Search found 10 matches

by Gommit
22. Oct 2009 23:23
Forum: Almenn umræða, Spurt og svarað
Topic: Meira um innflutning og hugsanlega bjórsmökkun
Replies: 16
Views: 10539

Re: Meira um innflutning og hugsanlega bjórsmökkun

Það reynandi að skoða það.
Prófa að bjalla í liðið.
Það hlýtur nú samt einhver að hafa reynt þetta. Mér líður eins og ég sé í bjóreinangrun :D
by Gommit
21. Oct 2009 15:53
Forum: Almenn umræða, Spurt og svarað
Topic: Meira um innflutning og hugsanlega bjórsmökkun
Replies: 16
Views: 10539

Re: Meira um innflutning og hugsanlega bjórsmökkun

Vá, ég elska BrewDog! Hef reyndar bara smakkað Trashy Blonde og hvað sem imperial stoutinn þeirra heitir, en þeir eru báðir unaður. Ég hefði áhuga á þessu, ef kostnaðurinn yrði ekki óstjórnlegur. Stoutinn er Paradox, er geymdur í mismunandi single malt tunnum og gefinn út í númeruðum batches eftir ...
by Gommit
21. Oct 2009 15:50
Forum: Almenn umræða, Spurt og svarað
Topic: Meira um innflutning og hugsanlega bjórsmökkun
Replies: 16
Views: 10539

Re: Meira um innflutning og hugsanlega bjórsmökkun

Sko Í fyrsta lagi þarf að skoða hvort það sé til einhver áræðanleg formúla fyrir álagningunni hérna megin. Hugmyndin var ss að kaupa kannski kassa á mann. Það væru þá á bilinu 10-12 þúsund mv verðskalann á síðunni þeirra og núverandi rugl taxta á pundinu. Zippa þessu um borð í Eimskip og borga svo t...
by Gommit
21. Oct 2009 11:18
Forum: Almenn umræða, Spurt og svarað
Topic: Meira um innflutning og hugsanlega bjórsmökkun
Replies: 16
Views: 10539

Meira um innflutning og hugsanlega bjórsmökkun

Ég stakk upp á þessu hérna einhverntíman um daginn en langar að taka annan snúning. BrewDog er snilld og mig langar að flytja inn bretti með selection af öllum bjórunum þeirra. Hefur einhver reynslu, slóðir eða documentation tengt því hvernig maður getur reiknað út kostnaðinn. Ég hef sambönd til að ...
by Gommit
10. May 2009 22:09
Forum: Sjálfskynning á meðlimum spjallborðsins
Topic: Finnur
Replies: 27
Views: 39543

Re: Finnur

Ég kannast við þá sem reka þetta
http://www.utobeer.co.uk/

Þarna er hægt að nálgast allan fjandann, sérhæfa sig í Belgískum bjórum og eru með dreifingu á brew dog lagernum.
Á ég að skoða hvað þetta væri að kosta?
by Gommit
10. May 2009 13:14
Forum: Hvað er í glasi?
Topic: Lava - Ölvisholt Brugghús
Replies: 10
Views: 23530

Re: Lava - Ölvisholt Brugghús

Mér fannst ég himinn hafa höndum tekið þegar ég fann þessa snilld. Lava fer ótrúlega nærri Paradox bjórnum frá Brewdog sem er minn uppáhalds. http://www.brewdog.com/media/paradox_bottle2.gif Verð samt að taka það fram að ég hef verið forfallinn viskímaður og mínir bragðlaukar hafa verið barðir til m...
by Gommit
10. May 2009 12:22
Forum: Sjálfskynning á meðlimum spjallborðsins
Topic: Finnur
Replies: 27
Views: 39543

Re: Finnur

Nei, var í London en þekki gaurinn sem var í online marketing fyrir þá og hann bauð mér á nokkur bjórkvöld ;)
Þessir bjórar eru líka komnir í betri búðir þar í borg.
Er etv stemming fyrir að panta nokkra kassa. Ég gæti líklega komið því í kring. Þyrftum bara að borga tollinn og svona...
by Gommit
8. May 2009 11:18
Forum: Sjálfskynning á meðlimum spjallborðsins
Topic: Finnur
Replies: 27
Views: 39543

Re: Finnur

Snilld!!! Ég óttaðist það svolítið að fá ekki útrás fyrir bjórfýsn mína hérna heima en míkró brugghúsin eru svo sannarlega að standa sig og tala nú ekki um ef þeir hjálpa svona eldhús bruggurum líka. Ég smakkaði til dæmis Lava um daginn og hann er bara ótrúlega líkur uppáhalds bjórnum mínum frá http...
by Gommit
8. May 2009 09:52
Forum: Sjálfskynning á meðlimum spjallborðsins
Topic: Finnur
Replies: 27
Views: 39543

Re: Finnur

Takk fyrir góðar móttökur. Við keyptum bara stóra tilraunaflösku í ámunni og condenser til að sjóða. Ég bjó til svona blöndu af cheddar og gouda með félaga mínum þegar ég bjó í London. Skuggalega einfalt og ég ætla að kaupa meira efni til þannig bruggunar þar sem cheddar virðist ófáanlegur hér á lan...
by Gommit
7. May 2009 23:30
Forum: Sjálfskynning á meðlimum spjallborðsins
Topic: Finnur
Replies: 27
Views: 39543

Finnur

Ég var aðeins í bjór og rauðvíns bruggun fyrir nokkrum árum. Eimaði líka eðal spíra eftir fyrstu tímana í efnafræði í menntó. Í fyrra bjó ég til ost í fyrsta skiptið og er eiginlega heltekinn af að græja svona dót í eldhúsinu núna. Getið þið ekki gefið mér hugmyndir um hvar er best að panta humla og...