Ég heiti Hlynur og er nýliði þegar kemur að bjórgerð, hef bruggað 2 Coopers sírópskit sem komu vel út og er núna að fara að henda í næsta brugg. Ég ætla að setja í eina aðra fötu af sírópi sem ég átti inni í skáp (nýti svo tímann meðan það er að bruggast til að lesa mér vel til um bjórgerð frá grunn...