Search found 16 matches

by Hrotti
13. Mar 2013 11:26
Forum: Almenn umræða, Spurt og svarað
Topic: Bjórkönnun
Replies: 0
Views: 2655

Bjórkönnun

Áhugasamur bjórmaður bað mig um að koma þessari könnun á framfæri á Fágun. Þeir sem sjá sér fært um að taka þátt í könnuninni er frjálst að gera svo. Endilega kíkið á þetta - mér sýnist vera einn bjórkassi í verðlaun fyrir heppinn þáttakanda. ---------------------------------------------------------...
by Hrotti
20. Aug 2012 21:42
Forum: Viðburðir og Tilkynningar
Topic: Kútapartí Fágunar á menningarnótt 18. ágúst kl 14:00
Replies: 27
Views: 26947

Re: Kútapartí Fágunar á menningarnótt 18. ágúst kl 14:00

Takk kærlega fyrir daginn. Algjört snilldarveður og fjöður í hattinn fyrir Fágun. Endilega berið þakkir til ykkar gesta sem mættu á viðburðinn. Baukurinn var svo stútfullur að hann greiddi nánast allan kostnaðinn fyrir daginn sem gerir okkur töluvert auðveldara fyrir að halda svona skemmtilegheit. Þ...
by Hrotti
20. Aug 2012 21:35
Forum: Almenn umræða, Spurt og svarað
Topic: Black multitool/leatherman from the BBQ keg party?
Replies: 3
Views: 2582

Re: Black multitool/leatherman from the BBQ keg party?

Úlfar og Eyvindur voru seinustu menn við grillið held ég. Kvikindið var notað við að grilla.
by Hrotti
12. Jul 2012 09:48
Forum: Viðburðir og Tilkynningar
Topic: Skráning í Fágun - Starfsárið 2012-2013
Replies: 11
Views: 8364

Re: Skráning í Fágun - Starfsárið 2012-2013

Sæl Eru ekki haldin námskeið á vegum Fágunar ? Til dæmis, hvernig á að harvesta ger og eða hvernig er best að koma sér upp ger safni. Bara hugmynd, mér persónulega finnst skemmtilegra að fara á námskeið heldur en að vera horfa alltaf á youtube. Kv. Bragi Það kom upp hugmynd á mánudagsfundinum að ve...
by Hrotti
10. Jul 2012 12:56
Forum: Viðburðir og Tilkynningar
Topic: Skráning í Fágun - Starfsárið 2012-2013
Replies: 11
Views: 8364

Re: Skráning í Fágun - Starfsárið 2012-2013

Ég er nú búinn að vera félagi í ár, en aldrei of seint að bjóða mig velkominn ;) Afsakið, það er auðvitað rétt - ég skal umorða þetta :) "Ég vil bjóða Hrotta, BjarkaTH, Halldor, Benna og Proppe velkomna aftur í félagið" Veit reyndar ekkert hverjir greiddu félagsgjöld fyrir seinasta starfs...
by Hrotti
10. Jul 2012 11:38
Forum: Viðburðir og Tilkynningar
Topic: Mánudagsfundur júlímánaðar, 9. júlí kl. 20.30
Replies: 15
Views: 12520

Re: Mánudagsfundur júlímánaðar, 9. júlí kl. 20.30

Við fengum Viðarsstofu , held ég hafi nafnið rétt - gátum verið lokaðir af í góðu yfirlæti með góða bjóra. Á milli sopa ræddum við meðal annars: -Fágunarglös verða til sölu framvegis á mánudagsfundum á gjafaverði kr. 1.500. Örfá glös eftir. -Kútapartý á Klambratúni á menningarnótt 18.ágúst kl. 14.00...
by Hrotti
10. Jul 2012 11:29
Forum: Viðburðir og Tilkynningar
Topic: Skráning í Fágun - Starfsárið 2012-2013
Replies: 11
Views: 8364

Re: Skráning í Fágun - Starfsárið 2012-2013

Ég vil bjóða Hrotta, BjarkaTH, Halldor, Benna og Proppe velkomna í félagið.

Allir skráðir notendur munu á næstu dögum breyta um lit eftir því hvort þeir hafi greitt í félagið.
by Hrotti
8. Jul 2012 23:31
Forum: Viðburðir og Tilkynningar
Topic: Skráning í Fágun - Starfsárið 2012-2013
Replies: 11
Views: 8364

Skráning í Fágun - Starfsárið 2012-2013

Árgjald í félagið eru 4000 kr. Félagið safnar ekki fjármunum og því munu félagsmenn njóta hverrar krónu. Skráning fer fram á eftirfarandi máta: Millifærðar eru 4000 kr. á reikning 0323-26-63041, kennitala 630410-2230. Tilgreina þarf notendanafn á fagun.is í skýringu svo skráning sé fullgild. eða Mæt...
by Hrotti
8. Jul 2012 22:58
Forum: Viðburðir og Tilkynningar
Topic: Mánudagsfundur júlímánaðar, 9. júlí kl. 20.30
Replies: 15
Views: 12520

Re: Mánudagsfundur júlímánaðar, 9. júlí kl. 20.30

Ég verð á staðnum
Tek gjarnan við ársgjaldi Fágunar á staðnum fyrir þá sem eiga reiðufé
by Hrotti
8. Jul 2012 22:45
Forum: Um Fágun
Topic: Skráning í félagið
Replies: 61
Views: 217377

Re: Skráning í félagið

Halldór Ægir Halldórsson "Halldor" - formaður
Úlfar Linnet "Ulfar" - ritari
Óttar Örn Sigubergsson "Hrotti" - gjaldkeri

Búið að halda fyrsta fund og plana árið - sendum grófa dagskrá fljótlega
by Hrotti
9. Jan 2012 12:21
Forum: Viðburðir og Tilkynningar
Topic: Fágunarferð í Borg Brugghús. [UPPFÆRT]
Replies: 47
Views: 53913

Re: Fágunarferð í Borg Brugghús.

Óttar mætir hress
by Hrotti
5. May 2010 09:51
Forum: Almenn umræða, Spurt og svarað
Topic: Krít og Kalsíum Klóríð
Replies: 17
Views: 16665

Re: Krít og Kalsíum Klóríð

Takk fyrir þetta... Læt reyna á Apótekarann.
by Hrotti
4. May 2010 23:24
Forum: Almenn umræða, Spurt og svarað
Topic: Krít og Kalsíum Klóríð
Replies: 17
Views: 16665

Krít og Kalsíum Klóríð

Ég reyndi að finna eitthvað í gömlum þráðum en fann enga lausn. Við Plimmó félagar höfum verið að nota EZ Water skjalið til að bæta vatnið okkar fyrir hina og þessa stílana sem við höfum bruggað. Það sem við höfum hingað til notað til að tweak'a vatnið er gifs, Epsom salt, Maldon Salt og matarsóda. ...
by Hrotti
4. May 2010 23:05
Forum: Almenn umræða, Spurt og svarað
Topic: Plimmó
Replies: 5
Views: 6538

Re: Plimmó

En það má ekki gleyma að í augum kvenþjóðarinnar þá stendur Plimmó fyrir fagra karlmenn með rífandi kyngetu.
by Hrotti
2. May 2010 22:30
Forum: Almenn umræða, Spurt og svarað
Topic: Plimmó segir takk
Replies: 4
Views: 4828

Plimmó segir takk

Takk fyrir gott kvöld í góðra vina hópi. Ég held að Ölvisholt, Ölver og þeir Fágunarmenn sem stóðu að keppninni eigi hrós skilið. Plimmó hópurinn fór sáttur út úr húsi og tekur hattinn ofan fyrir öðrum keppendum enda pottþétt framúrskarandi bjórar í alla staði. Leiðinlegast þykir mér að hafa ekki ge...
by Hrotti
21. Jan 2010 13:49
Forum: Viðburðir og Tilkynningar
Topic: Ferð í Ölvisholt
Replies: 92
Views: 116297

Re: Ferð í Ölvisholt

Já sælir... Að sjálfsögðu er maður alltaf til í ferð.
Hvenær væri að gera dag úr þessu og enda á Vínbarnum eftir túrinn.