyringar - og aðrir gerlar búsettir á Akureyri

Hljómar vel.

Ég er klár í það og veit um a.m.k. einn annan sem að hefur áhuga á gerjun en er ekki inni á þessu spjalli.

Óli Helgi.
by olihelgi
12. Jan 2010 13:19
Forum: Bjórgerðarspjall
Topic: Er engin fyrir norðan?
Replies: 9
Views: 6877

Re: Er engin fyrir norðan?

Slegið!
by olihelgi
12. Jan 2010 10:07
Forum: Bjórgerðarspjall
Topic: Er engin fyrir norðan?
Replies: 9
Views: 6877

Re: Er engin fyrir norðan?

Kórrétt. Ég bý á Akureyri og er eitthvað að fást við bruggun. Svo er annar félagi minn líka byrjaður á þessu og mögulega þriðji að koma inn.

Ég ætla að setja í extract bruggun númer 2 á næstu dögum og svo er það bara all-grain.

Þetta eru skemmtilegir tímar.

Óli Helgi.
by olihelgi
9. Dec 2009 21:32
Forum: Almenn umræða, Spurt og svarað
Topic: Áhugaverðir jólabjórar 2009
Replies: 2
Views: 4010

Áhugaverðir jólabjórar 2009

Sæl veriði. Ég ætla að bjóða 2 félögum í heimsókn í næstu viku og bjóða þeim upp á rjómann af bestu jólabjórunum í ár. Ég er búinn að tryggja mér nokkra jólabjóra frá Ölvisholti, Arboga Julöl og Delirium Christmas. Hvaða fleiri ahugaverða bjóra gæti ég nælt mér í? Þá er ég ekki að tala um hina hefðb...
by olihelgi
24. Nov 2009 20:48
Forum: Bjórgerðarspjall
Topic: Hugleiðing
Replies: 20
Views: 14389

Re: Hugleiðing

Svo er hægt að kaupa carbonation drops. Ég notaði svona í IPA-inn minn en get ekki sagt hvort að þetta sé góð eða slæm hugmynd. http://www.coopers.com.au/homebrew/hbrew.php?pid=7" onclick="window.open(this.href);return false; Mjög einfalt að nota þetta, 1 stykki í 33 cl flöskur og 2 stykki...
by olihelgi
24. Oct 2009 10:48
Forum: Uppskriftir
Topic: Jólabjór og IPA
Replies: 1
Views: 3448

Jólabjór og IPA

Sæl veriði. Fyrir margt löngu síðan pantaði ég mér hráefni í næsta bruggið mitt. Ég ætlaði að gera IPA og pantaði því inn samkvæmt því. En svo fór ég að hugsa. Jólin nálgast og þá gæti ég mögulega gert jólabjór núna og e.t.v. líka IPA með hráefnunum sem ég pantaði. Hérna er það sem ég á núna: 100 gr...
by olihelgi
11. Oct 2009 13:58
Forum: Bjórgerðarspjall
Topic: loksins AG á morgun
Replies: 5
Views: 6231

Re: loksins AG á morgun

Þetta eru góðar fréttir.

Hlakka til að heyra hvernig þetta tókst upp hjá þér. Ég er einmitt búinn að kaupa mér kælibox, er að fara að fjárfesta í maltmyllu þannig að all-grain er handan við hornið.

Gangi þér vel með þetta.

Óli Helgi.
by olihelgi
5. Aug 2009 09:11
Forum: Til sölu / Óska eftir
Topic: [Óska eftir (að fá lánað)] Duvel glös
Replies: 5
Views: 4283

Re: [Óska eftir (að fá lánað)] Duvel glös

Mmmm....þetta hljómar vel. Get því miður ekki aðstoðað þig með glösin en vildi bara lýsa ánægju minni með amerísku kallana þarna, Flying Dog er frábært brugghús. Reyndar er Brew Dog frá Skotlandi en þeir gætu alveg eins verið frá USA. Karmeliet er stórkostlegur. Hef ekki meira að segja í augnablikin...
by olihelgi
29. Jun 2009 22:51
Forum: Sjálfskynning á meðlimum spjallborðsins
Topic: Krissidk
Replies: 9
Views: 14006

Re: Krissidk

Velkominn Krissi!

Gaman að heyra að þú ætlir að kýla beint á all-grain, það verður spennandi að fylgjast með þessu.

Óli í 130. ;)
by olihelgi
9. Jun 2009 21:24
Forum: Hvað er í glasi?
Topic: Fósturlandsins Freyja - Ölvisholt
Replies: 2
Views: 6412

Fósturlandsins Freyja - Ölvisholt

Ég sótti kippuna mína í dag af Freyju sem ég lét senda norður á Akureyri til mín. Eftirvæntingin var mikil enda forrennarar Freyju ansi hreint góðir. Bjórinn er kristaltær og gefur sæmilegan hvítan haus sem endist frekar stutt, töluverð kolsýra. Það fer ekki mikið fyrir lyktinni en það er hægt að gr...
by olihelgi
6. Jun 2009 21:59
Forum: Á léttu nótunum
Topic: RSS feed
Replies: 3
Views: 7278

Re: RSS feed

Ég er að nota Bloglines og RSS feed-ið þar er í tjóni. Er að fá 200, 60, 20 feed á hverjum degi, yfirleitt sömu feed-in aftur og aftur. Veit ekki alveg hvað er að valda þessu. Ég lendi af og til í þessu í bloglines, en þetta kemur alltaf svona í feed-inu frá http://www.fagun.is" onclick="w...
by olihelgi
4. Jun 2009 21:14
Forum: Almenn umræða, Spurt og svarað
Topic: Nýjir bjórar í ÁTVR
Replies: 20
Views: 14657

Re: Nýjir bjórar í ÁTVR

Þetta eru fínar fréttir.

Ég er mjög spenntur fyrir Anchor Liberty. Anchor Steam beer er a.m.k. mjög góður.

Óli Helgi.
by olihelgi
3. Jun 2009 21:47
Forum: Hvað er að gerjast?
Topic: Summer Citrus Wheat
Replies: 4
Views: 7931

Re: Summer Citrus Wheat

Þessi lítur afar vel út.

Hveitibjór með cascade humlum hljómar mjög vel. Að ég tali nú ekki um appelsínubörkinn.
by olihelgi
3. Jun 2009 21:46
Forum: Hvað er að gerjast?
Topic: Hop Love DIPA
Replies: 19
Views: 38627

Re: Hop Love DIPA

Ég verð að komast yfir eitt eintak af þessum!

230 IBU, það er alveg passlegt.
by olihelgi
3. Jun 2009 21:16
Forum: Uppskriftir
Topic: Oasis IPA
Replies: 11
Views: 20884

Re: Oasis IPA

Takk fyrir svörin. Stulli, ég kaupi inn 100 gr af Chinook og 100 gr af Amarillo. Þannig að ég hef nóg afgangs og hver veit nema ég bæti töluvert af humlum við uppskriftina. Varðandi caraXXX og crystal þá var ég ekki viss. Ég hef yfirleitt séð bara crystal 40L en á dönsku síðunni sem ég keypti vörurn...
by olihelgi
2. Jun 2009 23:55
Forum: Uppskriftir
Topic: Oasis IPA
Replies: 11
Views: 20884

Oasis IPA

Ég lét verða af því og pantaði mér hráefni í næsta bjórinn minn. Þetta verður tilraun númer 2 hjá mér og ég ætla að gera aftur tilraun við að brugga uppáhalds bjórstílinn minn, India Pale Ale. Kornið 1,5 kg light dry malt extract 0.250 kg Crystal 40L 0.125 kg CaraAmber Weyermann 25L Humlarnir 60 min...
by olihelgi
1. Jun 2009 23:18
Forum: Bjórgerðarspjall
Topic: Hvernig fæ ég meiri kropp?
Replies: 9
Views: 7358

Re: Hvernig fæ ég meiri kropp?

Ég þakka fyrir góð svör frá ykkur. Stulli, takk fyrir ábendinguna um að meskja hluta af korninu. Þetta opna fyrir mikla möguleika og ég hafði ekki spáð í þetta áður. Freysi, ég hugsa að ég stökkvi á cara-amber, cara-pils e.t.v. líka cara-hell og sé til hvort að ég nota eitthvað annað. Spennandi tíma...
by olihelgi
29. May 2009 23:19
Forum: Bjórgerðarspjall
Topic: Hvernig fæ ég meiri kropp?
Replies: 9
Views: 7358

Hvernig fæ ég meiri kropp?

Ég er að velta einu fyrir mér. Núna er ég bara búinn að brugga einn extract IPA og var temmilega sáttur. En mér fannst vanta meiri kropp í bjórinn. Bjórinn var frekar léttur og aðeins fallegri haus og meiri kroppur hefðu bætt hann mikið. Uppskriftin sem ég notaði er eftirfarandi: 1,5 kg light extrac...
by olihelgi
29. May 2009 22:03
Forum: Hvað er í glasi?
Topic: Skriðjökull
Replies: 5
Views: 10056

Re: Skriðjökull

Ég keypti Jökul þegar hann kom fyrst á markaðinn og fannst hann ferlegur. Enginn litur, ekkert bragð afar léttur bjór sem að er ekki það sem að ég leita eftir í bjór. Þeir eiga að hafa bragð, lykt, lit og gera mann glaðan. :D Ég prófaði svo Skriðjökul og fannst hann alveg ágætur. Dökkur lager með ág...
by olihelgi
25. May 2009 16:43
Forum: Bjórgerðarspjall
Topic: Völsun á korni
Replies: 8
Views: 11758

Re: Völsun á korni

Það er líka hægt að kaupa svona frá Brygladen í Danmörku.

http://53005.shop05.dandomain.dk/shop/m ... -48c1.html" onclick="window.open(this.href);return false;

Ég sá líka svona viðbót við Kithcen Aid en hún kostaði ekki nema 35 þúsund :beer: