Sælir bruggmeistarar. Ég hef verið duglegur að fletta í gegnum þessa síðu og nýta mér allskyns upplýsingar hér til bruggunar. Ég fékk áhuga á þessu eftir að hafa verið í tívolíinu í Danmörku og sá þar bruggverksmiðju á hjólum, tölvustýrð og alles (Eitthvað sem DTU háskólinn nýtir sér í partí). Er bú...