Sæl öll, Ég var að brugga minn fyrsta bjór, Porter, en ég gerði óvart mistök. Gravity bjórsins eftir suðu var 1061, svo ætlaði ég að bíða í 3 vikur áður en ég myndi setja á flöskur. Tímaskinið fór með mig og ég beið óvart bara í 2 vikur, Gravity bjórsins var 1020. Ég setti þetta info í forrit sem ég...